Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Page 28
36
FOSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994
Árni R. Ragnarsson.
Hugsanlega
skrifað af
formanninum
„Mér fmnst ekki hægt aö starfa
áfram eins og ekkert sé meö þess-
ar ákúrur frá hinum formlega
málsvara þeirra sem Alþýðublaö-
ið er......Alþýðublaðið er
ílokksmálgagn og jafnvel hugs-
anlegt að þetta sé skrifað af sjálf-
um formanni flokksins," segir
Árnir R. Árnason, þingmaður
Sjálfstæðisílokksins, í Tímanum.
Á að kasta 270 milljónum
„ ... Þegar 270 milljónir eru eig-
inlega komnar á borðið er svaka-
legt að þurfa að kasta þeim frá
sér af því aö það vantar kannski
Ummæli
100 milljónir upp á,“ segir Ólafur
Schram, formaður HSÍ, í DV.
Geryifornmlnjar
„ ... Ég tel að verið sé að búa til
gervifornminjar á fæðingarstað
Jóns Sigurðssonar forseta og
fegra fortíð sem ekki er svo mikið
vitað um,“ segir Vilhjálmur Örn
Vilhjálmsson fornleifafræðingur
ÍDV.
Hús með öllum búnaði fyr-
ir 250 milljónir
„Það væri hægt að reisa hús sem
hentaði fyrir HM í handknattleik
fyrir um 150 milljónir króna með
öllum búnaði gæti húsið kostað
250 milljónir króna og í allra
mesta lagi 300 milljónir," segir
Garðar Jónsson, eigandi Tennis-
haUarinnar í Kópavogi í Alþýðu-
blaðinu.
Námskeið í
yíkingahand-
verki
Inger Christensen frá Dan-
mörku heldur námskeið í vík-
Fundir
ingahandverki í Norræna húsinu
á morgun, laugardaginn 23. júlí,
og sunnudaginn 24. júlí. Þar gefst
fólki kostur á að læra að flétta
skartgripi úr kopar og búa til
beiti og bönd úr garni með mis-
munandi aðferðum. Inger hefur
verið hér á landi frá áramótum
og ferðast um grannskóla lands-
ins og kennt börnum i 6. og 7.
bekk.
Sagtvar:
Þetta er eitt af erfíðustu verk-
um sem samið hefur verið.
Gætum tunguimar
Rétt væri: Þetta er eitt af erfið-
ustu verkum sem samín hafa ver-
ið. Eða: Þetta er eitthiðerööasta
verk sem samið hefur verið.
Þokusúld við ströndina
í dag verður hæg norðvestan- eða
norðanátt og víöa léttskýjað suðvest-
an- og síðar sunnanlands en skýjaö
Veðrið í dag
um norðanvert landið og þokusúld
við ströndina. Hiti verður á bilinu
6-17 stig. Á höfuðborgarsvæðinu
verður norövestangola og skýjað
með köflum. Hiti verður á bilinu 9-15
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.05.
Sólarupprás á morgun: 4.04.
Síðdegisflóð í Reykjavík 18.18.
Árdegisflóð á morgun: 6.38.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 9
Egilsstaöir r. á s. klst. 9
Galtarviti rigning 5
Ketlavíkurílugvöllur skýjað 9
Kirkjubæjarklaustur skýjað 11
Raufarhöfn þokumóða 8
Reykjavík skýjað 10
Vestmannaeyjar skýjað 9
Bergen alskýjað 15
Helsinki heiðskírt 20
Stokkhólmur léttskýjað 21
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam lágþokubl. 19
Berlín háifskýjað 21
Chicago léttskýjað 19
Feneyjar þokumóða 22
Frankfurt léttskýjaö 20
Glasgow skýjað 13
Hamborg skýjað 19
London mistur 18
LosAngeles heiðskirt 17
Lúxemborg heiðskírt 21
Madríd heiðskírt 17
Malaga þokumóða 20
Mallorca heiðskirt 22
Montreal skýjað 22
New York skýjað 27
Nuuk súld 3
Orlando þokumóða 23
París hálfskýjað 19
Vín heiðskirt 19
Washington léttskýjaö 25
Winnipeg heiðskírt 15
Eðvarö Þór Eðvarðsson, þjálfari og keppandi á landsmóti:
Ægir Már Káiason, DV, Suðumesjum:
„Þetta eru mjög góðir krakkar og
samvinnufúsir. Þeim tekst alltaf að
koma mér á óvart með því að kom-
ast lengra en maður á von á. Þeir
hafa verið mjög duglegir að sækja
Maður dagsins
laugina og æfíngar. Þjálfari gerir
ekkert einn. Þessi sigur okkar á
landsmótinu var enginn heppnis-
sigur, sundmenn okkar áttu það
skilið," segir Eðvarð Þór Eðvarös-
son, þjálfari HSK, en félagið vann
glæsilegan sigur á nýafstöönu
landsmótí á Laugarvatni, vann 18
af 24 sundgreinum mótsins.
