Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1994, Page 46
54
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1994
Laugardagur 3. september
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Kap-
teinn island. 4. þáttur Fúsi hefur
krafta sem Grettir og harðasta haus
í heimi. Höfundur texta og mynda:
Kjartan Arnórsson. Sögumaöur:
Kjartan Bjargmundsson. (Frá
1987) Hvar er Valli? (13:13) Valli
og fröken Pála ( Víkingalandi.
Múmínálfarnir. Anna í Grænuhlíö.
10.20 Hlé.
12.55 Heimsbikarmót í frjálsum íþrótt-
um - bein útsending frá París.
Umsjón: Hjördís Árnadóttir. (Evrovision
- franska sjónvarpiö).
15.55 Hlé.
16.30 Mótorsport. Endursýndur þáttur
frá þriöjudegi.
17.00 Íþróttahorníð. Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudegi.
17.25 Milliliðirnir (Mellemhandlere).
Dönsk heimildarmynd frá 1994
um kaup og sölu knattspyrnu-
manna og milliliði þá er þar maka
krókinn. Myndin vakti mikla at-
hygli þegar hún var sýnd í Dan-
mörku. Þýöandi og þulur: Guöni
Kolbeinsson. Áöur á dagskrá 22.
ágúst.
17.55 íþróttaþátturinn. Sýnt veröur frá
leikjum í fyrstu deild karla í knatt-
spyrnu, Trópídeildinni. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Vöiundur (22:26) (Widget).
Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leik-
raddir: Hilmir Snær Guðnason,
Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur
Gunnarsson.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Geimstöðin (10:20) (Star Trek:
Deep Space Nine). Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist
f niðurníddri geimstöð í útjaöri
vetrarbrautarinnar í upphafi 24.
aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks,
Rene Auberjonois, Siddig El Fadil,
Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm
Meaney, Armin Shimerman og
Nana Visitor.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli (2:22)
(Grace under Fire).
Bandarískur gamanmyndaflokkur um
þriggja barna móður sem stendur
í ströngu eftir skilnaö. Aðalhlut-
verk: Brett Butler.
21.10 Ástarflækjur
(Les Barricades Mysterieuses/Perhaps
Love). Frönsk/áströlsk bíómynd
frá 1987 þar sem segir frá pari sem
veröur ástfangiö í sumarleyfi á
eynni Balí. Af óviöráöanlegum
ástæðum verða þau að skilja, en
mörgum árum síðar leitar hann
hana uppi. Aöalhlutverk: Francois
Dunoyer og Annie Grigg.
Leikstjóri: Lex Marinos.
22.45 Taggart - Forboðnir ávextir
(Taggart: Forbidden Fruit). Rannsóknar-
lögreglumaðurinn hrjúfi í Glasgow
fær hér mál til meðferöar. Aðalhlut-
verk: Mark McManus.
0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Með afa.
10.30 Baldur búálfur.
10.55 Jarðarvinir.
11.15 Slmmi og Sammi.
11.35 Eyjaklíkan (10.26).
12.00 Skólalíf í ölpunum (12.12).
12.55 Gott á grillið (e).
13.25 Harmsaga drengs (The Broken
Cord). Þetta er hugljúf saga af
manni sem reynir aö koma veikum
kjörsyni sínum til heilsu. Barátta
þeirra feöga veröur brátt á allra vit-
oröi og fljótlega fylgist öll heims-
byggöin með þessari átakanlegu
sorgarsögu. Aöalhlutverk: Jimmy
Smits og Kim Delaney. Leikstjóri:
Ken Olin. 1991.
15.00 3-BIO. My Fair Lady. Henry Higg-
ins prófessor hirðir bláfátæka
blómasölustúlku, Elísu Doolittle,
upp af götum Lundúna og gerir
hana aö fínni hefðarfrú.
17.55 Evrópski vinsældalistinn.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19.19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos).
20.30 Kossinn (Prelude to a Kiss). Alec
Baldwin og Meg Ryan fara meó
aóalhlutverkin í þessari seiðmögn-
uðu dæmisögu um ódauðleika
ástarinnar. Þaö er ást viö fyrstu sýn
þegar Peter og Rita hittast og
skömmu síðar eru þau komin upp
að altarinu.
