Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 Fréttir Nú er Utlaginn ekki lengur útlægur úr íslenskri fiskveiðilandhelgi. Hann er með leyfi sjávarútvegsráðuneytisins til að veiða 200 tonn af skel á Breiðafirði með sugu. Skipið var i gær í höfn í Grindavik. DV-mynd GVA Urelt skip fær 200 tonna skelkvóta - Landsbankinn urelti skipið en sendi það ekki úr landi • „Þaö er mín ákvöröun alfarið aö nota Útlagann til þessara rannsókna. Ég var búinn að leita eftir því ítrekað viö hagsmunaöila aö fá þá til þessa verkefnis en þaö hafði enginn áhuga á því. Þaö hefði reyndar enginn haft efni á því aö leggja skipið sitt í þetta í þetta marga mánuöi. Ég fékk út- hlutað kvóta í fyrra og bauð hann þá út. Þaö vildi enginn taka þetta að sér og því féll veiðileyfiö niöur," seg- ir Kristján B. Larsen uppfinninga- maður sem fékk úthlutaö tilrauna- kvóta upp á 200 tonn af hörpuskel til að veiða með svokallaðri sugu í stað plógs eins og verið hefur til þessa. Það sem er sérstakt við málið er að Útlaginn, skipið sem notað er til þess að gera tilraunina, var úrelt og andvirði þess greitt úr Hagræöingar- sjóöi. Þeir sem úrelda skip sín verða að umskrá þau úr landi þegar úreld- ing á sér stað. Það var gert í þessu tilviki og skipiö, sem þá hét Þórir Jóhannsson GK, var umskráð til Noregs. Það fór þó aldrei þangað heldur var hérlendis og keypti fyrir- tækið Djúpmynd hf. skipið af Lands- bankanum. Þann 7. nóvember sl. var síðan skipið enn á ný skráð sem ís- lenskt skip og þá sem Útlaginn. Það kemur þó ekki inn sem fiskiskip þar sem þá hefði þurft að úrelda sam- svarandi skip á móti. Skipið kemur því inn á skipaskrá sem vinnubátur. Það er ekki þekkt hvemig nafnið Útlaginn er tilkomið en trúlegt þykir að það tengist úreldingu skipsins. Útlaginn er 90 tonna plastbátur sem á sér samfellda hrakfarasögu þann tíma sem það sigldi sem fiskiskip undir íslensku flaggi. Það er nú m.a. útbúið til að mynda neðansjávar og hefur Póstur og sími auk Hafrann- sóknastofnunar keypt af skipinu þjónustu. Kristján sótti um leyfi til þessara rannsókna til sjávarútvegs- ráðuneytisins og gildir leyfið til 3. desember. „Ráðuneytið veitti leyfi til þessarar tilraunar að höfðu samráði við Ha- frannsóknastofnun. Það var gert í þvi ljósi að hún þótti mjög áhuga- verð. Það er enginn fastur kvóti inni í þessu dæmi. Þetta er eingöngu leyft til þess aö skipið geti gert þessa til- raun en skipið getur aldrei fengið veiðikvóta, það er alveg útilokað," segir Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra. „Auðvitað getur svo margt syni, skrifstolústjóra Odda. Aðrir breyst á þessum síðustu tímum en stjórnarmenn eru þeir Jóhann Óli ég vil ekki ræða eignarhaldið á Guðmundsson, Ámi Möller, Frið- þessu né hvað viö gerum með rik Friðriksson, Stefán Gunnars- þetta,“ segir Þorgeir Baldm-sson, son og Hannes Guömundsson. forsijóri Prentsmiðjunnar Odda, Hjá Hlutafélagaskrá fengust þær um eignarhlut fyrirtækisíns í upplýsingar að skráð hlutafé Mið- Morgunpóstinum. ils hf. væri einungis 500 þúsund í byrjun september síðastliðíns krónur. í stofrisamþykkt er hins lýsti Þorgeir því yfir í viötali við vegar heiroild til að auka hlutaféð DV að það kæmi ekki til greina að um 29,5 milljónir og samkvæmt Oddi kæmi að stofnun Morgun- heimildumDVliggjanúfyrirloforð póstsins, hvorki með niðurfellingu fyrir mestallri þeirri upphæð. skuldar né beinni eignaraðild. „Við Sömu heimildir herma að Oddi eigi erum bara prentarar og ekki á leið rúmlega 10 prósent eöa minnst 3 í útgáfu," sagöi Þorgeir þá. miUjónir. Samkvæmt heimildum DV hefur Skipting hlutafjár er annars á Oddi nú lagt umtalsverða fjármuni þann veg aö fyrrum eigendur Ein- í Miöil hf. sem gefur út Morgun- taks eiga um 10 prósent, Friðrik póstinn og þar með haslaö sér völl Friðriksson, fyrrum eigandi Press- í útgáfustarfsemi, Til marks um unnar, á 10 prósent og Jóhann ÓIi þetta þá á Þorgeir sæti í stjóm ogaöilartengdirhonumafganginn. Miðils hf. ásamt Knúti Signars- Leysist næstu daga „Þetta mál er í góðum farvegi og Flestir blaðamennirnir eru á leysist meö samningum næstu bráðabirgðaverktakasamningum daga,“ segir Páll Magnússon, rit- og eru ósáttir við þau kjör sem því stjóri Morgunpóstsins, um launa- fylgja. Á undirskriftalista sem deilu útgáfufyrirtækis blaösins og sendur var útgáfustjóm kom fram starfsmanna. Hver niöurstaöa að uppsagnirnar myndu taka gildi samningayröivildiPállekkitjásig 1. desember næstkomandi. Oska um. blaðamennirnir eftir því að gerðir Alls hafa 12 blaðamenn og ljós- verði við þá ráðningarsamningar á myndarar sagt upp störfum