Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 15
14 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 t FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 27 Iþróttir Iþróttir Einará bekkinn hjá Haukum Einar Þorvaröarson, aðstoðar- landsliðsþjálfari í handknattleik, er tekinn við sem aðstoðarþjálf- ari 1. deildar liös Hauka af Gauta Grétarssyni, sem hætti af per- sónulegum ástæöum. Einar mun stjórna Haukahðinu af bekknum í Evrópuleikjunum gegn Brati- slava sem fram fara í Hafnarfirði um helgina. Einar Gunnar úrleikí nokkrarvikur Sigmundur Sigurgeiisson, DV, Selfossi: Selfyssingar urðu fyrir miklu áfalli í gærkvöldi þegar fyrirhði þeirra, landshðsmaöurinn Einar Gunnar Sigurðsson, slasaðist í leiknum við KR. Líkur eru á að hðþófi hafi rifnað og þá veröur hann frá í nokkrar vikur. Annar lykilmaður Selfyssinga, Björgvin Rúnarsson, neíbrotnaði í leiknum og verður varla orðinn leikhæfur í næsta leik. Fyrir á sjúkrahsta Selfyssinga var Grím- ur Hergeirsson. Brolin ökkla- brotinnog skorinn upp Eyjólfur Harðarson, DV, Svíþjóö: Sænska knattspyrnulandshðið og ítalska félagið Parma urðu fyr- ir gifurlegu áfalh í gærkvöldi þeg- ar Thomas Brohn ökklabrotnaöi í EM-leiknum við Ungveija, sem Svíar unnu, 2-0. Brolin var yfir- buröamaður á velhnum og skor- aði fyrra markið, en þegar hann lagði upp það síðara fyrir Martin Dahhn sneri hann sig iha. Ökkl- inn brotnaði og Brohn gekkst strax undir uppskurð í Stokk- hólmi. Hann verður líklega frá keppni í 3-4 mánuði. Dregiðíbikarnum í gær var dregið tíl 16-hða úr- shta í bikarkeppni KKÍ í körfu- knattleik. Þessi lið mætast 23.-25. nóvember: Njarðvík - Dalvík eða Þór B eða TindastóU B, Tinda- stóh - KFÍ, Akranes - ÍR, Snæ- fell - Keflavík, Þór Ak. - KR, Val- ur - Breiðablik eða HK, Hauk- ar-ÍH eða Reynir S., Grinda- vík - Skallagrímur. 9 9 '1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin Valur - Víkingur (14-13) 26-26 1-3, 4-4, 7-6. 10-8, 11-12, (14-13), 16-16, 18-19, 21-22, 23-24, 25-25, 26-26. • Mörk Vals: Jón 7, Dagur 6, Júhus 5, Gcir 3, Valgarð 2, Finnur l, Ingi Rafn 1, Sveinn 1. Varin skot: Guðmundur 11, Axel 4. • Mörk Víkings: Sigurður 8/5, Rúnar 7, Birgir 4, Friðleifur 3, Bjarki 2, Arni 1, Gunnar 1. Varin skot: Reynir 5/1, Magnús 4, Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og Stefan Arnalds- son, rnjög góðir. Áhorfendur: Troðfuilt hús, um 900 maims. Maður leiksins: Jón Kristjánsson, Val. Reynir bjargaði stigi Róbert Róbertsson skrifar. Það var sannkallaður stórleikur á Hhðarenda í gærkvöldi þegar tvö efstu hð 1. deUdarinnar í handbolta, Valur og Víkingur, gerðu jafntefli, 26-26, í æsispennandi og stór- skemmtilegum leik. Það var aht í járnum nánast ahan leikinn en hðin skiptust á að hafa nauma forystu. Valsmenn fengu kjörið tækifæri tU að vinna þegar