Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994 Föstudagur 22. júlí SJÓNVARPIÐ 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Boltabullur (9:13) (Basket Fe- ver). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Við höfum valdið (We've Got the Power). Heimildarmynd um suð- ur-afríska alþýðutónlist. Fjöldi tón- listarmanna kemur fram í myndinni og flytur meðal annars mba- qanga-tónlist, popp, rapp og trúar- tónlist. Myndin fékk fyrstu verð- laun á MIDEM-hátíðinni. Þýðandi og þulur: Örnólfur Árnason. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Feðgar (10:22) (Frasier). Banda- rískur myndaflokkur um útvarps- sálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. 21.10 Skotliðarnir (Sharpe's Rifles) Bresk ævintýramynd byggð á met- sölubók eftir Bernard Cornwell um Sharpe, foringja í her Wellingtons í stríðinu við Napóleon á árunum 1808-1815. Leikstjóri: Tom Clegg. Aðalhlutverk: Sean Bean, Brian Cox, Assumpta Serna og Daragh O'Malley. Þýðandi: Jón 0. Ed- wald. 23.00 Hinir vammlausu (13:18) (The Untouchables). Framhaldsmynda- flokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við Al Cap- one og glæpaflokk hans. i aðal- hlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Þýðandi: Kristmann Eiös- son. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.45 Paul McCartney á tónleikum (Paul McCartney: Movin' on). Tónleika- mynd með Paul McCartney og hljómsveit hans. 1.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Með fiöring í tánum. 18.10 Litla hryllingsbúðin. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Saga McGregor fjölskyldunnar (12.32). ^ 21.05 Láttu það flakka (Say Anything). Hér er á ferðinni ótrúleg og gaman- söm ástarsaga um ungan mann (John Cusack) sem veröur yfir sig ástfanginn af stúlku sem er af mjög efnuðum ættum. Vinir hans telja þetta vonlaust en hún sér í honum einhvern neista. Kvikmyndahand- bók Maltins gefur þrjár stjörnur. 1989. 22.45 Nætursýnir (Night Visions). Fjöldamorðingi hefur myrt fjórar konur á jafn mörgum dögum. Lög- reglan veit lítið meira en þrátt fyrir það er rannsóknarlögregluþjónn- inn Tom Mackey ekkert sérstak- lega ánægður þegar yfirmaður hans tilkynnir að lögreglunni til aðstoðar sé kominn afbrotafræð- ingur sem líka sé skyggn. Aðalhlut- verk. Loryn Locklin og James Remar. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Göngin (Tunnets). Spennutryllir um tvo blaðamenn sem komast á snoðir um dularfull göng sem liggja djúpt undir strætum borgar- innar. Göngin hýsa undirheima sem eru skelfilegri en orð fá lýst. Aðalhlutverk. Catherine Bach og Nicholas Guest. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 Prestsvíg (To Kill a Priest). Spennumynd sem gerist í Póllandi á níunda áratugnum þegar verka- lýðshreyfingunni Samstöðu óx fiskur um hrygg. Leikstjóri. Agni- eska Holland. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 4.10 Dagskrárlok. Oikðuery 15.00 Nature by Profession. 16.00 Space Age. 17.00 Beyond 2000. 17.50 California Offbeat. 18.00 Blood, Sweat and Glory. 19.00 The Real West. 20.00 The Munro Show. 20.30 Challenge of the Seas. 21.00 The New Explorers. 21.30 Fire. 22.00 Wings over the World. 13.00 BBC World Service News. 15.30 To Be Announced. 16.30 Going for Gold. 17.00 BBC World Service News. 18.00 That’s Showbuisness. 20.30 Naked Video. 21.00 BBC World Service News. 22.25 Newsnight. 23.25 The Business. 