Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 27 DV Tilsölu Emmaljunga barnavagn, baöborö, ung- barnastóll, leikgrind, hoppróla, maga- poki, göngugrind, Gym trim æfinga- bekkur m/kennslumyndbandi, skatt- hol, Erbacher og Variant skíði, Nordica skiðaskór nr. 11 og 6 1/2 og Ford Bronco II, árg. ‘86. S. 91-71813. Frystiborö, kæliborð og mjólkurkælir, einnig Henny Penny 500 Pressurer Fri- er, kassaborð, ruslapressa, salatbar á hjólum, grænmetiskvörn, Henny Penny hitaofn, Chik filmupökkunarvél, stoppari f. fars og gaspökkunarvél. Uppí. í síma 91-685029. Finnur. Verslunin Allt tyrir ekkert auglýsir: sófa- sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsborð, borðstofusett, frystikistur, sjónvörp, video, rúm og skrifstofuvörur, o.m.fl. Tökum í umboðssölu og kaupum. Sækj- um og sendum. Grensásvegur 16, sími 91-883131. Gleóilegt ár. Búbót í baslinu. Urval af notuðum, uppgerðum kæli-, frystiskápum, kist- um og þvottavélum. 4 mánaða ábyrgó. Ps. Kaupum bilaóa, vel útlítandi kælis- kápa og -kistur. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130. Vetrartilboö á málningu. Innimálning, verð frá 2751; gólfmálning, 2 1/21,1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum alla liti kaupendum aó kostnaðarlausu. Wilckensumboðið, Fiskislóó 92, sími 91-625815. Þýsk hágæðamálning. Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, steingrár, vínr., rauður, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, l.-grænn, d-grænn, svartur, brúnn. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Heimasól. Janúartilboö: 16 dagar á aðeins 4900. Ljósabekkir leigóir í heimahús. Bekkurinn keyróur heim og sóttur, þjónusta um allt höfuðborgar- svæóið. Sími 98-34379, Visa/Euro. Ný sending af amerískum rúmum, king size og queen size. Englander Imperial heilsudýnurnar með yfirdýnu, Ultra Plus. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-689709. Nýtt baö, greitt á 36 mán.l Flísar, sturtu- klefar, hreinlætis- og blöndunartæki á góðu verði, allt greitt á 18-36 mán. ÓM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiósla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Hrærivél meö mixara, 15 þús., Singer saumavél, 15 þús., og gasgrill, kr. 25 þús., til sölu, allt nýlegt og lítið notaó. Uppl. í síma 91-611069 eftir kl. 18. Lækkaö verö - betri málning! Málning í 10% glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr málning í 5 og 25% glans. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Rúllugardínur. Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar, Reyðarkvísl 12, s. 671086. Stórútsala. Föt, skartgripir, danskt postulín, dúkar, húsgögn o.m.fl. Allt að 50% afsláttur. Kjallarinn, Austur- stræti 17. Opið frá kl. 12-18. Til sölu notaðir GSM farsímar, Ericsson og Orbitel. Seljast á 30 þús. staðgreitt. Upplýsingar gefur Ómar í sima 985-34691. Saltfiskur - Saltfiskur - Saltfiskur. Góður, þurrkaóur GA saltfiskur. 1 kg í poka. Uppl. í síma 553 9920. 7 æfingabekkir, Flot form, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-617561. Til sölu nýr Motorola 5200 GSM. Uppl. í síma 91-75549 í dag og næstu daga. Óskastkeypt Dux dýna. Óska eftir Dux dýnu meó yf- irdýnu, 80x200 cm. Upplýsingar í síma 91-623398 eða vinnusími 91-621044, Ingibjörg. Lítill kæliskápur óskast, hæö ca 85 cm. Uppl. í síma 95-12425, Elisabet. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Siminn er 563 2700. 4*_____________ Fatnaður Fataverslanir ath. Þaulvanur klæóskeri tekur að sér fatabreytingar fyrir versl- anir. Fljót, góó og ódýr þjónusta. Á- hugasamir sendi tilboó til DV, merkt „Fatabreytingar 1080“. Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Ný sending af brúðarkjólum. Fata vió- gerðir, fatabreytingar. Utsala á prjóna- fatnaöi. Sími 656680. Hljóðfæri Borsini harmoníkur. Ný sending. Einnig Hohner, Victoria og Parrotharmoníkur. Tónabúðin, Lauga- vegi 163, sími 91-24515. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Excelsior harmóníkur, píanó og flyglar í úrvali. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, sími 568 8611. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf„ s. 666086. Ibanez JEM. Til sölu vandaóur rafgítar, Ibanez JEM, fallegt hljóófæri. Upplýsingar í síma 91-38741 eftirkl. 