Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 Fimmtudagur 17. nóvember SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (24) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmáisfréttir 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Úlfhundurinn (22:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggöur á sögu eftir Jack London sem gerist viö óbyggðir Klettafjalla. 19.00 Él. I þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerö: Steingrlmur Dúi Más- son. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Syrpan. í þættinum verða sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavið- burðum hér heima og eriendis. 21.05 Aöskildir heimar (A World Apart). Bandarísk bíómynd frá 1988. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Al- þingi. 23.35 Dagskrárlok. srn-2 17.05 Nágrannar. 17.30 Meö Afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Sjónarmiö. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 Dr. Qulnn (Medicine Woman). 21.45 Seinfeld. 22.15 Eldraun á noröurslóöum (Orde- al in the Arctic). 23.55 Bitur máni (Bitter Moon). Hér segir af ensku hjónunum Nigel og Fionu sem vilja reyna að endur- vekja neistann í sambandi sínu og ákveða að fara í skemmtisiglingu til Istanbul. Á leiðinni kynnast þau bandarískum rithöfundi, sem er bundinn viö hjólastól, og franskri eiginkonu hans. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Kaldar kveöjur (Falling from Grace). Sveitasöngvarinn Bud Parks kemur aftur heim í gamla bæinn sinn, ásamt eiginkonu, eftir að hafa náð mikilli hylli vítt og breitt um Bandaríkin. 03.50 Dagskrárlok. cHröoEn □eQwHrQ 13.00 Yogl Bear Show. 13.30 Down wlth Droopy. 14.00 Blrdman/Galaxy Trlo. 16.00 Centurlons. 16.30 Jonny Quest. 18.30 The Fllntstones. 19.00 Closedown. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 14.00 BBC News from London. 15.35 TVK. 15.55 Get Your Own back. 18.00 BBC News from London. 18.30 Sounds of the Seventies. 20.30 The Vlcar of Dibley. 21.00 Naked Vldeo 33 1/3. 23.30 Newsnlght. 2.25 Newshlght. 4.25 The Clothes Show. Dís£ouerv 16.00 The Thlrd Angel. 17.00 A Traveller’s Guide fo the Orl- ent. 17.30 The New Explorers. 18.05 Beyond 2000. 19.00 Encyclopedla Galactica. 19.30 Arthur C Clark’s Mysterious World. 20.00 Deadly Australlans. 20.30 Skybound. 21.00 Secret Weapons. 21.30 Splrlt of Survlval. 22.00 The Embrace of the Samural. 23.00 From the Horse's Mouth. 23.30 Llfe In the Wlld. 13.30 CBS News. 14.30 Parllament - Llve. 16.00 Sky World News and Buslness. 17.00 Llve at Flve. 21.30 Sky Worldwlde Report. 22.00 Sky News Tonlght. . 23.30 CBS Evenlng News. 2.30 Parllament. 4.30 CBS Evenlng News. 12.00 MTV’s Greatest Hlts. 13.00 The Atternoon Mlx. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 ClneMatlc. 17.00 Muslc Non-Stop. 18.30 The Pulse. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV's Beavls & Butt-head. 22.45 3 from 1. 2.00 The Grlnd. 2.30 Night Videos. INTERNATIONAL 11.30 12.30 13.30 16.30 19.00 20.00 23.00 24.00 1.00 2.00 4.30 Buslness Momlng. Business Day. Business Asla. Business Asia. World Business. International Hour. The World Today. Moneyline. Prime News. Larry King Llve. Showblz Today. Theme: Motherly Love 19.00 TheSecretof MadameBlanche. 20.35 The Miniver Story. 22.35 Three Daring Daughters. 0.45 Four Mothers. 2.20 Mary Stevens MD. 5.00 Closedown. sígiltfrn 94,3 15.00 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annað góögæti í lok vinnudags. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Þekkið þér vetrarbrautina? eft- ir Karl Wittlinger. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 4. þáttur af fimm. Leik- endur; Rúrik Haraldsson og Gísli Halldórsson. (Áður útvarpað 1967.) Stöð2kl.20.50: Michaelu Quinn gengur seint og illa aö fá alla bæj- arbúa í Colorado Springs til að trúa á hæfni hennar til læknifiga og sveitafólkið leitar gjama á nóðir skottu- lækna áður en þaö keraur loks til hennar. I þættinum í kvöld lendir Michaola í útistööum við fiökkukonu sem kallar sig andalækni og þykist kunna ráð við hverj- um vanda. En Michaelu er nóg boðið þegar þessi oflæt- isfulla seiðkona gerir sig lík- lega tii að lækna mann sem þjáist af berklum. Það getur riöið sjúklingnum að fullu ef hann fær ekki rétta með- ferö. Jane Seymour fer með hlutverk Michaelu Quinn Michaelu Quinn gengur ilia að fá alla bæjarbúa Ul að trúa á hæfni hennar. en Johnny Cash og June Carter Cash eru gestaleik- arar 1 þessum þætíi. ★ *★. ★ .★ ★ ★★ 11.00 13.00 15.30 16.30 17.30 18.30 21.00 22.30 2300 24.00 Football. Eurofun. Formula One. Trlathlon. Superbike. Eurosport News. Football. Tennis. Golf. Eurosport News. 0** 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 Slns. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Mlller. 1.15 Night Court. SKYMOVESPLDS 12.00 Beyond the Poseidon Advent- ure. 14.00 The Call of the Wild. 16.00 Heartbeeps. 17.55 Stepkids. 19.30 E! News Week in Revlew. 20.00 Father of the Bride. 22.00 Night of the Living Dead. 23.30 Malcolm X. 2.50 Night Rhythms. 