Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Side 31
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1994
39
Heimilistæki
Búbót í baslinu. Utlitsgallað og uppgert:
kæli- og fiystiskápar, þvotta- og upp-
þvottavélar. Sækjum - sendum - skipt-
um. Búbót, s. 91-21130. Ath., nýtt
heimilisfang, Laugavegur 168. Gæði á
góðu verði. Opið laugardaga kl. 10-14.
Geri viö allar tegundir jcæli- og fiystis-
kápa í heimahúsum. Ársáþyrgð á véla-
skiptingum. Fast veró. Isskápaþjón-
usta Hauks, s. 91-76832,985-31500.
Kæli- og frystiskápar og kistur. Kæli- og
frystitækjaviðg. Tökum heimilistæki í
umboóssölu. Kæli- og raftæki sf.,
Grímsbæ v/Bústaóaveg, s. 811006.
Kæliskápar, þvoitavélar, uppþvottavél-
ar og ofnar á frábæru verói! Rönning,
Borgartúni 24, sími 685868._________
Stór kæli- og frystiskápur til sölu, stærð
60x184, svo til nýr. Uppl. í síma
91-71255.___________________________
Eldavél meö ofni óskast keypt á vægu
verði. Uppl. í síma 91-654652.______
Rainbow hreingerningarvél meö öllu til
sölu. Uppl. í síma 91-40001.
Híjóðfæri
12 rása Studiomaster mixer án kraftm.,
Yamaha Djam kassagítar og kraftmik-
ill 100 W KMD gítarmagnari til sölu á
mjög góðu verði. S. 97-11944._______
Ailar viögeröir fyrir bransann.
Þjónustum alla mixera, magnara,
o.s.frv. Sala á Alesis, Mackie o.fl. Rad-
íóhúsið, Skipholti 9, s. 627090.____
DAT tæki til sölu Sony TCD-D3 feróa
DAT selst á aðeins kr. 67 þús. stgr.,
kostar nýtt 120 þús.-Uppl. í síma 91-
870803 eða simb. 984-52779 (Friðrik).
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval
hljóðfæra á góðu verói. D’Addario og
Blue Steel hágæóastrengir. Rebel
magnarar. Tilboó á kassagítörum.
Harmoníkuviögerö Högna auglýsir:
Nokkrar nýjar og notaðar hnappa- og
píanóharmonikur til sölu.
Símar 91-677078 og 985-50340,
Til sölu: Tom Anderson gítar, Digitech
Gsp 21 pro multiefíect, ENGL lampa-
kraftmagnari og tvö gítarhátalarabox.
Sími 91-44662. Ari.
Til sölu einn af gömiu frægu syntunum
frá Roland: Roland JX 10 Super JX, vel
meó farinn, í góðu ástandi. Úppl. gefur
Grétar í síma 98-34835._____________
Tll sölu mjög góöur Stinger rafgítar frá
Martin & Co. á tombóluverði. Til
greina að skipta á Yamaha BB 2000
bassa. Sími 92-15857._______________
Marshall bassamagnari 200 vatta, litió
notaður, lítur mjög vel út. Upplýsingar
gefur Guðni í sima 96-41142 e.kl. 19,
Til sölu Yamaha DX-7 hljómborö, vel með
farið, gott verð. Uppl. í síma 91-76186.
Pioneer bílgræjur. DEH-760 Super
tuner III geislaspilari í bíl til sölu, verð
25.000. Uppl. í sima 92-46643,__________
Óska eftir aö kaupa 4ra-6 rása mixer
m/innbyggóum kraftmagnara. Uppl. í
síma 91-14833.
Teppaþjónusta
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
_________________Húsgögn
V/brottflutnings: barokk sófasett, beige,
3+1+1 + 2 minni stólar og sófaborð,
verð 70 þ., rókókó sófasett, ljósgrænt,
2+1+1, v. 80 þ., rókókó borð + 6 stólar,
beigebrúnir, v. 70 þ., kringlótt eldhús-
boró + 4 stólar, v. 30 þ. Allt eins og nýtt.
Sími 91-870437._____________________
Boröstofuborð meö 6 stólum úr dökkum
viði, lítill bamafataskápur, hvítur og
grár, stereoskápur meó glerhurð. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-878754.
