Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1994, Síða 31
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1994
39
Kvikmyndir
m SA\íBÍÚm
n\u yj:au my\oicj: bju»ki:
IRONWiLL
Í<WÉ&«(» II
a^^wirBmMmnauRisaMmiiic. - iHnwtmswtanmy
Frábær ævintýramynd frá Walt
Disney um strákinn Will Stonem-
an sem tók þátt í hundasleða-
keppni frá Winnipeg til Minne-
sota. Meðal keppenda stráksa eru
Sýnd kl. 4.50,6.45,9 og 11.
ATH.: Sýnd í sal 2 kl. 6.S6 og 11.
ACE VENTURA
Núeru síðustu forvöö að sjá Ace.
Sumir sjá hana aftur, aftur og aftur.
Miðaverð aðeins 300,-
þessasíðustudaga.
7.15 og 11.20.
_____________________________________Sviðsljós
Irons hljóp uppi þjóf
Leikarinn Jeremy Irons er ekkert
lamb að leika sér við eins og ónefnd-
ur þjófur í New York komst að raun
um á dögunum. Irons var á kvöld-
göngu nærri Broadway ásamt vin-
konu sinni, leikkonunni Glenn Close,
þegar þjófurinn réðst til atlögu. Hann
náði að hrifsa handtöskuna af Close
en Irons brá skjótt við og rauk á eft-
ir þrjótinum og náði af honum tösk-
unni. Leikarinn gerði reyndar gott
betur því hann hélt ræningjanum
fóstum þar til lögreglan kom á vett-
vang.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
Irons kemst í kast við vafasama ná-
unga en leikarinn náði einu sinni að
góma innbrotsþjóf fyrir utan heimili
sitt í New York. Viðskiptin nú end-
uðu þó betur því þá náði þijóturinn
að bíta Irons í andlitið.
Af leikaranum er það annars helst
að frétta að hann mun leika glæpa-
mann í þriðju Die Hard-myndinni
þar sem Bruce Willis verður í aðal-
hlutverki sem fyrr. Hetjan Jeremy Irons.
Nýjasta mynd Johns Waters með
Kathleen Tumer í aðalhlutverki.
★★★ ’/: Al. Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2.
Sýndkl.5,7,9og11.
LÖGMÁL LEIKSINS
Sýndkl.5,7,9og11.
BRÚÐKAUPSVEISLAN
Grátbrosleg kómedía um
falsktbrúðkaup
Sýnd kl. 7 og 11. Síð. sýnlngar
BEINT Á SKÁ 33 '/
Sýndkl. 5,7,9og11.
LAUGARÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Stórmyndin
KRÁKAN
Sumir glæpir eru svo hræðilegir
í tilgangsleysi sínu aö þeir krefj -
ast hefndar. Sagan hermir að
krákan geti lifgað sálir við til að
réttlæti sigrist á ranglæti.
Ein besta spennumynd ársins sem
fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum.
(Síðasta mynd Brandons Lees).
Sýndkl.5,7,9og11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þtjúbíó. Jesús
Kristur, Adolf Hitler og Roy
Rogers. Rússneskir njósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
flrskir sagnamenn og draugar.
Sýndkl.5,7,9og11.
STÚLKAN MÍN 2
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá 1123
tÚ vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg en umfram allt frábær-
lega fyndin bíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Valerie Lemercier.
Leikstjóri: Jean-Marie Poiré.
★★★ „Besta gamanmynd hér um
langt skeið." ÓT, rás 2.
„Skemmtileg durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmynd." Al,
Mbl.
★★★ „Bráðskemmtileg frá upphafi
til enda.“ GB, DV.
★★★ Alþbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan
12ára.
SUGAR HILL
PÍANÓ
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05.
ÞRUMU-JACK
Sýnd kl. 4.50.
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Eddie Murphý er mættur aftur í
Beverly Hills Cop 3. í þetta sinn
á hann í höggi við glæpamenn
sem reka peningafolsun imdir
sakleysislegu yfirbragði
skemmtigarðs. Sem fyrr er
vörumerki Detroit-löggunnar
Axels Foleys húmór og hasar í
þessari hörkuspennandi mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10.
GRÆÐGI
Meiri hattar spennu- og
körfuboltamynd. Sýnd k|. 5 og 7
Bönnuö innan 14 ára.
ÖGRUN
Sýndkl. 5.
