Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Síða 44
52 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1994 Suimudagiir 24. júlí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir Perr- ine (30:52) Perrine spjarar sig. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Hall- dór Björnsson. Málið okkar (4:5). Handrit: Helga Steffensen. Vísur: Óskar Ingimarsson. Leikraddir: Arnar Jónsson og Edda Heiörún Backman. (Frá 1990) Nilli Hólm- geirsson (3:52). Nilli fylgir villi- gaesunum eftir á leið til Lapplands. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 10.20 Hlé. 17.50 Hvíta tjaldið i þættinum verða kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar, sýnt frá upptökum og viðtöl við leikara. Umsjón: Valgerð- ur Matthíasdóttir. Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.20 Táknmáisfréttir. 18.30 Okkar á milli (2:5) (Ada badar: Oss karlar emellan). Sæskur barna- þáttur. Þýðandi: Edda Kristjáns- dóttir. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (Nordvision - sænska sjónvarpið) 18.40 Tígur (Tiger). Hollensk barna- mynd án orða. (Evróvision) 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Flokkurinn í fíkjutrénu (Wildlife on One: Itay and the Fig Tree Group). Bresk heimildarmynd um bavíana. Þýð- andi og þulur: Óskar Ingimarsson. 19.30 Fólkið í Forsælu (3:25) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.40 Veöur. 20.45 Rauöa skotthúfan. í þættinum rekur Sigurður Steinþórsson ævi og störf Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings og skálds. Komið er við á markverðum stöðum á Suð- urlandi og sýnd brot úr gömlum islandsmyndum. Stjórn upptöku: Ágúst Guðmundsson. Framleið- andi: Nýja bíó. 21.25 Falin fortíð (5:6) (Angel Falls). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um mannlíf og ástir í smábæ í Montana. Aðalhlutverk: James Brolin, Kim Cattrall, Chelsea Field, Brian Kerwin og Peggy Lipton. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.15 Sonur árinnar (Hijo del Rio). Argentísk verðlaunamynd um 18 ára pilt sem kemur til Buenos Aires og lendir í slæmum félagsskap. Leikstjóri: Ciro Cappellari. Aðal- hlutverk: Juan Ramón Lopez. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. 23.50 Mjólkurbikarkeppni KSÍ Sýndar verða svipmyndir úr leikjum í 8 liða úrslitum. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Bangsar og bananar. 09.05 Dýrasögur. 09.15 Tannmýslurnar. 09.20 í vinaskógi. 09.45 Þúsund og ein nótt. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíöar (Back to the Future). 11.30 Krakkarnir viö flóann (Bay City). 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.00 Herra og frú Bridge (Mr. and Mrs. Bridge). Bridge-fjölskyldan gengur saman í gegnum súrt og sætt þótt einstaklingarnir séu ákaf- lega ólíkir. Myndin fjallar um líf þeirra hjóna eftir að ungarnir fljúga úr hreiðrinu og halda hver í sína áttina og foreldrarnir sitja einir eft- ir. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward og Blythe Danner. Leikstjóri: James Ivory. 1990. 15.00 Uppgjörið (In Country). Fyrrver- andi hermaður í Víetnamstríðinu sem á við líkamlega og andlega vanheilsu að stríða eftir hörmungar stríðsins. Aðalhlutverk: Bruce Will- is, Emily Lloyd og Joan Allen. Leikstjóri. Norman Jewison. 1991. Lokasýning. 16.55 Stella. Stella er einstæð móðir sem er tilbúin til að færa stórkost- legar fórnir fyrir dóttur sína. Hún vinnur á bar og fær fjölda tilboða frá viðskiptavinum veitingastaðar- ins en kærir sig ekki um að bind- ast karlmanni þar til hún hittir myndarlegan lækni, Steven. Aóal- hlutverk: Bette Midler, John Go- odman og Trini Alvarado. Leik- stjóri: John Erman. 1989. 18.45 Sjónvarpsmarkáöurinn. 19.19 19:19. 20.00 Hjá Jack (Jack’s Place). (8:19) 20.55 Leyndarmál fortíöarinnar (Und- er Capricorn). Fyrri hluti rómantí- skrar, ástralskrar framhaldsmyndar. Sagan gerist á síöustu öld og seg- ir frá ungum herramanni sem gerir hvað hann getur til að hjálpa óhamingjusamri konu aö fóta sig í lífinu á ný. Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. 22.35 60 mínútur. 23.25 Uns sekt er sönnuö (Presumed Innocent). Spennumynd um sak- sóknarann Rusty sem rannsakar morðmál á konu sem hann hafði átt í ástarsambandi við. Grunur leikur á að hann sé morðinginn. Hann er saklaus... uns sekt er sönnuð. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy og Raul Jul- ia. 1990. Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. 