Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1994, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1994
17
lóðarinnar í vetur en bikarinn eftirsótti, sem
lar sem verður aðalstyrktaraðili deildarinnar.
DV-mynd Sveinn
hefst annað kvöld:
fmeiri
ru sinni
3 hér á landi
:s- yrði mjög jafnt og spennandi. Handbolt-
1. inn yrði mikið í umræðunni í vetur
í vegna heimsmeistaramótsins á vordög-
ið um og má því ætla að nokkur stemning
n- myndaðist um mótið.
di
íd Valsmenn hafa oftast
ls. hampað meistaratitlinum
til Valsmenn hafa oftast orðið íslands-
meistarar í handknattleik, alls 17 sinn-
tu um, en FH-ingar koma í humátt á eftir
ð- með 15 meistaratitla. Framarar hafa orð-
d- ið íslandsmeistarar átta sinnum, Víking-
ir ur sjö sinnum, Ármann fimm sinnum
di og Haukar, ÍR og KR einu sinni.
ír
Héðinn Gilsson:
Frá keppni fram
byrjun desember
„Við læknisskoðun í gærmorgun kom í
is hjá sérfræðingi að hásinin væri að
lum líkindum rifm. Eftir sneiðmynda-
ku í dag verður ákveðið hvort ég þarf
i fara í aðgerö eða hásinin grói saman
eð timanum. Af þessu má Ijóst vera að
: get í fyrsta lagi farið að æfa aftur í
’rjun desember. Það er mjög svekkjandi
i þurfa að byrja æfa upp á nýtt enn eina
rðina,“ sagði Héðinn Gilsson landsliðs-
aöur í samtali við DV
Héðinn sagði að ef af aðgerð yrði kæmi
ið í Ijós fljótlega hvort hann færi í hana
iýskalandi eða hér á landi.
Portman Road
undir lok fyrri hálfleiks. Carl Bradshaw
gerði síðan kærkomið sigurmark Norwich
á 52. mínútu.
Með þessum leik er Norwich í 10. sæti í
úrvalsdeildinni með 9 stig en Ipswich í því
19. með 4 stig.
Iðinn hjá Víði
ing. Allir leikmenn vilja fá hann aftur og við
stefnum að að klára að semja við Njál í vik-
unni. Við þurfum að styrkja hópinn fyrir
næsta tímabil um 1-2 menn, það er alveg á
hreinu. Það verða allir leikmenn áfram en
óvissa ríkir með Guðmund Val Sigurðsson,"
sagði Sigtyggur Hafsteinsson, formaður
knattspumudeildar Víðis, í samtali við DV.
Roy Keane leikur í fyi-sta sinn
í byrjunarliði Manchester United
á þessu tímabili annað kvöld þeg-
ar United leikur gegn Port Vale í
1, umferð deildarbikarkeppninn-
ar. Keane hefur verið meiddur í
nára eftir að hafa meiðst með
írska landsliðinu á HM.
Schmeichei færfri
Þá mun Gary Walsh leika í
marki Manehester United en
hann lék aðeins tvo leiki með
aðalliðinu í ftTra. Hann mun
leysa Peter Schmeichel af hólmi
sem fær M.
„Kjúklingarnir“ klárir
Mark Hughes fær sömuleiðis frí
en hann á við lítils liáttar meiðsli
að stríða í nára. Alex Ferguson,
stjóri United, er ekki á flæðiskeri
staddur með leikmenn. „Kjúkl-
ingamir“ Nícky Butt, Keitli Gil-
lespie, Gary Neville, David Beck-
ham, Simon Davies ogPaul Scho-
les eru allt leikmenn sem Fergu-
son segir að geti spilað með aðal-
liðinu og þar séu á ferð stórefni-
legir spilarar.
Nicoliíslað Hibbifs
Chris Nicoll var i gær ráðinn
framkvæmdastjóri enska3. deild-
arliðsins Walsall í stað Kenny
Hibbíts. Nícoll er fyrrum fram-
kvæmdastjóri Southampton og
hans fyrsta verkefni með Walsall
liðinu er bikarleikur gegn West
Hamíkvöld.
SpásigríNewcastle
Eftir frábæra byrjun liðs New-
castle í úrvalsdeildinni hefur
Newcastle skotist upp fyrir
Manchester United hjá veðbönk-
um í Englandi sem líklegir Eng-
landsmeistarar. 13-8 spá New-
castle sigri, 7-4 spá Manchester
United, Blackburn 4-1 og Liver-
pool er í fjórða sæti með 10-1.
