Dagur - 24.08.1996, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 24. ágúst 1996
_'___________
ymaaugiysmgar
Reiðhjól
Ódýr - notuð
Barna- kr. 3.000
Unglinga- kr. 4.000
Círahjól kr. 5.000
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4
Sími 462 1713
Húsnæöi óskast
íbúð óskast í Reykjavík.
Systur aö norðan óska eftir íbúö á
leigu í miö- eöa vesturbæ Reykjavík-
ur.
Uppl. í síma 462 6028._________
Rólegt og reyklaust par óskar eftlr
að lelgja 2ja-3ja herb. íbúð á Akur-
eyri, u.þ.b. frá áramótum.
Uppl. í síma 453 5816.___________
Vantar 3ja-4ra herb. íbúð strax.
Uppl. í síma 463 1184, 463 1339
og 462 6131 á kvöldin.___________
HJálpI
Reglusöm og reyklaus stúlka óskar
eftir herbergi frá 1. sept., helst í ná-
grenni VMA.
Skilvísum greiöslum heitiö.
Uppl. í síma 453 7461.___________
Þrjár ungar konur, reyklausar og
reglusamar, óska eftlr 3ja-4ra
herb. íbúð sem fyrst.
Skilvísar greiðslur.
Uppl. gefa Guörún og Ingibjörg í
síma 465 2260.
Húsnæði í boði
Til leigu lítil 3Ja herb. íbúð í Eyja-
fjaröarsveit.
Reyklaus.
Upplýsingar gefnar eftir kl. 19 í
síma 463 1309._______________
Herbergi til leigu í miðbænum meö
aögangi aö eldhúsi og snyrtingu.
Uppl. í síma 461 2812 milli kl. 9
og 18._______________________
3 rúmgóð herbergi, aðgangur að
eldhúsi, snyrtingu, sjónvarpi og
þvottavél, til leigu.
Reglusemi áskilin.
Leigutími 1. sept.-l. júní.
Uppl. í síma 461 2248.
3ja herb. íbúð tll leigu, ca. 10 km
frá Akureyri.
Uppl. í síma 551 4694 kl. 18-20
virka daga.
Verslunarhúsnæði
Til sölu eða lelgu 80 fm. húsnæði í
Sunnuhlíð.
Laust 1. október nk.
Hagstæð kjör.
Uppl. í sTma 462 1718, Ragnar.
Bændur
Kýr til sölu.
Uppl. í síma 464 3625.
Varahlutir
Óska eftlr varahlutum í Suzuki AC
50.
Upplýsingar veitir Arnþór T sTma
464 4237.
GENGIÐ
Gengisskránlng nr. 160
23. ágúst 1996
Kaup Sala
Dollari 65,07000 67,69000
Sterlingspund 100,95300 105,11100
Kanadadollar 47,20400 49,66800
Dönsk kr. 11,27720 11,77000
Norsk kr. 10,06530 10,52730
Sænsk kr. 9,82570 10,24150
Finnskt mark 14,35290 15,01510
Franskur franki 12,76350 13,34870
Belg. franki 2,10310 2,21860
Svissneskurfranki 53,78710 56,12790
Hollenskt gyllini 38,84180 40,61280
Þýskt mark 43,62250 45,42430
ítölsk líra 0,04270 0,04470
Austurr. sch. 6,18220 6,47480
Port. escudo 0,42380 0,44460
Spá. peseti 0,51410 0,54030
Japanskt yen 0,59534 0,62922
írskt pund 104,60500 109,37900
Trésmíðavinna
Víðgerðir, nýsmíðl.
Tek að mér alls konar trésmlða-
vinnu, bæöi úti og inni.
Trésmiðja Gauta Valdimarssonar,
sími 462 1337.
Sala
Til sölu grátt leöursófasett 2+2+1,
brúnn leöurhúsbóndastóll+skemill,
svart sjónvarpshilluborð, baöborö
og furu einstaklingsrúm.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 462 2901.
Til sölu sófasett 3+2+1, Ijósdrapp-
aö plus, vel meö farið, verö kr. 60
þús.
Einnig til sölu svartur sjónvarþs-
skápur, verö kr. 4 þús.
Uþþl. í sTma 462 2696.
Til sölu nýlegur sturtuklefi meö
blöndunartækjum, 2000 L nætur-
hitunartankur, 2 skrifborö, stofu-
borö, eldavélar (og ein antik).
Á sama stað til sölu Honda Elite
vespa árg. '86.
Uppl. T stma 462 3072.
Til sölu er góð rafmagnsritvél aö
Message gerö.