15.00 Chief Chief. 16.00 Pírates. 16.30 Valhalla. 17.00 Wildside. 18.00 The Power of Dreams. 19.00 Dinosaur! 20.00 Discovery Sunday. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic. 22.00 Beyond 2000. ★ *★ swás)gp&m ★ , ,★ 9.00 Boxing. 10.00 Truck Racing. 10.30 Superbike. 11.00 Live Motorcycling. 12.30 Live Cycling. 15.00 Golf. 17.00 Tennis. 19.00 Touring Car. 20.00 Cycling. 21.00 Tennis. 22.30 Athlectis. 12:30 Eastenders. 13:50 The Last African Flying Boat. 15:05 RoughGuidetothe Americas. 16:35 Boswall’s Wildlife Safari to Thailand. 17:05 BBC News From London. 18:25 To Be Announced. 19:15 The Singing Detective. 21:35 Sport 94. 22:40 Crícket - First Test. 23:25 To Be Announced. 01:00 BBC World Service News. 02:25 Britain In View. 03:00 BBC World Service News. 03:25 The Money Programme. cQrooHn □eQwHrD 8.00 Wacky Races. 9.00 Dast & Mutt Flying Machlnes. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Gaitar. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurions. 14.00 Ed Grimley. 15.00 Toon Heads. 16.00 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 11.30 MTV’s First Look. 12.00 MTV Sports. 13.00 MTV Unplugged wlth Rod Stew- art. 14.00 MTV Unplugged with Neil Young. 15.00 MTV Unplugged with Bruce Springsteen. 16.30 MTVNews-WeekendEdtion. 17.00 MTV’s US Top 20 Video Count- down. 19.00 120 Minutes. 21.00 MTV's Beavis & Butt-Head. 21.30 Headbangers’ Ball. 1.00 Night Videos. [0I iNEWSl ____________ J 10.30 48 Hours. 12.30 Target. 13.30 The Lords. 14.30 Roving Report. 15.30 FT Reports. 18.30 The Book Show. 19.00 Sky World News. 21.30 Rovíng Report. 22.30 CBS Weekend News. 23.30 Week in Review. 1.30 Target. 3.30 Roving Report. 4.30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 12.30 Earth Matters. 13.00 Larry King Weekend. 14.30 Futurewatch. 15.30 This Week in NBA. 16.30 Travel Guide. 17.30 Diplomatic Licence. 18.00 Moneyweek. 19 00 World Report. 21.00 Business Today. 22.00 The World Today. 23.30 Managing. 1.00 CNN Presents. Specical Re- ports. 4.00 Showbiz this Week. Theme. TheTNT Movie Experience. Can’t Buy Me Love 18.00 Rich and Famous. 21.05 Rich, Young and Pretty. 22.50 Rich Man, Poor Girl. 0.20 The Rich Are Always with Us. 1.45 We’re in the Money. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Paradise Beach. 13.00 Knights & Warriors. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Deep Space Nine. 21.00 The Untouchables. 23.30 Rifleman. 24.00 The Comlc Strip Live. SKYMOVŒSPLUS 11.15 Christmas in Connecticut. 13.00 Miss Rose White. 15.00 Mr. Billíon. 19.00 Other People’s Money. 21.00 Deep Cover. 22.50 The Movie Show. 23.20 To the Death. 2.25Scum. OMEGA Kristikg qónvaiptBtöð 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjöröartónlist. 16.30 Predikun frá Orði lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Helgi í héraöi. Pallborð í Nes- kaupstað. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 „Þaö er merkilegur bær sem viö búum í.“Dagskrá um sagna- skáldið Gest Pálsson, smásögu hans, Tilhugalíf, og fyrirlestur hans, Lífið í Reykjavík. Umsjón: Jón Özur Snorrason. Lesarar: Halldór Björnsson og Valgeir Skagfjörð. 15.00 Af lífi og sál um landið allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýö- veldisári. Frá landsmóti skólalúðra- sveita 1993 og frátónleikum Kórs Kórskóla Langholtskirkju, Ungl- ingakórs Selfosskirkju og Kammer- sveitar Langholtskirkju í mars sl. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einn- ig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Feröalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. 7. þáttur. Opinberir timburmenn. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Þetta er landiö þitt.“ Ættjarðar- Ijóð á lýðveldistímanum. 6. þáttur af 7. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Harpa Arnar- dóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.03.) 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur. 6. febrúar sl. í Listasafni islands. Flutt verða verk eftir íslensk tón- skáld. Umsjón: Steinunn Birna Ragnarsdóttir. 18.00 Klukka íslands. Smásagna- keppni Ríkisútvarpsins 1994. „Fljótið” eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl- fræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn á sunnudagsmorgnum kl. 8.15 á rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Feröaleysur. 3. þáttur. Kristmunkar í Tíbet. Umsjón: Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson. (Áður útvarpað 23. maí í vor.