Áhorfandi á leik Bordeaux og
Lens í frönsku knattspyrnunni á
dögunum hljóp inn á leikvangjnn
og sló markvörð Lens í grasið.
Umræddur áhorfandi var gær
dæmdur í fjögurra mánaða fang-
elsi, 52 þúsund króna sekt og fær
ekki að sjá heimaleiki Bordeaux
i j ár
Gerulaitislátmn
Tenniskappinn Vitas Gerulaitis
er látínn en hann var í allra
fremstu röð í heimínum þegar
Björn Borg, John McEnroe og
Jimmy Connors voru upp á sitt
besta. Gerulaitis stundaði nætur-
líflð stíft undir það síðasta en
hann varð fertugur og fannst lát-
inn i gær í rúmi vinar síns.
Mihtarski ólöglegur?
Forráðamenn Juventus hafa
kært einn leikmann CSKA Sofia
eftir Evrópuleik liðanna á dögun-
um og vilja meina að Petar Miht-
arski hafi verið ólöglegur í liði
^CSKA sem sigraði Juventus, 3-2.
Mihtarski skoraði tvö markanna.
Vöndu vantaði í hópinn
í gær í blaðinu þar sem sagt var
frá vali á landshðshópi kvenna í
knattspyrnu fyrir leikina gegn
Hollendingum og Grikkjum urðu
þau mistök að nafn Vöndu Sigur-
geirsdóttur datt út. Vanda er beð-
in velvirðingar á mistökunum.
Aðalfundi knattspyrnudeildar
HK er frestað um tvær vikur, til
þriðjudagsins 4. október.
KR vann stúdenta
KR sigraöi liö stúdenta á
Reykjavíkurmótinu í körfuknatt-
leik í gærkvöldi með 110-74.
____________________________________íþróttir
Knattspymuáhugamenn á Akureyri í sárum:
„Aðstöduleysi
hér á Akureyri
að drepa okkur“
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ef ég hefði einhverja einhlíta
skýringu á slöku gengi Þórs og KA
held ég að við Þórsarar værum varla
í þeirri stöðu sem við erum í núna,“
segir Kristján Kristjánsson, formað-
ur knattspyrnudeildar Þórs á Akur-
eyri, um þá bágu stöðu sem Akur-
eyrarliðin tvö eru í í knattspyrnunni
þessa dagana.
KA-menn sluppu naumlega við fall
í 3. deild, reyndar má segja að Þrótt-
ur frá Neskaupstað hafi bjargað KA
með jafntefli á Selfossi á laugardag
og KÁ hélt sætinu á kostnað Selfoss-
liðsins einungis á betri markamun.
Þórsarar eru að flestra áliti fallnir í
2. deild þótt þeir eigi enn möguleika
á að halda sæti sínu, en til þess að
svo fari þurfa þeir að sigra ÍBK og
Stjarnan að vinna Breiðablik um
næstu helgi.
Það er því varla óeðhlegt að menn
spyrji sig hvað sé að gerast í knatt-
spyrnunni á Akureyri. „Ég hef alltaf
sagt, líka þegar okkur hefur gengið
betur, að aðstöðuleysið hér á Akur-
eyri sé að drepa okkur. Við verðum
að treysta á gamlan, mjög htinn
malarvöll í öllum okkar undirbún-
ingi á sama tíma og fyrir sunnan t.d.
er hver gervigrasvöllurinn af öðrum
tekinn í notkun. Þetta gengur auðvit-
að ekki, en aðstöðuleysi okkar segir
þó ekki alla söguna. Leiftur frá Ólafs-
firði var t.d. að fara upp í 1. deild og
þar er aðstaðan ekki betri en hjá
okkur og snjór oft á malarvellinum
þar framundir að keppnistímabilið
hefst.
Metnaðarleysi?
Það vakti óneitanlega athygli að
Guðmundur Benediktsson Þórsari
sagði í DV eftir leikinn við KR um
helgina að í liö Þórs hefði vantað sig-
urviljann og meiri barátta verið í
KR-liðinu sem hafði þó ekki að neinu
að keppa í leiknum. Er viljaleysi og
e.t.v. metnaðarleysi það sem helst er
að hjá fótboltamönnum á Akureyri?
