Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1994, Blaðsíða 9
4 FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1994 Stuttarfréttir Utlönd r + Ekkíofsavedur Rannsokn sýnir að ofsaveður var ektó þegar ferjan Estonia sökk, heldur frekar venjulegur hauststormur. Bihacaðfaila Bosníu-Serbar hafa brotjð aftur varnir stjórnarhers Bosníu í Bi- hac og bærinn er talinn falla í hendur Serba fljótlega. Dauðadámuritsraei Herréttur i ísrael felldi dauða- dóm yfir Palestínumanni fyrir að skipuleggja sprengingu í strætis- vagni nýlega. Beriusconíberst Silvio Ber- lusconi berst nú við að halda lífiístjórnsinni en einn ráð- herrann hefur lýst yfir andláti hennar. Kúrdarsættast Tveir leiðandi hópar Kúrda i norðurhluta íraks skrifuðu undir friðarsamning þar sem kosning- um er lofað í maj á naésta ári. GalliíEstonia Ferjan Estonia sökk vegna hónnunargalla segir bresk sjón- varpsstöð. Fikniefnafundur Lögreglan í Stokkhólmi hefur gert upptæk 60 kfló af kannabis- efnum sem er eitt mesta magn sem hún hefur náö í einu. Menntaðirdrekka Fólk með mikla menntun neytir áfengis í mun meira mæli en Mð menntað fólk segir I norskri rannsókn. ESB-sinnum fækkar Fylgjendum ESB- aðildar fækk- ar aðeins í Noregi samkvæmt síð- ustu skoðanakönnunum. Voðaskotsdómur Faðir ellefu ára stúlku sem skaut fimm ára systur sína voða- skoti í Svíþjóð sl. ágúst fékk árs fangelsi fyrir gáleysislega með- ferð skotvopna. Svíidæmdur 41 árs Svii var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota tvær ungar dætur bróður sins. Natómistekst Nató mistókst í gær að fram- kvæma áætlun til að bjarga Bi- hac- borgfrá því að falla í hendur Serba. Reuter/NTB/TT UnglÍQgspUtarnir hafa játað á sig morðið í Bjuv: Þáttur í drápsleik Braððurnir tveir, 16 og 17 ára, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi i smá- bænum Bjuv í Svíþjóð fyrir morð á fimmtán ára vini sínum viður- kenndu við yfirheyrslur í gær að hafa myrt piltinn. Lík piltsins fannst á mánudags- morgun á skólalóð í Bjuv, mjög illa útleikið, og er tahð að hann hafi ítrekað verið barinn með stórum steini. Marga klukkutíma tók að bera kennsl á líkið. Komið hefur í Ijós við yfirheyrslur að piltarnir hófu að skipuleggja morðið fyrir þremur mánuðum. Sú kenning hefur m.a. verið sett fram að. hlutverkaleikur, sem piltarnir léku og er mjög vinsæll í Svíþjóð, hafi leitrtil morðsins. Til eru margar útgáfur af hlutverkaleikjum (roll- spel), m.a. glæpaleikir. Ýmsir halda því fram að leikirnir hvetji mjög til valdbeitingar. Nokkuð hefur borið á því að unglingar, sem leikið hafa þessa leiki, eigi erfitt með að greina á milli leiks og veruleika. Tveir ungUngspiltar í Linköping verða bráðlega ákærðir fyrir ólögleg- an vopnaburð. Þeir tóku þátt í leikn- um „Killer" og báru á sér ekta Smith & Wesson skammbyssur. Leikurinn gengur út á það að elta og „drepa" aðra þátttakendur og á meðan er við- komandi sjálfur eltur af þátttakanda sem hann veit ekki hver er. Talið er að um 50 menntaskólanemendur í Linköping hafi tekið þátt í leiknum. TT KINVCRSKA RIKIS F3ÓLL€1KAHÚSIP ¦ T'K'O ISLAND OG PHILUP GANDEY KYNNA: TIL STYRKTAR UMSJÓNAR- FÉLAGI EINHVERFRA t FORSYNING HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. UPPSEU l'ÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYRI - 23. NÓVEMBER. Miðasala f Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. HÁSKÓLABI'Ó 24. - 25. - NÓVEMBER. KL. 20:30. 26. - NÓVEMBER KL. 14:30-17:30-20:30. Miðaverð í forsöiu aðeins Kr. 1.500 Sala með greiðsiu- kortum í síma 99 66 33 - Gfl£JЫJ UEO Munið miðasölunaí Háskólabíói, í Kringlunni og Eymundsson Austurstræti. Hér getur að lita nýjustu tiskuna í Rúmeniu en tískusýning var haldin í gær í tilefni af heimkomu fimleikastjörnunnar Nadiu Comaneci. Nadia tók sjall þátt í sýningunni en var heldur meira klædd en þessi. Simamynd Reuter Mest seldu amerísku dýnurnar rMf Marco HÚSGAGNAVERSLUN Langholtsvegi 111, sími 680 690. ekki góðan bíl fyrír veturínn KW.IW kjörum? Kíktu þá á þessa J^ Opið 10-18 virka daga og 12-16 laugard. Hyundai Pony 1994, ek. 10 þús. Útsala kr. 790.000 stgr. Toyota Corolla Liftback 1988, ek. 113 þús. 490.000 stgr. Renault Clio RT 1992, ek. 35 þús. Kr. 790.000 stgr. Einnig Clio RN '92, Clio S '94, Clio vsk. '92. Ford Explorer XLT 1991, ek. 70 þús., fínt eintak m/öllu. Kr. 2.700.000 stgr Ýmis skipti möguleg. BMW 318i 1992, ek. 10 þús. 2.150.000 stgr. Ford Econoline 250 XL 1991, ek. 40þús., 300 CU.IN, sjálfsk., veltistýri, cruise. Kr. Renault Nevada 1990, 2 eintök frá kr. 990.000 stgr. Citroen BX 1990, ek. 82 þús., rafdr. rúður o.fl. Útsala kr. 490.000 1.700.000 stgr. BílaUmbOÖÍÖ Hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 876633 Bílasaian Krókhálsi, Efnnig á staðnum m.a.: Lada1500st. Renault 11 FíatUno45S BMW520ÍA Mercedes Benz 230E AudilOOCC MercedesBenz250 NissanChenv Mazda626 5ubaruJustyJ12 VIMCLancerGLXi Arg. Stgr. 1991 Gjafverð.kr. 250.000 1984 1987 1982 1984 1986 1981 1983 1987 1987 1991 170.000 170.000 250.000 650.000 590.000 330.000 150.000 220.000 240.000 950.000 Euro og Visa raðgreiðslur. Skuldabréf til allt að 36 mánaða. Krókhálsi 3, Sími 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.