Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Page 6
6
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
Utlönd
Mál dæmds axarmorðingja 1 Noregi tekið upp á ný:
Ný gögn benda
til sakleysis hans
Stuttar fréttir
Smásimi
Japanska fyriilækiö Sony er
byijað aö framleiða farsíma á
stærð við greiðslukort og kostar
hann um 40 þúsund krónur.
f ESS
Níutíu og eitt prósent Finna tel-
ur líklegt að landið gangi i Evr*
ópusambandið á næsta ári.
Owenleitarsátta
Owen lávarö-
ur, sáttasemi-
ari Evrópu-
sambandsins,
hittir forseta
Serbíu og
Króatíu i
næstu viku og
ræðir ástand-
ið við landamæri ríkjanna og við-
skiptabanniö á Bosníu-Serba.
Þörfáfriði
Upplýsingaráöherra Sýrlands
segir araba gera sér grein fyrir
þörfinni á friöi og uraburðar-
lyndi.
Dularfull veikindi
Fullorðinn maður lést úr dular-
fullum sjúkdómi sem hann og
hundruö annarra á norsku
skemmtiferðaskipi fengu.
Árangurígeimnum
Rússum tókst að tengja birgða-
flaug við geimstöðina Mir eftir
tvær misheppnaðar tilraunir.
Færeyingarfórust
Tveir færeyskir sjómenn fórust
og tveimur var bjargað þegar tog-
ari þeirra sökk utan við höfhina
í Scrabster á norðurströnd Skot-
iands.
Ákærðirfyrir morð
Lögreglan í Chicago hefur
ákært tvo unglinga fyrir morðið
á ellefu ára morðingja.
Rjúfumekki
Gerry Ad-
ams, leiðtogi
stjórnmáia-
arms írska lýð-
veldishersins,
sagði í gær að
IRA mundi
ekki láta árásir
mótmælenda
verða til þess að þeir færu að
rjúfa vopnahléið.
Viðurkenna morðið
Öfgasamtök mótmælenda, Ulst-
er Freedom Fighters, játuöu á sig
morðiö á kaþólikkanum í Belfast.
Frakkar á NATO*fund
Frönsk stjómvöld tilkynntu að
þau mundu sækja fund varaar-
málaráðherra NATO, í fyrsta
sinní28ár. Reuter.NTB
Rotterdam-markaöur:
Enn lækkar
bensínið
Bensínverð á Rotterdam-markaði
heldur enn áfram að lækka, sér í lagi
98 oktana bensín. Svartolía hefur
sömuleiðis lækkað töluvert eða um
fjórðung á einum mánuði.
í ágústbyijun fór 98 okt. bensín
hæst í 215 dollara tonnið í Rotterdam.
í fyrradag seldist tonnið hins vegar
á 181 dollar, lækkun um 16%. Þar
sem olíufélögin hér heima eiga von
á nýjum fórmum á næstunni væri
eðlilegt að bensínverð lækkaði aftur.
Hlutabréfaverð erlendis hefur ekki
breyst svo mikið imdanfarna viku
ef marka má hlutabréfavísitölur í
kauphöllunum. í Þýskalandi lækk-
uöu hlutabréf lítifiega í verði á
fimmtudag þegar seðlabankinn til-
kynntióbreyttavexti. Reuter
„Loksins er helvítinu lokið. Þetta
hefur verið hræðilegur tími,“ sagði
Norðmaðurinn Per Liland í gær en
hann sat af sér ijórtán ár af lífstíöar-
dómi sem hann fékk fyrir tvö hrotta-
fengin morð í Fredrikstad árið 1969.
Hann þrætti alltaf fyrir að hafa fram-
ið morðin. Hæstiréttur Noregs hefur
nú ákveðið að málið verði tekið upp
aftur því nýjar upplýsingar benda til
Sameinuðu þjóðirnar vísa því á
bug að mannfiöldaráðstefnan sem
hefst í Kaíró á Egyptalandi í næstu
viku verði til þess að stuðla að fóstur-
eyðingum, samkynhneigð og laus-
læti í kynferðismálum. Asakanir þar
um hafa flogið að undanfórnu og
fremstir í flokki óánægjuaflanna eru
kaþólska kirkjan og ýmsir hópar
múslíma.
Stirling Scruggs, yfirmaður upp-
lýsingadeildar mannfj öldastofnunar
SÞ, sagði í vikunni að þeir sem gagn-
rýndu uppkastið að yfirlýsingu ráð-
stefnunnar hefðu ekki fengið réttar
að Liland kunni aö vera saklaus.
Það var um jólaleytið árið 1969 að
tveir svallbræður Lilands voru
drepnir með öxi í húsi sem gekk
undir nafninu Litla helvíti. Grunur
féll fljótlega á Liland en hann hefur
statt og stöðugt neitað.
Við réttarhöldin árið 1970 var því
haldið fram að moröin hefðu verið
framin þann 22. desember 1969 en
upplýsingar.
„Þatl hafa verið umræður um að
skjalið mæli með lögleiðingu fóstur-
eyðinga. Svo er ekki,“ sagði Scruggs
á fundi með fréttamönnum. „Þar er
ekkert sagt um lögleiðingu fóstur-
eyðinga. Þar ákveður hvert land fyr-
ir sig og byggir ákvörðun sína á trú
sinni, siðvenjum og menningu."
