Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1994 Mánudagur 29. ágúst SJÓNVARPIÐ 20.00 Sky World News. 23.00 Sky World News. 23.30 ABC World News Tonight. 0.00 Sky News Special Report. 2.30 Talkback. 3.30 Special Report. Rás I FM 92.4/93,5 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Hvutti (10:10) (WoofVI). Breskur myndaflokkur um dreng sem á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 19.25 Undir Afríkuhimni (10:26) (African Skies). Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Gangur lífsins (20:23) (LifeGoes on II). Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjöl- skyldunnar. 21.30 Sækjast sér um líkir (12:13). Breskur gamanmyndaflokkur um systurn- ar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. 22.00 Framtið Evrópu. Umræðuþáttur með forsætisráðherrum Danmerk- ur, Finnlands, íslands, Noregs og Svíþjóðar. Ráðherrarnir ræða m.a. um atstöðu manna í hverju landi fyrir sig til aðildar að Evrópusam- bandinu, atvinnuleysi og félagsmál í Evrópu og þær breytingar sem verða á norrænu samstarfi ef Nor- egur, Svíþjóð og Finnland ganga í sambandið. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Fjallageiturnar. 17.50 Andinn í flöskunni. 18.15 Táningarnir í Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Neyöarlinan (Rescue 911) (19.25). 21.05 Gott á grillið. Þá er komið að loka- þætti þessa léttu og frísklegu mat- reiðsluþátta. Að þessu sinni verður boðið upp á laxasneiðar meó sít- rónu og ástaraldini og kalkúnalæri með kryddsósu BBQ. 21.40 Seinfeld (7.13). 22.05 Fyrirsætur (Supermodels). Fyrir- sæturnar Christie Turlington og Naomi Campell segja opinskátt frá lífsreynslu sinni sem hefur fært þeim meiri auðæfi og frægð en þær nokkurn tímann dreymdi um. 23.00 Varnarlaus (Defenseless). T.K. er ung og glæsileg kona. Hún er lög- fræðingur og heldur við Steven Seldes, skjólstæóing sinn. Þegar hann er myrtur á dularfullan hátt kemur ýmislegt óvænt upp á yfir- borðiö. 0.40 Dagskrárlok. Dijæguery 15.00 Crawl into my Parlour. 16.30 Terra X. 17.00 Beyond 2000. 19.00 Wildside. 20.00 Disappearing 11.55 World Weather. 13.30 Day out. 16.30 To Be Announced. 19.00 Eastenders. 19.30 All Night Long. 22.00 BBC World Service News. 22.25 Newsnight. 0.00 BBC World Service News. 1.30 World Business Report. 3.00 BBC World Service News. 11.30 Plastic Man. 12.00 Yogi Bear Show. 13.30 Super Adventures. 14.30 Thundarr. 16.00 Jetsons. 16.30 The Flintstones. 11.00 MTV’s Greatest Hits. 12.00 MTV’s Festival Weekend. 14.45 MTV at the Movies. 15.00 MTV News. 15.15 3 From 1. 18.00 MTV’s Festival Weekend. 20.00 MTV Live. 20.30 MTV' s Beavis & Butt-head. 22.30 MTV News at Nlght. 1.00 VJ Marijne van der Vlugt. 2.00 Night Videos. 12.30 CBS Morning News. 13.30 Parliament Live. 18.30 Special Report. 19.00 Sky World News. INTERNATIONAL 10.15 World Sport. 14.45 World Sport. 19.00 International Hour. 20.45 CNN World Sport. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 3.30 Showbiz Today. Theme. ANightattheOpera 18.00 Swe- ethearts. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París eftir Philip Levene. 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (22). 14.30 Zelda. Sagan af Zeldu Fitzgerald. Seinni hluti. Umsjón: Gerður Kristný. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. Sinfóníur nr. 102 og 104 eftir Haydn. Enska kammersveitin leikur. Jeffrey Tate stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristín Hafsteinsdóttir. Ráslkl. 17.05: í tónstiganura nk. mánu- dag veröur kynntur Archie Shepp, einn helsti saxófón- leikari djassins eftir frjáls- djass-byltinguna. liann fæddist áriö 1937 og spilaði í fyrstu ryþmablústónlist. Árið 1960 kom hann til New York og fór aö leika meö framúrstefnumönnum á borð viö Cecil Taylor. Jolin Coltrane hjálpaöi honum aö komast á samning hjá Im- puls-hljómplötufyrirtækinu og eftir að fyrsta breiðskífa hans, Four for Train, kom út árið 1964 varð hann heimsþekktur. Hann var iengi í hópi helstu frjáls- djassleikara heimsins en á seinni árum hefur hann leitaö æ meira til negrasálma, blús og klassísks djass í tónsköpun sínni. Archie Shepp veröur gestur á RúRek-djasshátiðinni ásamt kvartettí sínum en þar leikur á píanó Horace Parlan en dúóskífa þeirra, Trouble in Mind, var kjörin djassskífa ársins 1980. Archie Shepp er einn helsti saxófónleikari djassins. 20.05 Interrupted Melody. 22.00 The Toast of New Orleans. 23.45 Strictly Dishonorable. 1.30 Mr Imperium 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Melrose Place. 20.00 The She Wolf of London. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Miller. ★ * ★ «iMar ★ ★ 12.00 Cycling. 13.00 Tennis. 15.00 Ski Jumping. 15.30 Formula One. 16.30 Formula 3000. 18.00 Speedworld. 20.00 Boxlng. 21.00 Football. 22.00 Eurogolf Magazine. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVŒSPLDS 11.00 Bingo. 13.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey. 15.00 Munchie. 17.00 Wuthering Heights. 19.00 The Doctor. 21.15 Bram Stoker’s Dracula. 23.25 Only the Lonely. 2.10 Nails. 