Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1994, Blaðsíða 16
28 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Píanó. Heimili f. aldraða í Grafarvogin- um vantar píanó, ef einhver lumar á notuðu pianói og vildi láta þaó fyrir lít- ið þá vinsaml. hiingið í s. 679470. Hljómtæki Til sölu Technics DSP útvarpsmagnari, þaó besta fáanlega fyrir heimabíó, tæp- lega 100 kvikmyndir á VHS og Yamaha kassagítar. Sími 984-50872. ^5 Teppaþjónusta Einstakiingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun og flísahreinsun, vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Krístján. Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki - skítsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma 91-20888. Ema og Þorsteinn.________ Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ______________Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.id. 17 v. daga og helgar. Sófasett, 3+1+1, og sófaborð (fura), 15 þ., Ikea rúm, 1,20x2 m, 12 þ., sjónv. + video, 10 þ., og krómhillur í stofú, 5 þ. S. 73638 e.kl. 17. Frí heimsending. íslensk járn- og springdýnurúm i öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Leöurhornsófi, 7 manna, til sölu, tæp- lega 2 ára, vel með farinn. Selst á góðu verói. Uppl. í síma 91-650375. ípfl Húsgagnaviðgerðir Húsgagnasprautun. Tek að mér að sprauta innréttingar og húsgögn aó Dalshrauni 22, Haifnarfirði, s. 91-650708. Euro/Visa. Vönduð vinna. ® Bó/strun Bólstrun og áklæöasala. Klæðningar og viðgerðir á bólstruóum húsgögnum, dýnum og púðum. Verótilb. Allt unnið af fagm. Aklæóasala og pöntunarþjón- usta eftir 1000 sýnish. Afgrt. 7-10 dag- ar. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822._____ Húsgagnaáklæöi i miklu úrvali. Til af- greiðslu af lager eða samkv. sérpöntun. Fljót og góó þjónusta. Opió 9-18 og laugard. 10-14. Lystadún - Snæland hf,, Skútuvogi 11, s. 685588. Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auóbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737. Duga vasa- peningamir ekkiút vikuna? NQTAÐU EITTHVAÐ AF PEIM í HAPPAPRENNUR PAÐ BÆTI DUGAÐ’ — HEFUR VINNINEINN! Tarzan Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Tökum aö okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæ,ða og pð- urs, gerum föst tilboó. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Viögeröir og klæöningar á bólstruðum húsgögmun. Komum heim með áklæðaprufúr og gerum tílb. Bólstrun- in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæði og geri viö húsgögn. Verðtilboð. Bólstrun Leifs Jónssonar, Súðarvogi 20, sími 91-880890 og hs. 91-674828. Antik Hélstu aö antik þyrfti aö vera dýrt? Kíktu þá til okkar og þú sannfærist um ann- aó. Fataskápar, kommóður og snyrti- borð frá kr. 15 þ., borðstofúborð frá kr. 9.500, borðstofustólar frá kr. 4 þ. stk., kistur frá kr. 4.500 o.m.fl. Fomsala Fomleifs, Laugavegi 20b, s. 19130. Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419. 0 Málverk Málverkaviögeröir og hreinsanir. Sér- þekking og verkstæói fúllbúið til for- vörslu listav. Risa-afsl. í sept. og okt. Sýningarsalur og umboðsverslun. Spektarhús, Vesturgötu 17, s. 10180. Til sölu olíumálverk frá Pingvöllum, 80x109 cm, eftir Svein Þórarinsson. Á- hugasamir leggi inn nöfn og símanúmer til DV f umslagi, merktu „Málverk S.Þ. 9585”, f. fimmtudagskv. Mikiö úrval af antikmunum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977, og Antikmunir, Kringlunni, 3 hæð, sími 91-887877. Til sölu fallegt sófasett frá aldamótum, skápar með/án glers, rúm, stólar og skápur fyrir hljómflutningstæki. Uppl. í síma 91-875281 (Lára). fl Tölvur Hyundai 386 SX tölva til sölu, 25 Mhz, 4 Mb vinnsluminni, 14” litaskjár, 105 Mb harður diskur, á kr. 40.000. Uppl. í síma 91-888040 eða 91-35869. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, p\- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS, PC og Macintosh. Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832. Ódýrt! Tölvur, faxmódem, minni, skannar, HDD, FDD, geisladrif, disk- lingar, hljóðkort o.fl. Uppfærum 286/386 í 486. Tæknibær, sími 658133. Rammar, Vesturgötu 12. Alhliða innrömmun. Vönduó vinna á vægu verði. Sími 91-10340. Amiga 500 tölva til sölu, meó skjá, tölvuborði og leikjum. Upplýsingar í síma 91-653051 milli kl. 16 og 19. PC 386 tölva og prentari óskast keypt, ekki eldri en 3ja ára, á verðbilinu 35-60 þúsund. Uppl. í síma 91-642959. Roland A-3 plottari. Til sölu 8 penna plottari, mjög nákvæmur. Upplýsingar í síma 91-45927 e.kl. 19. Til sölu nýleg Macintosh LC-III tölva ásamt mögum forritum. Uppl. í síma 91-668153. Til sölu Power Macintosh-tölva 6100/60, 160 Mb diskur og 8 Mb innra minni. Upplýsingar í síma 91-621699. 486 tölva til sölu ásamt aukahlutum. Uppl.ísíma 91-79576. Megabyte. Tölvuklúbbur sem vit er í. Uppl.ísíma 91-21211. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbanda- og hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.