1.00 BBC World Service News. 2.00 BBC World Service News. 3.25 Kilroy. CÖRÖOHN □EpwBRg 12.00 Yogi Bear Show. 13.00 Galtar. Sjónvarpið kl. 21.10: Skotliöinn Richard Sharpe þjónar í hinum sig- ursæla her Wellingtons í stríðinu á íberíuskaga 1808-1815. Hann er illa hð- inti af öðrum foringjum i hemum sem telja hann hrokafuilan og hafa hlotiö of skjótan írama, en Well- ington er kunnugt um hug- rekki Sharpes og fær hann til að taka að sér ferðir sem í nútimahernaði væru að- eins á færi sérsveita. í þess- um ferðum kemst hann m.a. í kynni viö spænskan ridd- araliðsforingja og konu eina sem reyndar er foringi skæruliða. Með hjálp þess- ara kunningja tekst Sharpe og flokki hans að sigra miklu fjölmennari sveitir Frakka, en hlýtur fyrir tor- tryggni yfirboðara sínna. Welhngton veit þó að skotl- iðar Sharpes eru úrvalssveit og sendir hana í hættufór Myndin fjallar um herfor- íngja sem þjónar í hinum sigursæla her Wellingtons í stríðinu á iberiuskaga 1808 til 1815. inn fyrir vígh'nu óvinanna. Tom Clegg er leikstjóri og aðalhlutverk eru leíkin af Sean Bean, Brian Cox, Ass- umpta Sema og Daragh O’MalIey. 14.30 Thundarr. 15.30 Fantastic Four. 16.30 The Flintstones. 18.00 Closedown. 12.00 VJ Simone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.15 3 from 1. 16.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV’s Most Wanted. 20.30 MTV’s Beavis & Butthead. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Night Videos. 6.00 Closedown. [©; ÍNEWS "'f ~ 13.30 Parliament. 14.30 The Lords. 18.30 FT Report. 20.30 Talkback. 22.30 CBS Evening News. 23.30 ABC World News Tonight. 1.30 Memories of 1970-91. 3.00 Sky Newswatch. 4.00 Sky Newswatch. 4.30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 15.30 Business Asia. 16.00 CNN News Hour. 19.00 International Hour. 20.45 Sport. 21.00 Buisness Today. 22.00 The World Today. 23.30 Crossfire. 1.00 Larry King Llve. 2.00 CNN World News. 4.00 Showbiz Today. 20.20 East Side, West Side. 21.20 Executive Suite. 23.15 My Reputation. 1.05 The Purchase Prlce. 2.25 The Secret Bride. 4.00 Closedown. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 V. 23.45 Hill Street Blues. 12.00 Tennis. 13.00 Live Cycling. 15.05 Llve Tennis. 16.00 Motorcycling Magazine. 16.30 International Motorsports Re- port. 17.30 Eurosport News. 18.00 Golf. 19.00 Fencing. 20.00 Cycling. 21.00 Boxing. 22.00 Athlectics. SKYMOVŒSPLUS 12.45 Texas Across the Rlver. 14.30 The Hallelujah Trail. 17.00 Rio Shannon. 18.45 Breski vinsældalistinn. 21.10 Singles. 0.35 Villian. 2.10 Jackson County Jail. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBenny HinnE. 21.00 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiðing O. 22.00 Praíse the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. ®Rásl FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Höldum því innan fjölskyld- unnar eftir A.N. Ostrovskij. 5. og síðasti þáttur. 13.20 Stefnumót i Neskaupstað. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. 14.30 Lengra en nefið nær. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 i tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. sunndagskv. kl. 22.35.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veóurfregnir. 19.35 Margfætlan. 20.00 Saumastofugleði. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Júlíus Ingi- bergsson frá Vestmannaeyjum. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (29) (Áður útvarpað árið 1973.) 22.00 Fréttir. 22.07 Heimshorn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síökvöldi eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leikur á orgel. 23.00 Kvöldgestír. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstíganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16 00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böövars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtónlist. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. . 4.00 Næturlög. