Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 7 Fréttir Móðir þroskahefts manns sem Steingrímur Njálsson er kærður fyrir að leita á kynferðislega: Var farinn að skjálfa eins og hrísla og gráta - við eigum rétt á að fá að vera í friði og öryggi, segir móðirin dv Sandkom Góð reynsla? Þcssa dagana erfjöriöipóli- ... tíkinniiHafn- arfiröiþarsem meirihlutinn er sprungiivnog allt i háaloftí. Hafharfjörður sótti vístum þaðtijfélags- málaráðuneyt- isins á sínum tímaaðveröa ., reynslusveitar- félag ogfékk. í hasamum undanfarna daga hafa menn verið að velta þ ví fyrir sér að Hafharfjörður hefði eigin- lega ekki átt að verða rynslusveitar- félag. Reynslan sé það umdeilanleg að ekki sé víst að Hafnarfjörðurí'ái að verða alvörusveitarféiag aftur. Eðahvaö? Kátt i kratabæli Slagurirmí Hafnarfirði hefurgeiiðhag- yrðingumog vísuklömbrur- umtiictmtilað sctja ýnuslegt: ’ saman.Hafa . ritara borist tvtvr limrur. Sú fyrri varsett!; samaneítir tnyndtmnú- : verandimeiri- hluta. Er kyn þó að gamanið kámí og krötum í Firðinum sámi? Þeir eru nú alveg ,,staur. . ogfáekkiaur, því enginn er Guðmundur Ámi. Sú seinni er samin eftir flótta Jó- hanns G. yfir til krata. Núerkáttí kratanna bælt, þeir kætast af íhaldsins vælí. Þeirætlaaöná afturvöMum, .. . ogfá, ef Jói fær pólitiskt hæli. Dagdtykkja í Vestfirska mátti nylega lesasöguum EinarOdd. Einusinnivar hann staddurí kokkteitiijá ’ Lmdsbankan- : um sem byrjaöi stundyislegaf kiukkmilimm. Eitthvaðfannst mónnumEinar Oddurein- kennilegur þar sem hann var heldur þungbúinn en ekki hrókur alls fagn- aöar. Náinn vinur bjargvættsins lagði til atlögu við hann með einn tvöfaldan í kók og sagði um leið: „Skelltuþessu Iþig, þér liður betur á eftir." Einar leit á manninn með vorkunnars vip og mælti: „ Vinur, ég þakka pent fyrir mig, en ég fæ ekki f glas fyrr en klukkan sex. Það er til orö í orðabók um s vokallaða dag- drykkju og það er hræöilegt, svo ég ætla að bíða þangað tii klukkan verði allavegasex." Löggan treður ÍDagskránniá Selfossi vará dögunumað: finnasiutian pistiiundiryf- irskriftinni Ilagbók lög- regíuimar. Þar itturhöfundur yfirliðiðárog stendurþjfxV hátíðáÞing- völlumskiijan- legauppúr.Út- listun höfundar á stöðu lögreglunnar er þannig: „Lögreglan nagaði molana og reyndi að metta með þeim mag- ann, en var jafn svöng eftir, enda voru sumir molanna gripnir frá henni rétt áður en átti að gleypa þá. Lögreglan sem sé reyndi að troða bolta i gegnum allt of lítíð gat svo allt stóðfast, enda gatið þrengt þegar troðaátti boltanum.“ „Eg lít þeim augum á málið að það eigi fyrir löngu að vera búið að vana þennan mann og taka hann úr um- ferð. Mér flnnst hræðilegt til þess að hugsa að hann skuli hafa hús fyrir ofan bæinn þar sem hann getur hald- ið börnum í gíslingu. Það fylgist eng- inn með honum. Fólk getur æpt og gargað þarna en enginn heyrir neitt því hann býr svo afskekkt. Það er þetta sem mér finnst hræðilegt því yftrvöld, réttarkerfið og læknar gera ekkert í málinu. Það er ekki hægt að láta manninn gana svona ár eftir ár án þess að nokkuð sé aöhafst. Fólk er í bráðri hættu með börnin sín. Við eigum rétt á að fá að vera í friði og öryggi," segir móðir þroskahefts manns sem Steingrímur Njálsson, dæmdur kynferðisafbrotamaður, er sakaður um að hafa haldið nauðug- um heima hjá sér síðastliðinn fostu- dag og leitað á kynferðislega. Sonar- ins vegna vill konan ekki láta nafns síns getið opinberlega. Sonur konunnar er á þrítugsaldri en við fæðingu hlaut hann heila- skemmdir vegna súrefnisskorts og er þroskaheftur. Móðir hans lýsir ástandi hans svo að hann sé með venjulega greind á sumum sviðum en á öðrum sviðum sé hann greindar- skertur, í daglegum samskiptum sé hann þó næsta eðlilegur að mörgu leyti. Steingrímur fækkaði fötum Móðir mannsins segir Steingrím hafa hitt son hennar í nágrenni heimOis þeirra um klukkan 20 á fostudagskvöld. Sonur