Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1994, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1994 Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn á Suðurlandi: Drífa gef ur kost á sér en Eggert er óákveðinn - þriðja sætið sagt ótryggt og átök um annað sætið „Það hefur ekki verið ákveðiö enn meö hvaða hætti val á listann fer fram að þessu sinni. Síðast var opið prófkjör en þar áður var þaö lokað. Fréttaljós: Sigurdór Sigurdórsson Við verðum og munum taka ákvörð- un um þetta innan skamms," sagði Kjartan Ólafsson, formáður kjördæ- misráðs Sjálfstæðisflokksins í Suö- urlandskjördæmi, í samtali við DV. Drífa verður með „Ég get staðfest það að ég gef kost á mér og að sjálfsögðu stefni ég á öruggt sæti. Það hefur ekki verið tek- in ákvörðun um það enn með hvaða hætti valið verður á hstann að þessu sinni. Síðast var um opið prófkjör að ræða og ég vil að prófkjörið nú verði opið,“ sagði Drífa Hjartardóttir, varaþingmaöur Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi, í samtah við DV. Drífa var í 4. sæti listans við síð- ustu alþingiskosningar. Eggert óákveöinn „Eg hef enn ekki tekiö ákvörðun um hvort ég gef kost á mér. Það er nægur tími til stefnu," sagði Eggert Þorsteinn Pálsson öruggur um 1. sætið. Haukdal alþingsmaðuir aöspurður um hvort hann ætlaöi að gefa kost á sér áfram. Eggert var 3. sæti á lista flokksins síðast og hann komst á þing sem uppbótarmaður 6. þingmaður Suðurlands. Þaö var vegna þess hve vel flokknum gekk bæði í Reykjavík og Reykjanesi. Afgangsatkvæði þar nýttust til uppbótarsætis. Það er því alls óvíst að 3. sæti á hsta Sjálfstæðis- flokksins við komandi kosningar gefi þingsæti. Eggert Haukdal enn óákveðinn hvort hann gefur kost á sér áfram. Vitað er að Eggert Haukdal hefur verið mjög óánægöur með ríkis- stjórnina og eins forystu Sjálfstæðis- flokksins á hðnu kjörtímabih vegna EES samninganna. Eggert fór fram með sérhsta í Suðurlandskjördæmi 1980 og náði kjöri. Þeir sem best þekkja til segja of snemmt að af- skrifa þann möguleika að þessu sinni. Þorsteinn og Árni áfram Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- Drífa Hjartardóttir segist stefna í öruggt sæti á listanum. ráðherra skipaði sem kunnugt er 1. sæti hstans við síðustu kosningar og verður þar án nokkurs vafa áfram. Ami Johnsen skipaði 2. sætið en hann og Eggert hafa verið til skiptis í öðru og þriðja sætinu síðan 1983. Ámi gefur að sjálfsögðu kost á sér áfram. Gefi Eggert ekki kost á sér mun Drífa Hjartardóttir ógna Árna Jo- hnsen í 2. sætinu. Rangæingar og Skaftfellingar munu eflaust vilja sjá Árni Johnsen getur þurft að heyja harða glimu við Drífu. bónda áfram í þinghði flokksins. í prófkjörinu fyrir síðustu kosningar studdu stuöningsmenn Áma í Vest- mannaeyjum Drífu í 3. sætið. Það dugði þó ekki til því stuðningsmenn Eggerts Haukdal vora harðari af sér opg komu sínum manni í 3. sætið en Drífa lenti í 4. sæti. Gefi Eggert Haukdal kost á sér áfram verður slagurinn milh þessara þriggja um 2. til 4. sæti á listanum. Loðnuaflinn nálgast nú 200 þúsund tonn - langmestu hefur verið landað á Siglufirði Loðnuafli íslenska bátaflotans á sumar- og haustvertíðinni nemur nú um 165 þúsund tonnum en sé afh erlendra skipa, sem landað hafa hér á landi, tekinn með hafa um 190 þús- und tonn borist að landi af loðnu síð- an veiðitímabilið hófst 1. júh. í hiut íslendinga af upphaflegum útgefnum kvóta koma um 636 þúsund tonn þannig að eftir er að veiða um 470 þúsund tonn af þeim kvóta. Alls hefur borist loðna til 15 hafna víðs vegar á landinu. Langmestu hef- ur verið landað á Siglufirði eða um 37.400 tonnum. Til Seyðisfjarðar hafa borist rúmlega 19 þúsund tonn, um 17.400 tonn bæöi til Raufarhafnar og Þórshafnar, rúmlega 13 þúsund til Neskaupstaðar, tæplega 13 þúsund til Eskifjarðar og um 11.400 tonn til Krossanesverksmiðj unnar. Loðnuvertíöin fór mjög vel af staö og veiddist loðnan þá djúpt út af Norður- og Norðausturlandi. Síðan datt veiðin niður í talsverðan tíma og engin loðna fannst lengi vel. Síð- ustu daga hafa skipin hins vegar ver- ið að veiða úr göngu langt norðvestur af landinu á mihi íslands og Græn- lands og binda menn miklar vonir við að þama sé komin fyrsta gangan sem eitthvað kveði að og veiði muni enn stóraukast þegar sú ganga kem- ur nær landinu og gengur austur með Norðurlandi. " 1 1 .... Hæslu löndunarstaðir 37.4001. á loönu 19.100 17.400 17.400 13.100 12.800 11.400 DV Jakob Jónsson með líkan af fyrstu flugvélinni sem hóf sig til lofts á Islandi, en hann hefur unnið að smíðinni í eitt ár. DV-mynd BG 75 ár frá upphafi flugs á laugardag: Fyrsta íslenska f lugvélin endurgerð - fer á loft frá sama stað og sú gamla Á laugardaginn er stór dagur fyrir íslenska flugáhugamenn þegar 75 ár verða hðin frá því að flugvél hóf sig á lofts hér á landi. Það var í Vatn- smýrinni í Reykjavík. Flugvélin var af gerðinni H2545 Avro 504K, bresk, tveggja sæta tvíþekja með 110 ha. Le Rhone mótor og var eingöngu notuð sem kennsluvél af breska flughern- um í fyrri heimsstyrjöldinni. Véhn var i eigu Flugfélags íslands (nr. 1). Dagurinn var 3. september og klukk- an 17. Nú á laugardaginn stendur til að fljúga nákvæmri eftirlíkingu af þess- ari vél, smíðaðri í hlutfahinu 1 á móti 4, nákvæmlega á þeim stað þar sem gamla véhn tók á loft. Með hjálp gamaha mynda hafa menn ákveðið flugtakið vestan við braut númer 20, við Umferðarmiðstööina. Ómæld vinna í smíðina Jakob Jónsson, félagi í flugmódel- félaginu Þyt, hóf smíði á módehnu fyrir um ári. Efnið er það sama, fura og krossviður og klætt er með sams konar dúk. Hvert einasta smáatriði er handsmiðað af Jakobi og má t.a.m. sjá flugmanninn klæddan eins og Cecil Torben Faber, sá sem flaug þennan merka dag fyrir 75 árum. Áttavitinn, stýrispinninn og mæla- borðið er nákvæm eftirmynd gömlu hlutanna. Smíöi Jakohs tók nokkur hundrað klukkustundir á átta mán- uðum og er kostnaðurinn tahnn vera hátt á þriðja hundraö þúsund. Jakob stendur sjálfur straum af kostnaðin- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.