Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 Tilboð Teg. 51765 Litur: svartur. Stærðir 36-39. Verð kr. 1.495 Teg. 51764 Litir: svartur eða brúnn. Stærðir 36-41 Verð kr. 1.495 Teg. 52133 Litur: brúnn. Stærðir 36-41 Verð kr. 995 Teg. 52134 Litur: svartur. Stærðir 36-41 Verð kr. 995 Tég. 2100 Litur: svartur. Stærðir 36-37 Verð kr. 995 Teg. 2694 Litur: svartur. Stærðir 36-37-38 Verð kr. 995 Teg. 1004 Litur: brúnn. Stærðir 41-46 Verð kr. 2.495 PÓKVAK %<xð i/ oty pjóvuAitO/ Kirkjustræti 8. Simi 14181 Útlönd Útilokað að Norðurlandaráð starfi sem fyrr ef Norðmenn ganga 1ESB: Breytingarnar bíða f undar í Reykjavík „Við ætlum að bíða með tillögur um breytingar á Norðurlandasam- starfinu þar til Norðurlandaráð kem- ur saman til fundar í Reykjavík í febrúar á næsta ári,“ segir Marianne Jelved, samstarfsráðherra Norður- landa í dönsku ríkisstjóminni. Haustfundi Norðurlandaráðs lauk í gærkveldi í Tromsö með fáheyrðum skömmum norsks þingmanns um íslendinga. Þar var landanum boriö á brýn að hafa að engu góða siöi í samskiptum norrænna þjóða með rányrkju á fiskstofnum Norðmanna og Rússa í Barentshafi. Ekki mun þó Smugudeilan kalla á breytingar á starfsemi Norðurlanda- ráðs heldur er talið útlokað að ráðið geti starfað sem fyrr eftir að fjórar af fimm Norðurlandaþjóðunum verða gengnar í Evrópusambandið. Miklu er talið skipta hvað Norð- menn gera í þjóaratkvæðagreiðsl- unni um inngöngu í ESB 28. þessa mánaðar. Segi Norðmenn nei aukast líkur á að Norðurlandasamstarfinu verði fram haldið með sama hætti og verið hefur. Segi Norömenn hins vegar já verða íslendingar einir eftir utan ESB. Þá verður mjög þrýst á um að breyta hlutverki Norður- landaráðs og gæti svo farið að fund- urinn í Reykjavík á næsta ári yrði hinn síðasti með gamla laginu. Marianne Jelved sagði í gær að ekki stæði til að draga úr starfinu þótt nauðsynlegt reyndist að breyta því. Litlar líkur eru nú taldar á að Norðmenn gangi í ESB. Andstaða við aðild hefur að vísu minnkað eftir að Svíar samþykktu aö ganga í sam- bandið. Ný skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir TV2 sýnir að 37% eru fylgjandi aðild en 47% á móti. 16% aðspurðra höfðu ekki gert upp hug sinn. Meiri munur var fyrir þjóðaratkvæðið í Svíþjóð. Fylgismenn aðildar eru nú farinir að örvænta um að Noregur gangi nokkru sinni í ESB. Vonuðust menn til að úrslitin í Svíþjóð hefðu meiri áhrif en raunin hefur orðið. Mikil harka hefur færst í kosningabarátt- una og reyna báöir aðilar að finna út hvaða hópar fólks hafa enn ekki tekið afstöðu. Er ákaft róið í öllum sem hika í afstöðunni en vonlaust talið að snúa þeim sem þegar eru vissir. RitzauogNTB Tólf handteknir vegna íjársvika Lögreglan í Færeyjum lét í gær ugleika Færeyinga. Dönsk stjórn- til skarar skríða gegn meintum völd munu krefjast þess í dag aö fjársvikamönnutn í tengslum við færeyska landsstjórnin dragi enn smiði nokkurra togara á síðasta saman seglin og skeri niður fyrir áratug, þar á meðal togaranna fjárlög næsta árs en fjárlagahallinn Heygadrangs og Skálafjalls. Hús- á þessu ári verður rúmir tveir og leit var gerð á um tvö hundruð hálfur milljarður íslenskra króna. stöðum um allar eyjamar og skjöl Fulltrúar dönsku stjómarinnar fyrirtækja gerö upptæk vegna munu einnig krefjast þess á fundin- rannsóknarinnar. Aö minnsta um í dag að fariö verði eftir fisk- kosti tólf menn vom handteknir, veíðikvótunumsemsettirvorufyrr þar á meöal lögfræðingar og út- á þessu ári. Þar á móti kemur að gerðarmenn. Mennirnir eru sakað- menn íhuga nú aö koma á stuðn- ir um að hafa svikið fé út úr hinu ingi danskra stjórnvalda við at- opinbera með því að gefa rangar vinnulífið, nokkuð sem ekki hefur upplýsingar um eigið fé útgerðar- verið í Færeyjum til þessa. fyrírtækjanna. Á fundinum í dag á einnig að taka ÁmeðanþessuferframíFæreyj- ákvörðun um hvernig erlend lán um er Edmund Joensen lögmaður Færeyinga upp á um tíu milljarða í Kaupmannahöfn til viðræðna við íslenskra króna verði greidd til dönsk stjómvöld um efnahagsörð- haka. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Starhagi 16, þingl. eig. Sigurður Karlsson, gerðarbeiðandi Islands- banki hf., 21. nóvember 1994 kl. 15.30. Strandasel 4, 3. hæð merkt 3-1, þingl. eig. Sigurdís Ólaísdóttir, gerðaibeið- endur Búnaðarbanki íslands, Lands- banki íslands, Langholt, og Lánasjóð- ur ísl. námsmanna, 21. nóvember 1994 kl. 15.00. Dalsel 12,3. hæð t.v., þingl. eig. Grím- ur Kolbeinsson og Jóhanna Ólaísdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 21. nóvember 1994 kl. 10.30. Súðarvogur 7, hluti, þingl. eig. Guð- mundur H. Sigurðsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Landsbanki íslands, tollstjórinn í Reykjavík og íslands- banki hf., 21. nóvember 1994 kl. 16.30. Vesturberg 138, 0402, þingl. eig. Er- lendur Þór Eysteinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, ' Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður bókagerðarmanna, 21. nóvemb- er 1994 kl. 14.30. Hraunbær 94, hluti, þingl. eig. Einar Sæberg Helgason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Gígja Gísladóttir, Rafinagnsveitur ríkisins, sýslumaðurinn á Sauðárkróki og toll- stjórinn í Reykjavík, 21. nóvember 1994 kl. 14.00. Reykás 22,2. hæð t.v., þingl. eig. Kat- rín J. Björgvinsdóttir og Gylfi Einars- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 21. nóvember 1994 kl. 11.00. Þórsgata 23, risíbúð, þingl. eig. Magn- ús Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 21. nóvember 1994 kl. 17.00. Skeljagrandi 4,0204, þingl. eig. Petrea Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Fjárfestingaríelagið Skandia hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfé- lagið Skeljagranda 4, 21. nóvember 1994 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Réttað hefur verið í máli Heidi Fleiss síðustu daga. Hún er ákærð fyrir að reka hóruhús i Hollywood og að dreifa eiturlyfjum. Margt rikra manna og frægra sótti til hennar. Simamynd Reuter Réttarhöld yfir Hollywood-hórunni Heidi Fleiss: Svarta bókin ekki opnuð í réttinum „Það verður aðeins til að draga réttarhöldin á langinn ef ég heimila að „svarta bókin“ verði gerð opinber. Þaö er því öllum fyrir bestu að hafa hana lokaða áfrarn," sagði dómarinn í máli Hollywood-hórunnar Heidi Fleiss. Voru þetta nokkur vonbrigði fyrir viðstadda því að í nefnda bók munu skráö nöfn frægra manna sem voru í viðskiptum hjá Fleiss á meðan hún rak vændishús í kvikmynda- borginni. Talið er að heimsþekktir leikarar hafi leitað til Fleiss og er viðbúið að ferli þeirra lyki með upplýsingunum í „svörtu bókinni". Fleiss á yfir höfði sér dóm vegna vændis og sölu á eit- urlyfjum. Faðir hennar er og ákærð- ur fyrir að hafa aðstoðað dóttur sína við rekstur hóruhússins. Fleiss mun hafa beint starfsemi sinni að ríkum og frægum viðskipta- vinum. Krafðist hún hárra greiðslna fyrir þjónustuna. Lögreglumaður, dulbúinn sem japanskur kaupahéð- inn, kom upp um vændið á síðasta ári. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.