Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Vissir þú að það er hægt að þekkja þig á tönnunum? Hérna eru fimmtíu krónur fyrir það hvað þú hugsaðir fallpna na hiálnaðir mér!^ Lísaog Láki Mummi Ég vil gjarnan prufa vatnsbyssuna j Adamson Óska eftir 3ja herbergja íbúð á svæði 104, 105 eða 108 frá 1. janúar. Reglusemi og skilvísi. Upplýsingar e.kl. 18 í símum 91-672743 eða 91-658648._____________ Einstæö kona á miöjum aldri óskar eftir 2-3 herb. íbúð (er reyklaus). Upplýsingar í sima 91-15853.________ Er áreiöanleg og bráövantar einstak- lingsíbúó eóa herbergi á leigu frá 1. desember. Uppl. í síma 91-13531. Ungt par meö litiö barn óskar eftir ódýrri 2 herb. íbúó í efra Breiðholti frá 1. des- ember. Uppl. í síma 91-644147._______ Óska eftir 3ja herbergja íbúö í Hraunbæ eða Rofabæ. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-671603. Óska eftir lítilli íbúö í Breiöholti. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20390. H Atvinnuhúsnæði 3 skrifstofuherbergi, ca 90 m2, til leigu á efri hæó í Suðurgötu 14, 2 bílastæói. Uppiýsingar í síma 91-11219 oge.kl. 18 í síma 91-686234,______________________ Til lelgu viö Sund 2 vistleg 40 m2 pláss á annarri hæð fyrir skrifstofur eóa léttan iðnað. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar, S. 91-39820 eða 91-30505. Mjög gott verslunarhúsnæöi i Faxafeni laust til leigu strax. Upplýsingar í síma 91-878830. Atvinna í boði Nýr létt-erótiskur veitingastaður óskar eftir hressu fólki í eftirfarandi störf: Barþjóna (léttur klæónaður), skemmt- anastj., plötusn. og dyrav. Einnig ósk- um við eftir fólki í létt-erótísk sýningar- störf. Enginn dónaskapur, ekkert rugl. Góð laun í boði. Áhugas. sendi inn svör til DV, m. „V 453“ f. 20. nóv. Óskum eftir góöri manneskju til að gæta lítillar stúlku e. hád. 2-3 daga í viku á heimili okkar. Einnig er um létt heimil- isstörf að ræða. ÆskOegt er að viðkom- andi hafi unnið sambærilegt starf áður. Uppl. e. hád. og/eða á kvöldin í sima 91-626855. Starfsfólk óskast í matvælaiðnaö í Hafn- arfirði. Vinnutími frá kl. 3 fram undir hádegi. Skriflegar umsóknir, með uppl. um fyrri störf, sendist DV, merkt „V-440“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Hárgreiöslusveinn og -meistari. Okkur vantar hárgreiðslusvein og meistara til vinnu. Uppl. í síma 91-51046 e.kl. 17. Vanur maöur óskast i sunnlenska sveit, fjósstörf, vélavinna og fleira. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21455._____________________________ Hárgreiöslunemi óskast á hársnyrtistof- una Hárný, Nýbýlavegi 22, Kópavogi. Nánari upplýsingar á staðnum. Starfskraftar óskast í simasölu (ekki bækur) á kvöldin. Föst laun + bónus. Svarþjónusta Tímans, sími 91-631601. fÍ Atvinna óskast Aöhlynning. Tek að mér umönnun aldr- aðra og sjúkra í heimahúsum, er vön. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20386. Vanur flakari óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 91-660679. Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bíekur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. — Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. — Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000,4WD, frábagr í vetrarakst- úrinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. HallfríðurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhögun sniðin að óskum nem. Aðstoó v/æfingarakstur og endurtöku. S. 35735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449,_____________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður aó berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272.__________ Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degið læðist að okkur! Nú er tíminn til að bjóða elskunni sinni út að boróa við kertaljós. Vió njótum þess að stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stig 1, sími 91-613303. V Einkamál Hvort sem þú ert aö leita aö tilbreytingu eða varanlegu sambandi er Miólarinn tengiliðurinn á milli þín og þess sem þú óskar. Hringdu 1 síma 886969 og kynntu þér málið.________________________ Ungur vel stæöur maöur óskar eftir að kynnast konu með tilbreytingu í huga. Svör sendist DV, merkt „B-447“. Veisluþjónusta Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veisluföng. Nefndu það og vió reynum að veróa vió óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHl. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Rekstrar- og greiösluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. KAUPMENN - INNKAUPASTJORAR Rafsuðuöryggisskórnir Svartir með gúmmislittá, sérlega breiðir, hitaþolinn sóli TÓN 8ERQSSON H.f. Langholtsvegi 82 S. 888944 -fax 888881 Áskrifendur DV fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum wwwv AUGLYSINGAR Þverholti 11 -105 Reykjan'k Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 AthugiA! Smáauglýsingar i helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.