þeir fengu vítakast á síöustu sekúndunni en Reynir Reyn- isson, markvörður Víkinga, varði frá Júlíusi Gunnarssyni. „Svona eiga toppleikir að vera og ég held að þetta hafi verið frábær auglýsing fyrir handboltann. Úrslitin voru mjög sanngjöm í heildina," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Víkinga. Jón Kristjánsson var bestur Valsmanna en Rúnar Sigtryggsson stóö upp úr í jöfnu hði Víkinga. Haukar - Afturelding (10-12) 22-28 1-0, 6-3, 6-6, 8-10, (10-12), 11-13, 11-20, 14-23, 20-24, 20-27, 22-28. Mörk Hauka: Páll Ó. 6, Gústaf B. 6/3, Sveinberg G. 3, Baumruk 3/2, Sigur- jón S. 2/1, Ámi H. 1, Jón Freyr 1. Varin skot: Bjami 7/1, Þorlákur 5/1. Mörk Aftureldingar: Jason Ó. 6, Róbert S. 5, Gunnar A. 5, Páll Þ. 5/1, Trufan 4/1, Þorkell G. 2, Jóhann S. l. Varin skot: Bergsvetnn B. 19/3. Dómaran Guðjón L. Sígurðsson og Hákon Sigurjóns- son. Áhorfendur: 500. Maður leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureld- ingu. Afturelding tók völdin Guðmundur Hilmarssan skriíar Frábær leikkafh í upphafi síðari hálfleiks lagði gnmninn að sigri Aft- ureldingar á Haukum í Hafnarfirði í gær. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Mosfehingar öh völd á vehinum og úrslitin vora ráðin eför 10 mínútna leik. Á þeim kafla lokaði Bergsveinn markinu, sóknarleikur Hauka varð ráðleysislegur og leikmenn Aftureld- ingar skoruðu hvert markið af öðru úr hraðaupphlaupum. Líkt og gegn FH á dögunum hrundi leikur Hauka gersamlega í síðari hálfleik og sérstaklega var það sókn- arleikurinn sem fór úr böndunum. í feiknasterku liði Aftureldingar var Bergsveinn frábær, sérstaklega 1 síð- ari hálfleik, en í hehd lék hðið mjög vel bæði í vöm og sókn og hvergi var veikan hlekk að finna. 2-1, 2-6, 5-9, 6-12, (7-12), 9-13, 9-16, 13-19, 13-25, 16-25, 16-26. • Mörk Selfoss: Björgvin 4/1, Erhngur 3, Einar Guðm. 3, Sigurður 2, Radosavlevic 2/1, Sverrir 1, Siguijón i. Varin skot: Hallgrímur 8, Ólafur 6. • Mörk KR: Einar 6, Sigurpall 4/2, Magnús 4, Guð- mundur 4, PáU 3, Hilmar 3, Óh B. 2. 'Varin skot: Gísli Felix 18, Sigurjón 1. Dómarar: Gísh H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingi- bergsson, ágætir. Áhorfendun 260. Maður leiksins: Gísli Fehx Bjamason, KR. Því miður, lokað í dag Sigmundur SigurgeiiBson, DV, SeKossi: Því miður, það er lokað í dag! var viðkvæðiö hjá Gísla Felix Bjarnasyni í'stórsigri KR-inga á Selfyssingum í gærkvöldi, 16-26. Það voru góð vöm KR og frábær markvarsla Gísla Felix sem lögðu gmnninn að sigrinum. Th að bæta gráu ofan á svart spil- uðu heimamenn afar lélegan hand- bolta, auk þess sem Einar Gunnar Sigurðsson þurfti að fara af velli eft- ir nokkurra mínútna leik. „Við eig- um heima í efri hluta deildarinnar," sagði Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, homamaður KR, og var