Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 Afmæli Halldór J. Kristjánsson Halldór J. Kristjánsson, skrifstofu- stjóri í iönaðar- og viöskiptaráðu- neytinu, Krókamýri 6, Garðabæ, er fertugurídag. Starfsferill Halldór er fæddur í Reykjavík og ólst upp þar og í Kaupmannahöfn og á Stokkseyri. Hann er stúdent frá Tyrefjord Hoyere Skole í Noregi 1973, stundaði nám í lífefnafræði við Loma Linda University í Bandaríkj- unum 1974-75 og Associate Degree þaðan 1975, cand. juris frá Háskóla Islands 1979, framhaldsnám í þjóð- rétti (International Legal Studies) við New York University, School of Law, 1979-81 og LL.M. þaðan 1981 og nám við Harvard Law School í Cambridge, cont. ed. prog. 1986. Halldór varð hdl. 1985. Halldór var fulltrúi hjá bæjarfó- getanum á Selfossi og sýslumannin- um í Árnessýslu 1981, fulltrúi í iðn- aðarráðuneytinu 1981-82, deiidar- stjóri þar frá 1982 og skrifstofustjóri frá 1989. Hann var aðstoðarbanka- stjóri við Evrópubankann í Lundún- um 1991-94 og tók þá að nýju við starfi skrifstofustjóra í iðnaöar- og viðskiptaráðuneytinu. Halldór var formaöur stjórnar Steinullarverksmiðjunnar hf. á Sauðárkróki 1988-91, form. stjórnar þróunarsjóðs lagmetis 1988-91, í stjórn Markaðsskrifstofu Lands- virkjunar og iðnaöarráðuneytis 1988-91 og átti sæti í fjölmörgum nefndum á vegum iðnaðarráöuneyt- isins 1981-91, m.a. í viðræðunefnd um kí silmálmverksmiðj u og samn- inganefndum um nýtt áí ver. Hann varskipaðurform. markaðsnefndar um erlenda fjárfestingu frá októher 1994aðtelja. Fjölskylda Halldór kvæntist 3.9.1988 Karó- línu Fabínu Söebech, f. 5.4.1964, stjómmálafræðingi. Foreldrar hennar: Sigurður Þór Þórarinsson Söehech, f. 26.8.1936, d. 22.6.1981, kaupmaöur í Garðabæ, og kona hans, Ólöf Guðbjörg Guðmunds- dóttir Söebech, f. 15.10.1939, gjald- keri. Börn Halldórs og Karólínu: Hanna Guðrún, f. 10.9.1989; Kristján Guð- mundur, f. 19.9.1991. Bróðir Halldórs: Guðni G. Krist- jánsson, f. 5.9.1953, framkvæmda- stjóri Hjúkrunarheimilisins Kumh- aravogs á Stokkseyri. Kona hans er Kirsten B. Larsen. Þau eiga fimm böm. Foreldrar Halldórs: Kristján Guð- mundur Friðbergsson, f. 5.6.1930, forstjóri á Stokkseyri, og Hanna Guðrún Halldórsdóttir, f. 28.9.1931, d. 24.3.1992, forstöðukona á Stokks- eyri. Ætt Kristján Guðmundur er sonur Friðbergs Kristjánssonar, f. 1.2. 1905, d. 9.9.1989, skipstjóra í Reykja- Halldór J. Kristjánsson. vik, og konu hans, Guðrúnar Guð- mundsdóttur, f. 22.11.1906, d. 22.8. 1986, húsfreyju. Hanna Guðrún var dóttir Friðriks Halldórs Magnússonar, f. 15.4.1904, d. 16.1.1978, vélstjóra í Vestmanna- eyjum, og konu hans, Jónínu (Jónu) Ingibjargar Gísladóttur, f. 2.5.1905, d. 24.11.1970, húsfreyju. Til hamingju með afmælið 13. janúar 90 ára Magnús Brynjólfsson, Vífilsgötu22, Reykjavík. 80ára Ingibjörg Ólafsdóttir, Urriðakvísl 14, Reykjavík. Sigurður Gíslason, Hringbraut 50, Reykjavík. 75ára Jóhanna Þorsteinsdóttir, Höfðavegí 1, Homafiarðarbæ. Skúli Jensson, Meðalholti 15,Reykjavík. JónM. Jónsson, Hvítanesi, V-Landeyjahreppi. 70ára Kristín Þórarinsdóttir, Hamarsgötu 13, Fáskrúðsfiröi. Helga Ólafsdóttir, Illugagötu 75, Vestmannaeyjum. 60 ára Sigrún Stella Ingvarsdóttir, Aðalstræti24, ísafirði. Heiða Aðalsteinsdóttir, Borgarvegi 46, Njarðvík. Karl Kristján Sigurðsson, Sogavegi 120, Reykjavík. Bjami Guðráðsson bóndi, Nesi lb, Reyk- holtsdals- hreppi. Konahanser Sigrún Einars- dóttirhús- freyja. Þautakaámóti gestum að Logalandi frá kl. 20.30 á afmælisdaginn. Þórunn Aða Isteinsdóttir, Úthlið 9, Reykjavík. Gunnar Hólm- geir Jónsson vömbílstjóri, Víðilundi 3, Garðabæ. Konahanser AuðurHákon- ardóttir. Hanntekurá raótigestumá afmælisdaginn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, í Reykjavík frá kl. 20-22. Reynir Eiríksson, Langholti23, Keflavík. ísleifur Sigurðsson, yesturbergi 144, Reykjavík. Ólafía S. Einarsdóttir, Heiðarbraut 19, Keflavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20 á afmælisdaginn. 50 ára Kolbrún Kjarval, Ránargötu 5, Reykjavík. Kristinn Ástvaldsson málarameistari, Faxatröð 13, Egilsstöðum. Eiginkona hans er Ólöf Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum að heimili tengdaforeldra hans að Löngu- brekku 22 í Kópavogi laugardaginn 14.janúareftirkl. 