Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 íþróttir FH-Akranes 0-0 Lið FH: Stefán Arnarson - Ólafur B. Stephensen, Níels Dungal (Þórhallur Víkingsson 62.), Petr Mrazek, Ólafur H. Kristjánsson - Þorsteinn Halldórs- son, Drazen Podunavac, Andri Marteinsson (Auðun Helgason 46.), Þorsteinn Jónsson - Atli Einarsson, Hörður Magnússon. Lið lA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haraldsson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Sigursteinn Gíslason - Ölafur Þórðarson, Alexander Högna- son, Pálmi Haraldsson (Stefán Þ. Þórðarson 62.) - Kári Steinn Reynisson (Karl Þórðarson 72.), Mihajlo Bibercic, Haraldur Ingólfsson. FH: 4 markskot, 2 horn. ÍA: 18 markskot, 10 horn. Gul spjöld: Hörður (FH), Stefán (FH). Rautt spjald: Ólafur S. (FH). Dómari: Guðmundur Stefán Mariasson, var full mistækur. Áhorfendur: 1.230. Skilyrði: Gola, milt og sól á köílum, ágætur grasvöllur. Stefán (FH), Sigursteinn (ÍA). ',v Mrazek (FH), Haraldur (ÍA), Ólafur Þ. (ÍA).______ Maður leiksins: Stefán Arnarson (FH) átti enn einn stórleikinn með Hafn- arfjarðurliðinu. Varöi vítaspyrnu og nokkur dauðafæri og skilaði FH stigi. KR-Breiðablik (0-1) 0-1 0-1 Rastilav Lazorik (33.) Blikar unnu boltann á sínum vallarhelmingi, Arnar og Kristófer spiluðu saman upp völlinn og Arnar gaf á Lazorik sem skaut í bak Óskars Hrafns og þaðan fór boltinn efst í markhomið. Lið KR: Kristján Finnbogason - Þormóður Egilsson, Óskar Hrafn Þorvalds- son, Daði Dervic - Hilmar Björnsson, Heimir Guðjónsson (Tómas Ingi Tóm- asson 61.), Rúnar Kristinsson, James Bett, Einar Þór Daníelsson - Tryggvi Guðmundsson, Heimir Porca. Lið Breiðabliks: Guðmundur Hreiðarsson - Úlfar Óttarsson, Einar Páll Tómasson, Gústaf Ómarsson, Hákon Sverrisson - Grétar Steindórsson, Arn- ar Grétarsson, Gunnlaugur Einarsson (Vilhjálmur Haraldsson 70.), Valur Valsson, Kristófer Sigurgeirsson - Rastilav Lazorik (Jón Stefánsson 83.) KR: 18 markskot, 12 horn. Breiðablik: 12 markskot, 5 horn. Gul spjöld: Valur (UBK). Dómari: Gunnar R. Ingvarsson, ágætur og lét leikinn rúlla vel. Áhorfendur: Um 500. Skilyrði: Mjög góð, milt og gott veður, góður völlur. ;.■<.'<•'• Amar (UBK). '*>V- Úlfar (UBK), Guðmundur H. (UBK). V. Kristófer (UBK), Einar Páll (UBK), Lazorik (UBK), Kristján (KR), Porca (KR), Hilmar (KR). Maður leiksins: Arnar Grétarsson (UBK). Var eins og kóngur á miðj- unni, vann geysilega vel fram og aftur og átti mjög góðar sendingar. Átti algjörnn toppleik. ÍBV-Þór (4-0) 6-1 1- 0 Steingrímur Jóhannesson (11.) fékk langa sendingu inn fyrir vörnina frá Ljubicic og skoraði með hnitmiðuðu skoti. 2- 0 Sumarliði Ámason (30.). Ljubicic tók aukaspyrnu á fjærstöngina þar sem Friðrik Sæbjörnsson skallaði fyrir markið á Sumarliða sem ýtti boltan- um yfir marklínuna. 3- 0 Sumarliði Árnason (42.) Ljubicic með aðra langa sendingu á Steingrím sem var felldur af Brynjari markverði en boltinn barst til Sumarliða sem renndi honum í autt markið. Dómarinn notaði hagnaðarregluna vel. 4- 0 Sumarliði Ámason (44.) Þórir Ólafsson gaf inn í vítateiginn af vinstra kanti, Sumarliði tók boltann á lofti og þmmaði honum viðstöðulaust í netið. 5- 0 Sumarliði Ámason (75.) Steingrímur braust að endamörkum og gaf fyrir á Sumarliöa sem var á auðum sjó og skoraði auðveldlega. 6- 0 Sumarliði Árnason (88.) úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur þegar honum var hrint í vítateignum. 6-1 Bjami Sveinbjörnsson (90.) úr vítaspymu eftir að hann var felldur í vítateignum þegar hann komst einn inn fyrir vöm ÍBV. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Heimir Hallgrímsson, Dragan Manojlovic, Friðrik Sæbjörnsson, Magnús Sigurðsson - Bjarnólfur Lámsson (Sigurður Gylfason 63.), Jón Bragi Amarsson, Zoran Ljubicic (Hermann Hreiðarsson 75.), Þórir Ólafsson - Steingrímur Jóhannesson, Sumariiði Árnason. Lið Þórs: Brynjar Davíðsson (Eiríkur Eiríksson 46.) - Július Tryggvason, Hlynur Birgisson, Birgir Þór Karlsson - Ormarr Örlygsson, Þórir Áskels- son, Guðmundur Benediktsson, Páll V. Gíslason, Ámi Þór Ámason (Sveinn Pálsson 78.), Öm Viðar Arnarsson - Bjarni Sveinbjömsson. ÍBV: 21 markskot, 9 hom. Þór: 10 markskot, 2 horn. Gul spjöld: Þórir (ÍBV), Manojlovic (ÍBV), Friðrik F. (ÍBV), Páll (Þór). Rauð spjöld: Júlíus (Þór, 2 gul), Magnús (ÍBV, 2 gul), Heimir (ÍBV). Dómari: Gylfi Þór Orrason. Notaði hagnaðarregluna vel en var helst til flautuglaður. Eyjamenn voru mjög ósáttir við brottrekstra hans. Áhorfendur: 580. Skilyrði: Koppalogn og frábært knattspymuveður á besta velli landsins. ;.'