22.15 Á bannsvæði (Trespass). Hörku-
spennandi mynd um tvo slökkvi-
iiösmenn sem fýrir tilviljun komast
aö leyndarmáli deyjandi manns.
Mikið magn gulls, sem var stolið
fyrir 50 árum, er enn grafiö þar sem
þjófarnir földu það.
23.55 Rauðu skórnir (The Red Shoe
Diaries). Erótískur stuttmynda-
flokkur. Bannaður börnum.
(14.24)
0.25 Fallandi engill (Descending Ang-
el). Spennumynd um virtan þjóð-
féíagsþegn í Bandaríkjunum sem
nú, mörgum árum síöar, er minntur
rækilega á þátttöku sína í fjölda-
moröum á gyöingum og sá sem
upplýsir um fortíö hans er í bráðri
lífshættu.
2.00 Á vigaslóð (El Diablo). Gaman-
samur vestri um kennarann Billy
Ray Smith sem veit varla hvaó
snýr fram e<ia aftur á hesti og hef-
ur aldrei á ævinni mundaö byssu.
Aöalhlutverk: Anthony Edwards,
Louis Gossett Jr., John Glover og
Joe Pantoliano.
3.45 Dagskrárlok.
Dikpuery
kCHANNEL
15.00 Wings over the World. The dre-
am becomes a Disaster.
16.00 Wings over the World. Higher,
Further, Faster:.
17.00 Wings over the World. The
Dassault Dream:.
19.00 Invention.
20.00 The Sexual.
21.00 Wars in peace.
21.30 Spies.
22.00 Beyond 2000. .
BEU3
4.00 BBC World Service News.
6.00 BBC World Service News.
8.00 Spacevets.
8.15 Run the Risk.
9.25 Byker Grove.
9.50 The 0-Zone.
16.20 World News Week.
16.50 A Word in your Ear.
18.55 Gallowglass.
21.30 Shirley Bassey.
23.25 World Business Review.
1.25 The Business.
3.00 BBC World Service News.
cHrQoHn
□EQWHrQ
4.00 Famous Toons.
4.30 Heathcliff.
5.00 Yogi’s Space Race.
5.30 Morning Crew.
8.00 Goober & Ghost Chasers.
8.30 Amazing Chan.
10.00 Valley of Dínosaurs.
10.30 Dragon’s Lair.
12.00 Super Adventures.
13.00 Centurians.
14.30 Addams Family.
15.00 Dynomutt.
16.30 Flintstones.
6.00 MTV’s 1994 Video Music Aw-
ards.
11.30 MTV’s First Look.
12.00 The Pulse.
12.30 MTV’s 1994 Vldeo Music Aw-
ards.
16.30 MTVNews-WeekendEdition.
17.00 MTV’s European Top 20.
19.30 MTV’ Unplugged with pearl
Jam.
21.20 MTV’s Live!.
22.00 The 1993 MTV Vldeo Music
Award.
5.00 Sunrise.
8.30 Fashion TV.
10.30 Week In Review .
11.30 Special Reporters.
14.30 48 Hours.
15.30 Fashion TV.
19.00 Sky World News.
0.30 The Reporters.
1.30 Special Report.
4.30 48 Hours.
am INTERNATIONAL
4.30 Diplomatic Licence.
7.30 Style.
8.30 Science & Techology.
11.30 Moneyweek.
14.30 Global Vlew.
16.30 Evans and Novak.
19.30 Style.
22.30 Diplomatic Licence.
23.00 Pinnacle.
23.30 Travel Guíde.
24.00 Prime News.
Theme. Action Factor
18.00 Welcome to Hard Tlmes;
20.00 Catlow.
21.55 The Silent Stranger.
23.35 Son of a Gunfighter.
1.20 Devel's Doorway.
2.55 Cherokee Strip.
6**
5.00 Rin Tln Tin.
5.30 Abbott and Costello.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J. Kat Show.
10.30 The Mighty Morphin Power
Rangers.
