Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Side 17
17 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994 Skák Skákþing íslands í Vestmannaeyjnm: Úrslit á spennandi móti ráðast í dag Langar og strangar biðskákir og hörð barátta hefur einkennt Skák- þing íslands sem lýkur í Ásgarði í Vestmannaeyjum í dag. Keppnin um sigurlaunin hefur einkum staðið milli stórmeistaranna þriggja og fyr- ir lokaumferðina er ljóst að einn þeirra hreppir titilinn eftirsótta. Enginn þeirra hefur þó sloppið ósnortinn úr tafli við þá lægra settu. Kannski er það einmitt þessi illkleifa stigagjá sem gerir mótið svona fjör- ugt. Þeir „sterku" hreinlega verða að vinna og taka þá nauðsynlega áhættu. Þegar tveimur umferðum var ólok- ið var Hannes Hlífar Stefánsson efst- ur með 7,5 v. Jóhann Hjartarson hafði 7 og Helgi Ólafsson 6 en hann átti ólokið vænlegri skák við Þröst Þórhallsson. Sævar Bjamason kom næstur með 6 v. og Jón G. Viðarsson hafði 5,5 v. í lokaumferðinnni, sem hefst kl. 13, teflir Hannes Hlífar með hvítt við Þröst; Rúnar Sigurpálsson hefur hvítt gegn Jóhanni; Stefán Þór Sigur- jónsson hefur hvítt gegn Helga; Magnús Pálmi Ömólfsson gegn Sæv- ari, Jón G. gegn Páh Agnari Þórar- inssyni og James Burden gegn Guð- mundi HaUdórssyni. Aðstæður í Sjálfstæðishúsinu í Vestmannaeyjum þykja eins og sniðnar að skákmóti - glæsilegar, að sögn Ólafs Ásgrímssonar skákstjóra. Skyldi þar vera ein ástæðnanna fyrir því hversu skákmeistaramir eru þaulsætnir? Langloka Jóns G. og Jóhanns vakti mikla athygU, enda settu þeir ís- landsmet - tefldu 183 leiki áður en sæst var á jafntefU. Þetta er leikja- met en þó ekki lengsta biðskák ís- landssögunnar. Hún er tuttugu ára skák Andra Hrólfssonar og Helga Ólafssonar sem beið í Vestmannaeyj- um frá 1973 til 1993. Skákin nú fór sex sinnum í bið og gekk á ýmsu. Undir lokin stóð Jón G. með pálmann í höndunum. Þessi staða hér kom fram er leiknir höfðu verið 169 leikir. Jón G. með hvítt og á leik: Skákin tefldist: 170. Da5? Be2 171. e6 Hf7172. Kf5 Kg7 173. Da4 Bfl 174. Kg4 Be2+ 175. Kh4 Kf8 176. d6 Hh7 + 177. Kg3 Hg7+ 178. Kf2 Bg4179. Da8+ Kf7 180. Dd8 Kg6 181. De8+ Hfl 182. Dg8+ Hg7 183. De8+ og jafntefli. Umsjón Jón L. Arnason Frá stöðumyndinni var 170. Da8 +! Kh7 171. Da5 mun sterkara og þá verður ekki betur séð en að hvitur vinni með nákvæmri taflmennsku. Svona era stórmeistaramir seigir. Ónákvæmni í 169. leik og þeir sleppa! Sævar hefur komið á óvart með frísklegri og vandaðri taflmennsku - lagði Jóhann t.d. að velU í býsna vel tefldri skák. Á fimmtudag stöðvaði Hannes Hlífar loks sigurgöngu hans með laglegum lokahnykk. Hannes hafði svart og átti leik í þessari stöðu: I# 4 A Á i i A i £ 1 A A B C D E F G H ^Saumaáponið spor til sparnaðar Bernina, New Home og Lew- enstein heimilis-, lok- og iðn- aðarsaumavélar. Ykk-fransk- rennilásar og venjulegir rennilásar í úrvali. frá 3 cm upp í 200 m. Giitermann- tvinni, saumaefniog smávöc- ur til sauma. Föndurvörur. Saumavéla- og fataviðgerðir. Símar 45632 og 43525 - fax 641116 losnar skyndilega kóngssókn úr læð- ingi. Hvítt: Alexander Morosevits Svart: Margeir Pétursson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. 