Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1994, Blaðsíða 30
'38 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 Föstudagur 19. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Boltabuliur (13:13) (Basket Fe- ver). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Daglegt lif í Eistlandi (An Eston- ian Life). Finnsk heimildarmynd um líf fjölskyldu í Eistlandi við upphaf nýs sjálfstæðis landsins. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Feögar (14:22) (Frasier). Banda- rískur myndaflokkur um útvarps- sálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. 21.05 Maöurinn sem grét (1:2) (The Man Who Cried). Bresk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum gerð eftir skáldsögu Catherine Cookson. 22.25 Hlnir vammlausu (17:18) (The Untouchables). Framhaldsmynda- flokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við Al Cap- one og glæpaflokk hans. í aðal- hlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Woodstock (2:3) (Woodstock). 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. * 17.45 Meö fiðring í tánum. '**~*'18.10 Lítla hryllingsbúöin. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (2.23). 21.10 Alvara lífsins (Vital Signs). Hér er sögð saga nokkurra einstaklinga sem stunda nám á þriðja ári í læknaskóla. Framundan er alvara lífsins þar sem reynir á vináttu- böndin í harðri samkeppni um fjár- magn og frama. 22.50 Klárir í slaginn (Grand Slam 2). Gamansöm og spennandi mynd Aðalhlutverk: John Schneider og Paul Rodriguez. 1990. Bönnuð börnum. 0.20 öfund og undirferli (Body -Jþ Language). Kaupsýslukona á hraðri uppleið ræður myndarlega stúlku til einkaritarastarfa. Þær eru báðar mjög metnaðargjarnar en sú síðarnefnda verður smám saman heltekin af öfund og hatri gagn- vart vinnuveitanda sínum. Aðal- hlutverk. Heather Locklear og Linda Purl. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. 1992. Bönnuð börn- um. 1.50 í Ijótum leik (State of Grace). Mögnuð spennumynd um þrjá menn sem ólust upp á strætum hverfis þar sem misþyrmingar og morð eru daglegt brauð. 4.00 Dagskrárlok. Oíscðuerv 15.00 Tree Top Raft. 16.00 Space Age. 17.05 Beyond 2000. 18.00 In the Footsteps of Scott. 19.00 The Real West. 20.00 The Extremists. 20.30 Challenge of the Seas. 21.00 The New Explorers. 21.30 Fire. 22.00 Reacing for the Skies. mam 13.00 BBC World Service News. 16.00 The Contenders. 18.55 World Weather. 17.00 BBC News from London. 18.00 That’s Showbusiness. 19.00 One Foot in the Grave. 20.00 Sean’s Shorts. 21.00 BBC World Service News. 22.00 BBC World Service News. 23.10 BBC World Service News. 0.25 Newsnight. .1.25 The Business. 2.00 BBC World Service News. 3.00 BBC World Service News. 3.25 Kilroy. CÖRDOHN □EDWERg 12.30 Down with Droopy. 13.00 Galtar. 13.30 Super Adventures. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 15.30 Fantastic Four. 16.00 Jetsons. 16.30 The Fllntstones. 17.00 Bugs & Dafty Tonight. 18.00 Closedown. 12.00 MTV Summertlme. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.15 3 from 1. 16.00 Muslc Non-Stop. 18.00 MTV’s Greatest Hlts. 19.00 MTV ’s Most Wanted. 20.30 MTV’s Beavls & Butthead. — 2.1.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 VJ Marijne van der Vlugt. 22.30 The Pulse. 23.00 Chill Out Zone. 0.00 Night Videos. fNEWSl .13.30 Parlíament. 14.30 The Lords. 15.30 Sky World News. 18.30 FT Report. 19.00 Sky World News. 20.30 Talkback. 21.00 Sky World News. 22.30 CBS Evening News. 23.00 Sky World News. 23.30 ABC World News Tonight. 1.30 Memories of 1970-91. 2.30 Talkback. 3.00 Sky Newswatch. 3.30 Beyond 2000. 15.00 Buckeye and Blue. 17.00 City Boy. 19.00 Only the Lonely. 20.45 Breski vinsældalistinn. 21.00 The Doctor. .45 Return to the Blue Lagoon. 2.30 Far from Home. OMEGA Kristíleg sjónvarpætöð 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 13.00 Larry King Live. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. Stöð 2 kl. 22.50: Klárir í slaginn Gamansöm og spennandi mynd frá 1990 um mannavekY arana Hardball og Gomez scrn voru crkif.icndur hcr áöur fyrr en hafa nú tckið höndum saman og slofnaö cigið fyrir- tæki. Þeir taka að sér að eltast við vafa- sama glæpamenn sem hafa verið látnir lausir úr fangelsi gegn tryggingu cu tara síðan huldu höfði. Þcssir skratit- logu firar eru ekkcrt að tvínóna við hlut- ina og þótt bófarnir hafa tekið séu bæði slóttugir og viðsjárverðir þá beita Hardball og Gomez óvenjulegum aðferðum til að hafa hendur í hári þeirra og fella óvinina á eigin bragði. Með aðalhlutverk fara John Schneider og Paul Rodriguiez. Mannaveiðararnir höndum saman. 15.30 Business Asia. 16.00 CNN News Hour. 18 00 World Business Today. 19.00 International Hour. 20.45 Sport. 21.00 Business Today. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 1.00 Larry King Live. 4.00 Showbiz Today. Theme: Spotlight on Myrna Loy. 18.00 After the Thin Man. 20.05 Manhattan Melodrama. 21.45 Whipsaw. 23.15 Wife Versus Secretary. 0.55 The Prizefighter and the Lady. 4.00 Closedown. 5.00 The D.J. Kat Show. 7.45 Teiknimyndir. 9.00 Concentration. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 The Urban Peasant. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Hill Street Blues. ★ ★★ ★ __★ ★ ★ ★ ★★ 13.00 Modern Pentathlon. 14.00 Mountainbike. 14.30 Motors. 15.30 International Motorsport Re- port. 17.00 Eurosport News. 17.30 Llve Cycling. 20.00 Tennis. 22.00 Boxing. 23.00 Motorcycllng Magazine. 