TESSí PÖSSUN
Verkefnið: að vernda fyrrverandi
forsetafrú Bandaríkjanna gegn
hugsanlegri hættu.
Sýnd kl. 11.15.
FÍLADELFÍA
★★★ DV, ★★★ Mbl. ★★★ RÚV.
★★★ Tíminn.
Sýnd kl. 9.
DREGGJAR DAGSINS
★★★★ G.B. DV. irkirk A.l. Mbl.
irkkk Eintak, kkkk Pressan.
. Sýnd kl. 6.45.
Beinskeytt, hörkuspennandi
bíómynd um svörtustu hliðar
New York.
Sýnd kl.4.50,6.50,9og11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
NYTSAMIR
SAKLEYSINGJAR
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð Innan 16 ára.
Ein umtalaðasta mynd ársins.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
BLÁKALDUR VERULEIKI
íslands, myndin sem hefur farið
sigurfór í Bandaríkjunum í sum-
ar,
Flintstones er fjölskyldumyndin
íallt sumar.
SjáiðFlintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Elisabeth Perklns, Pick Moranis og
tsiensku tvíburarnir Hlynur og
Marino.
Sýndkl. 5,7,9og11.
LÖGGAN í BEVERLY
HILLS3
Flintstones er komin til Islands,
myndin sem hefur farið sigurfór
í Bandaríkjunum í sumar.
Flintstones er fjölskyldumyndin
íalltsumar.
Sjáið Flintstones.
_ Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Elisabeth Perkins. Pick Moranis, og
íslensku tvíburarnlr, Hlynur og
Marlno.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LÖGGAN í BEVERLY
HILLS 3
mTTi 111III111111 n
BÍÖHðtðÍft.
'SÍMI 878900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
STEINALDARMENNIRNIR
reka peningafolsun undir sakleysis-
legu yflrbragði skemmtigarðs. Sem
fyrr eru vörumerki Detroit-lögg-
unnar Axels Foleys húmor og hasar
í þessari hörkuspennandi mynd.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
BÍÓDAGAR
Joe frændi er gamall, forríkur
fauskurogfjölskyldansvífst |
einskis í von um arf. Hvað gerir
maður ekki fyrir 25 milljónir doll-
ara? Michael J. Fox og Kirk
Douglas í sprenghlægilegri gam-
anmynd frá Jonathan Lynn.
Sýnd kl. 4.50 og 9.
VERÖLD WAYNES
Eddie Murphy er mættur aftur í
Beverly Hills Cop 3. í þetta sinn á
hann í höggi við glæpamenn sem
LÖGREGLUSKÓLINN
LEYNIFÖR TIL MOSKVU
KXSSXOK&KOSCOW
Jvúxt'HtxtleSiKNIN'
!«r»e i! le áítt jop
lohcct t! pp os=io
■ ■ 1111 ■ i Ti 1111111 r
íslenskir hundasleðakappar og
illræmdir Svíar.
Iron Will, mynd fyiir alla fjöl-
skyldumeðlimi.
Sýnd 5,7,9og11.
MAVERICK
HASKÓLABIÓ
SÍMI22140
STEINALDARMENNIRNIR
liiftiíft
SÍM111384 - SNORRABRAUT 37
Fyrsta stórmynd sumarsins er komin
MAVERICK
MAVERICK sló i gegn i Bandaríkj-
unum, nú er komið að islandi!
Adalhlutverk: Mel Gibson, Jodie Foster,
James Garner og James Coburn. Fram-
leiöendur: Bruce Davey og Richard
Donner. Leikstjóri: Richard Donner.
Sýnd kl.5,6.45,9 og 11.20.
ATH.: Sýnd i sal 2 kl. 6.45.
AJCAIVOIJVJI 11111 ÍVIGUCLILI l^UHHCl , OClll
gerði Lethal Weapon myndimar, og
stórleikaramir Mel Gibson, Jodie
Foster og James Gamer koma hér
saman og gera einn skemmtilegasta
grín-vestra sem komið hefur!
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þijúbíó. Jesús
Kristur, Adolf Hitler og Roy Rog-
ers. Rússneskir njósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Verð 800 kr.
Sýnd kl. 5og9.15.
Taktu þátt i spennandi kvik-
myndagetraun. Verðlaun: Boðs-
miðar á myndir Stjörnubiós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
RmnmQmM
SIMI 19000
Galleri Regnbogans:
TOLLI
GESTIRNIR