Scruggs vísaði því á bug að upp-
kastið mælti með samkynhneigð,
enda kemur orðið hvergi fyrir í text-
anum. Þar er talað um hjónabönd
og önnur sambúðarform.
Uppkastið er árangur vinnu full-
nýjar upplýsingar benda til þess að
mennimir hafi verið drepnir einum
degi síðar. Liland hefur fjarvistar-
sönnun fyrir þann dag. „Kannski er
sorginni lokiö nú. Ég fær þó árin
ekki aftur, það væri eins og að sýna
kvikmynd afturábak en það hefur
mikla þýðingu að fá þessa upp-
reisn,“sagðiPerLiland. tt,ntb
trúa 180 þjóða og hafa um 90 prósent
þess þegar verið samþykkt. Ekki hef-
ur þó náðst samstaða enn um ýmis-
legt er varðar flölskylduáætlanir,
fóstureyðingar og kynfræðslu.
Jóhannes Páll páfi hefur barist
hatrammlega gegn öllum hugmynd-
um um takmörkun bameigna og var-
ar við því að fóstureyöingar og getn-
aðarvarnir muni leiöa til siðferðileg-
ar hnignunar.
Páfi hefur fundið bandamenn með-
al ýmissa hópa múslíma sem segja
að þröngva eigi vestrænni siðspill-
ÍngU upp á þá. Reuter
ESBán Norður-
landannaekki
fullkomið
Helmut Kohl
Þýskalands-
kanslari segir í
viðtali viö
sænska Dag-
bladet að Evr-
ópusambandið
veröi ekki svip-
ur hjá sjón
standi Norðurlöndin utan við
þaö.
„í þeirri mynd sem ég geri mér
af Evrópu væri ESB ófullkomið,
eins og efri hluti líkamans, án
Norðurlandanna," segir Kohl í
viötalinu þar sem hann fer m.a.
fógrum orðum um vinskap Þjóö-
verja og Svía í gegnum tíðina.
Olíufélagbeislar
vindinníraf-
orkuframleiðslu
Olíufélagið Amoco í Bretlandi
heíur að nota vindraforkustöövar
á tveimur borpöllum í breska
hluta Norðursjávar. Notaðar
verða flórar nýjar umhverfis-
vænar túrbínur og hefur áætlun-
in þegar vakið mikla athygli.
TTlgangurinn er að framleiða
raforkuna á ódýrari hátt en hing-
að til, auk þess sem stefnt er að
því að draga úr tnengun um-
hverfisins.
Borpallarnir tveir þar sem
vindrafstöðvamar verða notaöar
eru alla jafna ómannaöir og hefst
gasframleiðsla í þeim á næsta ári
ef allar áætlanir ganga eftir.
Amoco gerir ráð fyrir að spara
85 prósent af útgjöldunum sem
hefðu annars farið í disilolíu.
Segir að Body
Shopstandist
ekki eigin kröf ur
Sápu- og snyrtivöruframleiö-
andinn The Body Shop er tekinn
á beiniö í grein í nýjasta hefti lít-
ils bandarísks tímarits um við-
skiptasiðferði þar sem sagt er að
fyrirtækið sé nú ekki jafn mikill
viðskiptaengill og forráðamenn
þess vilja vera láta.
í greininni segir m.a. að minnis-
miði innan fyrirtækisins frá ár-
inu 1992 sýni að rúmlega 46 pró-
sent þess efnis sem notað er til
framleiðslunnar hafi verið próf-
uð á dýrum, þvert á yfirlýsta
stefnu. Þá er Body Shop sakaö
um að nota gervilítarefni og
gerviilmefni í framleiðsluna.
The Body Shop vísar öllum
ásökunum þessum á bug og hefur
sent frá sér 32 síðna skjal þar aö
lútandi. í yfirlýsingu fyrirtækis-
ins segir að greinin sé „endur-
unnið sorp“.
Mitterrandopin-
berartengslvið
hægriöflin
Francois Mit-
terrand Frakk-
landsforseti
hefur komiö
löndum sínum
á óvart með þvi
að lyfta hul-
unni af æsku-
tengslum sín-
um viö hægristi
um.
Frá þessu er skýrt i nýrri bók
eftir blaöamanninn Pierre Péan
og í henni birtist m.a. ljósmynd
af Mitterrand meö Pétain mar-
skálki, leiðtoga Vichystjómar-
innar sem átti í samvinnu við
þýska hernámsliðið.
Orðrómur um að þeir hefðu
hist hefur lengi veriö á kreiki en
myndin sem var tekin í október
1942 staðfestirhann.
TT, NTB, Reuter
Kauphallir og vöruverð erlendis
DV
Vísindamaður við rannsóknarstofnun í Moskvu bendir á húðflúr á líkama 23 ára gamallar stúlku sem dó fyrir
2500 árum. Múmían fannst í sífrera í fyrra og verður lokið við að hressa upp á hana næsta vor. Simamynd Reuter
Deilt um mannfl öldaráðstefnu SÞ í Kaíró:
Stuðlar ekki að lauslæti
- segir talsmaður ráðstefnuhaldara