Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
5
*
»
i
i
I
I
I
I
I
i
Fréttir
Fyrirtækið Einar og Tryggvi hf.:
I samkeppni við
Bifreiðaskoðun
- ráðuneytisstjóri vill ekki tjá sig
„Eg er mjög ánægður með skýrsl-
una því ef við forum í þessa sam-
keppni viö Bifreiðaskoðun íslands
þurfum við að geta setið við sama
borð og hún,“ segir Tryggvi Aðal-
steinsson, eigandi fyrirtækisins Ein-
ar og Tryggvi hf.
Fyrirtæki Tryggva óskaði áhts
Samkeppnisstofnunar á ráðvendni,
hlutleysi og sjálfstæði Bifreiðaskoö-
unar Islands.
Samkeppnisráð áhtur að þó opnað
hafi verið fyrir samkeppni við skoð-
un bifreiða tryggi það ekki að fullu
mögulegum samkeppnisaðilum Bif-
reiðaskoöunar íslands hf. jöfn sam-
keppnisskilyrði.
I skýrslu Samkeppnisráðs kemur
fram gagnrýni á að ráðuneytisstjóri
dómsmálaráöuneytisins, Þorsteinn
Geirsson, skuh vera formaður Bif-
reiðskoðunar íslands. Þorsteinn vildi
ekkert láta hafa eftir sér í síðustu
viku þar sem hann var ekki búinn
að lesa skýrsluna. DV reyndi ítrekað
síðan að ná sambandi við hann vegna
málsins en árangurslaust þar sem
hann svarar ekki skilaboðum blaða-
manns.
Bent er á í skýrslunni að tengsl
ráðuneytisins og fyrirtækisins orki
tvímæhs og skapi tortryggni hjá
mögulegum samkeppnisaðilum. Rík-
isvaldið á 50% hlut, tryggingafélögin
25%, Bílgreinasambandið 20% og
aðrir 5%. Eignatengslin benda til að
hætt sé við að viðskiptum sé beint
til Bifreiðaskoðunar Islands frekar
en annað. Samkeppnisráð leggur
einnig til að dagleg stjórnsýsla verði
tlutt til Umferðarráðs.
„Það stóð til að ökutækjaskráin
yrði hjá Bifreiðaskoðun íslands. Þá
heföum við þurft að senda ökutækja-
skráningunni allar upplýsingar um
hvaö viö skoðum. Þar með væru þeir
nánast með bókhaldið okkar í tölv-
unni hjá sér,“ segir Tryggvi.
Árnagarður:
Viðhald fyrir þrjátíu og
f imm milljónir
„Þetta er stórt viðhaldsverkefni
sem felst í því að bijóta niður múr-
skemmdir og styrkja súlur inni í
húsinu. Þá verða allir gluggar endur-
byggðir, sett nýtt gler og að lokum
málað allt húsið,“ segir Björn H.
Björnsson, húsvörður í Ámagarði.
Viðamikið viðhald stendur nú yfir
í húsnæði Háskóla íslands í Árna-
garði og er kostnaður áætlaður um
35 milljónir króna. Framkvæmdirn-
ar hófust í byrjun ágúst og þeim lýk-
ur í október. Verktaki er Armanns-
feh.
m er opiö hjá okkur.
■H Það er ekki góð tilfinning að
sárvanta verkfæri eða efni í miðju
verki og koma að lokuðum dyrum í
öllum byggingavöruverslunum.
Með breyttum opnunartíma
okkar hefur joetta breyst. Nú færðu
allar byggingavörur, sem (oú þarft
- joegar [oú joarft og á sama lága
verðinu.
I Verkfæri, inni- og útimálning,
garðvörur, hreinlætis- og
blöndunartæki, viðgerðarrt—r^
efni, lagnaefni, naglar^^C-'*-"'
skrúfur og ótal r—
margt fleira.
Opið alla daga
9.D. BYGGINGAVORUR
Hallarmúia 4 - sími 3 33 31
- og um helgar líkaí
Skeifunm 8 - sími 81 35 00
Námsmenn komast lengra
á Menntabraut!
Á Menntabraut, námsmannaþjónustu íslandsbanka, eru í boöi spennandi möguleikar fyrir
námsmenn. Menntabrautin er fjölbreytt þjónusta sniöin aö þörfum námsmanna.
í boöi á Menntabraut er meöal annars:
• Lánafyrirgreibsia meö iágmarkskostnaöi í tengslum viö LÍN
Tékkareikningur meö S0.000 kr. yfirdráttarheimild
eftir 3 mánaöa viöskipti óháö fyrirgreiöslu vegna LÍN
Vönduö Skipulagsbók
• Námsstyrkir
Niöurfelling gjaldeyrisþóknunar fyrir námsmenn erlendis
viö millifœrslur eöa peningasendingar milli landa
Greiöslukort o.fl.
Námsmenn, kynniö ykkur fjölmarga kosti Menntabn
Komiö og rœöiö viö þjónustufulltrúa íslandsbanka um
fjármálin, þeir hafa sérhœft sig í málefnum námsfólks.
Menntabraut íslandsbanka
- frá menntun til framtíöar!
M EN NTABRAUT
Námsmannaþjónusta íslandsbanka