Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Page 19
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 27 Allur er varinn góöur! Solignum og Woodex fúavörn,,útimáln- ing og grasteppi á góðu verði. O.M. búð- in, Grensásvegi 14, s. 681190. Nýr GSM farsími, svartur leóurhornsófi og svartur leðurhægindastóll, svartur glerskápur, Minolta ljósritunarvél með öllu. Símar 91-12945 og 91-621709. Comforte hjónarúm 140x200, fallegt rúmteppi getur fylgt, kr. 20 þ., leður- sófi, 3 mán., kr. 35 þ., Zanussi þurrkari, ónotaður, kr. 30 þ. S. 91-629404. Devito’s pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. + 1/2 1 gos kr. 700. 16” m/3 álegg. + 11/21 gos kr. 950. 18” m/3 ál. + 21 gos kr. 1.150. Frí heimsending, s. 616616. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þlnum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Góö kaup - Ó.M. búöin! 68 gerðir gólf- dúka frá 610 kr. m2, wc frá 8900, hand- lpugar frá 1912, flísar frá 1250 kr. m2. O.M. búóin, Grensásv. 14, s. 681190. Handunnin viöarskilti á sumarbústaðinn eóa gamla húsió. Stuttur afgreiðslu- frestur. Skfltagerðin Veghús, Suður- götu 9, Keflavík, s. 92-11582. Rúllugardinur. Kómió með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar, Reyóarkvísl 12, sími 671086. Styttri opnunartími en lægra vöruverö . Hagstætt veró á öllum vörvun. Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-17. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Sími og fax, Recoh RF-02 til sölu, 3 mán. gamalt. Einnig til sölu fjallahjól á kr. 25 þús. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8204. Sólbrún í skýjaveöri. Banana Boat sól- margfaldari 1 apótekum, sólbaðsst. og heflsub. utan Rvík. 20 mism. sólkrem # 4-50. Heilsuval, Barónsst., s. 91-11275. Sængurverasett i mismun. stæröum, leikföng á tilboðsv., leikjatölvur og tölvuleikir. Opið kl. 11-18. Verslunin Smáfólk/Fídó, Armúla 42, s. 881780. Til sölu sófab., stakir stólar, Casio hljómb. og synthesizer. Skipti á gítar koma tfl greina. 2 stereohát. 40 W. „Radíonette”. S. 11668 í hád. og á kv. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tilsölu Sumartilboö á málningu. Innimálning, verð frá 275 kr. og útimálning frá 400 kr., þakmálning, veró 480 kr., þekjandi vióarvörn 2 1/2 1 1.785 kr., háglanslakk 661 kr. 1. Þýsk hágæðamálning. Wilckens-umboðió, Fiskislóó 92, sími 625815. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Ekta leikfimirimlar á sumartilb. fyrir heimili og vinnustaði. Gott f. vöðva- bólgu- og bakveika. Stæró 70x240. 17 rimlar j eingingu. Verð aðeins kr. 15.900. Isl. framleiðsla. Smíðum einnig stiga, handrió, útileiktæki o.fl. Trélín- an, Viðarhöfða 2, s. 91-876125. Fánastangir - gjafverö. 6 metra rauð- grenistangir eru seldar á kr. 14.500 meó vsk. Stangimar eru hvítlakkaóar. Húnn, lína og línufesting ásamt jarð- stólpa fylgir. Visa/Euro. S. 91-874550 milíi kl. 13 og 17 mánudaga-fóstud. Afmælistilboö. Hamborgari og kók á að- eins 200 kr. Staldrið. Ekki bara þeir bestu heldur líka þeir ódýmstu. 5 hamborgarar og kók aðeins 1.000 kr. Otrúlegt en satt. ca 80 m! af notuöu tvöföldu verksmióju- gleri til sölu, gott í sumarbústaði eða hesthús, einnig ca 500 m2 af grænu ör- yggisneti. Bein sala eða sþipti. Uppl. í s. 96-71371 og 96-71833, Olafur. Krepputllboö. Lambasteik m/öllu, 690, fiskur m/ö., 490, kótel. m/ö., 590, djúpst. súrsætar rækjur m/hrísgr., 590, o.fl. Opið 11-21, helgar 11-20. Kaffistígur, Rauðarárstig 33, s. 627707.___________________________ Thule alvöru buröarbogar f/veiöist., skíði, seglbr. og báta. Farangursbox. Dremel föndurtæki og bækur. Verslunin er flutt í Hamraborg 7, norðanmegin. Ing- þór Haraldsson híf., s. 44844. Til sölu unglingasamst. úr viöi + rúm, unglingasvefnsófi + stóll ög borð, milli- veggur úr dökkbr. viði ýmsir mögul. á uppsetn., fallegt og gott hústjald, búið að tjalda því 2. S. 91-679439,_______ 386 tölva meö litaskjá, 2 Mb minni, faxtæki með síma og Honda Civic, árg. ‘83, mjög ódýr, til sölu. Upplýsingar í síma 92-67972. Vatnsbretti, sólbekkir, boröplötur. Við- haldsfrítt - íslenskt - fallegt - sterkt. Marmaraiðjan hf., Strandgöti' 86, sími 91-655485. Ódýr framköllun. Filma fylgir hverri framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1, sími 91-811221. Einfaldlega ódýrari. Óskastkeypt Brúnt glerhelluborö óskast, helst Siemenz. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8223.