ánægöur með sigurinn. Skástur í hði Selfyss- inga var Björgvin Rúnarsson en best- ur KR-inga var Gísh Felix. HK - Stjaman (8-11) 20-25 O-l, 4-2, 4-6, 7-9. (8-11), 8-13, 10-14, 13-14, 13-17, 15-20, 18-23, 20-25. • Mörk HK: Oskar Elvar 7/2, Hjálmar 5, Gunnleifur 3, Eyþór 1, Róbert l, Bjöm 1, Obver 1, Sigurður l. Varin’ skot: Hlynur 14, Baldur 1/1. • Mörk Stjörnunnar: Sigurður B. 12/5, Skúh 3, Eihpov 3, Einar 3, Konráö 2, Magnús 1, Hafsteinn H. 1. Varin skot: Ingvar 18/2. Dómaran Egill Már og Óm Markússynir, þokkalegir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Sigurður Bjarnason, Stjörnunni. Erf itt með einbeitingu Þórður Gíslason skrifar „Það er erfitt að halda einbeitingu gegn Uðum eins og HK sem hanga svona á boltanum. En sigurinn var sannfærandi,” sagði Sigurður Bjamason, besti leikmaður Stjöm- unnar, eftir að Stjömumenn geröu góða ferð í Digranes og unnu HK, 20-25, í frekar daufum leik. Jafnræði var með hðunum í byijun en um miðjan fyrri hálfleik tóku. Stjömumenn við sér og höíðu 3-4 marka forskot fram í síðari hálfleik. HK-menn gerðu þá á stuttum kafla 3 mörk í röð og minnkuðu muninn í 13—14 en náðu ekki að fylgja því eftir. Óskar Elvar átti góðan leik fyrir HK og Hjálmar gerði falleg mörk. Hjá Stjömunni var Sigurður B. aht í öhu og Ingvar varði vel í markinu. Island enn án stiga og marka í Evrópukeppninni: Vel sloppið - góður varnarleikur en Sviss réð ferðinni og vann, 1-0 Jón Kristján Sigurðsson, DV, Lausanne: Það fór eins og margan grunaöi að við- ureign íslendinga gegn Svisslendingum yrði erfið. íslendingar áttu að mestu leyti í vök aö verjast frá upphafi til enda. Svisslendingar sköpuðu sér ekki mörg tækifæri en réöu hins vegar gangi leiks- ins eins og sá sem valdið hefur. Auðvitað lá fyrir íslendingum erfiður leikur og kom það svo sannarlega á dag- inn. Þegar upp var staðiö vora þeir heppnir að fá ekki á sig fleiri mörk, vöm íslendinga sá tíl þess og Birkir Kristins- son í markinu. Svisslendingar vom langt í frá ánægð- ir með sigur í minnsta lagi en það sem stendur þó upp úr er varnarleikur ís- lendinga sem var að engu leyti svipaður og í leiknum gegn Tyrkjum. íslendingar áttu í vök að verjast ahan fyrri hálfleikinn, vömin hafði í nógu að snúast og Birkir Kristinsson þurfti í tví- gang að taka á honum stóra sínum. Vörnin var sterk með Daða Dervic mjög öflugan. Svissneska Uðiö átti í miklum erfiðleikum meö aö finna leið í gegnum hana. Þetta var stundum farið að fara í taugarnar á sókndjörfum leikmönnum Svisslendinga. Á 6. mínútu varði Birkir glæshega skot frá Christophe Ohrel frá vítateigshnu. íslendingar vom mjög taugaóstyrkir í aðgerðum sínum, sárasjaldan tókst aö byggja upp sph og öh orkan fór í vamar- leikinn. Hlynur Stefánsson átti hörku- skot sem markvörður Sviss mátti hafa sig allan við th að