Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Blaðsíða 40
48
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Pajero, langur, V-6, árg. ’91, til sölu,
sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur, ekinn
69 þúsund km. Verð 2.350.000. Uppl. í
síma 91-79626.
Scout stepside. árg. 1976, þarfnast að-
hlynningar. Oska eftir tilboði eða
skiptum. Uppl. í síma 91-71454.
Toyota double cab SR-5, árg. 1992, ek-
inn 24.000 km. Uppl. í síma 91-612287
og á vinnutíma í síma 91-25780.
Nissan Cabstar ’84, skiptivél nýlega
ísett, ekinn ca 100 þús., 2500 dísil
m/mæli, skoðaður ’95, mjög mikið end-
urnýjaður. Uppl. í síma 91-73638.
Til sölu þessi Vanette, árg. ’91, ekinn
aðeins 41 þús. km, 7 farþega, sumar-
og vetrardekk. Verð aðeins kr.
1.050.000. Mögulegt að taka ódýrari
bíl upp í. Upplýsingar í síma 91-45669.
Til sölu VW Transporter, árgerð 1992,
ekinn 50 þús. km. Verð 1.250 þús.
Uppl. í síma 91-889773 eftir kl. 19.
Sendibílar
Hópferðabílar
13-17 farþega, M. Benz 409D, ’85,
innfl., nýinnr. ’87, ek. 282 þ. km, véí
ca 30 þ. V. 2,5 m. Sk. á bíl í svipuðum
verðfl., t.d. 8 m. Toyotu Hiace, VW
rúgbr. eða bíl sem hægt er nota í leigu-
bílaakstur. Mosfellsleið hf., s. 668407.
0 Sport
Vatnasleðaleiga að Svínavatni býður
öllum sem hafa gaman af vatnasporti
upp á sýningu sunnudaginn 4. sept-
ember kl. 14 til 15, á staðnum munu
vera slönguatriði: hnjábretti, sjóskíði
og ýmsar kúnstir á vatnasleðum.
Tímapantanir fyrir þá sem vilja leigja
sér sleða fyrir og eftir sýninguna í
síma 98-64437.
Andlát
Ingibjörg Helgadóttir lést á elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund 1. sept-
ember.
Jón Þorsteinsson, Dalbraut 27, áður
Langholtsvegi 18, Reykjavík, lést á
heimili sínu 31. ágúst.
Ragnar Stefánsson, Skaftafelli, lést
T. september.
Guðbjörg Kristjánsdóttir frá Fagra-
dal andaðist á legudeild Sundabúðar
fimmtudaginn 1. september.
Jardarfarir
Sigurjón Jónasson, Ólafsfirði, er lést
28. ágúst, verður jarðsunginn frá
Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 3.
september kl. 13.30.
Hermann Þorsteinsson, Hraungerð-
ishreppi, verður jarðsunginn frá
Hraungerðiskirkju laugardaginn 3.
september kl. 14.
Kjartan Ó. Bjarnason, er lést 22. ág-
úst sl., verður jarðsunginn frá Foss-
vogskapellu 8. september kl. 15.
SÖNGLEIKURINN
Á Hótel íslandi.
Frumsýning 10. sept. Miða- og
borðapantanir á Hótel íslandi i
RÚREK 94
Sunnudagur 4.9.
Kl. 15.00
Útvarpshúsið, Efstaleiti
Opnunarhátíð:
Niels-Henning og Ole Kock
- dúett.
Hljómsveit Carls Möllers.
Kl. 21.00
Súlnasalur Hótel Sögu
Tríó Niels-Henning Orsted
Pedersens.
Niels Henning, bassa; Ole
Kock Hansen, píanó, og Alex
Riel, trommur.
Miðasala laugardag milli 10
og 13 í Japis, Brautarholti.
Miðasala sunnudag frá kl. 17
á Hótel Sögu. Verð kr. 1950.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SALA AÐGANGSKORTA ER HAFIN.
SEX SÝNINGAR AÐEINS KR. 6.400.
OPIÐ HÚS
í dag, 3. september,
kl. 14-17.
Miðasala hefst á Óskina/Galdra Loft
i dag.
Miðasala er opin alla daga frá kl.
13.00-20.00 á meðan kortasalan
stendur yfir. Pantanir í sima 680680
alla virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími 11200
Sala áskriftarkorta til nýrra korthata er
hafin.
Með áskriftarkorti má tryggja sæti að
óperunni Vald örlaganna.
Miðasala á óperuna hefst 9. september.
Miðasalan er opin aila daga Irá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur. Tekið á
móti símapöntunum alla virka daga frá
kl.10.
Græna línan 99 61 60. Bréfsími 6112 00.
Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta.
t
Bróðir minn,
Kjartan Ólafur Bjarnason,
sem lést 22. ágúst sL, verður jarðsunginn frá kapeli-
unni íFossvogi kl. 15 fimmtudaginn 8. september nk.
Valgerður Jakobsdóttir
og aðstandendur
Kringlunni:
Opið:
mán. - fim. 10-18.30
fös. 10-19, lau. 10-16
sun. 4. sept. 13-17
Hallarmúla:
Opið:
lau. 3. sept. 10-16
mán. - fös. 8-18
þrið. 6. sept. 8-19
Austurstræti:
Opiö:
lau. 3. sept. 9-16
mán. - fös. 9-18
þriö. 6. sept. 9-19
KRAKKAKLUBBS
TILBOÐ
10% AFSLÁTTUR AF SKOLATOSKUMÍ
Frá laugardeginum 3. sept. til og meö laugardeginum 10.
sept. mun Penninn veita öllum meðlimum í Krakkaklúbbi DV
10% afslátt af skólatöskum. Afslátturinn fæst meö því aö
framvísa krakkaklúbbskortinu í verslunum Pennans.
Ég þakka öllum þeim sem glöddu mig
á áttatíu ára afmæli mínu.
Óska ykkur öllum Guðs blessunar.
Guðmundur Jóhannsson
Hraunbæ 103, Reykjavík
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fellaborg
Óskum að ráða leikskólakennara í 100% starf og 50%
starf eftir hádegi í ieikskólann Fellaborg.
Allar nánari upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma
72660.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277
Lausafjáruppboð
Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa
lögmanna, banka og sparlsjóða fer fram nauðungarsala á ýmsu lausafé,
bifreiðum o.fl. laugardaginn 10. september nk. kl. 13.30 í uppboðssal í
tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin).
Eftir kröfu Tollstjórans ótollaðar vörur, m.a. varahlutir, 1 gm. vörur, vefnaðar-
vara, gallabuxur, skór, haglabyssur, álfelgur, bílavarahlutir, Ijósmyndavörur,
cylinder, myndir, Scania 140 vörubíll, hurðir, dekk, silkiprentlitir, polyhylene
plötur, filmur, handklæði, farangur, textiles, belti, auglýsingavörur, baststól-
ar, límpappír, kaffifilterar, færiband, fiskvinnsluvél, rammalistar, nýlenduvara,
rafmagnsvörur, innréttingar, kojur, varahlutir í krana, húsgögn, borðhlutar.
Eftir kröfu ýmissa lögmanna, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, banka, spari-
sjóða og fl. Bifr. ZG-425 Hyundai Pony, árg. '94, XZ-919 Hyundai Pony,
árg. '94, RP-321 Hyundai Pony, árg. '94, PE-489 Nissan Sunny, árg. '92,
einingabréf að fjárhæð kr. 280.000.00, sjónvarpstæki, hljómflutningstæki,
húsmunir, skrifstofutæki og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshald-
ara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN i REYKJAVÍK