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Yes. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson með gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst ber. Hlustendur eru ekki hafðir út undan heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af/stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Næturvakt Aðalstöövarinnar. Björn Markús. Óskalög og kveðj- ur, sími 626060. 3.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð á béinnl línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 18.05 Næturlifíö. Ásgeir Páll fer yfir menningar- og skemmtanavið- burði helgarinnar. 19.00 „Föstudagsfiöringur". Maggi Magg mætir í glimmerbúningnum og svarar í símann 870-957. 22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt með partítónlistina á hreinu. 3.00 Næturvaktin tekur við. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekki Fannar í öllu? 24.00 Næturvakt. 12.00 Slmmi og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. That Was then This Is now meö Ten City. 19.00 Hardcore. Aggi. 21.00 Dans og hip hop. Margeir. 23.00 X-Næturvakt. Helgi Már. Einfarinn og grallarinn Lloyd veröur yfir sig ástfanginn af bráðfallegri og gáfaðri stúlku. Stöð 2 kl. 21.05: Láttuþað flakka Láttu það flakka er smell- in ástarsaga um einfarann og grallarann Lloyd Dobler sem verður yfir sig ástfang- inn af afburðanemandanum Diane Court en stúlkan sú er bæði gullfalleg og bráösnjöll. Vinir Lloyds segja honum að það sé úti- lokað að þau geti náð saman og faöir stúlkunnar er á sama máli. En Diane sér eitthvað við piltinn og dáist ekki síst að því hvaö hann lítur lífið björtum augum. Rás 1 Hún áttar sig á þvi að faðir hennar á sínar dekkri hliðar og að ekki er allt sem sýn- ist. Það eru erfiðir tímar framundan hjá Diane en Lloyd Dobler stendur við hlið hennar í gegnum súrt og sætt. Myndin er frá fram- leiðendum Big og Broadcast News og fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Malt- ins. í aðalhlutverkum eru John Cusack, Ione Skye og John Mahoney. Leikstjóri er Cameron Crowe. . 18.03: Fólk og sögur Island er sagnaland og í þáttunum Fóik og sögur á rás 1 á föstudögum eru sagð- ar sögur, gamlar og nýjar, þjóðsögur og sannar sögur. Anna Margrét Sigurðar- dóttir leitar uppi söguslóðir og sagnamenn. Hún fer á staðina þar sem sögumar gerast og heimafólk segir okkur þær eins og fólk hefur sagt hvaö öðru sögur frá ómunatíð. Að þessu sinni verður Anna Margrét á Látrabjargsbrún, við Bjargtanga þar sem er vest- asti oddi íslands og allrar Evrópu. Þar hittir hún að máli Egil Ólafsson bónda í Örlygshöfn í Patreksflrði sem kann ýmislegt að segja úr bjarginu og lífi fólks á þessum slóðum. Þættirnir Fólk og sögur eru endur- teknir á sunnudögum klukkan 22.35. Sjónvarpið kl. 19.00: Suður-afrísk tónlist Við höfum valdið nefnist heimildarmynd um suður-afríska alþýðutónlistar- menn þar sem þeir flytja lög sín og tjá sig um stjórnmál og menningarmál- efni dagsins. Saga suður-afr- ískraralþýðutón- listar er stuttlega rakin i tengslum við baráttuna gegn aðskilnað- arstefnunni og spurt hvert hlut- verk hennar sé aö sigri loknum þegar landið opn- ast á ný efdr ára- langa einangrun. Fjöldi tónlistar- manna kemur fram í myndinni og flytur meðal annars mbaqanga-tónlist, popp, rapp og trúartónlist. Þeim liggur lika ýmislegt annað á hjarta og finnst þeir hafa margt til málanna að leggja enda telja margir að þeir hafi verið rödd fólksins í alræðisríki hvíta kynþáttarins. Myndin fékk fyrstu verðlaun á MIDEM-hátíðinni. Þýðandi og þulur er Ornólfur Ámason. Heimildarmyndin tjallar um suður- afríska alþýðutónlistarmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.