sem gmndvelli Blaðamannafélags ís- verktakar hjá Morgunpóstinum. lands lýrir þann tíma. Slíkar hurðir vantar í bankann Regina Thorarensen, DV, Selfossi: Versluninni Höfn á Selfossi er vel stjórnað af Kolbeini Kristinssyni framkvæmdastjóra og Pétri Hjalta- syni skrifstofustjóra. Verslunin var endurbætt í fyrra og er nú mjög ný- tískuleg. Opin alla daga til kl. 22 nema á stórhátíöum. Verslun er þar mikil - eins og alltaf sé Þorláksmessa - og þjónusta góð og ekki þurfa kúnnarnir að opna dymar. Þær opna sig sjálfar og svona þyrftu níðþungar hurðir Landsbank- ans hér á Selfossi að vera - þaö er varla hægt að opna dyrnar. í dag mælir Dagfari Linda misþyrmir lögreglunni Aðfaranótt mánudags var hringt á lögreglustöðina og tilkynnt að kær- asti Lindu Pétursdóttur hefði ekið á kyrrstæðan bíl og horfið á braut. Lögreglan sá aö hér var stórmál á ferðinni, algjört stórmál. BOafloti lögreglunnar var ræstur út og lög- reglan fann það fljótt hvar Linda og kærastinn vom til húsa þessa nótt og gripu þau glóðvolg klukkan fjögur um nóttina þegar þau létu sjá sig á almannafæri. Hin meinti glæpamaður var leiddur inn i lögreglubO og Linda ógnaði lögreglunni með því að krefjast þess að fá að fylgjast með því hvaö tíl stæði og bæði munu þau hafa gert kröfu um aö fá að vita hveijar ákærumar vom. Urðu af því háreysti og stimpingar og vom þau skötuhjúin leidd inn á lögreglustöðina og Linda meö valdi. Hinn meinti glæpamaður frá Skotlandi lét segjast en Linda P ógnaði lögreglunni með barsmíð- um og neyddust lögreglumenn að taka hana lögreglutaki og berja hana tíl hlýðni. Áfram lét Linda Pétursdóttir ófriðlega inni á lögreglustöðinni, sló lögreglumann með flötum lófa og stappaði á lögregluhúfu hans. Eftir því sem lögreglumaðurinn segir sparkaði fegurðardrottningin í sköflung hans og hrækti framan í hann og stafaði lögreglumannin- um veruleg hætta af framferði hennar sem varö tO þess að lög- reglumenn tóku hana aftur lög- reglutaki og lögðu hana fram á borð varðstjórans. Af öllum þesum átökum hlaut Linda nokkra áverka á handleggj- um og úlnhðum, með áverka í and- liti og eymsli í afturenda vegna sparka lögreglumanna aftan í hana. Þessi átök telur lögreglan vera aðför að sér og viðbrögð lögreglu- manna eðlOega sjálfsvöm gagnvart hættulegum borgara, sem vOl ekki gegna því að vera handtekin, eftir að hafa sjálf beðið um að koma með á lögreglustöðina. Hefur lögreglu- maður séð ástæðu til að kæra Lindu tO rannsóknarlögreglunnar fyrir brot á 106. og 148. grein al- mennra hegningarlaga. Ef sök sannast má Linda Péturs- dóttir búast við ákæru frá saksókn- ara fyrir ofbeldi og líkamsárás gagnvart lögreglumanni. Þeim er ekki fisjað saman, fegurðardrottn- ingunum. Jafnframt er rétt að upplýsa að lögreglan haföi gengið úr skugga um það áður en handtaka fór fram aö á bifreið kærastans sáust þess engin merki að hann heföi ekið á aðra bifreið. Lögreglan segir að hún hafi hins vegar verið að hreinsa kærustuparið af öUum grun og það hafi tekist með hand- tökunni. Sakleysi þeirra lá sem sagt fyrir þegar komið var með þau á lögreglustöðina. Af einhverjum ástæðum hefur Linda Pétursdóttir ekki skilið þessa hugulsemi lögreglunnar né heldur kunnað að meta hana og það var lögreglunni að þakka að ekki fór verr. Linda Pétursdóttir ógnaði lögreglunni og bjó sig undir að misþyrma henni og lögreglumað- urinn átti ekki annarra kosta völ en kæra Lindu fyrir meint ofbeldi. Það er með öðrum oröum mat lögreglunnar að Linda hafi aö ósekju ráðist á blásaklausa lög- reglumenn, Linda hafi sýnt ástæöulausan mótþróa þegar verið var að hreinsa hana af grunsemd- um og áverkar á líkama hennar eru vegna eigin barsmíða. Lögreglan verður auðvitað að taka á móti þeg- ar fegurðardrottningar sem aðrir gera atlögu að lögreglumönnum. Linda Pétursdóttir verður að gera sér grein fyrir því aö lögreglumenn eru aOtaf í rétti. Þeir eru í rétti að handtaka fólk og færa það niður á stöö. Lögreglumenn eru í fullum rétti að berja fólk sem gerir tilraun tíl að rOa sig laust. Lögreglan verð- ur að beita lögreglutökum þegar slikt fólk hefur verið hreinsað af öOum grun um svo alvarlegt brot eins og það að hafa ekið á kyrrstæð- an bíl og yfirgefið staðinn. Vonandi hefur það komist til skila hjá Lindu aö ef hún á kær- asta, sem ekki ekur á kyrrstæðan bO og er handtekinn fyrir það, á hún ekki að misþyrma lögreglunni fyrir það eitt að taka hana lögreglu- taki til að geta hreinsað kærastann af gnmsemdunum. Lögreglan á fullan rétt á því að veijast fegurðar- drottningum. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.