2.45 The Man Who Loved Women. OMEGA Kristíleg qónvaipsstöó 19.30 Endurtekíö efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBennyHinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Archie Shepp, einn fremsti saxófónleikari djass- ins. Ferill þessa gests á RúRek 94 verður rakinn í þættinum. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 íslensk tunga. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.00.) 18.30 Um daginn og veginn. Eggert Freyr Guðjónsson talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla og kynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arn- Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Raphael en- semble flytur tónlist eftir Bohuslav Martinú og Ervín Schulhoff. Um- sjón: Steinunn Birna Ragnarsdótt- ir. 21.00 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri. Áður útvarpað sl. föstudag.) 21.30 Kvöldsagan, Aö breyta fjalli eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les fyrsta lestur. (Hljóðritun frá 1988.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friö- geirssonar. (Endurtekiö frá morgni.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Valið efni úr þáttum liöinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Vern- harður Linnet. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Vilborg Davíösdóttir, Sig- urður G. Tómasson, Sigmundur Halldórsson, Lísa Pálsd., Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis, rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá. Héraðsfrétta- blöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekiðfrárásl.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund meö Shirley Bassey. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem éfst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar og Arnar Þórðarsonar. Beinn sími í þættinum Þessi þjóö er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Frétt- ir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóðfélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 24.00 Næturvaktin. FM#957 13.00 Þjóðmálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráö á beinni linu frá Borgartúní. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 Vegir liggja til allra átta. Þáttur um ferðamál innanlands. Umsjón Albert Ágústsson. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afsiöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Enóurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Sixties tónlist: Bjarki Sigurðs- son. 19.00 Ókynntir tónar 24.00 Næturvakt. 12.00 Simmi.Hljómsveit vikunnar: Public Enemy. 15.00 Þossi og Public Enemy. 18.00 Plata dagsins. Five Dollar Bob’s Mock Cooster Stew með Mud- honey. 20.00 Graðhestarokk. Lovísa. 22.00 Fantast. Rokkþáttur Baldurs Bragasonar. 24.00 Úrval úr Sýrðum rjóma. 1.00 Simmi. Litið er inn á nokkrar þekktustu fyrirsætuskrifstofur heims. Stöð 2 kl. 22.05: Heimsfrægar fyrirsætur Leggjalangar og grannar virðast þær líða fram sviðið þegar þær sýna falleg og rándýr föt eftir alla helstu tískuhönnuði heims. Full- komin andht þeirra prýða síður allra helstu tískurita heims. Við lesum um einka- hf þeirra í slúðurdálkum dagblaðanna og komumst að raun um að þessar fyrir- sætur hafa svo gott kaup að margar þeirra eru orðnar miljónamæringar. Þetta eru allt súpermódel sem öðlast hafa heimsfrægðina og allt sem henni fylgir í þessum hverfula heimi tískunnar. Fyrirsæturnar Christie Turlington og Naomi Camp- bell segja opinskátt frá lífs- reynslu sinni sem fært hef- ur þeim meiri auðæfi og frægð en þær dreymdi nokkurn timann um. Áhorf- endur kynnast líka Taniu Court sem hefur dálítið aðra sögu að segja. Stöð2 kl. 21.05: Gott á grillið SíðastiþátturinnafGottá ávaxtafyllingu eru í eftir- grillið er á dagskrá Stöðvar rétt. Þeir félagar gefa að 2 í kvöld og að þessu sinni vanda góð ráð og í þessum ætla þeir Oskar og Ingvar síðasta þætti ætla þeir að að bjóða upp á laxasneiðar sýnahvernigbesteraöþrífa með sítrónu og ástaraldini í steinana í grillinu og hvern- forrétt. í aðalrétt er lamba- ig er best að kveikja upp í læri með barbecue-krydd- grillinu. Mánudagskvöldið sósu, selleríi, sveppa- 5. september hefur'svo þátt- maukssósu, grilluðum urinn Matreiöslumeistar- rauðlauk og salati með inn aftur göngu sina með greipaldiní og valhnetum. meistarakokkinum Sigurði Pönnukökur 'með heitri L. Hall í eldhúsinu. Forsætisráöherrar Norðurlandanna ræddu saman i Finn- landi á dögunum. Sjónvarpið kl. 22.00: Forsætisráð- herrar ræða framtíðina Það er ekki á hverjum degi sem valdamestu menn á Norðurlöndunum hittast og ræða málin í sjónvarpi en það gerðu þeir á dögun- um í Finnlandi. Umræöu- efni þeirra var vitaskuld mikilvægasta málið sem brennur á stjórnmálamönn- um og almenningi á Norð- urlöndum; hinar hraðfara breytingar í samstarfi Evr- ópuríkja og hvernig bregð- ast skuh við þeim. Ráðherr- arnir ræða meðal annars mismunandi afstöðu ríkj- anna til aðildar að Evrópu- sambandinu, atvinnu- og fé- lagsmál í Evrópu, þjóðemis- hyggju og öfgahreyfmgar til hægri, rússneska risann í austri og hvaða breytingar verða á norrænu samstarfi viö hugsanlega inngöngu Norðmanna, Svía og Finna i Evrópusambandið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.