Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Síða 34
- 42 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 Afrnæli Halldóra Jóhannsdóttir Halldóra Jóhannsdóttir handa- vinnuleiöbeinandi, Ásbúðartröð 7, Hafnarfirði, er fimmtug í dag. Starfsferill Halldóra fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði 1960 og lauk námi í gluggaútstilhngum í Kaupmanna- höfn 1962. Halldóra var starfsstúlka á dag- heimilinu Hörðuvöllum 1977-83, var handavinnuleiðbeinandi á Hrafn- istu í Hafnarflrði og síðar hjá Reykjavíkurborg 1983-87 oghefur verið handavinnuleiðbeinandi eldri borgara í Hafnarfirði frá 1987. Halldóra er einn af stofnendum Félags handavinnuleiðbeinenda og sat í fyrstu stjórn félagsins. Fjölskylda Halldóra giftist 22.7.1967 Einari Gíslasyni, f. 29.4.1946, kennara. Hann er sonur Gísla Einarssonar, lögfræðings í Reykjavík, og Sigríðar Jónsdóttur húsmóður sem bæði eru látin. Böm Halldóru og Einars eru Kristín Erna, f. 1967, nuddari í Háfn- arfirði, í sambúð með Úlfi Karlssyni Grönvold myndhstarnema og eru böm þeirra Ylfa, f. 1988 og Ýmir, f. 1994; Brynja, f. 1970, sjúkraliði í Boston, gift Erni Almarssyni, dokt- or í efnafræði, og eru börn þeirra Karítas, f. 1991, og Halldór Alex, f. 1994; Þóra, f. 1973, læknaritari í Hafnarfirði, en sonur hennar er Einar Orri, f. 1992. Systkini Halldóru eru Sigurður, f. 1943, matreiðslumaður og bakara- meistari, kvæntur Huldu Dóra Jó- hannsdóttur bókaverði; Elínborg, f. 1951, sjúkrahöi, gift Oddi Helga Oddssyni húsasmíðameistara; Jó- hann Þórir, f. 1954, rafeindavirki og verslunareigandi, kvæntur Ragn- heiði Kristjánsdóttur verslunareig- anda. Foreldrar Hahdóru eru Jóhann Lárusson, f. 1920 að Gröf í Eyrar- sveit, múrarameistari í Hafnarfirði, og Steinþóra Þ. Guðlaugsdóttir, f. 1924, húsmóðir. Ætt Jóhann var sonur Lárusar, út- vegsb. og síðar verkamanns í Gröf, Jónssonar, skipstjóra og b. að Ósi á Skógarströnd, Lárussonar. Móðir Lámsar var Helga Gróa Sigurðar- dóttir Hjaltalín frá Stóm-Ásgeirsá í Þorkelshólshreppi. Móðir Jóhanns var Hahdóra ljós- móðir Jóhannsdóttir, b. og smiðs á Pumpu og Kvemá á Skerðingsstöð- um, Dagssonar, útvegsb. í Eyrar- sveit, Þórarinssonar. Móðir Hah- dóru var Halla, ljósmóðir frá Hah- bjarnareyri, Jónatansdóttir, b. á MýTum og síðar í Vindási, Jónsson- ar og k.h., Halldóru Danielsdóttur, b. í Haukabrekku á Skógarströnd, Sigurðssonar. Steinþóra er dóttir Guðlaugs frá HaugshúsumáÁlftanesi, Gunn- laugssonar, af Álftanesi, Jónssonar. Móðir Guðlaugs var Jakobína Þor- steinsdóttir, b. í Haugshúsum, Jóns- sonar. Móðir Jakobínu var Kristín Guðmundsdóttir frá Húsafelli, Jak- obssonar og Álfheiðar Ásgrímsdótt- Halldóra Jóhannsdóttir. Móðir Steinþóru var Jóhanna Sig- uröardóttir, b. í Hvammi í Skorra- dal, Jóhannessonar, b. á Beina- keldu, Björnssonar, Þorvaldssonar. Móðir Jóhönnu var Guðríður, dóttir Jóns Þorsteinssonar og Guðríðar Jónsdóttur. Halldóra er um þessar mundir stödd hjá dóttur sinni og tengdasyni í Boston í Bandaríkjunum. Ingibjörg Kristjana Geirmundsdóttir Ingibjörg Kristjana Geirmunds- dóttir, Kleifarási 10, Reykjavík, er fimmtugídag. Starfsferill Ingibjörg fæddist í Grundarfirði