20. Guðríður Sólveig Þórarinsdóttir, Straumi, Hrunamannahreppi. Grétar Guðni Guðnason, Sunnubraut 8, Akranesi. Eðvarð Benediktsson, Kambsvegi 9, Reykjavík. Margrét Ingólfsdóttir, Dísarási 2, Reykjavík. 40 ára__________________________ Ómar Rami Baara, Hvassahrauni 7, Grindavík. Hrafnhildur Jónsdóttir, Sunnubraut 16, Garði. Axel Jóhannes Yngvason, Merkigili, Eyjafiaröarsveit. Sigurvaldi Rafn Hafsteinsson, Vegghömrum 4, Reykjavík. Jón Bjarnason, Grænuhliö, Vesturbyggð. Pálmey Gróa Bjarnadóttir, Brtumum 22, Vesturby ggð. Gísli Jón Höskuldsson, Huldubraut 66, Kópavogi. Sigvaldi Guðjónsson, Grenigrund 5, Akranesi. Ingigerður Jónsdóttir, Hagamel 15, Reykjavík. Kristrún Jóhannsdóttir Kristrún Jóhannsdóttir húsmóðir, Öldugötu 51, Reykjavík, er áttræð í dag. Fjölskylda Kristrún er fædd í Skálum á Langanesi og ólst þar upp. Kristrún bj ó á Þórshöfn lengst af en flutti til Reykjavíkur 1985 eftir aö hún varð ekkja. Kristrún giftist 1942 Vilhjálmi Sig- tryggssyni, f. 23.4.1915, d. 11.8.1984, sjómanni og fiskverkanda á Þórs- höfn og oddvita Þórshafnarhrepps 1958-66. Foreldrar hans: Sigtryggur Vilhjálmsson og Valgerður Frið- riksdóttir, bændur að Ytri-Brekku í Þistilfirði. Böm Kristrúnar og Vilhjálms: María, f. 3.2.1943, íslenskufræðing- ur, maki Arnar Sigurmundsson framkvæmdastjóri, þau eiga þrjú börn, Kristrúnu, Eið og Dagnýju; Valgerður, f. 30.4.1944, d. 23.4.1979, húsmóðir, maki Bo Göran Lindberg, offset-ljósmyndari, þau eignuöust tvö börn, Pernillu og Dag; Helga Aðalbjörg, f. 8.6.1946, bóndi, maki Klemens Sigurgeirsson bóndi, þau eiga þrjá syni, Dag, Val og Sigtrygg, fyrri maður Helgu Aðalbjargar var Edward Michael Collins, þau skildu, þau eiga einn son, Vilhjálm Eðvarð; Sigtryggur, f. 8.6.1946, d. 1.2.1993, sendibílstjóri, maki Jarþrúður Júl- íusdóttir, þau skildu, Sigtryggur eignaðist dóttur með Önnu Eddu Svansdóttur, Selmu Rut; Friðrik, f. 12.9.1947, vélstjóri, maki Sólrún Björnsdóttir hjúkrunarfræöingur, Kristrún Jóhannsdóttir. þau eiga tvö böm, Björn og Val- gerði; Selma, f. 8.9.1948, ljósmóðir, maki Þorgils Harðarson vélstjóri, þau eiga tvo syni, Hörð og Friðrik Ivar; Dagur, f. 20.6.1950, loftskeyta- maður og starfsmaður Sameinuöu þjóðanna, maki Stella Stelmash Kahn viðskiptafræðingur, þau eiga tvær dætur, Sólveigu og Svetlönu; Oddný, f. 20.6.1950, sjúkraliði, dóttir hennar og Benedikts Gestssonar verkamanns er Kristrún Vala. Kristrún átti sextán systkini en ellefuerulátin. Foreldrar Kristrúnar: Jóhann Stefánsson frá Skálum og María Friðriksdóttir frá Grímsey. Kristrún tekur á móti gestum í veislusal Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17 frá kl. 17-19 á afmæl- isdaginn. UPPB0Ð - Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir, á eftirfar- andi eignum: Austurvegur 2 (Gaiður), Reyðarfirði, þingl. eig. Jónas Þ. Jónasson og Hilma L. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggsj. ríkisins húsbrd. Húsnæðis- stofhunar, Gjaldheimta Austurlands og Lífeyrissjóður Austurlands, 16. jan- úar 1995 kl. 10.00. Austurvegur 39A, 730 Reyðarfjörður, þingl. eig. Sigurður K. Pétursson og Helga Benjamínsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Austurvegur 59B, Reyðarfirði, þingl. eig. Jón Omar Hr. Halldórsson, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., 16. janúar 1995 kl, 10,00,_____________________ Brekka 6, Djúpavogi, þingl. eig. Gunn- ar B. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 16. janúar 1995 kl. 10.00._____________________ Brekka 7, Djúpavogi, þingl. eig. Ingi- björg H. Stefansdóttir, geiðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Búland 14, Djúpavogi, þingl. eig. Reg- ína Margrét Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Búðavegur 37A, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Jónína Sigþórsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Áusturlands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Búðavegur 6, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Reynir Jónsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður Austurlands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Eyjar, Breiðdalshreppi, þingl. eig. Guðmundur