22.30 Eurosport News 2. SKYMOVŒSPLUS 11.00 Klng’s Pirate. 13.00 Cross Creek. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsieikhúss- ins, Sending eftir Gregory Evans. Torfey Steindóttir þýddi. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 14.30 Lengra en nefió nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miódegistónlist eftir Antonin Dvorák. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstlganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 18.00 Fréttlr. 18.03 Fólk og sögur. Guðrún Einars- dóttir á Sellátrum við Tálknafjörð heimsótt. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. sunndagskvöld kl. 22.35.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlifinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. Umsjón: Bragi Rúnar Axelsson og Ingibjörg Ragnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 20.00 Saumastofugleöi. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Georg Mic- helsen. (Áöur útvarpað sl. mið- vikudag.) 21.25 Kvöldsagan, Sagan af Heljar- slóöarorustu eftir Benedikt Gröndal. Þráinn Karlsson les (3). 22.00 Fréttlr. 22.07 Heimshorn. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Tónlist á síökvöldi eftir Joseph Haydn. Academy of Ancient Music hljómsveitin leikur; Christ- opher Hogwood stjórnar. 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Einnig fluttur í næturút- varpi aðfaranótt nk. miövikudags.) 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Abel er gittur og er ekki sá sem hann segist vera. Sjónvarpið kl. 21.05: Með lífið á hælunum FM 90,1 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli stelns og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvaktrásar2helduráfram. 6.30 Þorgeiríkur. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þcrgeii Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 ísland ööru hvoru. 12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Abel Mason er iUa giftur og dreymir um betra líf ann- ars staðar. Hann getur þó ekki hugsað sér að sjá af syni sínum og þegar hann lætur loks til skarar skríða og fer frá konu sinni tekur hann strákinn með sér. Myndin gerist fyrir tíma einstæðra feðra eða árið 1932 og verður hann því að fara huldu höfði vilji hann halda drengnum hjá sér. Hann sest að í bæ fjarri gömlum slóðum, fær vinnu og kemur drengnum í skóla. Þar kynnist hann ' einnig hjónum sem eiga eftir að hafa mikil áhrif á líf hans, ekki síst þegar eiginmaður- inn deyr og konan tjáir hon- um ást sína. Hann er líka hrifinn af henni en gallinn er sá að hann er giftur og ekki sá sem hann segist vera. Rás 1 kl. 18.03: 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitumtónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. fmIqo-o AÐALSTÖÐIN 12.00 Vegir liggja til allra átta. Þáttur um ferðamál innanlands. Umsjón Albert Ágústsson. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Næturvakt Aöalstöövarinnar. Björn Markús. Óskalög og kveój- ur, simi 626060. 3.00 Tónlistardeild Aóalstöövarinn- FM#957 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóómálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráó á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 18.05 Næturlifiö. Ragnar Már fer yfir menningar- og skemmtanavið- burði helgarinnar. 19.00 „Föstudagsfióríngur". Maggi Magg mætir í glimmerbúningnum og svarar í símann 870-957. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson á nætur- vakt með partítónlistina á hreinu. 3.00 Næturvaktin tekur viö. Fólk og sögur Island er sagnaland og í þessum þáttum eru hlust- endum sagðar sögur, gaml- ar og nýjar, þjóðsögur og sannar sögur. Anna Margr- ét Sigurðardóttir leitar uppi söguslóðir og sagnamenn. Hún fer á staðina þar sem sögurnar gerast og heima- fólk segir okkur þær eins og fólk hefur sagt hvert ööru frá ómunatíð. í þættinum í dag er hlust- endum boðið að fylgja um- sjónarmanni ásamt Agli Ól- afssyni á Hnjóti í heimsókn til Guörúnar Einarsdóttur á Sellátrum við Tálknafjörð. Guðrún er mjög berdreymin kona og hefur oft dreymt fyrir sviplegum atburðum. Þau Egill og Guðrún rifja meðal annars upp í samein- ingu sagnir um álagablett í Kópavík sem og draum Guðrúnar fyrir slysi sem gæti tengst þeim álagabletti samkvæmt þjóðtrúnni. Tilfinningar verða stundum að víkja fyrir framapotinu. Stöð 2 kl. 21.10: Alvara lífsins 9.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttirkl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Sixties tónlist: Bjarki Sigurös- son. 19.00 Ókynntir tónar 24.00 Næturvakt. 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi og Public Enemy. 18.00 Plata dagsins. So Fine með Walt- ari. 19.00 Arnar Þór og óskalögin þín. 22.00 X-Næturvakt og Public Enemy. 3.00 Nostalgía. Kvikmyndin. Alvara lífs- ins frá 1990 fjallar um nokkra þriðja árs nema í læknisfræði sem verða að horfast í augu við að ljúfu skólaárunum er senn lokið og blákaldur veruleikinn tekur viö. Viö kynnumst Michael Chatham, fram- gjörnum kandidat í skurð- lækningum, sem verðurást- fanginn af læknanemanum Ginu Wyler en aðalkeppi- nautur Michaels í starfi er Kenny Rose. Kenny verður að velja á milli þess að gefa sig allan að starfinu eða verja örlítið meiri tíma með Lauren, stúlkunni sem hann var að giftast. Bobby Hayes og Suzanne Maloney koma einnig við sögu en þau eru herbergisfélagar sem komast að því að vinskapur og ást fara ekki alltaf sam- an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.