Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
45
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafíð samband við
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Fyrirtæki og samningar. Bætum við fyr-
irtækjum. Aðstoðum við greióslusamn-
inga og endurfjármögnun. Fyrirtæki og
samningar, Páll Bergsson,
s. 91-812262, fax 91-812539.
Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og
einstakl. v. greiósluöróugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Rekstrarþjónustan getur bætt við sig
bókhaldi, vsk-uppgjöri, launaútreikn-
ingi og tollskýrslugerð. Sanngjarnt
verð. Uppl. í s. 654185 og á kv. 77295.
Aætlanageró, bókhaldsþjónusta, skatt-
kærur, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör.
Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing-
ur, sími 91-643310.
Þjónusta
Ath., þarftu aö láta skipta um glugga eða
útihurð? Við önnumst alla trésmíði
.ásamt ísetningu, t.d. parket, milli-
veggi, loft og margt fleira.
Góð vinna, sanngjarnt veró. Gerum
föst verótilboð. Sími 91-74601.
Tökum aö okkur hvers kyns viöhald,
breytingar og nýsmíði, innanhúss sem
utan, stærri sem smærri verk.
Vanir menn, vönduó vinna.
Kraftverk - verktakar sf.,
s. 985-39155, 644-333 og 81-19-20.
Dúkarinn hf„ s. 656877/985-37379.
Verktaki fyrir vegg- og gólfefni.
Dúkalagnir, þrif og bónun á gólfefnum.
011 almenn málningarvinna.
Fagleg ráógjöf fyrir fallega fleti.
Háþrýstiþvottur. Oflug tæki. Vinnu-
þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla.
Okeypis verótilboð. Evró-verktaki hf.
S. 625013, 10300, 985-37788.
Geymió auglýsinguna.
Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak-
dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum við
bárujárn, þakrennur, niðurföll,
þaklekaviógerðir o.fl. Þaktækni hf.,
s, 658185 eða 985-33693.____________
Smiöir og aörir handlagnir menn!
Tek að mér að sprautulakka eldhús- og
baðinnréttingar, skápa, innihuróir og
fleira. Innréttinga- og húsgagnaspraut-
un, sími 91-888244.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móðuhreinsun glera.
Fyrirtæki trésmióa og múrara.
Húsaviögeröir. Gerum vió steyptar þak-
rennur, múr- og sprunguviðgeróir, há-
þrýstiþvottur o.fl. 25 ára reynsla. Sími
91-651715, Sigfús Birgisson.
Málarameistari. Húsfélög, húseigendur,
fyrirtæki. Þurfió þió aó láta mála? Til-
boó eóa tímavinna. Vönduó vinnu-
brögð. Uppl. í síma 91-641304.
Málningarþjónustan sf. Tökum að okk-
ur alhlióa húsaviðgeróir, sandspörslun
og málun úti sem inni. Fagmenn.
Simar 91-811513, hs. 641534,
985-36401.__________________________
Nýr valkostur fyrir tréiönaöinn. Frábær
lökk og lím fyrir innréttingar, húsgögn
og parket. Sala og þjónusta. Nýsmíði
hf„ Lynghálsi 3, sími 877660.
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.
Hreingerningar
Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, hónun, allsherjar hreingern. Góð
þjónusta í þína þágu. Oryrkjar og aldr-
aðir fá afslátt. S. 91-78428.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
P
Ræstingar
Tek aö mér ræstingar í heimahúsum, er
vön, sérstaklega vandvirk, samvisku-
söm og heiðarleg. Upplýsingar í síma
91-37001.
^gftl
Garðyrkja
Túnþökur-Afmælistilboö-91-682440,. I
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
viljum við stuðla að fegurra umhverfi
og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eða meira.
• Sérræktað vallarsveifgras sem hefur
verió valið á golf- og fótboltavelli. Híf-
um allt inn í garóa. Skjót og örugg afgr.
Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin.
Þór Þ„ s. 682440, fax 682442.________
Túnþökur - þökulagning - s. 643770.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerið veró- og gæðasaman-
burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu
og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35
ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan,
s. 985-24430/985-40323.______________
Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum
milliliðalaust. Sérræktaó vallarsveif-
gras. Veró á staónum 60 kr. m2, einnig
keyrðar á staóinn. Aðeins nýskornar
þökur. Jarðsambandið, Snjallsteins-
höfða, sími 98-75040.________________
Almenn garövinna.
Uóun, hellulagnir, mosatæting, slátt-
ur, tijáklippingar, mold, möl, sandur
o.fl. Sanngj. verð. Láttu gera það al-
mennilega. S. 985-31940 og 91-45209.
Garöeigendur. Almenn garðvinna,
gröfuvinna, vörubílar, gangstétta- og
hellulagnir, lóóajöfnun o.fl. Minigröfur.
Vanir menn. Sími 985-39318.__________
Túnþökur-túnþökur. Til sölu túnþökur
af sandmoldartúni, verð 45 kr. m2 á
staónum, keyróar heim ef óskað er.
Uppl. á Syðri Sýrlæk í s. 98-63358.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubfla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Hraunhellur - hraunhellur. Til sölu
hraunhellur, leggjum þær ef þess er
óskaó, Upplýsingar í síma 91-876912.
Giröingarog garövinna. Setjum upp giró-
ingar og snyrtum garðinn. Upplýsingar
í síma 91-666419 og 985-38377.
Tilbygginga
Ódýrt þakjárn og veggklæöning.