Boröstofusett, dökkt á lit, hringlaga,
þvermál 110 cm, stækkanlegt + 6 stól-
ar. Er í þokkalegu ástandi. Verð
12 þús. S. 91-878754,_______________
50 cm hillur, 4 uppistööur, 9 hillur ásamt
teiknib. og 8 hornh. ásamt slám. Selt
m/40% afsl. miðað v/nýjar, 50% ef allt
er tekið í einu. Vs. 628484/hs. 641855.
Sófasett til sölu, 3+2+1, gulbrúnt pluss-
áklæði, rósóttir púðar, vel með fajið,
veró 25.000 kr. Til sýnis og sölu að Ira-
bakka 24, 2. hæð, Dagný.____________
Vel meö fariö unglingarúm, 90 cm breitt,
náttboró, skrifborð með skápum og
fataskápur, allt í stíl. Einnig 2 garó-
sláttuvélar. Uppl. i síma 91-656138.
Ikearúm tll sölu, með sökkli, sultan-
dýna, breidd 1,05, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-677135.
Stór, fallegur, danskur skenkur, 2,50 á
lengd, til sölu. Uppl. í síma 91-870935.
Til sölu eldhúsborö og 4 stólar, sófasett
og standlampi. Uppl. í síma 98-33973.
\*/ Bólstrun
Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn.
Framl. sófasett og homsett eftir máli.
Fjarðarbólstmn, Reykjavíkurvegi 66, s.
50020, hs.Jens 51239.__________
Antik
Andblær llöinna ára. Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, sími 91-22419.______
Verslunin Antikmunir hefur opnaö útibú i
Kringlunni, 3. hæð. Aldrei meira úrval.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14.
Mjög vel með fariö og vandaö antik sófa-
sett til sölu, úr dánarbúi. Uppl. í síma
91-627627.
S Tölvur
486DX 40Mhz, 8Mb RAM, 1Mb VGA,
skjár, lyklaborð, 1 Gb SCSI2 diskur,
Sony CD SCSI2, Roland LAPCl hljóó-
kort, OKI 400 Laser prentari, selst
saman eða sér. Allt á ca 280 þ.
S, 30994.____________________________
Gateway 2000 66 Mhz Pentium tölva til
sölu með 256 kb cache, 8 mb RAM, 540
mb hd, 2xCD-ROM, 17” flatur skjár,
PCI local-bus 2 mb og 16 bita hljóðkort.
Sími 96-24051._______________________
Hlutverkaspll - AD & D. Nýkomin send-
ing frá Games Workshop, erum með
ýmislegt frá TSR. Sendi í póstkröfu.
Tölvuleikjaverslun Tomma,
Strandgötu 28, 2. hæð, s. 51010._____
Þú sparar tíma meö rétta forritinu.
Margra ára reynsla í forritun fyrir DOS
og Windows. Liprir í samningum.
Uppl. í síma 91-671658, Helgi, og
628939, Eyvindur.____________________
Nýleg Amra 486 SX, 4 Mb minni, 100 Mb
diskur, Windows, ritvinnsla, lyklaborð,
mús o.fl. fylgir, til sölu á kr. 90.000.
Uppl. í síma 91-29442._______________
Gagnabankinn Villa veróur beintengdur
við USA alla helgina, aðeins 16 kr. mín.
eða ca 25 krAdst. fyrir félagsmenn,
mótaldsími 995151/91-887999._________
Mac 68040 tll sölu, 33 MHz, 8 Mb, 212
Mb diskur. Uppfæró úr Mac II m/Radi-
us Rocket 33 spjaldi, l,4Mb/800kb drif,
13” 256-lita skjár. Sími 91-611732.
Macintosh Quadra 800 500/12 + CD
geisladrif og 16” Apple litaskjár fæst á
góóu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 96-41669 á kvöldin._____________
Macintosh tölvur. Haróir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Nintendo leikjatölva tll sölu með 2
stýripinnum, 1 byssu og 4 leikjum.
Verð kr. 8.000. Einnig Nintendoleikir á
kr. 2.000. stk. Uppl. í síma 91-879442.
Nlntendo skiptimarkaöur. Kaup - sala -
skipti. Sendi í póstkröfu.
Töluvleikjaverslun Tomma, Strand-
götu 28, 2. hæð, simi 51010._________
Til sölu Amiga 2000 meö tilheyrandi.
