Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Page 35
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994
dv Bridge
Reykjanes-
mótí
tvímenn-
ingi
Reykjanesmót í tvímenningi
var haldið í Inisi BSÍ að Þöngla-
bakka 10. desember. Sautján pör
mættu til leiks og urðu Dröfn
Guðmundsdóttir og Ásgeir Ás-
björnsson Reykjanesmeistarar
annað árið í röð, Þau unnu sér
rétt til þátttöku í úrslitum ís-
landsmóts í tránenningi. Lokast-
aða efstu para varð þannig:
: 1. Dröfn Guömundsdóttir Asgeir Ás-
bjömsson 91
2. Friðþjófur Einarsson-Guðbrandur
Sigurbergsson 57
3. Rjartan Ólason-Óli Þór Kjartans-
son 46
4. Þórður Björnsson-Murat Serdar 40
5. Karl Einarsson-Karl G. Karlsson
38
Suðurlandsmótið í tvímenningi:
1. Suðuriandsmótið í tvímenningi var
spilað i lok nóvember á Hótel Örk.
Mótinu var stjórnað af Kristjáni
Haukssyní og honum til aðstoðar var
Jóhanna Katrín, dóttir hans. Tuttugu
og ijögur pör tóku þátt og öruggir
sigurvegarar urðu Heigi G. Helgason
og Kristján Már Gunnarsson en sætið
gaf þeim rétt til þátttöku í úrslitum
Islandsmótsins í tvímenningi. Loka-
staða efstu para varö þannig:
1. Helgi G. Helgason-Krisiján Már
Gunnarsson 197
2. Runólfur Jónsson-Steinberg Rík-
harðsson 124
3. Guðjón Bragason-Vignir Hauks-
son 94
4. Grímur Arnai'son-Bjöm Snorra-
son 85
5. Guöjón Einarsson-Vilhjálmur Þór
Pálsson 79
Andlát
Stella J. Margeson, Lumberton,
Norður-Karólínu, lést að morgni 15.
desember í sjúkrahúsi í Norður-
Karólínu.
Halldór Sigurbjörnsson frá ísafirði
andaðist á St. Jósefsspítala í Hafnar-
firði þann 6. desember. Jarðarförin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Sigurður Pétursson gerlafræðingur,
Hrafnistu, Hafnarflrði, áður Ægisíðu
56, lést að morgni 15. desember.
Hulda Þorbergsdóttir, Skólabraut 5,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir
13. desember.
Þórey Hannesdóttir, Álftamýri 54,
Reykjavík, lést í Borgarspítalanum
14. desember.
Sigurður Bjarnason, Logafold 61,
Reykjavík, lést í Landspítalanum 14.
desember.
Jarðarfarir
Þorgrimur Bjarnason, Vík við Stykk-
ishólm, sem lést á heimili sínu 8.
desember, verður jarðsunginn frá
Helgafellskirkju laugardaginn 17.
desember kl. 14.
Ásdís Ólöf Ingvadóttir, Lerkilundi 10,
Akureyri, andaðist á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri 13. desemb-
er. Jarðsett verður frá Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 22. desember
kl. 13.30.
Altt að viiuia
með áskríft
aöDVI
IÁskriftarsíminn er 63 27 00
Grænt númer er 99 • 62 70
43
Lalli og Lína
Slöklcvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 16. des. til 22. des., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Reykjavík-
urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760.
Auk þess verður varsla í Borgarapóteki,
Álftamýri 1-5, simi 681251, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50áruin
Föstud. 16. desember
Vestur-íslenskur iðju-
höldur ræður yfir stærstu
kvenkjólagerð I Banda-
ríkjunum
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknlr er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífílsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið i júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
í desember og janúar.
Spakmæli
Allirhafa eitthvaðað
vera hógværiryfir.
írskt máltæki
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-funmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn-
aríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, simi 615766, Suðumes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjamarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078.
Adamson
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarirmar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Forðastu streitu. Reyndu að verja sjálfan þig með því að taka
ekki þátt í ónauðsynlegum deilum. Þér líður best þegar þú ert
einn með sjálfum þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Aðrir eru í vamarstöðu. Þér gengur því erfiðlega að fá þau svör
sem þú þarft að fá. Haltu áfram að spyrja. Stutt ferðalag kann
að vera nauðsynlegt. Happatölur eru 10, 22 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú verður í stuðningshlutverki í dag frekar en að hafa frumkvæð-
ið sjálfur. Þú verður að hressa aðra við og auka sjálfstraust þeirra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Skoðanir era skiptar og kunna að breytast áður en dagur líður.
Menn eru fremur óákveðnir. Þú ættir að fara þína eigin leið.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú verður beittur þrýstingi. Þess verður krafist að þú segir eitt-
hvað sem betra er að liggi í þagnargildi. Að öðru leyti verður
dagurinn hagstæður. Þú færð jákvæðar upplýsingar.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Viljinn er meiri en mátturinn hjá þér. Þú verður því að gæta að
þvi að ganga ekki of hart að þér, hvorki líkamlega né andlega.
Hættu þegar ástæða er til.
Ljónið (23. júlí-22. ógúst):
Þín bíður viðamikið starf. Þú þarft hins vegar að skipuleggja það
vel fyrir fram. Góður undirbúningur sparar fé og fyrirhöfn. Pen-
ingalegur niðurskurður þýðir það að ekki er hægt að ljúka ölium
verkefnum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ráðlegt er að fara varlega í íjármálum. Reyndu að fá sem mest
fyrir peningana. I kvöld verður eitthvað til þess að riðla skipulag-
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ekki er víst að þú hafir fulla stjóm á ífamgangi mála. Þú gætir
því þurft að aðlaga þig því sem er að gerast.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu á varðbergi gagnvart óvenjulegri hegðun fólks. Gerðu ráð
fyrir einhverjum breytingum síðdegis. Happatölur eru 1,15 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):-
Breyttar aðstæður kunna að hafa áhrif á gang mála. Þú verður
að taka tilht til þess. Þú mátt búast við einhverju óvæntu af öðrum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Einhverjar breytingar verða á venjubundnum málum. Þú ræður
ekki viö þá þróun mála. Sú þróun þarf þó ekki að vera óhagstæð
fyrir þig. Peningar skapa þér ný tækifæri.