<.'<.'. Sumarliði (IBV). >Xv Steingrimur (ÍBV), Ljubicic (ÍBV). ;.7 Jón Bragi (ÍBV), Manojlovic (ÍBV), Þórir (ÍBV), Friðrik S. (ÍBV), Magnús (ÍBV), Guðmundur (Þór). Maður leikains: Sumarliði Ámason (iBV), að sjálfsögðu. Ekki á hverjum degi sem leikmaður skorar 6 mörk i leik. ótrúlega lunkinn við markið og mjög dugiegur. Fyrsta „fimman“ í níu ár Sumarliði Árnason, ÍBV, varð í gærkvöldi fyrsti leikmaður 1. deildar í níu ár til að skora fimm mörk í 1. deildar leik. Síðast gerði Halldór Áskelsson það í september 1985 fyrir Þórsara gegn FH. • Sumarliði leikur nú í 1. deild í fyrsta sinn en hann hefur skorað 64 mörk fyrir Aftureldingu í 4. deild á fjórum árum. Hann hefur tvisvar gert 6 mörk í leik og tvisvar 5 í leik fyrir Aftureldingu. • Eirikur Eiríksson lék í marki Þórs í seinni hálfleiknum gegn ÍBV. Hann er á 41. aldursári og kom inn á fyrir Brynjar Davíðsson sem er 22 árum yngri. Það eru liðin 13 ár síðan Eiríkur lék síðast í 1. deild en þar- spilaöi hann með Þór árið 1981. • UBK vann í gærkvöldi sinn fyrsta sigur gegn KR í Frostaskjóli og liöið hafði tapað sex síöustu útileikjum sínum gegn KR í 1. deild. • Vaismenn hafa gott tak á ÍBK í Keflavík þvi þeir hafa ekki tapað fyrir þeim þar síðan árið 1982. Síðan þá hefur Valur unnið 7 sinnum og tvisv- ar orðið jafntefli í níu leikjum liðanna suður með sjó. • Tveir leikmenn léku í gærkvöldi sinn 100. leik í 1. deild, Þormóður Egilsson með KR og Guðni Bergsson með Val. • FH hefur ekki náð að skora hjá ÍA í 1. deild í 422 mínútur eða í fjórum leikjum og 62 mínútum betur. Barátta í vítateig FH í eitt skiptið af mörgum í gærkvöldi. Ólafur Adolfsson, Skagamaður, er fremstur en fyrir aftan han Auðun Helgason úr FH, Zoran Miljkovic úr ÍA og Petr Mrazek úr FH. FH-markið st stórskotahrk - hreint með ólíkindum hvemig FH herjaði út markalaus Stefán Arnarson leynir ekki brosi sínu þegar hann gengur af leikvelli í Krikanum í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti Víðir Sigurösson sknfar: Það var með ólíkindum hvernig FH- ingum tókst að herja út 0-0 jafntefli gegn Skagamönnum í slag toppliða 1. deildar- innar í Kaplakrika í gærkvöldi. Stefán Arnarson, markvörður FH, varði víta- spyrnu frá Mihajlo Bibercic á 38. mínútu og rétt á eftir var Ólafur B. Stephensen, FH-ingur, rekinn af velli fyrir að sparka á eftir Haraldi Ingólfssyni. Síðasta hálf- tímann buldi skothríðin á FH-markinu en Stefán og félagar hans í fjölmennri FH-vörninni vörðust ótrúlega - og stundum virtist sem ósýnilegur vernd- arengill væri ellefti maður Hafnfirðinga og kæmi í veg fyrir Skagamark þegar það virtist óumflýjanlegt. „5-0 hefði verið sanngjarnt“ „5-0 heíði verið sanngjarnt," sagði Sig- urður Jónsson, fyrirliði ÍA, sem var á meðal áhorfenda. Stefán bjargaði tvisvar glæsilega með úthlaupum, frá Bibercic og Stefáni Þórðarsyni, Sigursteinn Gíslason skaut í slá, FH-ingar björguðu á marklínu frá Ólafi Adolfssyni og besta færið fékk Alexander Högnason, aleinn á vítapunkti, en skaut fram hjá. FH-ingar ollu vonbrigðum eina ferðina enn“ FH-ingar ollu vonbrigðum rétt eina ferð- ina í sumar fyrir sína varfærnislegu spilamennsku og þrátt fyrir stigasöfnun þeirra eru þeir ekki svipur hjá sjón mið- að við í fyrra þegar þeir voru eitt skemmtilegasta liö deildarinnar. „Við ætluðum að vinna þennan leik“ „Úr því sem komið var, manni færri, var þetta ágætt en við stefndum engan veg- inn að þessu fyrir leikinn, við ætluðum að vinna. Við urðum að treysta vörnina og vonast eftir skyndisóknum, sem hefðu getað gefið mark, en við töpuðum alla vega ekki. Við spiluðum skynsam- lega gegn liði með sterka einstaklinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.