91-53621. Á sama stað óskast gervi-
hnattamóttakari. Uppl. í síma
91-53621.____________________________
Til sölu PC-tölva 386 40, Coral Daw
Word, 180 Mb, selst ódýrt. Brennsluofn
til sölu á sama stað. Upplýsingar í síma
91-622506 e.kl. 20 (símsvari)._______
Minni til sölu: 8 stykki af 30 pinna, 1
MB SIMM í Pc-tölvu. Uppl. í síma
91-685725.___________________________
Mikiö úrval tölvubóka og þýöenda. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-682265._______
Óska eftir góöri 386 PC-tölvu . Uppl. í
síma 95-35676.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, simi 91-624215.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viógerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuó,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó
tæki upp £v 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góó kaup, Armúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eóa lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38._______
Sjónvarps-, myndb,- og myndl.-viög. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó
þjón. Radíóverkstæði Santosar, Hverf-
isg. 98, v/Barónsst., s. 629677.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tvö 14” litsjónvörp til sölu, annað Phil-
ips og hitt Samsung. Uppl. í síma
91-32307.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdíó, Mjóósetjum mynd-
ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóðsetning myndbanda.
Þýðing og klipping myndbanda.
Bergvík hf., Amiúla 44, sími 887966.
Myndbönd, notuö og ný. Sérpöntum
spólur og laserdiska. Pantið Usta. Kvik-
myndasafnió, sími 91-21211,
opið alla daga kl. 16-20.
oOf^ Dýrahald
Hunda- og kattaeigendur. Er hárlos,
heilbrigói eða hægðir vandamál.
Við lofum öruggum árangri með mesta
úrvah landsins af ódýrasta hágæða-
fóóri, mark. 20 teg. og ókeypis pnifur af
Omega og HiUs Science Diet fóóri. Ráð-
gj. í samr. við erl. dýralækna. Goggar &
Trýni, Austurg. 25, Hf., fremstir á sínu
sviði, s. 91-650450.
Borzoi-hvoipar (rússn. stormhundar).
Faðir Juri, ísl. meistari undan veró-
launahundum frá Moskvu. Móóir frá
jjekktum ræktendum í Tékklandi. Frá-
bærir hundar með hestum sökum þols
og hlaupagetu auk framandi fegurðar
og glæsfleika. S. 668375.
Verslun hundaeigandans. AUt fyrir
hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta
fóórun. Langmesta úrval landsins af
hundavörum. 15 teg. af hoUu hágæða-
fóðri. Berió saman þjónustu og gæði.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25,
Hafnarfirði, sími 91-650450.
Gæludýraeigendur, ath.l
Ertu að fara í frí? Er enginn tíl að
hugsa um dýrin á meðan? Hringið og
gerið verósamanburð. Erum í Reykja-
vík og Keflavík. HeimiUsdýraþjónust-
an, sími 91-875568.
Golden retriever frá Nolli. TU sölu er
hvolpur undan M. Mjærum Högdas
Anöndu og Mjærum Högdas Somet-
hing Special. Nánari upplýsingar hjá
Súsönnu £ s£ma 96-33168.
Til sölu loöinn kettlingur á kr. 6 þ., 300 1
fiskabúr á 18 þ. Skipti á sima eða s£m-
svara koma þar til gr. 3 mán. border-
collie-hvolpur á 6 þ. Sfmi 91-13732.
Vorsteh, alvöruveiöihundar (german
shorthaired pointer), hvolpar, tU sölu,
frábærir alhliða Íjöískyldu- og veiói-
hundar. AUar nánari uppl. £ sima
91-874011, 985-30940. Ivar.
Hundaeigendur, athugiö.
Ertu að fara i frí? Við hugsum vel um
hundinn þinn á meðan. Hundahótelið,
Kirkjubrú, simi 91-651408.
Hundagæsla. Tökum hunda í gæslu tU
lengri eóa skemmri tima. Fólk m/góóa
jækkingu á hundum. 5 ára reynsla.
Hundahótelið á NoUi, s. 96-33168.
Hæ, ég helti Alexandra, 7 mán. isl.
hvolpur, og er til sölu, mér fylgir ætt-
bókarskírteini, umsögn og verólaun frá
hundsýn. HRFI. S. 96-12393.
Kaupiö ekki köttinn í sekknum!
Hafið samband við Kattaræktarfélag
Islands áður en þið kaupið hreinrækt-
aða (?) ketti. Simi 91-620304.