veija, en eftir sem áður vom Svisslendingar nánast einráð- ir með boltann í fyrri hálfleik. Samt virt- ist aht ætla að stefna í markalausan hálfleik. Svisslendingar reyndu allt th að brjóta varnarleikinn á bak aftur. Birkir sá við Ohrel öðm sinni þremur mínútum fyrir lok hálfleiksins. Þegar hins vegar hálf- leikurinn var að fjara út fékk Sviss auka- spymu rétt fyrir utan vítateiginn. Thomas Bickel tók spyrnuna, sem var fimafost, boltinn kom svo til beint á Birki, sem virtist hrasa svohtiö, með þeim afleiðingum að boltinn hafnaði í netinu. Sárgræthegt mark sem kom á versta tíma. Það hefði verið styrkur fyr- ir íslendinga að hefja síðari hálfleik án þess að hafa fengið þetta ódýra mark á sig. Islenska Uðið reyndi oft í síðari hálf- leik að leika boltanum á mhh sín en það gekk í fæstum tilfeUum eftir. Strákarnir virtust óstyrkir og náðu engan veginn að stilla upp fyrir sóknina. Tvívegis í síðari hálfleik ógnaði islenska liðið svissneska markinu að einhveiju ráði. í fyrra skiptið Arnar Gunnlaugsson með skot úr markteignum sem fór beint á markvöröinn og í síðara skiptið Hlynur Stefánsson með góða vinstrifótarspyrnu úr vítateignum sem markvörðurinn varði. Hurð skall tvívegis nærri hælum uppi við íslenska markið þegar bæði Ohrel og Alain Sutter áttu skot í þverslána. Þegar á heildina er litið má íslenska lið- ið þakka fyrir að hafa farið frá Lausanne með ekki fleiri mörk á bakinu. Nú þegar þrír leikir eru að baki í riðhn- um er uppskeran heldur rýr. Liðið hefur enn ekki hiotið stig og enn ekki skorað mark. Þessi staðreynd hlýtur að valda vonbrigðum en hafa verður í huga að viö erfiða andstæðinga er að etja. Samt sem áður stendur skehurinn gegn Tyrkj- um nokkuð uppúr og gerir sýnina svart- ari. Það var þó nokkur huggun í gærkvöldi að sjá að vömin var miklu betri en í Tyrkjaleiknum. Engu að síður hlýtur árangurinn th þessa að valda vonbrigð- um. Þegar lagt var upp í byrjun var stefnan að gera betur en þetta sem hggur að baki. Það tekur Uðið eflaust tímann sinn að ná áttum fyrir átökin sem bíða þess á næsta ári en þá fær það tækifæri th að rétta úr kútnum. Það leikur þrjá leiki á heimavelh á næsta ári og þeir verða að vinnast ef árangurinn á ekki að verða verri en í síðustu stórkeppni. Eins og áöur hefur komið fram stóð vörnin uppúr í gærkvöldi. Hún var sterkasta vopn enda stefnt að því að fá sem fæst mörk á sig. Daði og Guðni Bergsson voru sem klettar í vörninni og miðjan vann á köflum vel og var Hlynur þar góður. Amar Grétarsson náði sér ekki á strik og oft hefur Eyjólfur Sverris- son sést sterkari. Amar Gunnlaugsson var ekki öfundsverður af sínu hlutverki í fremstu víghnu og fékk litlu ráðið. Bjarki bróðir hans kom inná í síðari hálfleik en sú skipting breytti litlu. Svissneska liðið er óhemju sterkt og er tvímælalaust komið