I. Kristinsson, gerðar- beiðandi Stofhlánadeild landbúnaðar- ins, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Gijótárgata 6, Eskifirði, þingl. eig. Jóhanna Sölvadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Hafhargata 21, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Akkur hf., gerðarbeiðandi Jóhann Antoníusson, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Hamarsgata 17, e.h., Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Ingólfur Elíeserson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Vátryggingafélag íslands, 16. jan- úar 1995 kl. 10.00. Hamarsgata 18, e.h., Fáskrúðsfirði, þingL eig. Vignir Svanbergsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður Austur- lands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Hamarsgata 24, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Aðalheiður Valdimarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austur- lands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Hammersminni 28, Djúpavogi, þingl. eig. Víkingur Birgisson og Guðbjörg J. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 16. janúar 1995 kl, 10.00. Hammersminni 6, Djúpavogi, þingl. eig. Margrét Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lánasjóður ísl. námsmanna og Lífeyr- issjóður sjómanna, 16. janúar 1995 kl. 10.00.______________________________ Heiðarvegur 35, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfad. Húsnseðisst. og Gjald- heimta Austurlands, 16. janúar 1995 kl, 10,00.__________________________. Hátún 16, Eskifirði, þingl. eig. Krist- rún H. Amarsdóttir, geiðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður Vesturlands, Lífeyrissjóður verkstjóra, Sjóvá-Almennar trygging- ar hf. og Vátryggingafélag íslands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Kambssel, Djúpavogshreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeið- andi Djúpavogshreppur, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Markarland 6A, Djúpavogi, þingl. eig. Stefama Hilmarsdóttir og Baldur Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfad. Hús- næðisst., 16. janúar 1995 kl. 10.00. Mörk 8B, Djúpavogi, þingl. eig. Fjöl- virki hf., gerðarbeiðandi sýslumaður- inn á Eskifirði, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Skólavegur 29, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Andrea Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Strandgata 10, Eskifirði, þingl. eig. Eskfirðingur hf., gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 16. janúar 1995 kl. 10.00. Strandgata 68, Eskifirði, þingl. eig. Eljan hf., gerðarbeiðandi Fiskveiða- sjóður íslands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Strandgata 86A, innri endi Grýlu, Eskifirði, þingl. eig. Sæberg hf., gerð- arbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Strandgata 86C, Eskifirði, þingl. eig. Sæberg hf., gerðarbeiðandi Fiskveiða- sjóður íslands, 16. janúar 1995 kl. 10.00.____________________________ Sæberg 13, Breiðdalsvík, þingl. eig. Guðmundur Björgúlfsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Austurlands, rík- issjóður, sýslumaðurinn á Eskifirði og íslenska verkfærasalan hf., 16. jan- úar 1995 kl. 10.00,_______________ Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig. Fjóla Ákadóttir, gerðarbeiðandi ríkis- sjóður, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Tunguholt, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Ingibjörg Jóhannsdóttir, gerðarbeiú andi Byggingarsjóður ríkisins, 16. jan- úar 1995 kl 10,00, ____________ Vs. Klara Sveinsdóttir SU-50, þingl. eig.- Akkur hf., gerðarbeiðendur Eyra- sparisjóður, Landsbanki íslands, Olíu- félagið hf. og Runólfur Hallfreðsson hf., 16. janúar 1995 kl. 10.00. Vallargerði 3, Reyðarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Böðvarsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimta Austurlands, Líf- eyrissjóður Austurlands og Lögmenn AG og MN sf., 16. janúar 1995 kl. 10.00. Öldugata 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Sverrir Benediktsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og sýslu- maðurinn á Eskifirði, 16. janúar 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.