Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1994, Blaðsíða 22
ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1994 22 t Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bílastillingar ^ifreiöastillingar Nicolai, Faxaféni 12...........sími 882455. /élastillingar, 4 cyl...4.800 kr. Hjólastilling............4.500 kr. ^ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs viö Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Höfum einnig fólksbílakerrur og far- \ síma til leigu. Sími 91-614400. '™ Bílaróskast Vantar mikiö af góöum bilum í skiptum fýrir ódýrari, t.d. Cherokee ‘90-92, .Pptrol ‘91-’93, Galant ‘89-’92, lítið ek- íhn, Hilux double cab ‘89-’92, Honda Cjvic ‘90, Corolla ‘90-’91, Lada Sport ‘9P-’91, Volvo 240 ‘88-’90, Nissan Pat- hfmder ‘92-’93, Ford Explorer ‘92-’93 o.fl. o.fl. Bílasalan Bílás, Akranesi, símar 93-12622 og 93-14262. X Okkur vantar nýlega bfla á staöinn strax og á skrá. Takmarkað pláss í sal. Fríar auglýsingar. Ekkert innigjald. Góð haustsala framundan. Nýja Bílahöllin, Funahöfða 1, 112 R., s. 91-672277. Vantar - vantar! Lág sölulaun. Vantar ódýra bíla frá kr. 50-300 þús. og vélsleða á skrá og á staðinn. Gott inni- pláss. Bflasalan Bflar, Skeifunni 7, s. 883434. Opið til 21. Velkomin. Ingó. Bráövantar bíl á verðbilinu 30-50 þús., helst skoðaðan (ekki skilyrði), mætti þarfnast lagfæringar. Á sama stað úskast hakkavél. S. 678037 og 77540. Hvítur MMC Lancer EXE, árg. 1992, óskast, beinskiptur. Á sama stað er til sölu eða í skiptum MMC Lancer GLX, árg. ‘89, ekinn 70 þúsund. S. 91-12021. Bílasalan Hraun, s. 652727, fax 652721, Kaplahrauni 2-4. Oskum eftir öllum fólksbflum og jeppum á skrá og á plan. Verið velkomin. Góöur bíll óskast, árgerö ‘89-’90, ekki ek- inn meira en 100 þúsund km, stað- greiðsla ca 350-400 þúsund. Upplýs- ingar í síma 91-622611 eftir ld. 18. Suzuki Swift, árg. ‘90-’91, óskast, lítið ékinn. Staðgreiðsla í boði fyrir góðan bfl. Upplýsingar í síma 91-641658 eftir kl. 17. Óska eftir rútu, 34-37 manna. Einnig til sölu Benz 0309, árg. ‘82, breiðari gerð- in, 26 manna. Upplýsingar í símum 96-31300 og 96-31303. Átt þú Toyotu Celicu 2000 GTi ‘86-’87? Er með BMW 323i, árg. ‘85, gullmola, í skiptum. Uppl. í síma 91-813540. Óska eftir góöum bíl á veröbilinu 200-350 þús. staðgreitt. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9477. Bílartilsölu Til sölu Honda Accord, árg. ‘86, 3 dyra, sporttýpa, (lengri gerð), útv/segulb., sóllúga, 2000 véí, skoð. ‘95. Mjög falleg- ur og vel með farinn. Skipti á ódýrari, skuldabréf, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-31161 e.kl. 19. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Er billinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. j Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. USA bifreiðar. Útv. flestir gerðir nýrra og notaðra bíla frá USA. Margra ára reynsla. ódýr og örugg þjónusta. Þor- finnur J0ulíusson, sími/fax 91-675171. Ódýrir, ódýrirl! 2 stk. Toyota Tercel, árg. ‘82, sjálfskiptir, 3 dyra, mjög heil- legir og fallegir. Verð 55 og 50 þús. Upplýsingar í síma 91-15604. Ódýrt. Daihatsu Cuore 1986, Ford pick- up F-250"4x4 dísil ‘83, Toyota Tercel ST 4x4 ‘84, Nissan Cheriy ‘85. Uppl. í s. 91-79887,655166, 985-29068. 