Allar nánari uppl. eru gefnar í síma
462 5310 eftir kl. 17 á daginn.
Til sölu 20 feta vörugámar.
Upplýsingar I síma 462 7878 eða
897 2025._______________________
Uppsett dönsk kolanet með Norð-
ursjávarfellingunni til sölu.
7,5" mö.
Fjölgirni 65 m löng.
Kr. 6.500,- án vsk.
Sandfell hf.,
Akureyrl,
sími 462 6120.
Opiö virka daga frá 8-12 og 13-17.
Hestar
Hestur í óskilum.
Að Lækjarvöllum í Bárðardal er T
óskilum jarpur hestur, járnalaus,
meö slitna hófa.
Hesturinn er líklega taminn.
Nánari uppl. gefur Siguröur Pálsson
í sTma 464 3294.
Bifreiðar
Til sölu Toyota Camry GLi árg. ’87,
ek. 95 þús.
Dökkblár, beinskiþtur, rafmagn í
öllu, loftkæling, geislaspilari, sum-
ar- og vetrardekk á felgum, kúlu-
tengi, spoiler, nýjir demparar ofl.
Uppl. T síma 464 1028.
Til sölu Volkswagen Polo árg. '96,
3ja dyra, blár, ek. 7 þús. km.
Fallegur og góður bíll.
Uppl. T síma 462 1624.
Sumarhús
Sumarhús fyrir næsta vor.
Höfum til sölu sumarhús, 42
fm.+20 fm. í risi.
Húsiö er fullfrágengið aö utan og
einangrað. Loft panelklætt og gólf
plötuklætt. Auövelt fyrir laghenta aö
fullgera húsið.
Falleg lóö meö frábæru útsýni T
Stekkjarhvammi í Báröardal getur
fylgt.
Trésmiðjan Mógil sf.
Svalbarðsströnd,
sími 462 1570.
Atvinna
Óskum að ráða starfskraft í sér-
verslun á Akureyri.
Æskilegt aö viökomandi hafi ein-
hverja tölvu- eöa tungumálakunn-
áttu.
Vinnutími frá 12 til 6.
Vinsamlegast leggiö nafn og síma
inn á afgreiðslu Dags fyrir 30.
ágúst, merkt „SJÓN“.____________
Óskum að ráða starfsmann í hluta-
starf til aö annast morgunverö fyrir
gesti hótelsins.
Um er að ræöa framtíðarstarf fýrir
samviskusama og þjónustulipra
manneskju.
Hótel Harpa.
Uppl. í sTma 4611400
(Guðmundur).
ökukcnnsU
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði I I b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
Eldhús Surekhu
Hvernig væri að prófa indverskan
mat, framandi og Ijúffengan, krydd-
aðan af kunnáttu og næmni?
Ekta indverskir réttir fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
í hádeginu á virkum dögum er hægt
að fá heitan mat á tilboðsverði.
Alltaf eitthvaö nýtt I hverjum mán-
uöi.
Hringið og fáiö upplýsingar í sTma
461 1856 eöa 896 3250.
Vinsamlegast pantið með fyrirvara.
Indfs,
Suðurbyggð 16, Akureyri.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkið.
Bólstrun Elnars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og vlðgerðir.
Áklæði og leöurlTki T miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462J.768.__________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leöurlTki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góöir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraögreiöslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Innréttingar
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími 461 1188 ■ Fax 461 1189
DEAD PRESIDENTS
Hughes bræðurnir slógu í gegn með
MENACE II SOCIETY.
Dead Presidents er nýjasta mynd
þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki
af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára
Anthony Curtis frá Bronx til Vietnam.
Fjórum árum sfðar snýr hann aftur en
er ekki sú hetja sem hann bjóst við.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 21.00 Dead Presidents
Strangl. b.i. 16
DON’TBEA
MENACE
Frábær mynd þar sem gert er grín
að svertingjamyndum síðustu ára
eins og „Boys in th Hood“ og
„Menace II Society“. Með þeim
kostulegu Wayans-bræðrum.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 23.15 Don’t be a Menace
1--------
APASPIL
Sunnudagur:
Kl. 15.00 Apaspil
Miðaverð 550,-
vertu a réttum stað
15.700 manns voru það um helgina
IJJHí VEFUR A NETT.IS
http://www.nett.is/borgarbio/id4.html
Miðasala opnuð kl. 19:30 nema föstud. kl. 17:30
JLJLJtc langstærsta
frumsýningarhelgi sögunnar
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga- TES* 462 4222