en ólst upp í Reykjavík. Hún er meistari í hársnyrthðn og hefur rekið, ásamt eiginmanni sínum, Rakara- og hárgreiðslustofuna Klapparstíg að Klapparstíg 29 í Reykjavík sl. tuttugu og funm ár. Fjölskylda Eiginmaður Ingibjargar er Sigur- páll Grímsson hársnyrtimeistari. Hann er sonur Gríms Bjarnaspnar, stöðvarstjóra Pósts og síma á Ólafs- firði, ogk.h., Guðrúnar Sigurpáls- dóttur húsmóður sem lést 1978. Böm Ingibjargar og Sigurpáls em Guðrún, f. 17.4.1966, skrifstofu- maður hjá Visa, og Sigurgeir, f. 24.12.1975, nemi við VÍ. MTTi Vlnn ngstölur miövikudaginn: 14. desember VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n63,6 3 14.665.000 HI 5 af 6 LÆ+bónus 0 1.282.380 fcj 5af6 7 32.910 | 4af6 181 2.020 d 3 af 6 Cfl+bónus 654 240 BÓNUSTÖLUR (Í8)(Í9)(39) Helldarupphæð þessa viku: 46.030.330 A Isl.: 2.035.330 UPPtÝSINGAR. SlMSVARl ð1- «013 11 LUKKUtÍNA M 10 00 - TEXTAVARP 451 flvinningur fór til Noregs (3) : BiltT MEÐ FYRIRVARA UM PREMTVILLUR Hálfsystir Ingibjargar, samfeðra, Kristínu Sigurðardóttur; Ehnborg, . var Guðrún, f. 13.9.1935, d. 6.2.1985, f. 20.6.1963, húsmóðir, gift Sigfúsi var gift Guðmundi H. Guðjónssyni. Halldórs tölvunarfræðingi. Systkini Ingibjargar eru Rósa, f. Foreldrar Ingibjargar: Geir- 11.7.1940, húsmóðir og matráðs- mundur Guðmundsson, f. 28.8. v* ' 3 kona á Kvíabryggju í Eyrarsveit, 1914, og Lilja Torfadóttir, f. 26.1. gift Vihjálmi Péturssyni, forstjóra 1920, d. 18.12.1991, húsmóðir. T; ð þar; Móses Guðmundur, f. 22.3. í 1942, verkstjóri í Grundarflrði, Ætt kvæntur Dóru Haraldsdóttur sím- Hálfbróðir Geirmundar, sam- l!'-í stöðvarstjóra; Sædís, f. 3.11.1946, mæðra er Guðmundur Runólfsson, skrifstofumaður, gift Snæþór Aðal- útgerðarmaður í Grundarflrði. p steinssyni, starfsmanni við Lands- Geirmundur er sonur Guðmundar, |p; bankann; Torfi, f. 19.12.1950, sjómann í Eyrarsveit, Magnússon- hársnyrtir, kvæntur Margréti K. ar, og Sesselju Sigurrósar, dóttur Pétursdóttur leikkonu; Númi, f. 2.3. Gísla Guðmundssonar í Vatnabúð- c 1952, starfsmaður hjá Spron, um og k.h., Katrínar Helgadóttur. Ingibjörg kvæntur Björgu Jóhannesdóttur, Lilja var dóttir Torfa Hjaltalín einkaritara hjá Visa; Rúnar, f. Ihugasonar, og k.h., Ingibjargar hannesso 19.11.1954, útfararstjóri, kvæntur Finnsdóttur, b. í Manitoba, Jó- ætt. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 57, Akranesi, þriðjudaginn 20. des- ember 1994 kl. 11.00 á eftirtöldum eignum: Lerkigrund 6,02.01. Gerðarþoli Helga Líndal Hallbjömsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Sóleyjargata 13, efri hæð. Gerðarþoli Rannveig María Gísladóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofhun ríkisms. Sunnubraut 12, efri hæð. Gerðarþoli Hörður Ragnarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starísmanna ríkisins. Vallarbraut 9,02.02. Gerðarþoli Helga Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður sjómanna. Ægisbraut 11. Gerðarþoh Björgvin Eyþórsson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn. Vallholt 1 (endi að Vesturgötu) 1/2 hús. Gerðarþoli Efríkur Óskarsson, gerðarbeiðandi Byggðastofiiun. Vesturgata 25, miðhæð. Gerðarþoh Martha