í hóp bestu landsliða heims. Hver staða er skipuð teknískum og flinkum leikmönnum og kæmi ekki á óvart þótt Uðið stæði á efsta þrepi þegar riðlakeppninni lýkur. Fyrir íslenska liðinu hggur hins vegar að bretta upp ermarnar og gera miklu bet- ur, meira er ekki hægt að fara fram á. Sviss Island (1) 1 (0) 0 1-0 Thomas Bickel (45.) Lið íslands: Birkir Kristinsson - Guðni Bergsson, Kristján Jónsson, Daði Dervic, Rúnar Kristinsson, Sigursteinn Gíslason (Haraldur Ingólfsson 84.) - Amar Grétarsson (Bjarki Gunnlaugsson 64.), Þor- valdur Örlygsson, Hlynur Stefáns- son - Eyjólfur Sverrisson, Arnar Gunnlaugsson. Lið Sviss: Pascalo - Geiger, Henchoz, Hottiger, Thúler - Bic- kel, Ohrel, Sforza, Sutter - Chapu- isat, Grassi (Túrkilmaz 67.) Gult spjald: Hlynur. Dómari: P. Kelly frá írlandi,' sæmilegur. Áhorfendur: 15.800. Skilyrði: Mjög góð, logn og 11 stiga íúti. Hörður með tilboð Jón Kristján Sigurðsson, DV, Lausanne: Hörður Magnússon, markaskorarinn úr FH, fékk í gær tilboð frá svissneska 3. deildar félaginu Staffa, en hann hefur dvahð þar síðustu daga og skoðað aðstæð- ur. „Ég er tílbúinn til aö spha með liðinu. Ég get náð þremur leikjum fyrir vetrarfrí- ið, og síðan byijar Uðið á ný eftir áramót- in með því aö fara í æfingabúðir til Barce- lona 23. janúar. Ég myndi leika með Uðinu til 10. maí og koma þá heim og væntanlega spha með FH í sumar," sagði Hörður þeg- ar DV hitti hann á landsleiknum í Lausanne í gærkvöldi. Hörður sagði að FH og Staffa ættu í við- ræöum um félagaskiptin og ekki væri ljóst hvernig þær fæm. „Hálfgert andleysi" Halldór Haildórsson skrifar: „Það var hálfgert andleysi í leik okkar og sem betur fer vorum við að spila gegn botnliöinu/ sagði Guð- finnur Kristmannsson, IR, eftir sigur á ÍH, 28-25, í Seljaskóla. Jón Þ. og Ólafur voru atkvæða- mestir ÍH-manna. Hjá ÍR vom þeir Guðfinnur og Dimitrijevic bestir. Dimitrijevic fékk aö hta rauða spjaldið undir lokin. STAÐAN Nissandeildin í handbolta: Valur.....10 Víkingur... 10 Aftureld.... 10 Stjaman....l0 FH........ 9 KA........ 9 Haukar....10 ÍR........10 1 240-207 17 1 254-235 15 3 258-221 14 3 253-233 14 4 231-206 10 3 232-212 10 5 266-269 10 5 234-241 10 Selfoss....10 4 2 4 219-240 10 KR..........10 3 0 7 217-228 6 _HK..........10 1 0 9 222-246 2 ÍH..........10 0 0 10 195-273 0 ÍR - ÍH (12-14) 2-0, 7-7, 10-10, (12-14), 17-17, 20-19, 22-22, 24-24, 27-25, 28-25. • Mörk ÍR: Dimitrijevic 10/3, Guðfinnur 8, Njörður 2, Jóhann 2, Róbert 2, Daði 1, Ólafur 1, Guðmundur l, Magnús l. Varin skot: Magnús 11/1. . • Mörk ÍH: Jón Þ. 7/1, Olafur 5, Asgeir 4, Sigurður 3, Guðjón S. 3, Jón B. l, Jóhann l, Bragi l. Varin skot: Guðmundur A, 11/1, Revine 2. Dómarar. Óh Ólsen og Gunnar Kjartansson. Dæmdu Áhorfendur: 300 Maftur leiksins: NBA-deildlnínótt: Urslit leikja í NBA í nótt