0-0 Bd7 5. Hel Rf6 6. c3 a6 7. Bfl Bg4 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 Rg8 11. Be3 e6 12. a3 Rge7 13. Rbd2 Rf5 14. Bd3 Be7 15. Dbl Dd716. b4 Bh5 17. Ha2 0-0 18. h3 Kh8 19. Hfl Hac8 20. g4 Rxe3 21. fxe3 Bg6 22. Bxg6 hxg6 23. Rb3 Ra7? Margeir var afar ósáttur við þenn- an leik eftir skákina. Betra er 23. - b6 til að halda riddara hvíts í skefj- um. 24. Rc5 Dc6 25. a4 b6 26. Rd3 Kg8 27. h4 Dd7 28. g5 Hc3 29. h5 gxh5 30. Rf4 Hxe3 31. Rxh5 Dc6 Píi 1/Amiri a n y mic i univuiiiiL; uuiiuo Það eru ekki margir sem geta boðið jafn fullkomna eldhúsinnréttingu (og þá meinum við FULLKOMNA) fyrir þetta verð. Hvítlakkaðar hurðir. Ljósalistar og sýnilegar úthliðar úr beyki eða annarri viðartegund. KAM innréttingar eru alíslensk framleiðsla. Sjón er sögu ríkari. Líttu við í sýningarsal okkar, úrvalið kemur þér á óvart. 1 1 /fí í/ M 1 . Ctft r M ( lUUÍlJ 1U, . U/U' JL u 01 'h i, H# 1 41 :i ááá á á% V k 1 1 £ 0 A & A 1 B H 27. - Rc3!! - Og Sævar gafst upp. Ef 28. Dxc2 Ha5 mát. Sautján ára sigurvegari Sautján ára Rússi, Alexander Morosevits, sigraði öllum á óvart á opna Lloyds Bank-mótinu í London. Pilturinn hafði algjöra yfirburði, fékk 9,5 vinninga af 10 mögulegum. Næstur kom Þjóðveijinn Mainka með 8 v. en Utut Adianto, Indónesíu, Akesson, Svíþjóð, Yermolinsky, Bandaríkjunum, Markowski, Pól- landi, Tkatsjíev, Rússlandi, og Eng- lendingarnir Miles, Nunn, Norwood og Wells fengu 7,5 v. Þrír íslendingar tóku þátt í mótinu. Margeir Pétursson var í eldhnunni framan af og vann m.a. enska stór- meistarann Speelman. Tap fyrir sig- urvegaranum verðandi í þriðju síð- ustu umferð setti strik í reikninginn og lokaniðurstaðan varð 7 vinningar. Sigurbjöm Björnsson fékk 5 v. og Mattthías Kjeld 4 v. Morosevits er htt þekktur utan heimalands síns, þótt hann næði raunar ágætum árangri á úrtöku- mótinu í Tilburg í fyrra - sló m.a. stórmeistarann Adcuns út. Árangur hans á Lloyds Bank er að sögn sér- fræðinga upp á 2970 Elo-stig og geri aðrir betur! Rennum yfir skák hans við Mar- geir sem á í fullu tré við hann lengi framan af en eftir að hann leyfir Rússanum að laga stöðu riddara síns 32. Rf6+! Bxf6 Ef 32. - gxf6 33. gxfB og 34. Hg2 + og mát á h-hnunni er ekki langt und- an. 33. gxf6 g6 34. Hc2 Dd7 35. Dcl - Og Margeir gafst upp. Eftir einn - ei aki neinn! UUMFEROAR RAO M METRÓ mögnuö verslun f mjódd Álfabakka 16 ‘s? 670050 A U G L YSJNGAR tækifæranna AUGLYSINGAR g wvvvw Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-16 Sunnudaga kl. 18-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.