Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1994 Útlönd Marta Lovísa Noregsprinsessa Marta hefur aldrei sagt orð ura verður kölluð fyrir rétt í Liverpool framhjáhaldsmálið og Haraidur aö mánuði liönum til að bera vitni konungur faðir hennar hefur úr- í frægu skilnaðarmáh Phihps og skurðað, með ráðum lögfræðinga í Irenu Morris. Irena sakar Mörtu norska dómsmálaráðuneytinu, að um að hafa haldið við mann sinn. Marta þurfi ekkert að segja um Þvivillhúnskilnaöogberhjúskap- málið, hvorki fyrir norskum né arbrot á mann sinn. enskumdómstólum. NTB BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12, sími 882455 VÉLASTILLING 4.800 kr. Heimilistæki hf Umboðsmenn um land allt. SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 OO DALE CARNEGIE Þjálfun þriðjudagskvöld kl. 20.30að Sogavegi 69 l IMámskeiðið Konráð Adolphsson D.C. kennari Eykur hæfni og árangur einstaklingsins Byggir upp leiðtogahæfnina Bætir minni þitt og einbeitingarkraftinn Skapar sjálfstraust og þor Árangursríkari tjáning Beislar streitu og óþarfa áhyggjur Eykur eldmóðinn og gerir þig hæfari í daglegu lífi Fjárfesting i menntun skilar þér ardi ævilangt. Innritun og upplýsingar í sima 812411 OSTJÓRNUNARSKÓUNN Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie® námskeiðin. Ellef u ára nautabani Aðdáendur Julians Lopez hafa þegar gefið honum gælunafið „El Júlí“ og sjá í honum mikið nautabanaefni. El Júli er aðeins ellefu ára gamall en er samt byrjaður að kljást við tuddana í hringnum. Hann er yngstu þeirra sem mætt hafa fullvaxta nauti vopnaður skikkjunni rauðu og sverði. Simamynd Reuter Efasemdir um andlega heilsu Díönu prinsessu: Sérilla muná réttu og röngu - erhafteftirKarlibróðurhennarítímaritinuPeople afar illa fyrir Díönu því hún hefúr „Hún á erfitt með að greina mun- inn á réttu og röngu. Þetta birtist í því að það er ekki alltaf allt satt sem hún segir,“ hefur tímaritið People eftir Karh Spencer, bróður Díönu prinsessu. í People og víðar hafa síðustu daga birst efasemdir um að Díana sé and- lega heil. Yfirlýsingar prinsessunnar vegna símaatsins hjá vini hennar, milijónamæringnum Oliver Hoare, hafa þótt undarlegar og margir efast um að hún segi satt þegar hún neitar að hafa staöið fyrir atinu. Mariska Majoor, fyrrum vændis- kona í Hollandi, hefur opnað upplýs- ingamiðstöð um vændi í Amsterdam sem hún vonar að muni bæta úr brýnni þörf, bæði fyrir ferðamenn og vændiskonumar sjálfar. Mikil áhersla verður lögð á að veita upp- lýsingar um öruggt kynlíf. „Það er fullt af ferðamönnum, einkum ungir enskir og ítalskir pilt- ar, sem ráfa um og spyrja hvernig þetta gangi fyrir sig og hvort það sé öruggt,“ sagði Mariska Majoor í við- tali við hollenska sjónvarpið. „Fólk sem vinnur við vændi getur einnig komið með spumingar sínar, vandamál og kvartanir sem við get- Eftir því sem bróðirinn Karl segir hefur Díana neitað að horfast í augu við óþægilegar staðreyndir. Hún grípur þá að hans sögn til Diana prinsessa. lyga til að fría sig ábyrgð. Með þessu gefur Karl í skyn að systir hans sé trufluð á geði. Þessar yfirlýsingar þykja koma sér um aðstoðað við að leysa úr.“ Vændi er löglegt í Hollandi ef vændiskonan stundar það af fúsum og fijálsum viija þar sem stjórnvöld teija að slíkt dragi úr glæpum. Vænd- ishús era aftur á móti bönnuð en mörg bæjarfélög amast ekki við þeim í svokölluðum rauðljósahverfum þar sem með því móti sé hægt að hafa eftirlit með þeim. „Ég vil ekki taka burt alla bann- helgina í kringum vændi,“ sagði Majoor. „Bannhelgin er híuti að- dráttaraflsins.“ Mariska Majoor fjármagnar upp- lýsingamiðstöðina úr eigin vasa en húnhefúrsóttumríkisstyrk. Reuter átt mjög 1 vök að verjast síðustu vik- ur og ekki náð að hreinsa sig af áburði um að hafa um nokkurra mánaða skeið frá árinum 1992 staðið fyrir óþægilegum símhringingum til Hoare. Lögreglan rannsakaði máhð en hætti rannsókn þegar símtölin vora rakin í einkasíma Díönu. Símaatið hefur valdið hinu mesta uppnámi og orðið tilefni mikilla vangaveltna um stöðu Díönu innan konungsfjöl- skyldunnarbresku. Reuter Afbrýðisemin ffelldi Carios Súdönsk ástkona hryöjuverka- mannsins Carlosar segir að rifr- ildi hans og afbrýðisams sonar hennar hafi á endanum leitt til handtöku Sjakalans og framsals hans til Frakklands. Ástkonan, Zainab al-Mahdi, sagði við breska blaðið Sunday Times að 25 ára gamall sonur hennar hefði ekki verið hrifinn af sambandi hennar viö þennan útlending. Þegar hann kom að þeim í desember ifyrra fóru þeir að rífast. Lögreglan handtók þá Carlos og klagaöi hann fyrir leyniþjónustunni þarsem skilriki hansvoruekkiílagi. Reuter Uppgjafa vændiskona í Amsterdam: Fræðir unga pilta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.