urðu þessi: Boston - Seattle................120-93 Pliiladelphia - Miami...........109-96 SA Spurs - Chicago...............92-94 Phoenix - Minnesota.............105-90 LALakers-NewYork................89-110 New York gerði út um leikinn gegn La- kers strax í fyrri hálíleik en í leikhléi var staðan 53-36. Hubert Davis skoraði 27 stig fyrir New York og Patrick Ewing 22 en Cedric Ceballos var með 19 fyrir Lakers, Boston vann sinn fyrsta heimasigurogþar fór Dominique Wilkins á kostum og skoraði 29 stig og Dino Radia var með 28. Jeff Maione skoraði 31 stig fyrir Philadelp- hia í sigri hðsins á Miami. Will Perdue skoraði sigurkörfu CMcago gegn SA Spurs á lokasekúndunni. Sean EUi- ot og Avery Johnson voru meö 15 stig hvor fyrir Spurs. Danny Manning skoraði 22 stig og Dan Maierie 19 fyrir Phoenix en Donyell Mars- hall setti 30 stig fyrir Minnesota. Eyjólfur Sverrisson sækir aö svissneska varnarmanninum Stéphane Henchoz í Lausanne í gærkvöldi. Símamynd/Reuter Ásgeir Eliasson, landsliðsþjálfari íslands: „Allt önnur vörn“ Jón Kristján Sigurðsson, DV, Lausanne: „Það var deginum ljósara að þetta yrði erfitt. Við bökkuðum allt of mik- ið í fyrri hálfleik og gáfum þeim fyr- ir vikið mestöll svæði á vehinum. Orsakarinnar fyrir þessu getur verið að leita í hræðslu frá skelhnum í Tyrklandi. Liðið var óstyrkt framan af en það lagaðist til muna í síðari hálfleik,“ sagði Ásgeir EUasson landshðsþjálfari við DV eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vissum vel að þeir myndu pressa vel á okkur og því var óneit- anlega lögð nokkur áhersla á varnar- leikinn. Okkur gekk iha með sóknina því miðjumennirnir duttu á köflum aht of mikið th baka. Ég var þó ánægður með vörnina því hún var aht önnur hér en í Tyrklandi. Á henni var reginmunur og baráttan aht önnur,“ sagði Ásgeir. Hvað ertu óánægðastur með í riðla- keppninni: „Mestu vonbrigðin voru að tapa leiknum gegn Svíum á heimavelh, þaö var mesta fallið. Tyrkjaleikurinn var einnig áfall, en að fá á sig fimm mörk var allt of mikið. Eins og ég hef áður sagt vissum við vel að við ramman reip yrði að draga hér í Lausanne, Sviss var betra Uðið og var lengstum með boltann," sagði Ásgeir. „Það eru þrír leikir heima á næsta ári og þá verðum við að vinna. Það er stór munur að leika á heimavelh og þann styrk verðum við að nýta okkur. Þaö eru 15 stig eftir í pottinum og það verður því erfitt að bæta ár- angurinn frá riðlakeppni HM. Við gefum samt ekkert eftir þannig að það megi takast/ sagði Ásgeir Ehas- son. Eyjólfur Sverrisson „Svissneska hðið er í heimsklassa og ég átti von á því aö við myndum tapa. Samt er ég á því að þeir hafi verið heppnir að skora þetta eina mark, þeir sóttu miklu meira, vom meira með boltann, en tækifærin hjá þeim voni ekki mörg. Þeir leika mjög agaö og gefa ekki færi á