Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
9
Bridge
AEG
Bikarkeppni Bridgesambands íslands:
Átta sveita
úrslit
eru hafin
Opið laugardaga
kl. 10.00-1400
Dregiö var í átta sveita úrslitum
bikarkeppni Bridgesambands ís-
lands fyrir stuttu og eftirtaldar sveit-
ir eigast viö:
S. Ármann Magnússon - Landsbréf
Magnús Magnússon -Tryggingamið-
stööin
Ragnar T. Jónasson - Sigmundur
Stefánsson
Glitnir - Halldór Már Sverrisson
Tveimur þessara leikja er þegar
lokið. Sveit S. Ármanns Magnússon-
ar geröi sér lítiö fyrir og vann fræk-
inn sigur, 105-102, gegn sveit Lands-
bréfa og hefur þannig slegið út tvær
sterkustu sveitir landsins. Sveit
Ragnars T. Jónassonar vann sveit
Sigmundar meö 96 impum gegn 70.
Sveitir Magnúsar og Tryggingamið-
stöðvarinnar eigast viö í dag, en leik-
Það voru 420 í viðbót og sveit S. Ár-
manns Magnússonar græddi 15 impa á
spilinu.
BOSCH
BRÆÐURNIR
QRMSSONHF
Lógmúla 8, Sími 38820
♦índesíh
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
dagur síöasta leiksins hefur ekki enn
verið ákveöinn. Viö skulum skoða
eitt skemmtilegt spil frá viðureign
S. Ármanns Magnússonar og Verða-
bréfamarkaðarins úr 16 sveita úrslit-
um.
S/A-V
* KG1094
¥ 105
♦ Á4
+ DG65
* 865
¥ G962
* 92
* Á1087
N
V A
S
* D3
¥ ÁK743
* 108653
* K
* Á72
¥ D8
♦ KDG7
+ 9432
í opna salnum sátu n-s Öm Arn-
þórsson og Guðlaugur R. Jóhanns-
son en a-v Ragnar Hermannsson og
Hrannar Erlingsson.
Sagnirnar vom líflegar, þótt Guð-
laugur vilji sjálfsagt gleyma þeim:
Suður Vestur Norður Austur
pass pass 1 spaði pass
21auf pass 2 tíylar2 pass
2 spaðar pass pass 2grönd
dobl 3lauf dobl 3tíglar
dobl 31yörtu pass pass
dobl:l pass pass pass
(1) Drury (spyr um opnunarstyrk)
(2) Ekki opnun
(3) Þið skuluð ekki sleppa!
Þaö er agaleysi hjá Guðlaugi að dobla
lokasögnina, en ef til vill var það of hörð
refsing að spilið skyldi vinnast.
Það voru 730 til a-v.
í lokaöa salnum sátu n-s Sveinn R. Eir-
íksson og Jakob Kristinsson en a-v Karl
Sigurhjartarson og Ásmundur Pálsson.
N-S renndu sér í geim:
Oika 113 kcal*
Orka 473 kJ*
Ríbóflavín 27% (RDS)
Prótín 4 g*
Jám 58% (RDS)
Kolvetni 21,4 g*
Fita 2,1 g*
Natríum 314 mg*
Kalíum 105 mg*.
A-vítamín 38% (RDS)
4
Þíamín 27% (RDS)
Níasín 27% (RDS)
Kalsíum 5% (RDS)
D-vítamín 10% (RDS)
B6-vítamín 25% (RDS)
C-vítamín 25% (RDS)
Fólínsýra 25% (RDS)
Cheerios
FÆBUHRINGURINN
Það er samhengi á milli mataræðis og heilsu.
Heilsan er dýrmæt og þess vegna er ætíð skynsamlegt að huga að samsetningu
fæðunnar sem við neytum. Cheerios er ríkt af hollustuefnum og inniheldur
sáralítið af sykri og fitu. í hverjum Cheerios „fæðuhring“ er að finna bragð af
góðum, trefjaríkum og hollum mat; fyrir fólk á öllum aldri.
Suður Vestur Norður Austur
lgrand1 pass 2hjörtu2 dobl
2spaðar3 pass 4spaðar pass
pass pass
(1) 12-14 HP
(2) Yfirfærsla
(3) Góð samlega
Þrátt fyrir leiðsögn makkers valdi Ás-
mundur að spila út trompi og það reynd-
ist vöminni dýrkeypt. Sagnhafl tók þrisv-
ar tromp, síðan fjórum sinnum tigul og
kastaði tveimur hjörtum úr blindum.
Austur hefur nú sýnt fimm tígla, tvo
spaða og átti hjartalengd. Sagnhafi spil-
aði nú litlu laufi frá báðum höndum og
uppskar ríkulega þegar laufkóngurinn
birtist hjá austri.
Ökumenn
íbúðarhverfum
. Gerum ávallt ráö fyrir .
V börnunum
1—^ útwr**" ^—1
■ ekki að
iaðborðahollanmatmeðaldr.nun,
* 1 skammtur eða 30 g. —
RDS: Ráðlagður dagskammtur.
„Maður hætur <
Cheerios - einfaldlega hollt!