Framleiðum þakjárn og fallegar vegg-
klæðningar á hagstæðu verði.
Galvaniseraó, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11,
simar 45544 og 42740, fax 45607.
Pakstál - veggklæöning - fylgihlutir.
Mikið úrval lita og gerða. Stuttur
afgreiðslutími. Mjög hagkvæmt verð.
Leitið uppl. og tilboóa. Isval-Borga hf„
Höfðabakka 9, Rvík, s. 91-878750.
Til sölu 90 m dokaborö, 300 stk. grunna-
uppistöður, 1,20-1,70 á lengd, 4” paslot
loftnaglabyssa og kerra, 300x1,30x38,
sem ný. S. 98-21823 og 98-22358.
Þakrennur. Höfum á lager plastrennur
á hreint frábæru verói. Yfir 20 ára
reynsla. Besta verðið á markaðinum.
Blikksmiöja Gylfa hf„ sími 91-674222.
Uppboð
Húsaviðgerðir
Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum
kanta, þakrennur, steypu- og glugga-
viðg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl.
í síma 91-657449 e.kl. 18.
Vélar - verkfæri
Járnsmíöavélar.
Nýjar og notaðar. Iðnvélar hf„ Hval-
eyrarbraut 18-24, sími 91-655055.
Loftpressa, 350 I, nagla- og heftibyssur
og rafmagnshandverkfæri til sölu.
Upplýsingar í síma 91-871822.
Trésmíöavélar,
nýjar og notaðar. Iónvélar hf„ Hvaleyr-
arbraut 18-24, sími 91-655055.
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Gránugötu 4-6,
Siglufirði, sem hér segir á eftirfar-
andi eignum:
Aðalgata 15, Siglufirði, þingl. eig.
Valur Bjamason, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og sýslu-
maðurinn á Siglufirði, 8. september
1994 kl. 13.30.
Bátastöð, 02, fiskmóttökuiðnaðarhús,
Siglufirði, þingl. eig. Georg Rganars-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á
Siglufirði, 8. september 1994 kl. 13.30.
Hávegur 3, neðri hæð, Siglufirði,
þingl. eig. Ingibjörg Ólafsdóttir, gerð-
arbeiðandi Islandsbanki hf„ 516, 8.
september 1994 kl. 13.30.
Hávegur 9, Siglufirði, þingl. eig.
Margrét Valsdóttir, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Siglufirði, 8. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Hvanneyrarbraut 19, Siglufirði, þingl.
eig. Minna Christensen, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Siglufirði, 8.
september 1994, kl. 13.30.
Lækjargata 6c, Siglufirði, þingl. eig.
Kristján S. Eliasson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og sýslu-
maðurinn á Siglufirði, 8. september
1994 kl. 13.30._____________________
Mjóstræti 1, Siglufirði, þingl. eig. Jón
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Lands-
banki Islands og sýslumaðurinn á
Siglufirði, 8. september 1994 kl. 13.30.
Steinaflatahús, Siglufirði, þingl. eig.
Gestur Frímannsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
8. september 1994 kl. 13.30.
Túngata 8, Siglufirði, þingl. eig. Hild-
ur Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur
Rafmagnsveita Reykjavíkur og Spari-
sjóður vélstjóra, 8. september 1994 kl.
13.30.
Sýslumaðurinn á Siglufirði
*
Líkamsrækt
Þrek-þjálfinn.
Til sölu lítið notaður fiölnota lyftinga-
bekkur, Þrek-þjálfinn frá Hreysti hf.
Upplýsingar í síma 91-51009.
Nudd
Hef til sölu feröanuddbekk, (hægt að
leggja hann samanl með höfuðpúða,
býóur upp á marga möguleika, selst á
25 þús. Uppl. í síma 91-653298. Þóra.
Spákonur
Skyggnigáfa og dulspeki. Bolla-, lófa- og
skriftarlestur, ræð drauma.
Upptökutæki og,kaffi á staðnum.
Sel snældur. Áratugareynsla ásamt
vióurkenningu. Tímapantanir í síma
91-50074. Ragnheiður.
Spákona - símáspádómur fyrir þá sem
eru úti á landi. Skyggnist í kúlu,
kristal, spáspil, kaffibolla o.fl. fyrir
alla. Hugslökun og aóstoð að handan.
Sjöfn, sími 91-31499.
IHXUR OG STHiM
SHFáliflL
OFái€MÐO€n
Margbrotið úrval af hellum og steinum í mörgum litum
fyrir bílastæði, gangstéttar, og ótal inargt fleira. Þá fást
hjá okkur ýmsir fylgihlutir svo sem: kantsteinar,
brotasteinar og múrsteinar fyrir hleðslur og veggi.
Okkar vörur eru eingöngu unnar úr óalkalívirkum
landefnum með fínni yfirborðsáferð
og miklu brotþoli.
Gerið verðsamanburð.
Getí*u garðim, Ve/ ^ ^
Hellusteypa
Afgreiðsla Vagnhöfða 17, s. 872222
Skrifstofa Drangahrauni 10-12 Hafnarfirði, s. 651595
Nýkomið - Við höíum yfirstærðirnar
EL
Úlpur - þrjár í einni, mittisúlpur, síðar úlpur. Enskar karlmannabuxur, stærðir 32-52. Kr. 3.990
Búðin, Bíldshöfða 18, sími 91-879010, fax 91-879110 Opið: mánud-föstud. 9-18, laugard. 10-16