Oriental-kettlingar frá Lilju Helgadóttur
veróa til sölu í Dýraríkinu í dag, frá kl.
12. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu v/Grens-
ásveg, simi 91-686668.
Scháfer-hvolpur til sölu.
Mjög faUegur, hreinræktaður,
kafloðinn scháferhvolpur til sölu. Upp-
lýsingar í sima 91-675119.
Síams bluepoint og einnig balíneskir
síams (loðnir) kettíingar til sölu. Verð
frá 15.000 upp í 45.000. Uppl. í síma
91-620718 eftir kl. 13 laugardag.
Prír gullfallegir síamskettlingar til sölu,
tílbúnir til afhendingar seinnipartinn í
jiUí. Ættbókarskírteini fylgir. Uppl. í
s. 98-34723 í hádeginu og á kvöldin.
Ath. til sölu chincilla persar, hreinrækt-
aðir, ættbókarfærðir. Verð 40 þús.
Upplýsingar i síma 91-675427.
Gefins. 8 mán. blandaður labrador-
hundur fæst gefins, vanur heimUis-
hundur. Uppl. í síma 98-31233.
Tveir gullfallegir íslenskir hvolpar til
sölu. Ættbók HRFÍ fylgir. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-8194.
Tveir persneskir fresskettlingar til sölu.
Seljast gegn vægu verði. Uppl. í sima
91-35368.
Hænuungar, íslenskir, í fiestum litum, til
sölu. Uppl. í síma 93-51343.
V Hestamennska
Stórmót - Héraössýning - Opið íþrótta-
mót. Stórmót sunnl. hestamanna og
héraðssýning kynbótahrossa, ásamt
Suðurlandsmóti í hestaíþr., HSK móti
og íþróttadeUdarmóti hestamannafél.
Geysis verður haldið á Gaddstaöaflöt-
um, 5.-7. ágúst ‘94. Opió íþróttamót
þar sem keppt verður í eftirt. flokkum:
barna-, unghnga-, ungmenna- og fuU-
oróinsfl. Keppt verður í tölti og fjór-
gangi í öUum fl., fimmgangi í öUum fl.
nema bamafl. og gæðingaskeiði í fl.
fuUorðinna. Skrángj. í íþrkeppni eru
kr. 1000, fyrsta skráning, kr. 700,
næstu skr. og kr. 500 í barnafl. Þá verð-
ur keppt í 250 m skeiði, 150 m skeiói og
150 m skeiðmeistarakeppni. Skrán.
skal vera lokið f. kl. 22, mið. 27.7., og
fer fram i s. 98-76572, Sigurður,
98-22750, Elín, 98-23041, HrafnkeU,
98-34449, Guðmundur._______________
Stórmót vestlenskra hestamanna veró-
ur haldið á Kaldármelum 29.-31. júlí.
Gæðinga- og kynbótasýningar, tölt-
keppni, kappreiðar, íjörureió, kvöld-
vaka, trúbador, skemmtun fyrir alla
íjölskylduna. Skráning kynbótahrossa
í sr93-71215. Skrán. íýrir tölt og kapp-
reiðar í s. 93-56649, 93-71408,
93-71760 og 93-56631. Skráningu lýk-
ur 22, júU Id. 22. Framkvæmdanefnd.
Hestamenn og -konur. Bjóðum upp á
helgarævintýri, 6-12 manna hópar
fuUoróinna. Lagt af staó eftir hádegi á
föstud., riðió um afrétti og eyðibyggðir.
FuUt fæði og húsnæði, tflsögn fyrir
byijendur. Hægt er aó koma með eigin
hesta ef óskað er. Leitið nánari uppl.
hjá Islenskum Góðhestum, Núpi,
Fljótshh'ó, s. 98-78316.___________
Fjölnir 8718 6063, 1. verðlauna klár-
hestur, faóir AtU 1016, er tU afnota í
giróingu í RangárvaUasýslu, laus pláss,
veró 15 þús., bygging 8.35, einkunn
8.33. Uppl. i síma 91-73190._______
Fylpinninn, nýtt, blátt {ylpróf.
Bláir punktar segja tíl um fylfylU eftir 1
klst. Einfalt, ayóvelt. Póstsendum.
Hestamaðurinn, Armúla 38, s. 681146.
Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel út-
búinn flutningabiU, Upur og þægilegur.
Meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685
eða 985-27585. HestabUar H.H.______
Hestar/hey og margs konar flutningar.
einnig viðgerðir á dráttarvélum, garð-
sláttuvélum og öórum landbúnaðarv.
E.B. þjónustan, s. 657365 og
985-31657._________________________
Hesthús til sölu. 4 bása hús tU sölu.
Á sama stað tU sölu ungur 5 vetra foU
og pickup. Svarþjónusta DV, sími
91- 632700. H-8231.________________
Skjóni Tindur. Tapast hefur hestur frá
MosfeUsdal. Hesturinn er rauðskj. og
frekar stór, með stjörnu. S. 667734,
985-20005 eða gæslum. 985-41058.
Stóöhesturinn Jór frá Kjartansstööum
verður í Ystholtsgirðingu í ViUinga-
holtshreppi seinna gangmál. Tekió á
móti hryssum 28. júU. S. 98-63344.
Til sölu 4ra vetra brún hryssa, lítið tam-
in, gott tölt. Upplýsingar i símum
92- 13820 og 95-22838._____________
Vantar 10-12 hesta hús í Víöidal á leigu
veturinn ‘94-’95. Upplýsingar í símum
985-33702,985-35096 og 985-30094.
(^) Reiðhjól
26" Scott fjallahjól tU sölu á kr. 55.000
(virði kr. 130.000), 21” 7005 álstell,
bremsur, gírar, legur, nöf er aUt XT,
Grip shift girskiptir, Mavic 231 CD
Hard Anodized gjarðir. Vel meó farið,
Utur mjög vel út. Er i ábyrgð. Uppl. í
s. 91-811156 og 91-611822 næstu daga.
Mótorhjól
Gullsport auglýsir eftirfarandi hjól:
Harley Davidson XLH 1200, árg. 1980.
Honda Shadow 1100, árg. 1986 og
1988.
Suzuki GSX 600F, árg. 1988 og 1989.
Suzuki GSX 750R, árg. 1989 og 1991.
Suzuki RGV 250, árg. 1992.
KTM 300 EXC (enduro).
Yamaha FZR 600, árg. 1989 og 1991.
Yamaha Seca 400.
Yamaha YZ 250 1991 og 1993 Cross.
Ath. 011 hjóhn eru á staónum.
Staðgreiósluverð á þessum hjólum er
hreinasta geðveiki!!!. GuUsport,
Smiðjuvegi 4c, sími 91-870560._____
Vantar varahl. í Yamaha XT 600, árg. ‘84,,
einnig kemur tU gr. að selja það. Á
sama stað er Mongoose Iboc SX pro
fjallahj. m/öllum hjólabúnaði tfl sölu,
kostar nýtt m/öUu kr. 200 þ., selst á að-
eins kr. 170 þ. S. 40223 eða 687428.
Kawasaki og Honda. Kawasaki GPZ
550 cc ‘86, ekið 25 þús. km, veró 320
þús. Ath. skipti á bfl. Honda Shadow
500 ‘86, ekió 12 þús. mílur, stógrverð.
380 þús. Uppl. i síma 91-874760.___
Mótorhjóladekk - íslandsúrvaliö.
MicheUn f. Chopper, Race, Enduro og
Cross. Metzeler f. Cross, Enduro, götu.
Veist þú um betri dekk?
Vélhjól & Sleðar, s. 91-681135.
100.000 kr. afsláttur. Honda Magna
1100, árg. ‘86, ek. 15. þús. míl., í topp-
standi, stgrverð 400 þús. Ath. skipti á
bíl. Svarþj. DV, s. 91-632700. H-8259.
Hjólatilboö. Bjóóum nokkur ný CBR 900
RR, CBR 600 F og CB 750 F2 á lækk-
uóu verói. Honda-umboóió, Vatnagöró-
um 24, sími 91-689900.
Óska eftir skellinööm á góöu veröi. Einnig.
óskast varahlutir í Montesa Cota 247.
Uppl. í síma 91-675561 kl. 17-19 virka
daga og 15-18 um helgar._____________
Góöur „Chopper". Honda Magna 1100,
árg. ‘85, tfl sölu. Uppl. í sima 91-41612.
Hans.
Kawasaki RX1000, árg. ‘87, svart, ekió
15 þús. milur, gott hjól. Áth. skulda-
bréf. Uppl. i sima 96-41752 eftir kl. 18.