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á siökvöldi eftir Alfonso X el Sabio. Flytjendur eru söng- hópurinn La Capella de Catalunya og Hespérion XX hljómsveitin; Stjórnandi Jordi Savall. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldísárí. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi í héraöi. Dagskrárgerðar- menn rásar 2 á ferð um landið. 16.00 Fréttir. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (RÚVAK.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp min sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson (RÚVAK.) 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.05 Ræm- an: kvikmyndaþáttur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 6.00 Fréttir og. fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfr^ttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur meó góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygarðshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. fmIooq AÐALSTÖÐIN 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson með þægilega og sjarmerandi tónlist 19.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gislason oýður góðan dag. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rífjar upp gamla tima og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aöalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræóa. 15.30 Fróöleikshorniö kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Koibeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ástar- kveðjur og falleg rómgntísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urðsson. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 íhelgarlokin.ÁgústMagnússon. 10.00 Rokkmessa i X-dúr. G. Gunn. 13.00 RokkrúmiÖ. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháöi listinn. 17.00 Hvita tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýröur rjómi. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Ambient og Trans. 2.00 Rokkmessa í x-dúr. DV A dagskrá rásar 1 á sunnudögum í sum- ar eru þættirnir Feröalengjur. Þætt- irnir eru röð af al- vörulitlum söguþátt- um um íslenska ferðalanga hér heima og erlendis. Þetta er mikill skáld- skapur í þeim skíln- ingi að enginn fótur er fyrir þeim atburð- um og uppákomum, sem greint er frá. Höfundurinn að Ferðalengjum er Jón Örn Marinósson, Jón Öm með þættinum Feröalengjur. maður sem hefur nokkrum sínnum áður á sinni lífsreisu gert stuttan stans við hljóðnema Ríkisútvarpsins. Hann les sjálfur þessar gam- ansögur og segir þær vera tilraun sína til að milda skap íslendinga í ferðaátökum sumarsins. Þættirnir eru endur- teknir á þriðjudögum kl. 14.30. Indíáninn Juan lifir ásamt ættbálki sinum af fiskveiðum á verndarsvæði í norðanverðri Argentínu. Sjónvarpið kl. 22.15: Sonur árinnar Indíáninn Juan liflr ásamt ættbálki sínum af fiskveiðum á verndarsvæði í norðanverðri Argentínu. Lífsbaráttan er hörð og stór- grósserar keppa við indíán- ana um nauma lífsbjörgina. Stundum skerst í odda og þá er það ekki alltaf hinn seki sem látinn er svara til saka. Juan neyþist til að flýja til stórborgarinnar Buenos Aires og lendir þar í slagtogi við unglingagengi sem lifir á glæpum. Juan reynir á endanum að sleppa út úr þessum félagsskap en þá gerist ýmislegt sem setur strik í reikninginn. Svo fer að sumir verða að láta lífið. Leikstjóri myndarinnar er Ciro Cappellari en Juan Ramón Lopez leikur nafna sinn í aðalhlutverkinu. Stöð 2 kl. 20.55: Leyndarmál fortíðar -fyrri hluti framhaldsmyndar Framhaldsmyndin Leyndarmál fortíöar gerist í New South Wales í Ástralíu á ;: nitjándu öld. Við kynnumst ungum herramanni af írsk- um aðalsættum, Charles Adare, sem hefur hrakist frá hei- malandi sínu meö tvær hendur tómar. Hann kynnist krafta- legum íra aö nafni Samson Flusky sem var áður rcfsifangi í nýlendunni en hefur nú efnast á ýmiss konar braski í Sydn- ey Samson býöur unga manninum með sér heim og þar kynnist hann eigin- konu þessa heljarmennis, hinni fógru Hattie. Frúin á við drykkjuvandamál að stríða og leyndarmál fortíðar hafa sett mark sitt á hana. Samson var á sínum tíma dæmdur fyrir manndráp og sendur í fanganýlendu í Ástralíu en Charles kemst fljótlega að því að það var ekki hann sem vann voðaverkið. Þessi rómantíska framhaldsmynd er gerð eftir samnefhdri metsölubók Helenar Simpson. Með aðal- hlutverk fara Lisa Harrow, John Hallam og Peter Cousens.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.