skyndisóknum andstæðingsins. Ég segi það Mklaust að það var sárt að tapa á þessu heppmsmarki þeirra,“ sagði Eyjólfur Sverrisson. Birkir Kristinsson „Ég sá boltann en var mislagður fót- ur af einhverjum ástæðum sem ég kann ekki almeimilega skil á. Þetta var gífurlega fast skot og í öhu falli hefði ég átt aö veija það. Ég er mjög sáttur við baráttu hös- ins í leiknum og aht annað var að sjá til þess en í leiknum gegn Tyrkj- um. Þaö var hrikalegt að fá þetta mark á sig á þessum tímapunkti leiksins/ sagöi Birkir Kristinsson landshðsmarkvöröur. Guðni Bergsson „Ég hefði viljað sjá hðið vera komið með 3 stig í riðhnum, og það var súrt í brotið að fá þetta klaufamark á sig. Við vörðumst vel og með smá hepprn hefðum við getað náð jafntefli. Þeir réðu auðvitað gangi leiksins, enda á heimavelli. Það var auðsjáanlegt á leik okkar að við vorum búmr að fá sjálfstraustið eftir skelhnn í Tyrk- landi,“sagði Guðrn Bergsson, fyrir- liði íslands. Eggert Magnússon „Ég er aldrei sáttur við að tapa en þetta var aht annað en í Tyrklandi. Liðið náði upp sjálfstraustinu, því var sorglegt að fá á sig þetta mark undir lok fyrri hálfleiks. Ég á von á því að liðið komi beitt til leiks næsta vor,“ sagði Eggert Magnússon, for- maður KSÍ. Roy Hodgson „Ég vissi að íslenska Uðið yrði ekki auðuimið, þó um heimavöh væri að ræða því varnarleikur þess var mjög sterkur. Ég hefði vhjað sjá fleiri mörk og lið mitt náði ekki að sýna sinn besta leik. Menn voru að reyna allt of mikið af langskotum, í stað þess að fara nær og reyna auðveldari markskot. Ég er mjög ánægður með að vera búinn að vinna fyrstu tvo leikina í riðhnum en meira fer að reyna á styrk Uðsins þegar í útileik- ina kemur. Ég hef ekki trú á ööm en íslendmgar fari að vinna leik í keppmnm, og það gerist örugglega í heimaleikjunum á næsta ári,“ sagði Roy Hodgson, Mnn enski þjálfari Svisslendinga. Víkingsstúlkur í vandræðum Helga Sigmundsdóttir skriíar: KR sigraði Fylki ömgglega í Laug- ardalshöll í gærkvöldi í 1. deild kvenna í handknattleik, 25-18. Stað- an í leikMéi var 11-11. Mörk KR: Brynja 9, Sigurlaug 4, Helga 4, Þórdís 3, Ágústa 3, Anna 2. Mörk Fylkis: Þuríður 9, Anna H. 5, Ágústa 2, Anna E. 1, Eva 1. í Kaplakrika unnu Eyjastúlkur sig- ur á FH, 23-26, eftir 13-14 í hálfleik. Mörk FH: Björg 7, Björk 6, Thelma 6, Lára 3 og Hildur 1. Mörk ÍBV: Andrea 6, Judit 4, Ingi- björg 4, Katrín 4, íris 4, StefaMa 2 og Ragna 2. Ármann mátti þola tap gegn Vjk- ingi í Laugardalshöh, 20-24, en Ár- mann hafði yfirhöndma aht þar til 15 mínútur voru til leiksloka. í hálf- leik var staðan 11-9, ArmanM í vil. Mörk Ármanns: Guðrún 9, írína 4, Svanhildur 2, Ásta 2, Kristín 2, og Áslaug 1. Mörk Víkings: Heiða 9, Halla 8, Svava S. 3, Svava Ýr 3 og Matthildur 1. Evrópukeppni landsliða 1. riðill: Pólland - Frakkland.....0-0 