Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 38
46
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskól-
ann Staðarborg v/Mosgerði er laus til um-
sóknar.
Nánari upplýsingar gefur Sæunn Karlsdóttir
leikskólastjóri í síma 30345.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277
jUMDDEHLD ÁRMANM!
Sundæfingar
Innritun fer fram í alla sundhópa í Árseli sunnudaginn 4.
sept. 1994 kl. 16.00 til. 18.00. Uppl. gefa Stella, s. 76618,
og Hafþór, s. 656454.
Einniginnrituní vetrarstarfSundskólans.
Boðið verður upp á:
* Ungbarnasund
* Sundnámskeið fyrir 1-6 ára
* Sundnámskeið fyrir vatnshrædda
* Sundnámskeið fyrir fullorðna o.fl.
Útboð - Vigtarhús
Hafnarsjóður Seyðisfjarðar óskar eftir tilboð-
um í byggingu vigtarhúss og vogarundir-
stöðu á Seyðisfirði.
Húsið er hæð og kjallari, samtals 75,4 m2
og 202 m3.
Verklok eru 15. júní 1995.
Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni
á Seyðisfirði, Hafnargötu 44, Seyðisfirði,
eða á Verkfræðistofu Austurlands, Selási 15,
Egilsstöðum, gegn 5000 kr. óafturkræfri
greiðslu.
Tilboðin verða opnuð á bæjarskrifstofu
Seyðisfjarðar fimmtudaginn 15. september
nk. kl. 14.00.
TÍSKA
//T/////////////////////////
Aukablað
TÍSKA
Miðvikudaginn 14. september nk. mun
aukablað um tísku fylgja DV.
Fjallað verður um tísku í víðum skilningi. M.a.
verður umfjöllun um nýjungar í tískiheiminum.
Föt, snyrtivörur og fylgihlutir
verða þar í brennidepli.
Auk þess verða birtar stuttar greinar um
tískutengt efni og ýmsar hagnýtar leiðbeiningar.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa
í þessu blaði vinsamlega hafi samband við
Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið
fyrsta í síma 632723.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur
auglýsinga er fimmtudagurinn 8. september.
ATH.! Bréfasími okkar er 632727.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 i>v
Tilboð meðan birgðir endast.
•Salemi m/loki frá kr. 13.446 stgr.
• Handlaugar frá kr. 2.950 stgr.
•Baðker, 170x70, frá kr. 8.217 stgr.
•Heilir sturtuklef., 80x80,30.800 stgr.
Normann, Ármúla 22, sími 813833.
Kays er tiskunafnið i póstverslun i dag
með 200 ára reynslu. Tilboð. Yfir 1000
síður. Fatnaður, jóla- og gjafavara,
búsáhöld o.fl. Vetrarlistinn kr. 600 án
bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf.
Baur Versand tískulistinn. Þýskar
gœðavörur f. konur, karla og böm.
Mikið úrval, m.a. jóla-, gjafavörur og
búsáhöld. 1180 bls. Verð kr. 700. (ath.
aukalistar). Sími 91-667333.
Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt verð -
vönduð vörumerki - mikið úrval.
Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon.
Eldhúsvaskar.
80x40, eitt hólf + borð, 5.600 stgr.
80x44, tvö hólf, 5.600 stgr. .
30x40, eitt hólf, 2.500 stgr.
88x44, eitt hólf + borð, 5.700 stgr.
62x45, eitt og hálft hólf, 7.300 stgr.
Blöndunartæki og tengihlutar.
Opið laugardag 10-13.
Normann, Ármúla 22, simi 813833.
Eigum á lager færibandareimar. Ýmsar
gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ.
Lámsson hf., Hamarshöfða 9, 112,
Rvík, sími 91-674467, fax 91-674766.
Tréform hf. Veljum íslenskt.
Framleiðum EP-stiga, Selko-inni-
hurðir, einnig eldhús- og baðinnrétt-
ingar og stigahandrið. Tréform hf.,
Smiðjuvegi 6, sími 91-44544.
\(#HW5IÐ
L AUQAULGI 21 S: 85580
Þér iiður betur i úlpu frá okkur.
Haustvörurnar streyma inn.
Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580.
Olíufylltir rafmagnsofnar i miklu úrvali
fyrir sumarbústaðinn og heimilið,
rafmagnsofiiar með víftu.
Loftviftur á ótrúlegu verði. Gerið
verðsamanburð. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Veljiö íslenskt. Bamakörfúr með og án
klæðningar, brúðukörfur, bréfakörf-
ur, borð, stólar, körfur f. óhreint tau.
Alls konar smákörfur. Burstar og
kústar. Tökum í viðgerð. Körugerðin,
Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, Rvk.,
sími 91-12165,
Fatnaður
Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-14.
Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6.
Mótorhjól
Stopp! Fallegasti Intruder 750 cc, árg.
’91. Verð 750 þús. stgr. Skipti á bíl
möguleg. Sjón er sögu ríkari.
Upplýsingar í síma 91-53720.
££ Sumarbústaðir
Sumarbústaður i sérflokki. Rafmagn,
vatn, miðstöð, stendur við vatn í fall-
egu umhverfi, 90 km frá Reykjavík.
Uppl. í símum 91-671295 og 91-673453.
Fasteignir
Húsin nr. 3-5 við Lyngás, Egilsstöðum,
til sölu. Um er að ræða 400 fin fram-
hús sem skiptist í 200 fin verslunarhús-
næði á neðri hæð og 200 fm íbúð uppi.
Á baklóð em 390 fm steypt verkstæðis-
húsnæði og 120 fm stálgrindar-
skemma. Húseignirnar eru vel stað-
settar á stórri lóð í miðjum bænum
og seljast í einu lagi eða í hlutum.
Talsvert áhvílandi. Állar frekari upp-
lýsingar veitir: Fasteignamarkaður-
inn hf., Óðinsgötu 4, s. 11540 og 21700.
RC húsin eru islensk smiði og þekkt
fyrir fegurð, smekklega hönnun, mikil
gæði og óvenjugóða einangmn. Húsin
eru ekki einingahús og þau em sam-
þykkt af Rannsóknastofnun bygg-
ingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Útborgun eftir samkomulagi.
Hringdu og við sendum þér upplýsing-
ar. Islensk-Skandinavíska hf.,
Ármúla 15, sími 91-685550.
& Bátar
Bátur til sölu í Færeyjum. Búnaður:
Radar 24 míl., Plottari innbyggður í
Loran C, Litafisksjá 1000 W, VHF
talstöð. Verðhugmynd 600-650 þús.
D.kr. Má semja um. Stærð: 9,2 m á 1.
og 3,0 m á br. Vél: Cummings 180 hö.
(16001.). Ganghraði 15 mílur, olíudrif-
ið línuspil (oil-wind), 4 olíudrifiiar
handfærarúllur. Uppl. í s. vs. 686700
og hs. 657808, Þorsteinn Kristinsson.