Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Side 38
46 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 txv Nýkomin frábær sending af gosbrunn- um, styttum, fuglum o.fl. skemmtilegu fyrir garðinn. Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími 98-75870 og fax 98-75878. Lokað á þriðjudögum. kWWVWWWWV SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Til sölu Escort 1900 LX, árg. '91, sjálf- skiptur, ekinn 70 þús. km. Skipti á ódýrari. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími 91-686477. Jeep Scrambler '81, AMC 360 vél, Wagoner hásingar. Nýupptekin vél, heitur ás, MSD kveikja, nýr blönd- ungur. Allt nýtt í hásingum, læstur að framan/aftan, ný drifhlutföll, 38" dekk, álfelgur. Uppl. í síma 91-75117. Dodge Ram 250, árg. '89, nýskráður sept. '91, Cummins dísil, ekinn 36 þús. km, Banks intercooler og túrbína, 5 gíra, beinskiptur, talsvert breyttur, AC, jeppaskoðaður. Símar 91-611216 og 91-611214. Corvette Indy 500, árg. '86, gulur, ekinn 33 þús. milur, sem nýr. Verð 3,2 millj. Upplýsingar um helgina í síma 91-29168. Til sölu Range Rover, árg. '83, litur blár, ek. 170 þús., skoðaður '95, óvenju gott eintak. Einnig (ál)millikassi, drif- skaft og 5 bolta hásing (sem nýtt) í Dodge Ram. Selst ódýrt. Upplýsingar hjá Bílasölu Kötu, Vatnsmýrarvegi, sími 91-621055. Til sölu Ford F-250 4x4, 6,9 disil. Ath. skipti. Upplýsingar í símum 91-13877 og 985-28162. . Agifi Garðyrkja Mazda 626 GLX '84 til sölu, sjálfskipt- ur, rafdrifnar rúður, útvarp/segul- band. Verð 190 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 91-651952. Jaguar/Daimler, Soverelgn 4,2, árg. '84, svartur, ljós leðursæti, sóllúga, CD. Upplýsingar um helgina í síma 91-29168. Jeppar Fyrir verslunarmannahelgina. Jeep Renegade, árg. 1984, ekinn 62.000 mílur, 35" dekk, svartur, nýskoðaður. Verð aðeins 890 þúsund. Mjög vel með farinn. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 91-628595 eða 91-685943. Range Rover, árg. '78, til sölu, ásett 450 þús. öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-626892. Cherokee Chief '78, innfluttur '92, V-8 360, skoðaður '95. í toppstandi, verð 380.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-652973 eða 985-21919 e.kl. 16. Til sölu Toyota LandCruiser, stuttur, bensín, árg. '88, ekinn 87.000 km, 33" dekk, vetrardekk fylgja. Skipti á ódýr- ari bíl koma til greina. Uppl. í símum 96-23860 e.kl. 19 eða 985-37519. Willys Wrangler, árgerð '87, 4ra cyl., 5 gíra, óbreyttur, rauður, ekinn 63.000 mílur. Verð 840.000. Skipti: já. Upplýsingar í síma 91-650498. Mazda MX3 V-6, árg. 1992. Til sölu glæsilegur sportbíll. Einn með öllu, toppeintak. Uppl. í síma 811209. Range Rover '84, góður 4ra dyra ferða- bíll, á 38" dekkjum, sjálfskiptur, lengdur á milli hjóla o.fl. Verð 1.150 þús. Upplýsingar í símum 91-612124, 91-681638 og 985-20220. Til sölu Toyota Carina station, árg. 1993, ekinn 16.000 km, sjálfskiptur, hvítur að lit. Uppl. í síma 91-671339. Isuzu Trooper '87 til sölu, ekinn 138.00Í km, bensín, mjög vel útlítandi og i góðu ástandi, óbreyttur, skipti á ódýr- ari. Verðtilboð. Verð í Rvík eftir 1.8 ágúst. Uppl. í síma 94-8311, Garðar. Góéar veislur enáa vel! Eftir einn -ei aki nemn UMFERÐAR RAO BILAR /////////////////////////// alltaf á mánudögum Andlát Jón Daníel Jónsson, Skúlagötu 76, lést 21. júlí. Ágúst Bjarnason, fyrrverandi' skrif- stofustjóri, lést aðfaranótt 22. júlí. Áskell Gunnarsson, Ægisgötu 5, Stykkishólmi, lést í Borgarspítalan- um þann 18. júlí. Björn Auðunn Blöndal, Melabraut 1, Seltjamarnesi, lést á heimili sínu fóstudaginn 22. júlí. Laufey Þóra Einarsdóttir, Álfaskeiði 76, Hafnarfirði, lést þriðjudaginn 19. júlí á Sankti Jósefsspítala. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Jónína Soffía Beiiediktsdóttir, Byggðarvegi 143, Akureyri, lést á heimili sínu 20. júlí. Útfór hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 28. júlí kl. 13.30. Útför Árnýjar Aðalheiðar Hannibals- dóttur, Tangagötu 10, ísafirði, fer fram frá ísafjarðarkapellu í dag, laugardag, kl. 14. Halldóra Sigrún Sigurðardóttir frá Oddsstöðum, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, í dag, laugardag, kl. 14. Þórdís Þorsteinsdóttir, Meiri-Tungu, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju í dag, laugardag, kl. 14. María Ásgrímsdóttir frá Minni- Reykjum, verður jarðsungin frá Barði í Fljótum mánudaginn 25. júlí kl. 14. Magnús Gunnar Gíslason, Stað, Hrútafirði, sem andaðist í Landa- kotsspítala laugardaginn 16. júlí, verður jarösunginn frá Staðarkirkju í dag, laugardag, kl. 14. Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 11 í dag. Árni Þórðarson frá Flesjustöðum, Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Kolbeins- staðakirkju í dag, laugardag, kl. 14. Tilkyimingar Laugardagur 23. júlí. Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar kl. 12.00. Christopher Herrick leikur á orgel- ið. Grensáskirkja: Munið eftir ferðinni mið- vikudaginn 27. júlí. Lagt af stað frá Grensáskirkju kl. 10.00. Mætum vel. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýösfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Hjallakirkja: Á sumarleyfistíma erkirkj- an opin þriðjudaga og funmtudaga kl. 17-18 og þá er kirkjuvörður viö. Silfurlínan Simi 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virkda daga kl. 16-18. jSARK í dag, laugardag, kl. 17 hefst á vegum ÍSARK, íslenska arkitektaskólans, nem- endasýning á samkeppnisverkefnum um menningarsetur/minnismerki að Þing- völlum. Nemendur komu víðs vegar að af Norðurlöndundum, Evrópu og Banda- ríkjunum. Á sýningunni eru afar fjöl- breytt verkefni sem tengjast íslenskri náttúru og menningarsögu Þingvalla á hugmyndaríkan og oft óvæntan hátt. Sýningunni lýkur sunnudaginn 7. ágúst. Þjóðljóð heitir sýning sem stendur nú yfir í Perl- unni í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins. Á sýningunni eru 50 ættjarðarljóð eftir 49 skáld og ljóðapósthús með sértilgerð- um stimpli merktum þjóðljóðum. Sýning- in er opin frá kl. 10-22 alla daga. Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Christopher Herrick, emn virtasti kon- sertorganisti Breta, mun leikar á 4. tón- leikunum í orgeltónleikaröðinni „Sum- arkvöld við orgelið" í Hallgrimskirkju á morgun, sunnudag, og hefjast þeir kl. 20.30. Herrick leikur verk eftir Bach, Karg-Elert, Reubke og Bossi, Gönguferð og Ijósmynda- sýning í Viðey Það verður hefðbundin dagskrá í Viðey um helgina. Að venju verður gönguferð í dag, laugardag, kl. 14.15. Gengið verður Austureyna og reynt að sameina náttúru- skoðun og sögulegan fróðleik. Ljós- myndasýningin í Viðeyjarskóla, með myndum úr Sundbakkaþorpinu, verður einnig skoðuð. Sýningin er opin laugar- dag og sunnudag kl. 13.20-17. A sunnudag verður svo hefðbundin staðarskoðun kl. 15.15. Bátsferðir verða úr Sundahöfn frá kl. 13. Soul Deluxe hefur á undanfomum mánuðum spilað vítt og breitt um landið. Þessi 10 manna stórsveit spilar á sveitaballi í Þjórsárveri (í Villingaholtshreppi) í kvöld, laugar- dagskvöld, og á Gauki á Stöng sunnu- dags- og mánudagskvöld. Hjónaband Þann 21. mai vom gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Fjóla Marinósdóttir og Magnús Már Vilhjálmsson. Þau em til heimilis að Dalalandi 14, Reykjavík. Ljósm. Ljósm.st. Rvikm-. Þann 18. júní vom gefin saman í hjóna- band í Garðakú kju af sr. Pálma Matthí- assyni Margrét Sigurðardóttir og Svavar Þorsteinsson. Þau era til heim- ilis að Móabergi 8, Hafnarfirði. Ljósm. Ljósm.st. Rvíkur. Þann 2. júlí vom gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af sr. Sigfinni Þorleifssyni Iðunn Jónsdóttir og Bjarni Th. Bjarnason. Þau em til heimihs að Álf- holti 56, Hafnarfirði. Ljósm. Ljósm.st. Nærmynd. Þann 25. júni vom gefin saman í hjóna- band í Akraneskirkju af sr. Bimi Jóns- syni Anna Lilja Valsdóttir og Þórður Guðjónsson. Heimih þeirra er í Þýska- landi. Ljósm. Ljósm.st. Ólafs Ámasonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.