Azerbaijan - ísrael.....0-2 0-1 Harazi (30.), 0-2 Rosenthal (51.) Rúmenía....3 2 1 0 6-2 7 ísrael.....3 2 1 0 6-3 7 Póhand.....3 1112-2 4 Frakkland..3 0 3 0 0-0 3 Slóvakía...3 0 2 1 4-5 2 Azerbaijan.3 0 0 3 0-6 0 2. riðill: Kýpur - Armenía.........2-0 1-0 Soteriou (7.), 2-0 Fassouhotis (87.) Belgia - Makedónía......1-1 1-0 Verheyen (31.), 1-1 Boskovski (54.) Spánn - Danmörk.. .3-0 1-0 Nadal (41.), 2-0 Gama (57.), 3-0 Enrique (87.) Spánn .3 3 0 0 7-1 9 Kýpur .3 1 1 1 3-2 4 Belgía .3 1 1 1 4-4 4 Danmörk .3 1 1 1 4-5 4 Makedónia.... .3 0 2 1 2-4 2 Armenía .3 0 1 2 0-4 1 3. riftill: Sviss - Island.................1-0 1-0 Bickel (45.) Svíþjóð - Ungverjaland.........2-0 1-0 Brolin (43.), 2-0 Dahhn (70.) 2 0 0 5-2 6 2 0 1 5-4 6 1 1 0 7-2 4 0 1 1 2^4 1 0 0 3 0-7 0 4. riðill: Slóvenía - Litháen............1-2 1-0 Zahovic (55.), 1-1 Surkistovas (64.), 1-2 Zuta (87.) Italia - Króatía..............1-2 0-1 Suker (32.), 0-2 Suker (60.), 1-2 D.Baggio (90.) 3 0 0 6-1 9 2 0 1 4-3 6 1 1 1 4-3 4 1 1 1 3-2 4 0 2 1 2-3 2 0 0 3 0-7 0 5. riðill: Hvita-Rússland - Noregur.....0-4 0-1 Berg (34.), 0-2 Leonhardsen (39.), 0-3 Bohinen (52.), 0-4 Rekdal (83.) Holland - Tékkland...........0-0 Noregur......3 2 1 0 6-1 7 Tékkland.....3 1 2 0 6-1 5 Holland......3 1 2 0 5-1 5 Hv.Rússland.. 3 1 0 2 2-5 3 Malta........2 0 111-6 1 Lúxemborg....2 0 0 2 0-6 0 6. riðill: Norður-Irland - írland.......0-4 0-1 Aldridge (6.), 0-2 Keane (11.), 0-3 Sheridan (38.), 0-4 Townsend (54.) Liechtenstein - Lettland.....0-1 0-1 Babitchev (14.) írland.......3 3 0 0 11-0 9 Portúgal.....3 3 0 0 6-2 9 N.írland.....4 2 0 2 7-8 6 Austurríki...3 1 0 2 5-3 G Lettland.....3 1 0 2 2-6 3 Liechtenstein. 4 0 0 4 1-13 0 7. riðill: Georgía - Wales.............5-0 1-0 Ketsbaya (31.), 2-0 Kinkladze (41.), 3-0 Ketsbaya (49.), 4-0 Gogric- hiani (59.), 5-0 Arveladze (67.) Albania - Þýskaland.........1-2 0-1 Klinsmann (18.), 1-1 Zmijani (32.), 1-2 Kirsten (46.) Búlgaria - Moldavia.........4-1 1-0 Stoichkov (45.), 1-1 Clescenko (60.), 2-1 Balakov (65.), 3-1 Stoic- hkov (85.), 4-1 Kostadinov (88.) Búlgaría.....2 2 0 0 6-1 Moldavía.....3 Georgía......3 Þýskaland....1 Wales........3 Albarna......2 1 5-6 2 5-3 0 2-1 2 4-8 2 1-4 8. riðill: Finnland - Færeyjar.........5-0 1-0 Sumiaia (37.), 2-0 Litmanen (51.), 3-0 Litmanen (71.), 4-0 Paat- elainen (75.), 5-0 Paatelainen (85.) Skotland - Rússland.........1-1 1-0 Booth (19.), 1-1 Radtsjenko (25.) Grikkland - San Marino......2-0 1-0 Machlas (21.), 2-0 Fratzeskos (84.) Grikkland....3 3 0 0 11-1 9 Skotland......3 2 1 0 8-2 7 Rússland......2 1 1 0 5-1 4 Finnland......3 1 0 2 5-6 3 SanMarino....2 0 0 2 0-6 0 Færeyjar......3 0 0 3 2-15 0 Vináttúleikur: England - Nígería...........1-0 1-0 Platt (40.) X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.