120.000. Fiat Uno ‘87 til sölu, á næst að fara í skoðun í október ‘95. Uppl. í síma 91-629709. © BMW Gullmoli. BMW 323i ‘85 (innfluttur ‘87), mjög gott lakk, 2 aksturstölvur, topp- lúga, álfelgur, rafdr. speglar, low profile nagla- og sumardekk. S. 813540. Daihatsu Til sölu Daihatsu Charmant, árg. ‘82, skoðaður í vor, bíll í góðu standi, selst á 110 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-73244.____________________________ Daihatsu Charade turbo, árg. ‘86, til sölu, skoðaður ‘95. Upplýsingar í síma 91-621356. Ford Ford Mercury Topaz, árg. ‘88, til sölu, ek. 82 þús. km, sjálfsk., bein innspýt- ing, samlæsingar, rafstýrður hliðar- spegill, útv./segulb. Bíll í toppstandi. Skipti á ódýrari bfl koma til greina. Sími 91-673766 fyrir kl. 19 næstu daga. b Lada Góöur bill. Lada 1500 station, árg. ‘91, VSK-bíll, ek. aðeins 39.000 km, til sölu. Verð kr. 300.000. Ath. Visa eða skulda- bréf. Uppl. í síma 91-670909. Lada Samara 1300 ‘91, 3 dyra, ekinn 22 þús. km, ný kúpling og púst. Mjög gott útlit. Verð 290 þús. Upplýsingar í síma 91-653856. Tii sölu Lada 1500 station, ‘90 ekinn 60 þús. km. Bflinn er nýstilltur, m/nýjum rafgeymi og skoðaður ‘95. Góður bfll á sanngjörnu verði. Uppl. í s. 91-10007. mavna Mazda Mazda 323, árg. ‘82, til sölu, ek. 119.000 km, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 40-50 þúsund. Upplýsingar í síma 91-77892 milli kl. 12 og 17. Mitsubishi MMC Lancer, árg. ‘87, til sölu, reyklaus, toppbfll. Uppl. í síma 91-874178. Peugeot Peugeot 450SRI, árg. ‘89, til sölu, í góðu lagi. Uppl. í vinnusíma 91-609704 og heimasíma 91-680801. Þórveig. Skoda Til sölu vel meö farinn Skoda 130 GL ‘88, ek. 98.000 km, ryðlaus, gott lakk, ný sumardekk, ný kúpling, einn eigandi, skoð. ‘95. Toppbíll. Verð 80.000 stgr. Svarþj. DV, s. 632700. H-9480. Skoda Favorit 136 LS, árg. ‘91, ekinn 49 þús., selst með 100 þús. kr. afslætti. Góður bfll. AUar uppl. í síma 91-40909 e.kl. 20 í dag og næstu daga. <^§^) Toyota Toyota Corolla Touring 4x4 XL, árg. ‘89, rauð, ekin 82 þús. km. Fallegur bfll. Bein sala. Uppl. í síma 96-42218 á kvöldin. votvo Volvo Volvo 244 GL ‘82, sjálfskiptur, nýjar bremsur, pústkerfi, demparar, vatns- kassi og yfirfarin vél, ek. 156 þús. km. Verð 150-170 þús. S. 91-871304. Jeppar MMC Pajero ‘85 disil turbo til sölu með góðum afslætti, ekinn 150 þús km, góð- ur bfll, styttri gerð, verð 530 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-666105. Sendibílar Toyota HiAce, árg. ‘91, 4x4, ekinn 90 þús., mjög góður og vel með farinn bfll. 8 dekk á felgum fylgja. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 615001. L)U 1 'Utf Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, 5aðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. f. Erlingsson hf., sími 91-670699. Scania 111, frambyggð, árg. ‘78, minna húsið, innflutt ‘90, upptekin vél, drif 120 km, hjólamillibil 4,20, pallur 6,80 m, hliðarsturtur, þrískipt skjólborð. Skoðaður ‘95. Sími 91-877389. Vinnuvélar Óskum eftir malarhörpu (vibrating screen) með færibandi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9447. Lyftarar Notaöir innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Frábært verð og greiðslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Ef byrðin er að buga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan að keyra og hífa. Mikiö úrval af Kentruck handlyfturum og rafknúnum stöflurum. Mjög hagst. verð. Eigum á lager nýja og notaða Yale rafmagns- og dísillyftara. Arvík hf., Ár- múla 1, s. 91-687222, fax 687295. • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. © Húsnæðiíboði Herbergi, fullbúiö húsgögnum, til leigu, með aðgangi að eldhúsi, baði, þvotta- vél, þurrkara og góðri setustofu með sjónvarpi og útvarpi. Aðeins fyrir reglusama. Egilsborg, 3 mín. ganga frá Hlemmtorgi. Sími 91-612600. Góö 2 herb. íbúö til leigu í Breiöholti frá 1. október. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Áhugasamir leggi nöfn sín, kennitölu og símanr. inn á DV fyrir 25. sept, merkt „S 9484“. Nýlegt einbýlishús í Hafnarfiröi, 3 svefn- herb., 2 stofur, stórt eldhús, ræktaður garður, heitur pottur. Leigist frá 10. okt. til 20. apríl. Leiga 50 þús. á mán. Upplýsingar í síma 91-52575. 2 herbergja íbúö í tvíbýli í Fossvogi til leigu, sérinngangur og aðgangur að þvottaherbergi. Tilboð sendist DV fyrir 23.9, merkt „S 9496“. Herbergi til leigu meö aögangi að eldhúsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætis- vagnar í allar áttir. Sími 13550. Lítiö einbýlishús til leigu í vesturbæ. Hentar ekki bammargri fjölskyldu (eitt svefnherbergi)., Leiga 47 þús. á mán. Uppl. í síma 985-28169. I Hafnafiröi er til leigu ca 140 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum. Á sama stað óskast ísskápur, 150 cm hár, 60 cm breiður. Uppl. í sfma 91-54957. Stór 2ja herbergja íbúö í nágrenni Há- skóla Islands til leigu. Auglýsingaþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20045. Lítil 3ja herb. risíbúö í vesturbæ Kópa- vogs til leigu. Uppl. í síma 91-811207 eða 91-71870. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu lítil 2ja herb. ibúö í Hvassaleiti. Tilboð sendist DV, merkt „HÓ- 9481“. B Húsnæði óskast Herbergi óskast, helst í Breiðholti, fyrir reglusama konu. Greiðslugeta 10-15 þús. á mán. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9492. Hjón meö 2 börn óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Greiðslugeta 35^40 þús. Upplýsingar í símum 91-40370 og 91-655310.___________________________ Nemi i Hl óskar eftir eins eða 2ja herbergja íbúð vestan Kringlumýrar- brautar á ca 25 þús. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 668737 eftir kl. 17. Reglusöm eldri kona óskar eftir l-3ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-26032.____________________________ Ungt par meö eitt barn bráðvantar 2-3 herbergja íbúð í Hafnarfirði frá og með 1. október. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. f síma 91-653783. Ungt par óskar eftir húsnæöi, nálægt miðhæ, frá og með næstu mánaðamót- um. Reyklaus, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-26306. Ungur maöur óskar e. herbergi m/sér- inng. á leigu á sv. 101 eða 105. Reglu- semi og skilv. greiðslur. Auglýsinga- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20044. Óska eftir einstaklingsíbúö eðá góðu herb., helst í Hlíðunum, fyrir sanngj. verð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. S. 91-15327 e.kl. 20, Anna. Óska eftir lítilli (2ja herbergja/stúdíó) íbúð miðsvæðis í Rvík eða í nágrenni HI. Greiðslugeta um 20 þús. á mán. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-9495. Par óskar eftir 2-3 herbergja íbúö. Geta flutt inn í október. Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-13134, Kristjana. Ódýr 2ja herb. ibúö, miösvæðis, óskast til leigu. Upplýsingar í síma 91-72213 eft- ir kl. 18. Ódýr 3-4 herbergja íbúö, sem má þarfn- ast lagfæringa, óskast í Rvík. Uppl. í síma 93-14558. 