Til sölu CZ 250 rallíkrossari, árg. ‘84,
mjög Utið notaður, bein sala eða skipti
á vélsleóa. Uppl. í síma 91-666717.
Til sölu endurohjól, KTM 300, árg. ‘94,
tvígengis, yfir 50 hö., ekió aðeins 1500
km. Uppl. í síma 91-53299 e.kl. 19.
GísU.
Til sölu Kawasaki Z750, árg. ‘82, ástand
mjög gott, nýupptekinn mótor og raf-
kerfi. Upplýsingarí síma 91-39341.
Til sölu leöursmekkbuxur og jakki nr. 52.
Uppl. í síma 91-651597 eftir kl. 17
föstudag og alla helgina.
Tilboö óskast i Kawasaki GPZ1000, árg.
‘86, eða skipti á XR 600. Uppl. í síma
97-71681.
Honda XR 600 ‘88 til sölu.
Uppl. í síma 98-21746.
Honda XR eöa XL 500-600 óskast. Uppl.
í síma 91-666932.
Honda XR, ára. ‘87, til sölu.Uppl. í síma
91-42263 millM7og 20.
Fjórhjól
Til sölu Kawasaki 110 cc. Uppl. i sima
96-12362.
A Útilegubúnaður
Tjaldhiminn yfir 5 manna tjald með út-
skoti til sölu. Uppl. í síma 91-685994.
JK_________________________Flug
Leiguflug - Útsýnisflug.
Jórvík h£, sími/fax 91-625101.
_Igl Kerruf
Fólksbílakerra óskast, helst með loki.
Uppl. í síma 91-72713.
Tjaldvagnar
ísland er land þitt þvi aldrei skal
gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og feU-
hýsi af öUum stærðum og gerðum.
Komdu með vagninn á staðinn og við
seljum hann fljótt og örugglega. Bílar,
Skeifunni 7, sími 91- 883434.
Gamall en vel nothæfur tjaldvagn tfl sölu
á 45 þ. stgr., svefnpláss fyrir 4, stórt
fortjald + dýnur + borð. Léttur i togi.
Rennflásar þarfnast lagfæringar.
S. 91-811156,91-611822 næstu daga.
Combi-Camp family Modena, árg. ‘93,
með farangurskistu og fleiri aukahlut-
um tfl sölu, mjög lítió notaður. Gott
staðgreiðsluverð. Uppl. í s. 870390.
Combi-Camp, árg. ‘89, meö fortjaldi til
sölu, einhver lausabúnaður fylgir.
Uppl- í símum 92-68527 og 985-35047,
Olafur.
Combi-Camp, lítiö notaöur tjaldvagn, til
sölu. Veró 100.000 kr. Á sama stað til
sölu Kawasaki KDX 450 enduro, verð
95.000. Sími 97-81516.
Ertu handlaginn og vilt eignast nýjan
tjaldvagn á góðu verði? V/sérstakra
ástæðna tfl sölu nær tflb. vagn f. tjald,
stærð: Combi-Camp family. S. 670081.
Til sölu er Alpen Kreuzer tjaldvagn, ár-
geró 1991, lítið notaður.
Upplýsingar í síma 98-31234 milli kl.
13 og 20.__________________________
Óska eftir aö kaupa vel meó farinn tjald-
vagn, helst Combi-Camp Family, ann-
að kemur þó til greina. Uppl. í síma
91-77888.
Camp-let tjaldvagn til sölu.
Uppíýsingar í síma 91-673319.
Óska eftir aö taka á leigu fellihýsi á Dod-
ge Dakota. Uppl. í síma 91-670917.
■“I
Hjólhj
Hjólhýsi, Sprite Musketeer, árg. ‘88, til
sölu, mjög vel með farið, hefur verið
notað sem sumarbústaður. Allar nán-
ari uppl. i sima 96-71269 eóa 96-71805.
Kip hjólhýsi meö fortjaldi og ýmsum
fylgihlutum, til sölu, nýskráó ‘91.
Stærð 2,10 x 6,32. Verðhugmynd 550
þús. Upplýsingar í síma 91-670241.
4S Húsbílar
Mercedes Benz 307 húsbíll, árg. ‘78,
skoðaður ‘94, og sendiferðabíll 207 D,
árg. ‘84. Seljast ódýrt vegna sérstakra .
aðstæðna. Uppl. í síma 91-32880.