Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 9 dv Stuttar fréttir Útlönd Konur verða óðar - finnskur læknir rekur ofbeldisverk kvenna til notkunar pillunnar og drykkju Kanarmeðmúslímum Blaðiö European segir Banda- ríkjamenn veita múslímum í Bosníu aðstoð gegn Serbum. Bandarikjamenn mótmæla. ReynoldsfalRnn Albert Reyn- oids, forsætis- ráðherra ír- lands, mun leysa stjóm sína upp í dag þar sem Verka- mannaflokkur- inn er gengtan úr samstarftau vegna klúðurs með mál prests sem níddist á börnum. GATTístórhættu „Það fer ekki milli mála að konur verða árásargjamar ef þær neyta áfengis um leið og þær em á pill- unni. Rannsóknir okkar sýna að hlutfall karlhormóna hækkar ef þetta tvennt fer saman og það hefur áhrif á skapferli kvenna,“ segir Peter Eriksson, læknir í Ftanlandi. Hann hefur undanfarið rannsakað áhrif áfengis á mannslíkamann og þá sér- staklega áhrifin á konur. „Það merkilega er að áfengið hefur ekki sömu áhrif á karla. Það virðist aöeins raska hormónastarfseminni hjá konum sem em á pillunni," segir Eriksson. Eriksson segir að enn sé óútskýrt af hveiju sumt fólk verður iflskeytt- ara með víni en annað. Þannig gildi þaö um konur að í sumum tilvikum hafi áfengisdrykkja með neyslu pifl- unnar ekki mikil áhrif. í öðrum til- vikum hækki hlutfafl karlhormón- anna verulega og þá sé hættan mest á að konumar fari sjálfum sér og öðrum að voða. Um hundrað konur tóku þátt í rannsókn Erikssons. Var konunum skipt í tvo jafnstóra hópa og fengu konur í öðrum hópnum pilluna en hinum ekki. Báðir hóparnir fengu j afnstóran skammt af áfengi. tt Afborgunarskilmálar (D __ j r í\dQ\0 ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF 1366 Tveir sigurvegarar frá aiuia Bandaríkjastjóm segir að allar tafir í þinginu á afgreiðslu GATT-sanmingsins stefhi honum í hættu. Kókaín fyrir milljarða Lögregla í Kaliforniu gerði upp- tæk fimm tonn af kókaíni sem er metið á 35 mifljarða króna. TýndiríHimalaja Hópur ellefu fjallgöngumanna, níú Þjóðveijar, etan Svisslend- ingur og leiðsögumaður em týnd- ir í Nepaihluta Himalajafiafla. Fagnar viðurkenningu Öryggisráð SÞ fagnar viður- kenntagu íraka á Kúveit. Dómurinn i dag Dómari í ” Tromsö kveður klukkan fimm í dag aö íslensk- um tima upp úrskurð sinn í máli Antons Ingvasonar, stýrimanns á --------------- Hágangi II, og Friðriks Sigurðs- sonar skipsfióra vegna skotmáls- ins á vemdarsvæðtau við Sval- baröa í sumar. Sprengjuleitlokið Engin sprengja fannst í lithá- íska kjarnorkuverinu Ignaltaa sem glæpamenn hótuðu að sprengjaíloft upp. Reuter,NTB Jesse Helms öldungadeildarþing- maður. Simamynd Reuter HelmslakCIA- skýrslu umgeð- heilsu Aristides Bandaríski þingmaðurinn Jesse Helms, væntanlegur formaður utan- ríkismálanefndar öldungadeildar- innar, lak skýrslu leyniþjónustunn- ar CLA þar sem efast er um andlegt heilbrigði Aristides Haítiforseta til fiölmiðla í fýrra. Sjónvarpsstöðin NBC skýrði frá þessu í gærkvöldi. Skýrslan olli mikl- um vandræðagangi í Washtagton en þar segir að Aristide sé ekki alveg heill geðheilsu. Jesse Helms er lengst til hægri í Repúblikanaflokknum og að sögn NBC lak hann skýrslunni vegna and- stöðu sinnar við íhlutun Bandaríkja- hers á Haítí. Hann sagði m.a. nýlega að Bandaríkjamenn hefðu átt að gera innrás á Kúbu en ekki Haítí. Aristide hefur staðfastlega neitað öllum fregnum um að hann sé ekki andlegaheflbrigður. Reuter GÆJAR9ÁRA 20% afsláttur af öllum vörum 17., 18. og 19. nóvember. Verslunin Gæjar-Laugavegi 70 euuræ NSX-430 hljómtæki ★ Einnar snertingar upptaka frá geislaspilara yfir á segulband, sjálfvirk niðurröðun á spólur við upptöku frá geislaspilara. ★ BBE-kerfi fyrir taeran hljóm (4 stillingar). ★ SUPER T-BASSI (4 stillingar). ★ Hægt er-að tengja myndbandstæki við stæð- una. ★ KARAOKE-hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi sem deyfir raddir á geisladiskum, segulbandi og útvarpi þegar sungið er með hljóðnema. ★ Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna. ★ Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC. ★ 30 + 30Wdin magnari meðsurround-kerfi. ★ Al-leiðsögukerfi. ★ 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi. ★ Tvöfalt auto reverse segulband. ★ Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir. ★ D.S.P. „Digital Signal Processor" fullkomið surround-hljómkerfi sem líkir eftir DISCO - HALL - LIVE. ★ Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOO- FER). ★ Segulvarðir hátalarar með innbyggðu um- hverfishljómkerfi (FRONT SURROUND). Verð kr. 69.900 stgr. aiursl NSX-540 hljómtæki ★ 3-diska geislaspilari. Hægt er að skipta um tvo diska meðan einn diskur er spilaður, handa- hófsafspilun o.fl. ★ Einnar snertingar upptaka frá geislaspilara yfir á segulband, sjálfvirk niðurröðun á spólur við upptöku frá geislaspilara. ★ BBE-kerfi fyrir tæran hljóm (4 stillingar). ★ SUPER T-BASSI (4 stillingar). ★ Hægt er að tengja myndbandstæki við stæð- una. ★ KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi sem deyfir raddir á geisladiskum, segulbandi og útvarpi þegar sungið er með hljóðnema. ★ Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna. Verð kr. 79.900 stgr. ★ Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC. ★ 30 + 30Wdin magnari meðsurround-kerfi. ★ Al leiðsögukerfi. ★ 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi. ★ Tvöfalt auto reverse segulband. ★ Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir. ★ D.S.P „Digital signal processor" fullkomið surround-hljómkerfi sem likir eftir DISCO - HALL - LIVE. ★ Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOO- FER). ★ Segulvarðir hátalarar með innbyggðu um- hverfishljómkerfi (FRONT SURROUND).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.