3 herbergja íbúö í Húsahverfi óskast. Uppl. f s. 91-675549 og 91-75390. Vantar litla ódýra íbúö á leigu. Upplýs- ingar í síma 91-670172 e.kl. 18. Til leigu atvinnuhúsnæöi í Hafnarfiröi. A. 200 m2 með háum innkeyrsludyrum og húsvarðaríbúð. B. 120 m2 með háum innkeyrsludyrum og millilofti. C. 85 m2 með millilofti að hluta. D. 110 m2 og 60 m2 með lágum hurðum. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-9473. Verslunarhúsnæöi iHraunbæ 102, ca 100 m2 , til leigu eða sölu. Upplýsingar í síma 91-672680 eftir kl. 17. Atvinnaíboði Amma - mamma. Bamgóð manneskja óskast til að gæta tveggja stúlkna (6 mán. og 5 ára) og sjá um létt heimil- isstörf í Grafarvoginum virka daga kl._ 8-16.30. Eldri stúlkan er f leikskóla e.h. Uppl. í s. 91-871771 kl. 18-20. Lára. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfskraft vanan afgreiðslu, verður að geta byijað strax. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9502. Lítill veitingastaður í miöbæ óskar eftir að ráða áreiðanh, heiðarl. og hressan starfskraft, ekki yngri en 20 ára. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9498. Pizza 67 óskar eftir bílstjórum í kvöld- og helgarvinnu, þurfa að hafa bíl til um- ráða. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9491. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Vantar sölufólk í Reykjavík og á lands- byggðinni. Góð sölulaun, góðir tekju- möguleikar. Svör sendist DV, merkt „R 9475“. Iþróttafélag í Reykjavík óskar eftir þjálf- umm fyrir yngri flokka í körfuknatt- leik. Auglýsingaþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20070. Fiskverkun í Hafnarfiröi óskar eftir kven- fólki til starfa. Tor hf., sími 91-653668. Óskum eftir ungu, hressu sölufólki í kvöld- og helgarsölu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9494. Atvinna óskast 19 ára frískan pilt vantar vinnu fyrir há- degi. Hefur meðmæli ef óskað er. Getur byijað strax. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-882645. 24 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu frá 1. október. Er með góða enskukunn- áttu. Uppl. í síma 627683. Barnagæsla Oskum eftir barngóöri manneskju til aö passa 2 stráka, óregluleg vaktavinna (unnið í 2 mánuði og 1 frí). Meðmæli skilyrði. Umsóknir sendist DV merkt „SJÐ-9485“ fyrir 24. september. Barnapía óskast til að gæta 9 mánaða barns, ca 15 tíma á viku, á tímaum milli 9 og 17 eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-17292. Barngóö manneskja óskast til að gæta 2ja drengja, 3 ára og 5 ára, fyrir hádegi 4 daga, aðra hveija viku. Erum á Seltj. Uppl. gefur Kolbrún í s. 611785. Óska eftir reglusamri barnapíu á aldrinum 13-16 ára, til að gæta 6 ára gamallar stelpu nokkur kvöld. Er í Smárahvammslandinu. Sími 91-46890. ^ Kennsla-námskeið Ódýr saumanámskeiö: Sparið og saumið fotin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp, faglærður kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. Ökukennsla • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Öll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaður ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. S. 14762, Lúövík Eiösson, s. 985-44444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byij- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Lottó í Þýskalandi: Risavinningur í síð- ustu viku var rétt um kr. 2.000.000.000. Tvö þúsund milljónirl! Viltu spila með? Við fyllum gjarnan út fyrir þig seðil með þínu nafni og heimii- isf. og sendum afritið til þín. Sendið óskatölumar f. 10 raðir (veljið 6 tölur, frá 1—49 fyrir hveija röð), ásamt nafni og heimilisf. og DM 100 (f. allan októ- ber, þ.e. 5 laugard.) eða DM 30 fyrir eina viku til: Happaþjónustan, Jprgensgárd 60, 6400 Sánderborg, Danmark. Erótískar vörur. Hefur þú gluggað í vörulistana frá okkur? • Fatalisti, kr. 350. • Hjálpartækjarlisti, kr. 500. • Blaðalisti, kr. 850. • Videolisti, kr. 850. Sendingarkostnaður innifalinn. Erótík og unaðsdraumar, póstverslun með erótískar vömr. Pönt- unarsími 96-25588. Tattoo. Húðflúrstofan Skinnlist hjá Sverri og Björgu kynnir frægan gesta- húðflúrara, Sparxey (Mark frá Englandi). Fríhendis andlitsmyndir, ættflokkamunstur. Ykkar hönnun eða okkar. Við erum einfaldlega best. Húð- flúrstofan Skinnlist, Rauðagerði 54a, s. 883480. Opið 10-18._______________ International pen friends. útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-18181._____________________ Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. %) Einkamál Hæ, konur á aldrinum 25-30 ára. Ég er 32 ára Norðmaður sem óskar eftir bréfaskiptum. Ég er með dökkbrúnt hár og brún augu, reyki og drekk í hófi. Ég á dóttur sem er 2ja ára og em börn því engin fyrirstaða. Eg er í fastri vinnu og hef góða afkomu. Gott væri ef mynd fylgdi bréfinu. Bjöm Eddie Bore, póstbox 3096, 4301 Sandnes, Norway. C-skráningar Miölarans. Leyndardómsfullar, erótískar og spennandi. Virkar alla daga vikunnar. Miðlarinn, sími 886969. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom- ast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. jyl Skemmtanir Hin bráöhressa hljómsveit Hálft i Hvoru tekur að sér að spila á árshátíðum og öðmm mannamótum, dinner- og dans- tónlist. S. 621058 (Gísli), 12021 (Ingi). f Veisluþjónusta Samkomusalur í Mjódd. Til leigu er samkomusalur í Mjódd. Salurinn er laus alla virka dagtíma, nokkur kvöld í viku og nokkrar helgar í vetur. Borð og stólar fyrir 120 manns. Eldhús með borðbúnaði. Ágætur salur fyrir fundi, keúnslu, hóf og danstíma. Nánari uppl. í síma 618380 e.kl. 18. Innheimta-ráðgjöf Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf„ Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Orninn hf„ ráðgjöf og bókhald, sími 874311 og 874312. 0 Þjónusta Tökum að okkur hvers kyns viöhald, breytingar og nýsmíði, innanhúss sem utan, stærri sem smærri verk. Vanir menn, vönduð vinna. Kraftverk - verktakar sf„ s, 985-39155, 644-333 og 81-19-20, Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013,10300, 985-37788. Geymið auglýsinguna. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. -______________________ Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu útí og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Garðyrkja • Hellu- og hitalagnir hf. • Tökum að okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Girðum og tyrfum. • Öll alm. lóðav. Fljót og góð þjónústa. Uppl. í s. 985-37140, 91-75768, 91-74229.___________________________ Almenn garövinna. Hellulagnir, mosatæting, sláttur, tijá- klippingar, mold, möl, sandur o.fl. Sanngjamt verð. Láttu gera það al- mennilega. S. 985-31940 og 91-45209.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.