4.30 Heartbeeps. OMEGA Kristíkg sjónvaipsstöð 7.00 Þinn dagur meö Benny Hinn. 7.30 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland. 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurteklð efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þlnn dagur meö Benny Hinn. E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORDID/huglelölng O. 22.00 Pralse the Lord - blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. 13.20 Stefnumót með Halldóru Friö- jónsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen Blixen. Helga Bachmann hefur lestur þýðingar Kristjáns Karlssonar. Áður á dagskrá 1974. 14.30 Á feröalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einn- ig á dagskrá á föstudagkvöld.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. - Diabelli-til- brigðin eftir Ludwig van Beethov- en. Alfred Brendel leikurá píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (54) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskránni: - Haflög eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. - Klarínettu- konsert eftir Wolfgang Amadeus Mozart og - Sinfónía nr. 3 eftir Sergej Rakhmanínov. Einleikari er Hans Rudolf Stalder; Takuo Vuasa stjórnar. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þor- kelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Amor og aðrir demónar. Fjallað um nýjustu skáldsögu Gabriel Garcia Márquéz. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 23.10 Andrarímur. Umsjón. Guðmund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9/0,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóöarsálar sit- ur fyrir svörum. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Úr hljóóstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið bliða. Guðjón Berg- mann leikur sveitatónlist. (Endur- tekinn þáttur.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. /-ISfMUEK/ 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Heitustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viö- tölum við þá sem standa í eldlín- unni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á fram- færi í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. islenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerö er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn As- geirsson. 23.00 Næturvaktin. BYLGJAN FMt909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi B. Þórar- insson. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson.endurtek- inn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 14.57-17.53. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsl með Jóni Gröndal. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Slmmi. 11.00 Þossl. 15.00 Blrglr örn. 16.00 X-Dóminóslistlnn. 20vinsælustu lögin á X-inu. 18.00 Rappþátturlnn Cronlc. 21.00 Henný Árnadóttlr. 1.00 Næturdagskrá. Richard Chamberlain og Catherine Mary Stewart leika aðalhlutverkin. Stöð 2 kl. 22.15: Eldraun á norðurslóðum í október árið 1991 hrap- aði kanadísk herflutninga- vél til jarðar fyrir norðan heimskautsbaug. Þeir sem lifðu brotlendinguna af áttu fyrir höndum hræðilega daga og gengu í gegnum mikla eldraun á hjara ver- aldar. Sérþjálfaöar björgun- arsveitir lögðu strax upp í leit að véhnni en óveður hefti för þeirra. Vistir voru af skornum skammti í flug- vélarbrakinu og vandséð að fólkið gæti lifað af kuldann og vosbúðina. Þegar björg- unarsveitir komust loks í námunda við flakið kom í ljós að það var úti á ísbreiö- um Atlantshafsins. Sjón- varpsmyndin Eldraun á norðurslóðum lýsir hremm- ingum fólksins á ísnum og hetjulegri baráttu flugstjór- ans fyrir lífi allra um borð. Rás 1 kl. 14.03: „Dag einn skömmu fyrir jól kom Lothar prins að máii við móður sína og sagði henní hreinskilnisiega og blátt áfram, eins og hans var vandi, að hinn göfugi erf- ingi, sem hún haföi svo lengi borið fyrir btjósti, væri væntanlegur í þennan heim rúmum tveimur mánuðum áður en lög og siðgæði leyföu." Ehrengard var síðasta sagan sem Karen Blixen gekk frá til prentunar áður en hún lést. Sagan dregur nafn sitt af ungri konu, Ehrengard von Screcken- stein, sem er ráðin sem stallmey prinsessunnar á meðgöngutímanum. Helga Bachmann ies þýðingu Ehrengard var slðasta sag- an sem Karen Blixen gekk frá til prentunar áður en hún tést. Krisjáns Karlssonar á sög- unni. Lesturinn var áður á dagskrá árið 1974. Heimur Mollyar hrynur þegar pabbi hennar hverfur og mamma hennar er fangelsuð. Sjónvarpið kl. 21.10: Tveir heimar í Suður-Afríku Bíómyndin Aðskildir heimar eða A World Apart gerist í Suður-Afríku árið 1963..Þar segir frá Molly, 13 ára hvítri stúlku en foreldr- ar hennar hafa hætt sér út á hálan ís með því að beij- ast gegn aðskilnaðarstefnu stjórnvalda. í fyrstu gengur lífið sinn vanagang en svo fara ógnvekjandi atburðir að gerast. Pabbi Mollyar hverfur óvænt eina nóttina og mamma hennar þarf að þola ágang lögreglunnar og er loks fangelsuð. Þar meö er heimur Mollyar hruninn en hún má til að sætta sig við afstöðu foreldra sinna og afleiðingar hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.