11.00 WWF Mania.
12.00 Paradise Beach.
12.30 Hey Dad.
13.00 Robin of Sherwood.
14.00 Lost in Space.
15.00 Wonder Woman.
16.00 Parker Lewis Can’t Lose.
16.30 WWF Superstars.
17.30 The Mighty Morphin Power
Rangers.
18.00 Kung Fu.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops.
21.00 Crime International.
21.30 The Movle Show.
22.00 Matlock.
23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham-
mer.
.★*★
★, ,★
★ ★★
6.30 Step Aerobics.
7.00 Sailing.
8.00 Martial Arts.
9.00 Wrestling.
11.00 Live Formula One.
12.00 Football.
13.00 Live Athletics.
16.00 Figure Skating.
17.00 Golf.
19.00 Touring Car.
20.00 Athletics.
22.00 Boxing.
0.00 International Motorsport Rep-
ort.
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase.
7.00 One Million Years B.C.
9.00 The Good Guys and the Bad
Guys.
11.00 The Switch.
13.00 Agatha.
15.00 Snoopy, Come Home.
17.00 Leap of Faith.
19.00 Condition: Critical.
21.00 Unforgiven.
23.10 Eleven Days, Eleven Nights.
24.45 Unforgiven.
2.50 I Bought a Vampire Motorcycle.
OMEGA
Kristíleg sjónvarpætöð
Morgunsjónvarp.
11.00 Tónllstarsjónvarp.
20.30 Praise the Lord.
22.30 Nætursjónvarp.
©Rásl
FM 92,4/93,5
10.03 Meö morgunkaffinu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Útvarp lýðveldisins. islandssag-
an í segulbandasafninu. Fyrri hluti.
Handrit og umsjón: Óöinn Jóns-
son. (Áöur á dagskrá í júní sl.)
15.00 Af óperusöngvurum. José Carr-
eras, Alfredo Kraus og fleiri. Um-
sjón: Randver Þorláksson.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sónata i D-dúr K 283 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Manuel
Barrueco leikur á gítar.
17.00 Af hjartans list - um MA kvartett-
inn frá Akureyri. Steinþór og Þor-
geir Gestssynir frá Hæli rekja viö-
burðaríkan starfsferil kvartettsins.
Umsjón: Margrét Erlendsdóttir.
(Áður á dagskrá 28. ágúst sl.)
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Óperuspjall. Rætt viö Elínu Ósk
Óskarsdóttur um Toscu eftir Pucc-
ini og leikin atriói úr óperunni.
Umsjón: IngveldurG. Ólafsdóttir.
21.10 Kíkt út um kýraugaö - íslenskir
karlmenn í stríði. Viöbrögö ís-
lenskra karlmanna við því róman-
tíska æði sem greip um sig á milli
íslenskra kvenna og erlendra her-
manna á árum siöari heimsstyrjald-
ar. Umsjón: Viöar Eggertsson. Les-
arar: Baltasar Kormákur og Kristján
Franklín Magnús. (Áöur á dagskrá
1991.)
22.00 Fréttir.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfréttir.
22.35 Ástkær eiginkona Hængs, smá-
saga eftir Damon Runyon. Karl
Ágúst Úlfsson les eigin þýöingu.
(Áður á dagskrá í mars 1983.)
23.10 Tónlist.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög
í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
16.00 Fréttlr.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Einnig
útvarp>að í næturútvarpi kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Vinsældallsti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór
Ingi Ándrésson.
22.00 Fréttir.
22.10 Blágresið blíöa. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guöni Már Henningsson. Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2
- heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekið frá mánudegi.)
3.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Phil Collins.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekið
af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30.) Morguntónar.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi.
Eiríkur Jónsson er vaknaður og
verður á léttu nótunum fram að
hádegi. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi
Guömundsson og Sigurður Hlöö-
versson í sannkölluöu helgarstuði
og leika létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum, atburö-
um helgarinnar og hlustaö er eftir
hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
15.00.
16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
þaö er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerö er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldiö áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hafþór Freyr með hressilega tónlist
fyrir þá sem eru að skemmta sér
og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
FMY909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
13.00 Gurri og Górillan. Gurrí styttir
hlustendum stundir með talna-
speki, völdum köflum úr Górillunni
o.fl.
