Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Qupperneq 20
28
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
_ hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
‘Loftnetsuppsetningar og vióhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaóarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfísgötu 103, sími 91-624215._______
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340.______________________
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í,_ 4 mán. ábyrgó. Viðgþjón.
Góð kaup, Armúla 20, sími 679919.
VEISTV
að húsbúnaðardeild
Húsgagnahallarinnar
er smám saman að spyrjast
út fyrir fallegt úrval og
LÁQT VÖRUVERÐ.
Húsgagnahöllin
Sem hefur það aUt saman
TARZAN®:.
'Trademark TARZAN owned by Edgar Rlce
Inc. and Used by Permlsslon
i ___________________
C0PYRI6HTC1968 EDGAR RICE BURROUGHS, INC
All Rights Reserved
! Fallandi laufblað,
þýðirað haustið:
^•koma.
. I 1 ;i,i.
10-15
Distributed liy King KeaturenSymlicate.
' Komum okkur! Ég þoli ekki að
i heyra einu sinni enn: "Þegar
lv súkkulaði stykkið kostaði
v fimmaura"! Komum í burtu!
Andrés
önd
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viógerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Mv Video Hestar/hey og margs konar flutningar. einnig viðgeróir á dráttarvélum, garð- sláttuvélum og öðrum landbúnaðarv. E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657.
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdió, hljóósetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Besthús til sölu. 4 bása hús til sölu. A sama stað til sölu ungur 5 vetra foli og pickup. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8231.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóósetning myndbanda. Þýóing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966.
(^) Reiðhjól Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgeróarþjónusta fyrir aÚar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-889891.
cCO? Dýrahald Hundaeigendur, athugiö. Ertu aó fara í frí? Við hugsum vel um hundinn þinn á meðan. Hundahótelið, Kirkjubrú, sími 91-651408. Til sölu hreinræktaöir, 8 vikna scháferhvolpar, hagstætt veró. Upplýs- ingar í síma 91-651408.
Mótorhjól Hjólatilboð. Bjóóum nokkur ný CBR 900 RR, CBR 600 F og CB 750 F2 á lækk- uðu verði. Honda-umboðió, Vatnagörð- um 24, sími 91-689900.
íslenskur fjárhundshvolpur til sölu. Upplýsingar í síma 91-667776.
Hestamennska Fjölnota feröabílar. Rúmgóóir 3ja og 6 manna pallbílar með aftanáhúsi til leigu. Skúffan sf., s. 91-641420 og 985-42160. Óska eftir skellinööru á góöu veröi. Einnig óskast varahlutir í Montesa Cota 247. Uppl. í síma 91-675561 kl. 17-19 virka daga og 15-18 um helgar.
Til sölu leöursmekkbuxur og jakki nr. 52. Uppl. í síma 91-651597 eftir kl. 17 föstudag og alla helgina.
Gullsport auglýsir eftirfarandi hjól:
Harley Davidson XLH 1200, árg. 1980.
Honda Shadow 1100, árg. 1986 og
1988
Suzuki GSX 600F, árg. 1988 og 1989.
Suzuki GSX 750R, árg. 1989 og 1991.
Suzuki RGV 250, árg. 1992.
KTM 300 EXC (enduro).
Yamaha FZR 600, árg. 1989 og 1991.
Yamaha Seca 400.
Yamaha YZ 250 1991 og 1993 Cross.
Ath. Oll hjólin eru á staðnum.
Staógreiðsluveró á þessum hjólum er
hreinasta geðveiki!!!. Gullsport,
Smiójuvegi 4c, sími 91-870560.
A Útilegubúnaður
Tjöld. Vegna mikillar eftirsp., vantar
allar gerðir af tjöldum og gastækjum í
umbss. Sportmarkaóurinn, Skeifunni
7, kj. Suðurlandsbrmegin. S. 31290.
Flug
Haraldarbikarinn. Lendingarkeppni
verður haldin laugardaginn 23. júlí á
Hellu og hefst hún kl. 14. Keppendpr
mæti kl. 12. Keppnin gefur stig til Is-
landsmeistaratitils. Mætum öll! Uppl. í
s. 91-687877 og 91-15000. Flugklúbbur
Reykjavíkur, vélflugdeild FMI.
Leiguflug - Útsýnisflug.
Jórvík hf., sími/fax 91-625101.