hennar hafi talið að þama væri á ferð maður sem hafi ætlað að greiða honum laun sem hann ætti inni hjá vinnuveitanda sínum. Hann hafi þó áttað sig fljótt á að svo var ekki heldur væri þarna á ferðinni maður sem hann hefði hitt við spilakassa í miðbænum og kann- aðist við. Hefði hann farið upp í bfi hans og þeir farið að heimfii Stein- gríms sem stendur afskekkt rétt utan viö byggð. „Síðan óku þeir heim til Steingríms og hann bauð syni mínum mat og kók og spurði hvort hann vildi ekki koma inn. Þegar inn var komið segir sonur minn að Steingrímur hafi farið aö ræða við sig og spurt hvort þeir ættu ekki að klæða sig úr; þeir væru jú báðir menn og hefðu ekkert aö skammast sín fyrir, og hóf aö fækka fotum. Þá vissi sonur minn að það var ekki allt með felldu og varð hræddur. Steingrímur tók að bjóöa honum áfengi og setti dónaspólur í myndbandstækið og það eitt jók á hræðslu sonar míns sem varð enn betur ljóst hvað var um að vera og hann reyndi að komast út. Hann reyndi að ná í kuldagalla sinn en Steingrímur neitaöi honum um hann svo hann lokaði sig inni á salerni. Hann sagðist hafa verið orðinn ofsa- hræddur og veriö farinn að skjálfa eins og hrísla og gráta,“ segir móðir mannsins. Fékk róandi töflur Að sögn konunnar komst sonur hennar út eftir að hafa verið í haldi á þriðja tima inni í húsinu en áöur hefði Steingrímur hótað honum öllu illu ef honum dytti í hug að kæra atburðinn til lögreglu. Vegfarandi tók manninn upp í bíl sinn og komst hann þá heim tfi móður sinnar. „Hann var yfir sig skelkaður og ég varð að fá róandi lyf og svefntöflur fyrir hann. Hann skalf allur og nötr- aði á eftir og grét þegar hann kom heim. Nú vill hann ekki fara út en segist helst vilja gleyma þessu. Ég býst við því að Steingrími verði sleppt úr haldi eftir nokkra daga og ekkert gert í málinu en ég vona að yfirvöld vakni nú og geri eitthvað róttækt þannig að þetta þurfi ekki að koma fyrir einu sinni enn. Það má vel vera að Steingrímur hafi orð- ið fyrir einhverri ógæfu í æsku en ég spyr: Hvað þurfa margir að verða fyrir barðinu á honum áður en eitt- hvað er gert? Þetta getur ekki gengiö lengur." -pp V* LAUSN NR. 3 leysum málin 65 ár við dýnuframleiðslu hafa kennt SERTA heilmikið um það hvemig dýna verður gerð fullkomlega góð. Þar sem þeir hafa lagt sérstaka áherslu á að leysa þau atriði sem fólk kvartar yfirleitt undan þairf kaupandi SERTA dýnu ekki að hafa áhyggjur af þeim. geHÉÍ umkvörtunarefni er að sumar breiðar nurleggjast meira saman undan þyngri aðilanum en þeim léttari þannig að par sem sefur á þeim sígur saman inn að miðju þeirra. Hin sérstaka lausn SERTA sem er einstök fyrir SERTA iínuna, er að nota samtengda þolgorma, Continuous Power Spirai, sem tryggja jafnt viðnám og stöðugleika yfir alla dýnuna. Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm, þá skaltu koma til okkar og prófa hvort þér líkar hörð, mjúk eða millistíf dýna. Starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og við eigum Serta dýnumar alltaf til á lager og þeim fylgir margra ára ábyrgð. Mest selda ameríska dýnan á íslandi llúsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA20 - 112 HEYKJAVÍK - SIMI 91-871199 & -tr Macintosh Performa 475 er öflug einkatölva, sem hentar sérlega vel hvort heldur er fyrir heimili, skóla eða fyrirtæki. Macintosh Performa 475 er með 15" Apple-litaskjá, stóru hnappa- borði, mús, 4 Mb vinnslumiimi og 250 Mb harðdiski. EURgCARD raðgreiðslur I RAÐCREIOSLUR II TIL ALLT AÐ 24 MÁNAOA Þá kemur aðeins ein tölva til greina: Macintosh Performa 475 Macintosh Performa 475 kostar aðeins 125.263,- kr. 119.000, -Urs.gr eða4.242«“kr.* á mánuði í 36 márr * 14 - Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00 j \ \ • - . 1 t r í; 1IIMU * Upphæðin er meðaltalsgreiSsla með vöxtum, lántökukostnaði og færslugjaldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.