Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 28
FRÉTTASKOTIÐ 62 • 25 • 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið T hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 KL. S8 LAUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA Tölvufyrirtækiö Oz: Viðræðurvið Microsoft Forráðamenn íslenska tölvu- myndafyrirtækisins Oz eiga núna i viðræðum við bandaríska tölvuris- ann Microsoft. Ólafur H. Jónsson, einn eigenda Oz, staðfesti þetta í sam- tali við DV en vildi ekki greina ná- kvæmlega frá efni viðræðnanna. Sagði þó að þær snerust um ákveðið verkefni sem Oz myndi vinna fyrir Microsoft ef samningar næðust. „Þetta er gott mál og einn af vaxtar- broddunum í þessu þjóðfélagi. Það er gaman að því að fá viðurkenningu frá svona stórum risum. Viðræðum- ar eru hins vegar á því stigi að við getum ekki sett punktinn fyrir aftan i-ið. Niðurstöður ættu að fást á næstu vikum,“ sagði Ólafur. Bruniávinnusvæði Eldur kviknaði í vinnuskúr við Hrafnistu við Kleppsveg skömmu eftir miðnætti í nótt. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en skúrinn er illa brunninn. Talið er víst að kviknað hafi í út frá rafmagni. Ákeyrslan á Leifsgötunm: Um 600 til- vik á ári -segirlögregla „Það verður haldið áfram að svip- ast um eftir þessum bíl sem ók á bíl- inn á Leifsgötu. Það eru engar vís- bendingar um það hver átti í hlut og við vitum ekkert nema það sem eig- andinn segir okkur. Það eru í kring- um 600 tilvik á ári sem við vitum um, þar sem um ákeyrslu er aö ræða og tjónvaldur stingur af,“ segir Friðrik Gunnarsson aðstoðaryfirlögreglu- þjónn um ákeyrsluna á Leifsgötunni -v - sem leiddi til handtöku Lindu Pét- ursdóttur. „Ég fæ ekki bíhnn bættan nema tjónvaldurinn finnist. Þetta kemur sér mjög illa fyrir mig þar sem þetta er íjölskyldubíllinn. Ég hef ekkert heyrt frá lögreglunni síðan þeir tóku niður punkta af mér um nóttina þeg- ar keyrt var á bílinn," segir Matti Stefánsson, eigandi bílsins. Menn hafa undrast hversu mikið var viðhaft af hendi lögreglu þegar Matti tilkynnti ákeyrsluna en alls komu þrír lögreglubílar að málinu um nóttina og 6 lögregluþjónar. „Það er einn bíll sem sinnir um- ferðaróhöppum, aðrir bílar sem eru úti aðstoða svo við leit ef með þarf. í þessu tilviki aðfaranótt mánudags var mjög rólegt og þess vegna margir til taks,“ segir Friðrik. hnltíi av olniKri1 rvlM WH CHUJIII % m w mtm neyðarurræði „Ég get ekki sagt á þessari inu. Vélinokkarerað faraaðfijúga heldur þeim verkfallsaðgerðum yfirlýsingu í morgun þar sem þeir stundu hvert við færum okkur. Við á morgun og við vitum ekki hvað sem Félag íslenskra atvinnuflug- lýstuyfirfullum stuönmgiogskiln- erum að skoða alla raöguleika. Þaö gerist meir. Það er búiö að hóta manna, FÍA, ætlar að beita gegn ingi við aðgeröir stjórnenda At- má ekki gleymast að fyrstu 5 mán- okkur alheimssamtökum og öllum félaginu en verkfall á að hefjast á lanta. Sigurjón Þórðarson, einn uðina störfuðmn við í Fhmlandi og ráðum er beitt." hádegi á morgun. starfsmanna, sagði við DV að for- Þýskalandi með vél og áhafnir sem Þóra sagðist ekkert geta sagt um Bæjarráð Mosfellsbæjar, þar sem ysta ASÍ yrði að endurskoöa hug voru skráð á íslandi. Island er ekki fullyrðingar á þá lund að Flugleiðir Atlanta er með aðsetur sitt, sendi sinn til deilunnar. nema 5 prósent af okkar rekstri. standi að einhverju leyti á bak við frá sér yfirlýsingu þar sem það „Það er augljóslega mikill skaði Þaö virðist vera auðveldara að verkfallsaðgerðir FÍA. „Það verður harmar þá stöðu sem upp er komin þegar aðgerðir af þessu tagi leiða starfa erlendis en hér. Þettaervon- að sanna slíkt,“ sagði Þóra. í deilu Atlanta og FÍA og vill að til þess að atvinnustarfsemi og laus staða,“ sagði Þóra Guðmunds- Öllum starfsmönnum Atlanta, 82 menn semji. „Ljóst er að dragist fjöldi starfa flyst úr landinu," sagði dóttir, annar eigenda Atlantaflug- aö tölu, var sagt upp störfum í deila þessi á langinn er atvinnuör- Þorsteinn Pálsson, starfandi for- félagsinsísamtaliviðDVímorgun. gær. Mikil óvissa og óánægja ríkir yggi tuga fólks í hættu, sem og sætisráðherra, við DV í morgun. „Það sem við erum að gera núna hjá starfsmönnum og stóð til að starfsemi félagsins í bæjarfélag- er algjört neyðarúrræði. Það er halda fund í morgun. Óánægjan inu,“ segir þar. búið aö segja upp öllu starfsfólk- snýr ekki að eigendum Atlanta Starfsmenn Atlanta sendu frá sér Matti Stefánsson við bifreið sína sem er mikið skemmd eftir að óþekktur aðili ók á hana kyrrstæða fyrir utan heimili hans á Leifsgötu. Ákeyrslan varð upphaf handtöku og kærumála. DV-mynd GVA Laumufarþegamir: Sendir úr landi AUt bendir til þess að laumufarþeg- arnir tveir rúmensku, sem komu til landsins í gær með Bakkafossi, fari utan með skipinu aftur í kvöld. Hjá útlendingaeftirhtinu fengust þessar upplýsingar í morgun en þó var ekki loku fyrir það skotið að þeir færu flugleiðis utan í dag. Um er að ræða karl um þrítugt og rúmlega tvítuga konu sem komu um borð í skipið í Danmörku og gistu um borð í nótt. Þau töldu sig vera á leið til Kanada enda skipiö skráö í St. John’s. Ölvaðurökumað- urtekinn heima Lögreglumenn handtóku í nótt ölv- aðan ökumann sem ók á grindverk ; og mannlausan bíl í vesturbæ Kópa- vogs í nótt. Ökumaðurinn fór af vett- vangi en var handtekinn heima hjá sér. Þá varð umferðarslys á mótum Kópavogsbrautar og Urðarbrautar í gærdag þegar tveir bílar skullu sam- an. Flytja þurfti ökumann annarrar bifreiðarinnar á slysadeild þar sem hann skarst í andliti. Báða bílana varð að flytja af vettvangi með kranabíl. LOKI Það er auðvitað óþolandi að fyrirtæki sem gengur jafn vel og Atlanta fái að starfa á Íslandi! Veðrið á morgun: Hlýnandi veður Á morgun verður austan- og suðaustanátt, nokkuð hvöss um landið sunnanvert. Rigning verð- ur á Suðaustur- og Suðurlandi og síðdegis einnig á Vesturlandi og eins sums staðar norðaustan- lands og á Norðurlandi. Hlýnandi veður. Veðrið í dag er á bls. 36 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.