Þessi sigur Skarphéðinsmanna
hefur vakiö athygh. Félagið setti
öll landsmótsmetin 1 sundi en þau
voru átta. Eðvarö Þór er lands-
mönnum kunnugur en hann hefur
lengi verið einn af okkar bestu
sundmönnum. Hann setti tvö
landsmótsmet og fékk afreksbikar-
ínn í karlaflokki fyrir 100 m bak-
sundið. Hann var einnigstigahæst-
ur í karlaflokki ásamt Ægi Sigurðs-
Hðvarð Þór Eðvarðsson.
syni, félaga sínum í HSK.
„Ég veit ekki hvenær ég hætti að
keppa. Þetta er skemmtun hjá mér
og meðan ég get skilað inn stigum
fyrir félag mitt á svona stórum
mótum þá held ég áfram. Ég mun
þó hætta að keppa um leið og ég
sé að ég á í'erfiðleikum með að
vinna mínar greinar.“
Eðvarð Þór tók við þjálfun sund-
deildarinnar fyrir ári og samhliða
þvi hefur hann verið að klára
íþróttaskólann á Laugarvatni.
„Það var meginmarkmið mitt að
byggja upp góða sunddeild og það
hefur tekist. Unglingarnir standa
mjög vel að vigi og félagið er orðið
sterkt. Við erum með þá bestu 12
ára og yngri á landinu og með
marga sundmenn sem eiga eftir að
spjara sig i framtíðinni Á næstu
1-3 árum gætu gerst góðir hlutir
hjá sunddeildinni sem hefur verið
að vakna til lífsins á ný. Maður
finnur það á krökkunum og fólkinu
í bænum að komin er góð sund-
deild.
Eðvarð Þór er að hætta sem sund-
þjálfari hjá HSK þar sem hann hef-
ur gert frábæra hluti og án efa er
mikil eftirsjá að þessum snjalla
þjálfara og sundmanni. „Ég mun
hverfa til fjölskyldunnar í Njarðvík
þar sem ég byrja að kenna við
grannskólann í Njarövík í haust.
Það er mikil eftirsjá að þurfa að
hverfa frá HSK. Ðraumur minn er
að sjá félagið komast í fyrstu deild.“
Eðvarð Þór byrjaði 9 ára gamall
að synda fyrir alvöru og þá fyrir
Njarðvík. Hann var 20 ára þegar
hann skipti yfir í SFS og 26 ára tók
hann viö þjálfun HSK. Unnusta
hans heitir Anna Lilja Lárusdóttir
og eiga þau einn son, Rúnar Inga.
Myndgátan
Góðir hlustendur
Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði.
Fimm leikir
í 2. deild
Keppni í 2. deild er ekki síður
hörð en í þeirri fyrstu. Efstu lið
deildarinnar eru Leiftur og
Grindavík og leika bæði liðin í
dag. Á Ólafsfirði fær Leiftur
Iþróttir
Þrótt, N., í heimsókn og Grind-
víkingar fara til Reykjavíkur og
keppa við Fylki. Aðrir leikir eru
HK-Víkingur á Kópavogsvelh,
ÍR-Þróttur, R„ á ÍR-velhnum, á
Selfossí mætast Selfoss og KA.
Alhr leikimir heQast kl. 20. Um
helgina veröa margir stórvið-
burðir i fþróttaM landsmanna. Á
Akureyri fer fram landsmót í
golfi og verður það fiölmennasta
landsmót frá upphafi og í Reykja-
vík fer fram meistaramót íslands
i frjálsum íþróttum.
Skák
Fimmtán ára unglingur, Eric van der
Doel, sló fimm stórmeisturum og tíu al-
þjóölegum meisturum við á helgarmóti í
Hollandi fyrir skemmstu. Hann varö einn
efstur með 5,5 v. af 6 mögulegum.
Lokin á skák van der Doel, sem haföi
svart og átti leik í þessari stööu, og ung-
verska stórmeistarans Forintos voru
smekkleg:
42. - Rxf3! og hvítur gafst upp. Ef 43.
Dxd3 Hgl mát, eða 43. Dxí3 Dbl + 44. Kh2
Dgl mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Hér er eitt dæmi um trompþvingun.
Samningurinn er 4 spaðar og útspil vest-
urs er laufafjarkinn. Austur tekur kóng
og ás og spilar meira laufi sem sagnhafi
trompar. Hann tekur þrjá hæstu í trompi
og hendir tígli í blindum. Það sjást aðeins
9 slagir en þvingunarmöguleikamir
byggjast á því að sami maður haldi á
báðum háspilum í hjarta og fjórlit (eða
meira) í tigli:
* 96
¥ Á53
♦ ÁK1093
+ G72
* G83
¥ 864
♦ G84
+ D1064
♦ ÁKD1074
V G1072
♦ 5
+ 95
Til þess að ná fram þessari trompþvingun
spilar sagnhafi næstsíðasta trompi sínu
og hendir hjarta í blindum. Staðan áður
en sagnhafi spilar trompi er þannig:
* Á53
♦ ÁK109
+ --
* --
V 864
♦ G84
+ D
^----
V KD9
♦ D762
* 107
V G1072
♦ 5
Spaðatian er trompþvingunarspil á aust-
ur. Ef hann hendir hjarta er hjarta spilað
á ás og meira hjarta en ef austur hendir
tigli eru tveir hæstu i tígli teknir og tíg-
ull trompaður. Hjartaásinn er innkoma
í frítígulinn.
ísak Örn Sigurðsson