___________________ Vil kaupa penlngaskáp og skjalaskáp, allt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sfmi 91-632700. H-8221. vm Verslun Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 63 27 00. Fatnaður Mamman, Borgarkringlunni. Útsalan er byijuó, verulegur afsláttur. Mamman, Borgarkringlunni, sími 91-680818._______________________ Óska eftir barnaupphlut fyrir 8-10 ára. Uppl. í síma 91-22678. Barnavörur Silver Cross barnavagn til sölu, einnig Spectrum barnakerra, Hokus pokus stóll og Happy rúm (hægt að gera tví- breitt). S. 92-50725 e.kl. 17. Jóhannes. Emmaljunga barnakerra meö skermi, stýri og grind til sölu. Uppl. í símum 91-37784 og 91-880614 eftir kl. 16. Simo kerruvagn og kerrupoki til sölu, einnig rimlarúm. Upplýsingar í síma 91-811087. Heimilistæki 3 kg þvottavél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-879286. Geri viö allar tegundir kæli- og frystis- kápa í heimahúsum. Ársáþyrgó á véla- skiptingum. Fast veró. Isskápaþjón- usta Hauks, s. 91-76832, 985-31500. Kæli- og frystiskápar og kistur. Kæli- og frystitækjavióg. Tökum heimilistæki í umboðssölu. Kæli- og raftæki sf., Grímsbæ v/Bústaðaveg, s. 811006. Kæliskápar, þvottavélar, uppþvottavél- ar og ofnar á frábæru verói! Rönning, Borgartúni 24, sími 685868. Hljóðfæri DAT tæki til sölu Sony TCD-D3 feróa DAT selst á aðeins lö-. 67 þús. stgr., kostar nýtt 120 þús. Uppl. f sfma 91- 870803 eða símb. 984-52779 (Friórik). Til sölu mixer, Studio Master, 24 rásir x 4-2, í toppstandi, Case fylgir með. Uppl. í síma 96-12663 eða 984- 55211, Davíð. Hljómtæki Tökum í umbss. hljómt., bílt., video, sjónv., hljóðf., farsíma, faxt., ljósrit.v. o.fl. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, kj. Suðurlandsbrautarmegin, s. 31290. Pioneer hljómflutningstæki i skáp til sölu, 6 einingar. Veró 40 þús. Uppl. í síma 91-652306. Teppaþjónusta Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. Húsgögn Tvíbreiöur svefnsófi frá Pétri Snæland til sölu. Vel meó farinn. Verð 15-20 þús- und. Upplýsingar í síma 91-11652. Krómrúm, 120x200, úr Ikea, til sölu. Uppl. í síma 91-52541. Óska eftir vel meö förnum svefnsófa. Uppl. í síma 91-650317 á kvöldin. ) Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greióslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Verslunin Antikmunir hefur opnaö útibú í Kringlunni, 3. hæð. Aldrei meira úrval. Antikmunir, Klapparstíg 40, sfmi 91-27977. Opió 11-18, lau. 11-14. Málverk Málverk e: Ásgr. Jónsson, Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét- ur Friðrik, Hauk Dór og Veturliða. Rammamióstöðin, Sigtúni 10, s. 25054. Innrömmun • Rammamlöstööln - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. £ð§i Ljósmyndun Til sölu zoomlinsa, 35-70 mm, á Canon EOS 650 myndavél, ljósop 3,5-4,5. Uppl. í sfma 91-678169 eftir kl. 19. Tölvur Hlutverkaspil - AD & D. Nýkomin send- ing frá Games Workshop, erum með ýmislegt frá TSR. Sendi í póstkröfu. Tölvuleikjaverslun Tomma, Strandgötu 28, 2. hæó, s. 51010. Macintosh Quadra 800 500/12 + CD geisladrif og 16” Apple litaskjár fæst á góðu verði gegn staógreiðslu. Uppl. í síma 96-41669 á kvöldin. Macintosh tölvur. Haróir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Nintendo skiptimarkaöur. Kaup - sala - skipti. Sendi í póstkröfu. Töluvleikjaverslun Tomma, Strand- götu 28, 2. hæð, sími 51010. Þj ónustuauglýsingar Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnaeði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. flellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í ipnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. YELALEIGA SIMONAR HF„ símar 623070, 985-2! 129 og 985-21804. Vélaleiga Eggerts S.S. Waage Hef traktorsgröfur og vörubíla meö krana. Geri föst tilboð í smærri og stærri verk. Sími 91-78899 eða 985-20299 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17,112 Reykjavík | Vinnuvélaleiga - Verktakar y g Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta tramkvæma verk f ^ samkvæmt tilboói þá hafðu samband (það er þess virði). “ | Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. I I Sími 674755 eðabílas. 985-28410 og 985-28411. ! Heimas. 666713 og 50643. DV SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 ÞAKSTAL - VEGGKLÆÐNING BÍLSKÚRSHURÐIR - IÐNAÐARHURÐIR MIKIÐ ÚRVAL - HAGSTÆÐ VERÐ ÍSVAL-30RGA\ H/F HOFÐABAKKA 9 - 112 REYKJAVIK - SIMI / FAX: 91-878750 ★ STEYPUSOGUIN ★ malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • ‘E' 45505 Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 STEYPUSOGUN , VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNABORUN - MÚRBROT HROLFURI. SKAGFJORÐ Vs./fax 91-884751, bílasími 985-34014 og símboði 984-60388 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 0 688806 • 985-221 55 DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806 Gluggakarmar og fög Þrýstifúavarðir og málaðir Utihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úrtimri eða áli 11 n 11 Jj Torco lyftihurðir Fyrir iðnaöar- og ibúðarhúsnæði Garðstofur og svalayfirbyggingar úrtimbri og áli Oj Gluggasmiðjan hf fj'rmÆ VÐARHÓFÐA 3 - REYKJAVlK - SlMI 681077 - TELEFAX 689363 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baókerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson símí 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson _ Sfmi 670530, bílas. 985-27260 r 13 og símboði 984-54577 USb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.