„Ég byijaði sjálfur að leika fótbolta
hér á Ákureyri árið 1985 og ég verð
að segja það að mér hefur alltaf fund-
ist vanta einhvern metnað hjá fót-
boltamönnum á Akureyri. Menn
þekkja það ekki að vera í toppbaráttu
að neinu marki og virðast oft sætta
sig við allt annað. Við Þórsarar ætl-
uðum okkur í toppbaráttu í sumar
með þann mannskap sem við vorum
með en erum þess í stað vægast sagt
illa staddir. Nú verðum við að treysta
á að Stjaman vinni Breiöablik og við
eigum einnig eftir að vinna Keílavík-
urliðið. Þótt möguleikinn sé til staðar
verðum við að treysta á Guð og lukk-
una,“ sagði Kristján.
Engin ein skýring
„Það er engin ein skýring til á þessu
slaka gengi Akureyrarliðanna. Þó
mætti nefna aðstöðuleysið en við er-
um að busla í drullunni á SANA-
vellinum fram í maí þegar mótið
hefst á sama tíma og liðin á Reykja-
víkursvæðinu eru að spila miklu
fleiri leiki við miklu betri aðstæður.
Hjá okkur KA-mönnum var líka
reynsluleysi langflestra leikmanna
okkar mikið í sumar. En þegar á
heildina er litið held ég að ástæðurn-
ar fyrir stöðu KA og Þórs í dag séu
margar og þar spili margt inn í,“ seg-
ir Ingólfur Hauksson, formaður
Knattspyrnudeildar KA.
Lúkas Kostic hættir að leika knattspymu:
Enginn nær að plata
mig í skóna aftur
- ætlar að einbeita sér að þjálfuninni hjá Grindavík
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum:
Lúkas Kostic, þjálfari og leikmað-
ur Grindvíkinga, sem tryggði sér
sæti í 1. deild, hefur ákveðið að
hætta að leika knattspyrnu og ein-
beita sér að þjálfun Uðsins á næsta
tímabih í 1. deildinni. Kostic hefur
náð frábærum árangri með liðið
og er hann kominn í dýrðlinga tölu
í Grindavík.
„Það nær enginn að plata mig í
skóna aftur en ég ætla að einbeita
mér að þjálfun Uðsins. Ég er mjög
ánægður hér í Grindavík og hér vil
ég vera. Ég er ekkert á fórum ann-
að en hér hefur verið frábært að
vera. Við erum að fara að ganga
endanlega frá því að ég muni þjálfa
hér á næsta keppnistímabih og
ræða ýmsa aðra hluti. Við þurfum
kannski þrjá leikmenn til viðbótar
en hér eru mjög efnilegir leikmenn
sem þurfa meiri reynslu og þjálfun
en þeirra tími á eftir að koma. Það
geta komið meiðsli upp á og þá er
betra að hafa .góðan 20 manna
hóp,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari
Grindvíkinga.
„Við erum farnir að ræða við
hann og hann er þegar farinn að
undirbúa næsta tímabil. Við höfum
verið geysilega ánægðir með hans
störf og það var himnasending að
fá hann í raðir okkar. AlUr bæj-
arbúar vita að þarna fer maður
með sterkt og gott hjarta. Við erum
farnir að ræða um að styrkja
mannskapinn fyrir átökin í 1. deild.
Við munum stefna hátt, ekki bara
að halda sætinu í 1. deild. Kostic
er mjög metnaðarfullur og hann á
eftir að koma með margar góðar
hugmyndir sem hann náði ekki að
koma fram með í sumar,“ sagði
Jónas Þórhallsson, stjórnarmaður
í knattspyrnudeild Grindavíkur.
Lúkas Kostic.
Haraldur verður áfram
í herbúðum Skagamanna
Haraldur Ingólfsson.
Haraldur Ingólfsson, landsliðs-
maður í knattspymu og leikmaöur
íslandsmeistara Skagamanna, hefur
gert nýjan tveggja ára samning við
IA. Orðrómur .var í gangi þess efnis
að Haraldur væri á leið erlendis í
nám og hygðist samhliða því leika
knattspyrnu en að sögn Gunnars Sig-
urðssonar, formanns knattspyrnufé-
lags ÍA, þá var gengið frá samningi
viö Harald í síðustu viku.
Haraldur bætist þar með í hóp Sig-
urðar Jónssonar, Olafs Þórðarsonar
og Sigursteins Gíslasonar sem gerðu
alUr þriggja ára samning við ÍA í
fyrra.