Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1994 33 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Leikhús Viöarkyntar kamínur/arinofnar f. íbúðar- og sumarhús. Upphitun að 400 m3 . O- trúl. gott verð, frá kr. 45.430. Einnig vióarkyntir saunaofnar frá kr. 23.630. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Náttfataútsala. Bómullarkjólar, á 1.000 kr., barnanáttfatnaóur 500 kr., satín dömunáttfót 1.500 kr. 20% afsláttur af Schiesser náttfatnaði. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, 91-44433. Mótorhjól 100 alþýöusöngvar. Textar og nótur ásamt gripum fyrir gítar, píanó og harmoníku. Veró 1.990. S. 91-620317. Argos pöntunarlistinn - ótnílegt veró - vönduð vörumerki - mikió úrval. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon. Eldhús- og baöinnréttingar, fataskápar o.m.fl., bæði í ný og gömul hús. Geri verðtilboð - kem á staóinn. Vönduð vinna. Trésmiója Helga B., Grófin 13b, Keflavík, sími 92-14211, hs. 92-14020. Veljum íslenskt! Verslun Tréform hf. Veljum íslenskt. Framleióum EP-stiga, Selko-innihuró- ir, einnig eldhús- og baóinnréttingar og stigahandrið. Tréform hf., Smiöjuvegi 6, slmi 91-44544. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragðolfur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. vió fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opió 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Honda Shadow 700, árg. ‘86, verö ca 400 þús., góöur staðgreiósluafsláttur, topp- hjól á góðu verði. Upplýsingar í síma 98-12521. Jlgi Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. *£ Sumarbústaðir Knutab. Geymslu- og garöhús. 3 m2 leikskemma, kr. 89.900. 6 m2 geymsla, kr. 161.500. Sjálfval hf., Skútuvogi 11, s. 91-888540. RC-húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iþnaóarins. Stuttur afgreióslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lpnsk-Skandinavíska hf., Armúla 15, 31, sími 91-685550. Fasteignir Til sölu eignirnar nr. 3-5 viö Lyngás. Um er aó ræða 400 fm framhús sem skiptist í 200 fm verslunarhúsnæði á neðri hæð og 200 fm íbúð uppi. Á baklóó eru 390 fm steypt verkstæðishúsnæði og 120 fm stálgrindarskemma. Húseignirnar eru vel staðsettar á stórri lóó í miðjum bæn- um, seljast f einu lagi eða í hlutum. Talsvert áhvilandi. Allar frekari upplýs- ipgar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Oóinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Aukahlutir á bíla | BÍLPLAST j ■ i Bilplast, Stórhöföa 35, sími 91-878233. Brettakantar á alla jeppa og skyggni, hús og sk’úffa á Willys, hús á pickup og vörubílabretti, spoilerar á flutninga- bíla, toppur á Scout jeppa. J3g Bilartilsölu Daihatsu Charade Limited, árg. '92, rauður, ekinn 19 þús., verð 780 þús+ Daihatsu Charade CX ‘92, hvít- ur, ek. 30 þús., veró 750 þús. • Toyota Touring ‘89, rauður, ek. 93 þús. verð 870 þús. • Subaru Station GL ‘89, hvítur, ek. 110 þús. km, verð 850 þús. • M. Benz ‘85, hvítur, 4 gíra, topplúga, centrall., ek. 130 þús., verð 1.090 þús.* Ford Ranger STX ‘87, blár, rafdr. rúður, centrall., ný 33” dekk, álfelgur, 5 gíra, 6 cyl., verð 980 þús. Til sýnis og sölu á bílasölunni Nýi bíll- inn, Hyijarhöfða 4, s. 91-673000. Jeppar MMC Pajero, langur, V-6 3000, árg. 1992, litur blágrár, sjálfskiptur, meó öllu, ek- inn 52 þús. Skipti athugandi. Til sýnis og sölu á Litlu bílasölunni, Skeifunni llb, s. 889610, hs. 91-76061. Isuzu Trooper 2,6i, árgerö ‘92, blár, sjálf- skiptur, rafdrifnar rúður, ekinn 36.000 km. Verð 2.400 þúsund. Uppl. í síma 91-641720 eða 985-24982. Nissan Patrol ‘92 til sölu. Einnig til sölu Estrela fellihýsi. Uppl. í síma 91-53059 e.kl. 18. Vörubílar • Scania T112H ‘87, m/Sörling eöa nýj- um 6,80 m I. palli m/lausum boróum. • Scania T142H, árg. ‘86, meó Coma 1830 krana og fjarstýringu. • Volvo F12, árg. ‘79, Bucabíll. • MMC Centar, árg. ‘87, minnaprófs- bíll með 2 skiptipöllum. Bílarnir af- hendast allir skoðaðir, gott útlit, og gott verð, alls konar kjör og skipti möguleg. Getum útvegað fieiri bíla erlendis frá. Einnig hægt að fara meó menn utan til bíla- og tækjakaupa. Sölu og innkaupa- stjóri okkar hefúr yfir 15 ára reynslu í innflutningi vörubíla og tækja. Hann mun veita allar nánari upplýsingar í sfma eóa á staðnum. Veitum viðskipta- vinum okkar alla viðgeróar- og vara- hlutaþjónustu ef óskað er. Snögg og ódýr þjónusta. Bónusbílar hf, vörubíla- verkstæói, Dalshrauni 4, Hf., s. 91-655333 og 985-28191. Mercedes-Benz LP 911 ‘73 til sölu. Góóur bíll til að breyta í húsbíl, 14 m2 kassi, tvöfalt 6 farþega framhús, nýlega upptekin vél, OM 352, 130 hö. Minnaprófsbíll. Verð kr. 450. þús. stgr. Guðmundur Jónasson hf., Borgartúni 34, s. 683222. Látum bíla ekki vera i gangi aA óþörfu! ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Endurnýjun áskriftarkorta er hafin og stendur yfir til 1. september. 2. september hefst sala áskriftarkorta til nýrra korthafa. Mlöasala á óperuna VALD ÖRLAGANNA hefst 9. september. Miðasala Þjóðlelkhússlns er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aögangskorta er hafin. 6 sýningar aöeins kr. 6.400. Miðasala er opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 á meðan kortasalan stendur yfir i síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús í UMFERÐINNI ERUALLIR ÍSAMALIÐI i MÖLBfUUmSXÚUIfN IKIBH0U1 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Upphaf haustannar 1994 Skólasetning í dagskóla verður í hátíðarsal skólans miðvikudaginn 31. ágúst, kl. 9.00. Að lokinni skólasetningu og kynningu á skólanum verða stundatöflur nýnema afhentar. Töflur eldri nemenda verða afhentar kl. 10.00. ATH.: Allir nemendur eiga að afhenda 2 svart/hvítar mynd- ir við töfluafhendingu. Almennur kennarafundur verður fimmtudaginn 1. september og hefst kl. 8.15. Deildarfundir verða sama dag. Kennsla hefst fimmtudaginn 1. september í dagskóla kl. 13.15 skv. breyttri stundaskrá en í kvöldskóla skv. stundaskrá. Bóksalan tekur á móti bókum þriðjudaginn 30. ágúst, kl. 16.00-19.00. Skólameistari pi Allt í veiðiferðina {ÖV CÓÐ SJÓBIRTINGSVEIÐI f HRAUNI í ÖLFUSI LAUST I BRYNJUDALSÁ I / ^ LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.