Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Page 22
30 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 Iþróttir unglinga Hreystimót Stjömunnar í handbolta 7. ílokks: Skemmtilegra að spila með strákum sagöi Lára Vigdís Ólafsdóttir, 7 ára, leikmaður meö B-böi Aftureldingar Gaman að spila með strákum Lára Vigdís Ólafsdóttir, 7 ára, er leik- maður með B-liði Aftureldingar. Það var verið að skipta henni inn á þegar hún var beðin um viötal við DV og var það frekar auðsótt mál: „Ég spila í hominu og það er mjög skemmtileg staða. Jú, ég skora stund- um. Mér fmnst alveg æðislega gaman í handbolta og miklu skemmtilegra að spila með strákum en stelpum því þeir eru betri,“ sagði Lára. Elvar, B-liði Vals, skoraði mörg lagleg mörk í leik Vals gegn Stjörnunni i keppni B-liða. DV-myndir Hson I þriggja félaga fijálsíþróttamóti UMFA, FH og UBK, sem fram fór í Reykjavík 7. desember, voru sett tvö ný íslandsmet. Rafn Árnason, UMFA, setti piltamet í þristökki, sigraöi og stökk 12,16 metra og Jónas Hallgríms- son, FH, setti strákamet, einnig í þristökki, stökk 10,39 metra, og varð í 3. saeti. - Nánar um mótið á unglingas- íðu DV eftir helgi. „Sigurinn kom mér svolítið á óvart því liðin eru öll svo góð. Jú, það var erfitt að verja því skotin voru bæði föst og erfið. Að sjálfsögðu erum við ákveðnir í að komast í lokakeppn- ina,“ sagði Sigurður. Umsjón Halldór Halldórsson Mjög ánægður Hrafn Ingvarsson, 9 ára, fyrirliði B- liðs Aftureldingar: „Ég er mjög ánægður með leikinn gegn Fjölni, sem við unnum, 14-7, og urðum í 4. sæti, sem er ágætt, því þetta er mjög sterkt mót. Auðvitað ætlum viö að safna nógu mörgum stigum til þess að fá að keppa í loka- mótinu um íslandsmeistaratitilinn," sagði Hrafn. Strákarnir eru góðir Agnar Darri Lárusson, fyrirliði B- liðs Fjölnis: „Strákarnir í Aftureldingu eru mjög góðir og við lentum í vandræðum. Við urðum þó í 6. sæti sem ég er nokkuð ánægður með. Við ætlum svo að verða miklu betri," sagði Agnar. Láru Vigdísi Ólafsdóttur, Aftureld- ingu, 7 ára, finnst gaman að leika i horninu. A-Iið Keppni um 1.-3. sæti: FH-Haukar....................6-6 IR-FH....,...................5-5 Haukar-IR................... 8-5 1. Haukar, 2. FH., 3. ÍR. Keppni um 4.-6. sæti: UMFA-Víkingur.................8-7 Víkingur-Fjölnir.............11-9 Fjölnir-UMFA................15-13 4. Víkingur, 5. Fjölnir, 6. UMFA. Keppni um 7.-9. sæti: Grótta-Fram.................. 12-8 Valur-Fram...................11-6 Grótta-Valur................11-5 7. Grótta, 8. Valur, 9. Fram. B-lið Víkings sigraði í Hreystimótinu. Liðið er þannig skipað: Arnar M. Magnússon, Atli K. Pétursson, Brynjar Á. Hemisson, Hallgrímur A. Ingva- son, Helgi Óttarr Hafsteinsson, Steinar H. Sigurðsson, Sæþór K. Sæþórs- son, Trausti B. Ríkarðsson, Vilhjálmur H. Ólafsson, og Guðjón Guðmunds- son. Á myndina vantar Ómar Örn Jónsson. Þjálfari er Gunnar Magnússon. Um síðustu helgi var haldið Hreystimót Stjörnunnar í 7. flokki í handknattleik. Mótið fór fram í íþróttamiðstöðinni í Ásgarði í Garðabæ. Um 400 krakkar á aldrinum 6-9 ára tóku þátt í mótinu, alls 39 lið. Haukar sigruðu í A-liði, Víkingur í B-hði og FH í C-liði. Prúðasta liðið var valið Grótta. Magnús Scheving afhenti öll verðlaunin við gríðarleg- an fögnuð þátttakenda og aðstand- enda þeirra. Mótið þótti takast mjög vel í alla staði. Úrslitin fóru fram á sunnudeginum og urðu sem hér seg- ir. B-lið Keppni um 1.-3. sæti: yíkingur-Haukar..............9-4 IR-Víkingur..................9-9 Haukar-IR.................. 8-3 1. Víkingur, 2. Haukar, 3. ÍR. Keppni um 4.-6. sæti: UMFA-HK.....................11-8 HK-Fjölnir.................13-11 UMFA-Fjölnir................14-7 4. UMFA, 5. HK, 6. Fjölnir. Keppni um 7.-9. sæti: Fram-Stjarnan................7^4 Fram-Valur...................8-6 Valur-Stjaman................6-4 7. Fram, 8. Valur, 9. Stjaman. Þessir strákar eru mjög góðir i handbolta og stóðu sig vel á Hreystimóti Stjörnunnar. - Frá vinstri: Hrafn Ingvarsson, 9 ára, fyrirliði B-liðs Afturelding- ar og Agnar Darri Lárusson, fyrirliði B-liðs Fjölnis. Myndin er tekin eftir leik þessara liða sem Afturelding vann 14-7. Aftan til eru tveir drengir úr Fjölni, Guðni og Jón Otti. C-ljð, keppni um sæti: 1.-2. FH-IR(2)............5-3 3.-4. IR(1)—Fjjölnir(l)...5-3 5.-6. Víkingur-Fram.......9-5 7.-8. Haukar(l)-Stjaman..11-5 Sigurinn kom á óvart Sigurður Bjarki Einarsson, mark- vörður og fyrirliði A-liðs Hauka: Badminton: Jólamót unglinga Jólamót unglinga í badminton veröur haldíð í TBR-húsinu 17.-18. desember. Það hefst kl. 13 á laugardagi og verður fram hald- ið kl. 10 á sunnudag. Keppt verð- ur i öllum greinum í fjórum elstu flokkum unglinga. FH-strákarnir sigruðu í C-liði á Stjörnumótinu. - Liðið er skipað þessumÞ strákum: Friðrik (5), Óskar (18), Stefán (11), Jakob (12), Andri (1), Arnar (13), Helgi (4), Fannar (8), Aron (3), Reynir Örn (10), og Daníel (7). - Þjálf- ari þeirra er Geir Hallsteinsson. Haukar urðu meistarar A-liða á Stjörnumótinu. Liðið er þannig skipað: Pétur Pálsson, Sigurður Bjarki Einarsson, Arnar F. Björnsson, Guðmundur Ó. Erlingsson, Bjarki Jónsson, Orri Sturluson, Einar Sveinsson, Hilmar T. Arnarsson og Davíð Jónsson. - Þjálfari þeirra er Ómar Bragason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.