16.00 Björn Markús.
19.00 Tónlistardelld Aðalstöðvarinn-
ar.
21.00 Næturvakt. Umsjón Jóhannes
Ágúst.
2.00 Ókynnttónlistframtil morguns.
ÚTVAftggagfeóÐ | N
11.00 Sporlpakkinn. Valgeir Vilhjálms-
son veit um allt sem er að gerast
í íþróttaheiminum í dag.
13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og
Björn Þór hafa umsjón með þess-
um létta laugardagsþætti.
13.00 Opnaö er fyrir símann í afmæl-
isdagbók vikunnar.
14.30 Afmælisbarn vikunnar valiö og
er fært gjafir í tilefni dagsins.
15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur
farið út að borða á morgun, sunnu-
dag, á einhverjum veitingastaö í
bænum fyrir hlægilegt verð.
17.00 „American top 40“. Shadow
Steevens fer yfir 40 vinsælustu
lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð-
leikur og önnur skemmtun.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp
fyrir næturvaktina.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með
rétta skapið á næturvakt.
3.00 Næturvaktin tekur viö.
Ókynnt tónlist allan sólarhringinn.
8.00 Þossi og tónlist Sonic Youth á
hverjum klukkutíma.
10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik-
unnar er Sonic Youth.
14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór.
17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun
hljómsveitar vikunnar við aðra
danstónlist samtímans.
19.00 Party Zone. Kristján og Helgi
Már.
23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir.
Óskalagadeildin, s. 626977.
3.00 Acid Jazz Funk Þossl.
Draumaprinsinn birtist aftur 18 árum seinna.
Sjónvarpið kl. 21.10:
Kannskier
ástin...
Lagið ljúfa, sem svo marg-
ir hafa flutt, minnir kannski
mest á ástina sem átti að
verða en varð aldrei og um
það snýst þessi fransk/ástr-
alska mynd. Þau eru ung og
kynnast í sumarleyfi á
eynni Balí, hann er fransk-
ur, hún er áströlsk. Ástin
blómstrar fyrirvaralaust,
eins og oft vifl verða á fjar-
lægum eyjum. Það kemur
að því að átthagafjötrarnir
toga fastar en við verður
ráðið. Lífið og tíminn líður,
hún giftist, eignast börn,
kennir við háskóla og allt
leikur í lyndi þangað til
draumaprinsinn birtist aft-
ur, átján árum seinna. Allt
í einu er lífið ekki lengur
einfalt.
Ráslkl. 21.10:
Kíkt út um kýraugað
- íslenskir karlmenn í stríði
Á laugardaginn kl. 21.10 síðari heimsstyrjaldarinn-
verðurtjallaöítaliogtónum ar. Viðar Eggertsson um-
um viðbrögð íslenskra karl- sjónarmaður rýnir í heim-
manna við því rómantíska ildir frá þessum tíma. Þátt-
Viðar Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins Kíkt út um
kýraugað.
Er hægt að elska einhvern skilyrðislaust hvað sem á geng-
ur?
Stöð 2 kl. 20.30:
Kossinn
Hvað veldur því að mann-
eskjur verða ástfangnar? Er
hægt að elska einhvem skil-
yrðislaust hvað sem á geng-
ur? Þetta eru þær spuming-
ar sem liggja til grundvallar
þessari rómantísku og gam-
ansömu ævintýramynd.
Hér segir af Peter Hoskins
og Ritu Boyle sem verða
ástfangin og ákveða að
ganga í það heilaga. En í
brúðkaupinu gerist nokkuð
óvænt: roskinn maður skýt-
ur upp kollinum og kyssir
brúðina með ófyrirsjáanleg-
um afleiðingum. Eftir það
er Peter alls ekki viss um
hvaða mann eiginkonan
hefur að geyma og hvort
hann geti elskað hana gegn-
um súrt og sætt. Kvikmynd-
in Kossinn eða Prelude to a
Kiss er hrífandi ævintýri
um ódauðleika ástarinnar
en í aðalhlutverkum eru
Alec Baldwin, sem einnig
lék í uppfærslu verksins á
Broadway, Meg Ryan, Kat-
hy Bates og Ned Beatty.