Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Page 29
Sjálfsagt er það eitthvað í fari íslendinga sem hefur gefið lista- manninum hugmynd að þessu verki. Fjölþjóðleg samsýning í bílageymslu Um helgina lýkur myndlistar- sýningu í botnhluta hílageymslu Borgarkringlunnar í Reykjavík. Þar hefur sýnt samstarfshópur ungra listamanna frá Bandaríkj- Sýningar unum, Danmörku, Finnlandi, ís- landi, Mexíkó, Svíþjóö og Þýska- landi. Þátttakendur eru rétt að ljúka námi eða eru á fyrstu árum síns starfsferils og eru þeir á fimmta tug. Viðfangsefni og að- ferðir eru af ólíkum toga; mál- verk, skúlptúrar, lágmyndir, veggmyndir, ljósmyndir, kvik- myndir, tölvumyndir, video, ís- teningar, póstlist, ljóð og hljóð. Á morgun kl. 14.00 hefst lokun- ardagskrá með gjömingum, hljóðverkum og hljóðfæraleik. Þeir hstamenn sem koma fram eru Helga Kristrún, sem fremur gjörning, Jóhann E. (reptilicus), flytur hljóðverk og sýnir filmu, Kristrún Gunnarsdóttir fremur gjörning, Paul Lydon flytur hljóð- verk og Þórdís (í Jarþrúði) spilar á slagverk. Olían hefur gert margan mann- inn rikan. Olían-svarta gullið Talið er aö Kínverjar hafi fyrst- ir manna orðið til að stunda olíu- borun á 2. öld f. Kr. Notuðu þeir bambus og brons til að bora holur sínar. Það er svo um miðja nítj- ándu öld sem ævintýrið byrjar. í Bandaríkjunum voru menn að bora eftir vatni þegar upp gaus olía og ohuæðið skall samstundis Blessuð veröldin á. í Pennsylvaniu 1859 fór fram fyrsta skipulagða borunin þar sem leitað var að olíu og þegar komið var niður á 23 metra dýpi gaus olían úr borholunni eins og gosbrunnur. Tíðindin bárust út eins og eldur í sinu og á fáum mánuðum risu upp borturnar á svæðinu umhverfis Titusvihe þar sem ohan hafði fundist og olíu- iðnaðurinn varð til. Olía á hafsbotni Snemma fóru olíufélögin að líta á hafsvæðið sem varanlega olíu- lind. Það var síðan 1897 sem fyrsta olían fannst á hafsbotni, var það fyrir utan strönd Kah- forníu. Þá strax fóru menn að velta því fyrir sér hvernig ætti að ná henni. í fyrstu var notast við skip og bandaríska skipið Supmaarex er fyrsta borskipið í heiminum. Fyrsti færanlegi hor- pahurinn var settur út á sjó 1954 og voru það Bretar sem það gerðu og Bretar voru einnig fyrstir th að nota borpah sem var að hluta th undir yfirborði sjávar. Vegirgrófir þar sem vegavinna er Leiðir á vegum landsins eru flestar færar öhum bílum en á nokkrum stöðum eru vegavinnuflokkar við Færö á vegum vinnu og vegir því grófir og þarf að gæta varúðar þegar þeir eru famir. Á leiðinni Reykjavík-Akureyri er verið að vinna við veginn í Langadal og er vegurinn grófur. Á Vestijörðum er verið að vinna við Bijánslæk og veginn yfir Hálfdán og er þar farið fram á takmörkun hraða. Á Austur- landi eru bílstjórar beðnir að sýna aðgát á Hehisheiði eystri. Astand vega 0 Hálka og snjór (ij Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir v. án fyrirstoöu qj Þungfært 0 Fært fjallabílum Hin vinsæla hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur Nl+ verður á ferðinni um þessa helgi sem og aðrar helgar í sumar. í kvöld bregð- ur hijómsveitin sér yfir fióann og leikur á skemmtistað þeirra