E.K. Lund, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisms. Yesturgata 25, efeta hæð. Gerðarþoh Asdís Lilja Hilmarsdóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður sjómanna og Líf- eyrissjóður verslunarmanna. Vesturgata 26, kjahari. Gerðarþoli Guðmundur Valgeirsson, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands. Bjarkargrund 43. Gerðarþoli Röðull Bragason, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins. Bjami Ólafsson AK-70, skipaskrámr. 1504. Gerðarþoh Runólfúr Halllreðs- son, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands. Brekkubraut 18. Gerðarþolar Leifúr Hammer Þorvaldsson og Sigríður Ásdís Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Garðabraut _ 45, 01.02. Gerðarþolar Haraldur Ásmundsson og María Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna. Garðabraut 45,03.02. Gerðarþoli Jón- ína Herdís Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Tll hamingju með afmælið 16. desember 90 ára 75ára Guðrún f sleif sdóttir frá Neðra-Dal undirVestur-Eyjahöllum, Kleppsvegi 64, Reykjavík. Guðrún tekurá mótigestumá morgun, laug- ardaginn 17.12., kl. 15.00-17.00 á sal í Skjóh, Klcppsvegi64. Hansína Jónsdóttir, Lyngholti 20, Akureyri. Ingibjörg Símonardóttir, Sæbólsbraut 3, Iíópavogi. Málfríður Vagnsdóttir, Aðalstræti 41, Þingeyri. María Jónatansdóttir, Karlagötu 19, Reykjavík. Helga Helgadóttir, Laugarásvegi 57, Reykjavík. Friðrik Jónsson, Brekku, Eyjafiarðarsveit. Lilja Vilhj álmsdóttir, Garöbraut 15, Geröahreppi. Sigrún Ásdis Rngnarsdóttir, Dalsgerði 2 F, Akureyri. Guðrún Sigurlín Eggertsdóttir, Grandavegi 39, Reykjavík. Guðrún Brynjólfsdóttir, Borgarheiði 7V, Hveragerði, verður áttræð á morgun. Eiginmaður hennar er Haraldur Sölvason. Þau iaka á móti gestum ísafnaðar- ; heimíli Hveragerðiskirkju á morg- un, 17.12. mílhkl. 17.00 og 20.00. Örn Jónsson, Háaleitisbraut 103, Reykjavik. Björn Jónsson, Bogaslóð 8, Höfn í Hornafiröi. HlífPálsdóttÍr, Melási 5, Garðabæ. Barði Ólafsson, Langholtsvegi 2, Reykjavík. Hreiðar Karlsson, Baldursbrekku 10, Húsavík. Hreiðar er að heiman. Sævar Ægisson, Tangagötu 6 A, ísaflrði. Dadda Guðrún Ingvadóttir, Skeiðavogi 81, Reykjavík. Hilmar Jónsson, Grundarlandi 6, Reykjavík. Hugrún Valgarðsdóttir, Rauðalæk 26, Reykjavík. Steinn Jóhann Jónsson, Lyngholti, Bárðdælahreppi. Rakel Mona Bjarnadóttir, Lyngheiði 24, Hverageröi. Jón Þorláksson, Sæbakka 3, Neskaupstað. Ólafur Magnússon, Fagurhhð, Skaftárhreppi. Páll Melsted, Bakkavör 10, Seltjarnarnesi. Svava Benediktsdóttir, Þykkvabæ 10, Reykjavík. Pétur Stefánsson, Álakvísl 11, Reykjavik. Börkur Helgi Sigurðsson, Mávahlíð 37, Reykjavík. Guðný Kristín Ólafsdóttir, Brekkugerði 6, Reykjavík. Anna Kjartansdóttir, Dísarlandi 6, Bolungarvík. Tilkynning tun afmælisskrif DV yfir hátíðamar Afmæhstilkynningar og upplýsingar um afmæhs- böm fyrir dagana 23. tii 27. desember þurfa að berast ættfræðideild DV eigi síðar en þriðjudaginn 20. des- ember. Afmælistilkynningar og upplýsingar um af- mælisbörn fyrir dagana 31. desember til 2. janúar þurfa að berast eigi síðar en miðvikúdaginn 28. desember. i I í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.