Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1994, Qupperneq 45
oo LAUGARDAGUR 23: JÚLÍ1994 53 Þórður Halldórsson frá Dagverð- ará. Þórður frá Dagverð- ará sýnir í Amarbae Þórður Halldórsson frá Dag- verðará opnaði um síðustu helgi málverkasýningu í Arnarbæ á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Þetta er í tólfta sinn sem Þórður heldur einkasýningu og að venju kennir ýmissa grasa á sýningu listamannsins. I Amarbæ sýnir Sýningar hann á þriðja tug mynda en Þórð- ur hefur einnig nýverið safnað saman því helsta af ljóðmælum sínum í litla bók sem gestum og gangandi gefst færi á að eignast. Samfara sýningu Þórðar hafa forráðamenn Amarbæjar efnt til kvöldvökustunda að gömlum siö á hveiju kvöld undanfarna viku og er sú síðasta einmitt fyrirhug- uð í kvöld. Þar gefst áhugasömum tækifæri til að hlýða á Þórð segja snæfellskar furðusögur frá horf- inni tíð. Sýningin í Amarbæ á Arnar- stapa er opin alla daga út þennan mánuð. Fjölskyldu- ganga Göngugarpar þurfa ekki að sitja heima um þessa helgi frekar en Útivera aðrar. Þeim sem vilja slást í fór með öðram er bent á ferðaáætlun Ferðafélags íslands en sam- kvæmt henni verður fjölskyldu- ganga á Reykjanesfólksvangi á morgun kl. 13. Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 176. 22. júlí 1994 kl. 9.15 Víðabjartveður Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,180 69,380 69,050 105,520 105,830 106,700 Kan. dollar 50,200 50,400 49,840 Dönsk kr. 11,0550 11,1000 11,0950 Norsk kr. 9,9480 9,9880 9,9930 8,7750 8,8100 9,0660 13.1070 13,1590 13,1250 12,6770 12,7280 12,7000 Belg.franki 2,1064 2,1148 2,1131 51,3100 51,5200 51,7200 Holl.gyllini 38,6600 38,8200 38,8000 Þýskt mark 43,4000 43,5400 43,5000 0,04357 0,04379 0,04404 6,1610 6,1920 6,1850 0,4225 0,4247 0,4232 Spá. peseti 0,5263 0,5289 0,5276 0,69800 0,70010 0,68700 Irskt pund 103,920 104,440 105,380 SDR 100,04000 100,54000 99,89000 ECU 82,9700 83,3100 83,0000 í dag er gert ráð fyrir norðvestlægri átt um norðanvert landið og að skýj- að verði og dálítil rigning eða súld Veðriðídag úti við ströndina. Um sunnanvert landið verður suð- austlæg átt og víða bjart veður. Hiti verður á bilinu 10-20 stig, hlýjast í innsveitum sunnan- og vestanlands. Sólarlag í Reykjavík: 23.02. Sólarupprás á morgun: 4.08. Síðdegisflóð í Reykjavík 19.01. Árdegisflóð á morgun: 7.20. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 12 á hádegi Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjaö 12 Egilsstaöir alskýjað 10 Galtarviti úrkomaí grennd 7 Kefla víkurílugvöllur skýjað 11 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 17 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík skýjað 13 Vestmannaeyjar léttskýjað 11 Helsinki léttskýjað 25 Ósló skýjað 22 Stokkhólmur léttskýjað 28 Þórshöfn skúrásíð. klst. 11 Amsterdam skýjað 28 Berlín skýjað 30 Chicago hálfskýjaö 18 Feneyjar heiðskirt 30 Frankfurt léttskýjað 30 Glasgow skýjað 18 Hamborg léttskýjað 31 London skýjað 25 LosAngeies skýjað 17 Lúxemborg léttskýjað 31 Madrid heiðskirt 32 Malaga mistur 28 Mallorca léttskýjað 31 Montreal skýjaö 24 New York alskýjað - 27 Nuuk rigning 4 Orlando þokumóða 24 París skýjaö 28 Vín léttskýjað 27 Washington alskýjað 26 Winnipeg lágþoku- blettir 15 JIIST |i/ERNDliM TUNúUNA ! Hjartaknúsarinn Mel Gibson er nú í hlutverki fjárhættuspilara. Fjárhættu- spilarinn og ævintýra- maðurinn Maverick Sam-bíóin sýna um þessar mundir gamansaman vestra, Maverick. Nafnið hljómar vafa- laust kunnuglega í eyrum margra. en skýringin er sú að vinsæl sjón- varpssería með sama nafni var gerð fyrir nokkru en kvikmyndin er gerð eftir henni. Ástralski hjartaknúsarinn Mel Gibson leikur íjárhættuspilarann og æv- intýramanninn Maverick og gamli töffarinn James Garner Bíóíkvöld bregður sér í hlutverk lögreglu- mannsins Zane Cooper. Garner var í hlutverki Ma- veicks í gömlu þáttunum en í kvikmyndinni snýr hann við blaðinu. Sigurgangaþáttanna var ekki síst honum að þakka og í kjölfarið reis stjarna hans enn hærra en hann hafði samt áður leikið í nokkrum kvikmyndum í Hollywood. Nýjar myndir Háskólabíó: Steinaldarmennirnir Laugarásbíó: Krákan Saga-bió: Maverick Bióhöllin: Steinaldarmennirnir Bíóborgin: Blákaldur veruleiki Regnboginn: Gestirnir Stjörnubíó: Bíódagar Bálvondur Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Þrjú stórmót á íþróttasviðinu íþróttamenn og íþróttaáhuga- fólk hefur væntanlega í nógu að snúast um helgina því á dagskrá eru aö minnsta kosti þrjú stórmót á íþróttasviðinu. íslandsmót í hestaiþróttum fer fram í Glaðheimum í Kópavogi en það hófst reyndar á flmmtu- daginn. Þar eru samankomnir aliir helstu keppnismenn lands- ins með hesta sína en skráningar í hinar ýmsu greinar á mótið voru á fimmta hundrað. í dag verða m.a. B-úrsht í íjórgangi fullorðinna, unglinga og ung- menna og B-úrslit í fimmgangi. Islandsmótið í frjálsum íþrótt- um hefst á Laugardalsveliinum kl. 13 í dag og er búist við jafiui og spennandi keppni. Keppninni verður fram haldið á morgun en skráðir til ieiks eru nærri tvö hundruð keppendur frá tuttugu félögum. Þá hefst ísiandsmótið í golfi um helgina en að þessu sinni er keppt á Jaðarsvelii á Akureyri. Yfir þijú hmidruð kylfmgar mæta þar til leiks en keppni í meistara- fiokki karla og kvenna hefst þó ekki fyrr en á þriðjudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.