Akur- nesingar, Langasandi. Þar verða flutt meðal annars ný iög með hijómsveitinni i bland við eldri. Á laugardaginn heldur hljómsveitin norður og skemmtir í Húnavatns- sýslu á laugardagskvöld, nánar th- tekið í félagsheimilinu á Blönduósi. Eins og allar stórsveitir landsins verðurNl+ útiálandiumverslun- armannahelgina. Leikur hljóm- sveitin í 1929 á Akureyrifóstudags- kvöldið 29. júh, Skjólbrekku á laug- N1 + hefur verið á faraldsfæfi i sumar og verður á Akranesi I kvöld. ardagskvöldiö og sunnudaginn 1. skjálf á Egilsstöðum. ágúst verður hljómsveitin i Vala- 12. juh, önnur kl. 20.11 og lhn kl. 20.13. Þær reyndust vera 2970 og 2640 grömm og 49 og 48 sentímetra langar. Stúlkurnar eru fyrstu börn Juanitu Kristmundsson og Áma Kristmundssonar. Kirk Douglas ásamt leikaranum og leikstjóranum Jonathan Lynn i Græðgi. Leikstjórinn leikurþjóninn Háskólabíó hefur undanfarið sýnt gamanmyndina Græðgi (Greedy) þar sem gamla kempan Kirk Douglas leikur sérvitran milljónamæring sem er með alla ættingjana á hælunum vegna auðæfa sinna. í hlutverki einkaþjóns mhlj- ónamæringsins er Jonathan Lynn, sem jafnframt er leikstjóri myndarinnar. Hann er breskur en hefur gert síðustu þijár kvik- myndir sína í Hollywood. Cousin Vinny og The Disguished Gentle- man með Eddie Murphy voru fyr- Bíóíkvöld irrennarar Greedys. í Bretlandi og víðar er hann þekktastur sem maðurinn sem skapaði Já, ráð- herra sjónvarpsseríuna sem allir kannast við. Nýjar myndir Háskólabíó: Löggan í Beverly Hills 3 Laugarásbíó: Krákan Saga-bió: Lögregluskólinn Bíóhöllin: Maverick Stjörnubíó: Bíódagar . Bíóborgin: Blákaldur veruleiki Regnboginn: Gestirnir Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 176. 22. júlí 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,180 69,380 69,050 Pund 105,520 105,830 106,700 Kan. dollar 50,200 50,400 49,840 Dönsk kr. 11,0550 11,1000 11,0950 Norsk kr. 9,9480 9,9880 9,9930 Sænsk kr. 8,7750 8,8100 9,0660 Fi. mark 13,1070 13,1590 13,1250 Fra. franki 12,6770 12,7280 12,7000 Belg. franki 2,1064 2,1148 2,1131 Sviss. franki 51,3100 51,5200 51,7200 Holl. gyllini 38,6600 38.8200 38,8000 Þýskt mark 43,4000 43,5400 43,5000 it. lira 0,04357 0,04379 0,04404 Aust. sch. 6,1610 6,1920 6,1850 Port. escudo 0,4225 0,4247 0,4232 Spá. peseti 0,5263 0,5289 0,5276 Jap. yen 0,69800 0,70010 0,68700 irskt pund 103,920 104,440 105,380 SDR 100,04000 100,54000 99,89000 ECU 82,9700 83,3100 83,0000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 4 i 3 4 (o i- 8 IÖ J ", J ,4 is- n lA !lo I ll J W Lárétt: 1 tré, 7 reglur, 8 hvetja, 10 vökv- ar, 11 gufu, 12 kappsömum, 14 átt, 15 hljóm, 17 vopn, 19 slóttug, 21 undirförul, 23 tvihljóöi, 24 bölvi. Lóðrétt: 1 málmur, 2 land, 3 bleytan, 4 pípur, 5 áburöur, 6 sterkar, 9 félagar, 12 sveia, 13 sundfæri, 16 fæddu, 18 brún, 20 vitlaus, 22 forfaðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brotna, 8 jór, 9 auön, 10 ólmur, 12 ei, 13 raum, 15 liö, 16 ögn, 17 agni, 19 rausi, 21 sæ, 23 KR, 24 nálar. Lóðrétt: 1 bjór, 2 ró, 3 orm, 4 tauma, 5 nurl, 6 aðeins, 7 sniöi, 11 lagar, 14 unun, 16 örk, 18 gil, 20 sá, 22 ær. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.