Dagur - 24.08.1996, Síða 17
Laugardagur 24. ágúst 1996 - DAGUR - 17
Ökukennsla Ýmislegt LEGSTEINAR Messur
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Húsfélög, einstaklingar
athugið!
Framleiðum B-30 eldvarnahurðir,
viðurkenndar af Brunamálastofnun
ríkisins, í stigahús og sameignir.
Gerum fast verðtilboð
þér að kostnaðarlausu.
ísetning innifalin.
Alfa ehf. trésmiðja.
Mýtt'
RÖRAMYNDAVÉL
MYNDBANDSUPPTAKA
MYNDPRENTUN
STAÐSETNINGARBÚNAÐUR
Þannig er í flestum tilfellum hægt
oi meta óstand lagna og staðsetja þær
nókvæmlega ón uppgreftrar.
STÍFLUÞJÓNUSTAN
Gunnþór Hákonarson
Sími: 896-5317
BÚTUR SF
Þorgrímur Magnússon
Sími: 893-4122
«s>«s
MYNDIR
Kt: 230154-2289
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry,
rósavín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkkjörar,
filter, kol, kísill, felliefni, suðustein-
ar ofl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúöin hf.,
Skipagötu 4, simi 4611861.
r—; Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed" bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Alhliöa hreingerningaþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki!
Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín-
ur og fleira.
Fjölhreinsun,
Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri.
Símar 462 4528, 897 7868 og
853 9710. ________
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Líkkistur
Krossar á leiöi
Legsteinar
íslensk framleiðsla
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sími 461 1730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 462 3972,
Valmundur Einarsson 462 5330.
Höfum allar gerðír legsteina
og fylgihluta s.s. Ijósker, kerti,
blómavasa og fleíra frá
MOSAIK HF.
Umboðsmenn
á Norðurlandi:
Ingólfur Herbertsson,
hs. 461 1182,
farsími 853 5545.
Kristján Guðjónsson,
hs. 462 4869.
Reynir Sígurðsson,
hs. 462 1104,
farsímí 852 8045.
Á kvöldín og um helgar.
Fundir
F.B.A. samtökin (fullorðin börn
alkóhólista).
Erum með fundi alla mánudaga kl. 21
í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri
hæð, Akureyri.
Allir velkomnir.
Söfn
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudagur 25. ágúst kl.
> 20. Almenn samkoma.
Turid og Knut Gamst, yfir-
foringjar Hjálpræðishersins á fslandi
og Færeyjum, tala og syngja.
Allir eru hjartanlega velkomnir.___
KFUM & K, Sunnuhlíð.
* ~ Mánudagur 26. ágúst.
' Lofgjörðar- og bænastund
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
H\JÍTA5UI1t1UHIfítUAtÍ v/skarðsmjð
Laugard. 24. ágúst kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 25. ágúst kl. 20. Vakninga-
samkoma.
Samskot tekin til starfsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210.
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju sunnudag-
inn 25. ágúst.
Prestur séra Guðmundur
Guðmundsson héraðsprestur.
Guðsþjónusta verður á Hlíð kl. 16.
Prestur séra Guðmundur Guðmundsson.
Glerárkirkja.
Kvöldmessa verður í
kirkjunni nk. sunnudag
( 25. ágúst kl. 21.
Athugið breyttan tíma.
Sóknarprestur.
Nonnahús.
Safnið er opið daglega til 15. septem-
berkl. 10-17. Sími462 3555.
Hamar
félagsheimili Þórs:
Líkamsrækt og tækjasalur
Ljósabekkir
Vatnsgufubað
Nuddpottur
Salir til leigu
Beinar útsendingar
Getraunaþjónusta
Hamar
sími 461 2080
Takið eftir
Laufássprestakall.
IGuðsþjónusta verður í
fLaufásskirkju nk. sunnudag
25. ágúst kl. 14.
I messunni verður sérstök stund fyrir
bömin.
Kirkjukaffi á prestssetrinu að lokinni
messu.
Sóknarprestur._____________ ________
Kaþólska kirkjan,
jýHflátlp) Eyrarlandsvegi 26,
Akureyri.
Messa laugardag kl. 18 og sunnudag
kl. 11.
Þríhyrningurinn -
andlcg miðstöð.
Miðillinn Margrét Haf-
steinsdóttir starfar hjá
okkur dagana 24. og 25. ágúst. Tíma-
pantanirísíma461 1264 alla daga.
Ath.! Lára Halla Snæfells og Skúli
Viðar Lórenzson starfa aðra hvora
viku. Bjami Kristjánsson er væntan-
legur um mánaðamótin. Þómnn
Maggý er væntanleg.
Tímapantanir í sama síma.
Þríhyrningurinn - andleg miðstöð,
Furuvöllum 12, 2. hæð,
Akureyri, sími 461 1264.__________
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Gullmoli til ðölu
Til sölu Toyota Camry
GLi árg. ’67, ek. 95 þús.
Dökkblár, beinskiptur,
rafmagn í öllu,
loftkasling, geislaspilari,
sumar- og vetrardekk á
felgum, kúlutengi,
spoiler, nýjir demparar ofl.
Uppl. í síma 4641026.
Móttaka smáauglýslnga I helgarblab er til kl. 14.00 fímmtudaga - ® 462 4222
HVRIMA EHfj
BYGGINGAVERKTAKI . TRÉSMIÐJA
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Simi 461 2603 • Fax 461 2604
Smíðum lalaskápa, baðmétlingar,
eldhúmréltingar og inmhurðir
Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Verð miðað við staðgreiðslu
er 1300* krónur
fyrsta birting
og hver endurtekning
400 krónur
AUGIÝSINGAR ■ RITSTJÓRN ■ DRÍIFING
ÁAKUREYRI462 4222
ÁHÚSAVÍK 464 1585