Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1994 ^Scumu&ponfr Sviðsljós spor til sparnaðar I hringiðu helgarinnar Bernina, New Home og Lew- enstein heimilis-, lok- og iðn- aðarsaumavélar. Ykk-fransk- ir rennilásar og venjulegir rennilásar í úrvali, frá 3 cm upp i 200 m. Giitermann- tvinni, saumaefniog smávör- ur til sauma. Föndurvörur. Saumavéla- og fataviðgerðir. Símar 45632 og 43525 - fax 641116 ÚTBOÐ F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í dælubúnað, stjórnloka og hraðabreyta vegna vatns- listaverks í Laugardal. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 30. ágúst á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. september 1994, kl. 11.00. Mikil hverfishátíð, Seljahátíðin, var haldin í Seljahverfi sl. laugardag. í fjölmenninu voru þessir pollar að smíða skip í mestu rólegheitum en þeir ætluðu svo að sigla því á tjöminni. Þeir heita Jóhann Sigurðsson og Kolbeinn Grímsson. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 2 58 00 Gott á grillið Matreiðsluþáttur á STOÐ2 öll mánudagskvöld í sumar Mánudagur 29. ágúst Forréttur: Laxasneiðar með sítrónu og. ástaraldini Aðalefni: kalkúnalæri með kryddsósu, BBQ Meðlæti/grænmeti: sellerí og sveppamaukssósa grillaður marineraður rauðlaukur salat með greipaldini og valhnetum Góð ráð: Þrífa steina í gasgrilli, sjóða þá og passa að nóg gas sé á kútnum. Ath. mæli. Alltaf að kveikja upp í grilli með grillið opið. Annað: Eftirréttur: Pönnukökur með heitri ávaxtafyllingu Uppskriftir: Laxasneiðar með sítr- Salat með greipaldini ónu og ástaraldini 400 g laxaflök 1 ástaraldin (passion fruit) safi úr einni sítrónu skreytt með vínberjum og ferskum jurtum Kalkúnalæri, BBQ 1,2 kg kalkúnalæri Heinz BBQ-sósa Sellerí- og sveppamaukssósa 1 stilkur sellerí 10 meðalstórir sveppir /2 stk. rauð paprika Vi stk. laukur 1 msk. ferskur, saxaður engifer 2 hvítlauksrif 2 dl matarolía 1 tsk. oregano 1 tsk. rautt paprikuduft safi úr 1 sítrónu steinselja salt - pipar og valhnetum 1 búnt Lambhagasalat 1 greipaldin 2 tómatar Vi bolli valhnetur, ristaðar Grillaður marineraður rauðlaukur 2 stórir rauðlaukar Marin eringarl ögur: 2 msk. ólífuolía 2 msk. soja 2 msk. worcestershiresósa 2 msk. edik Pönnukökur með heitri á vaxtafyllingu 4pönnukökur 6 jarðarber 1 ananas 1 melóna 1 pera Karamellusósa: 80 g sykur 40 g smjör Vi dl rjómi Meðlæti: 2 dl þeyttur rjómi eða vanilluís Börnin þreyttust ekki á „hoppdýnunni" á Seljahátíðinni og var barist um plássið allan daginn. Stöö 2 og Bylgjan héldu upp á átta ára afmæli sitt um helgina og var mikill fógnuður á Hótel íslandi. Þessar glæsilegu konur voru þar mættar en þær heita; Sigríður Kristjánsdóttir, Nadia Heshmati og Anna María Vil- hjálmsdóttir. Ásdís Ósk Erlingsdóttir, Sigurlína Baldursdóttir, Ágúst Héðinsson og Helgi Rúnar Óskarsson skemmtu sér hið besta á Hótel íslandi. Kristín Hlín Pétursdóttir var að halda upp á 20 ára af- mælisdaginn sinn á Ömmu Lú ásamt þeim Auði Sigurð- ardóttur og Cherie Dóru Crozier. Biðraðir mynduðust þar sem hægt var að fá andlitsmál- un. Hér sést Hrefna Sif Bragadóttir fá nýtt „útlit“. Á Hótel íslandi voru einnig Hafsteinn Másson, tækni- stjóri á Stöð 2, og María Þorleifsdóttir, félagsráðgjafi í Öskjuhlíðarskóla. Þeim leiddist greinilega ekki mjög mikið. A Ommu Lú var sérstök dagskrá á laugardagskvöldið í tilefni af viku hársins. Þetta ágæta fólk tók þátt í hár- greiðslukeppni. í Þjóðleikhúskjallaranum skemmtu sér hið besta þeir Kristján Ari Einarsson, Varði tölvusnillingur og Sæ- mundur Sverrisson. DV-myndir JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.