15. Óska eftir gömlu píanói. Uppl. i síma 91-610877 eða 984-53547. O Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrvaj af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greióslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Antik píanó og sófasett. Gullfallegt pí- anó en spurning um hljómgæði og sófa- sett meó skeljamunstri og grænu áklæói. Tilboð. Uppl. í síma 91-12279. Antik. Antik. Gífúrlegt magn af eiguleg- um húsgögmun og málverkum í nýju 300 m2 versl. á horninu að Grensásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011. S_______________________Jolvur Tþlvuland, sími 568 8819, kynnir: Útsala sem slær allt út. Glænýir leikir með 15% afslætti og nýir leikir meö allt að 45% afslætti. Dawn Patrol og Tran- sport Tycoon á sérstöku tilboðsverói. Opið laugardag og sunnudág. Sendum frítt í póstkröfú um allt land. Tölvuland Borgarkringlunni. Goósögnin lifir! Macintosh - besta veröiö......... • 540 Mb, 10 ms............29.990 kr. • 730 Mb, 10 ms............39.990 kr. • 1.08 Gb, 9,5 ms..........69.990 kr. • 14.400 baud modem........18.500 kr. • Apple Stylewriter II.....29.990 kr. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730. PC, CD Rom, Super Nintendo, Sega Mega Drive. Leikir, geisladrif, hljóö- kort, hátalarar, stýripinnar, mýs o.fl. o.fl. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 562 6730. FTU tölvuklúbbur. Fréttabréf einu sinni í mánuói, 2-3 fylgidiskar með hverju fréttabréfi. Upplýsingar og skráning í síma 552 2734. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Gerum vió allar teg., sérhæfð þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum aó kostnaðarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboösviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. _________________ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í' umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluö tæki upp í, með, ábyrgö, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó þjón. Radíóverkstæói Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum útfarsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Dýrahald Hundur í óskilum. Hjá dýragæslumanni Mosfellsbæjar er lágvaxin svört íslensk tlk með hvíta bringu í óskilum. Upplýsingar gefur Daði Runólfsson í síma 985-41058. Til sölu Blue Front Amason gaukur. Mikið talandi og skemmtilegur fugl. Selst allur á góóu skuldabréfi eða meó góðum staógreiðsluafslætti. Uppl. í sírna 91-72672 e.kl, .20.__________ Til sölu hreinræktaöir scháferhvolpar. Ættartala fylgir. Upplýsingar í síma 98-34048, Hveragerði. V Hestamennska Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega norður. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurðsson._______________________ Hey- og hestaflutningar. Hef hey til sölu, einnig almenn járnsmfði. Sann- gjarnt verð. Bílverkstæði Smára, s. 587 4940, 985-31657 og 989-31657._____ Járningaþjónusta: Tek að mér járning- ar á Reykjavíkursvæðinu í vetur. Fljót og góð þjónusta. Guómundur Einars- son, sími 566 8021._______________ Til sölu tveir fallegir hestar, 6 vetra klár og 3 vetra foli, möguleiki að taka tölvu upp í greiðslu. Upplýsingar í síma 91-873929 eftirkl. 18.____________ Gullfallegur brúnn 5 vetra foli til sölu. Mjög vel ættaóur. Upplýsingar í síma 91-671671. Dísa. Hestamenn. Til sölu ný, tveggja hesta kerra. Upplýsingar í síma 98-22144.______ Kaffistofa Andvara. Opnar laugardaginn 14. janúar. Sjá- umst hress._______________________ 6 básar í Víöidal til leigu. Uppl. í símum 91-44054 eða 91-676444 eftir kl. 18. éjtg Mótorhjól Varahlutir í Suzuki GSXR 1100, árg. ‘91, til sölu. Upplýsingar í heimasíma 96-62328 eóa vinnusíma 96-62592. Þorsteinn,_________________________ Enduro hjól óskast í skiptum fyrir Yamaha RZ ‘85, lítið ekió. Upplýsingar í síma 91-643806 eftir kl. 16._____ Suzuki RV 90 antik hjól, ekið 3 þúsund km. Upplýsingar í síma 91-675546 eftir kl. 19._____________________________ Til sölu þrjú Honda MT skellinööruhjól. A sama stað varahlutir. Upplýsingar í símum 91-53462 og 91-51029.________ ** Vélsleðar Jólagjöf vélsleöamannsins á góðu verói. Hjálmar, hanskar, Yeti boot (þau bestu), spennireimar, hettur, vélsleða- oh'a, bensínbrúsar, hálfgrímur og stýr- islúffur. Orka, Faxafeni 12, sími 91-38000. Jagg ‘91, nýr í jan. ‘92, ek. 2.000 mílur, mjög góður sleói, 2 sleða kerra og Arct- ic Cat Pantera ‘87, 72 hö, nýjar legur, kúpling yfirfarin, ek. 3.300 milur. Sleð- ar í toppstandi. S. 666396. Til sölu Arctic Cat 580 Z vélsleöi, árg. ‘93, og Skidoo, Formula Plus, árg. ‘91, báðir vel með farnir. Uppl. í síma 94-7192. Þj ónustuauglýsingar Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set uppný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir I eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. I®- ■7T Eirhöfða 17,112 Reykjavík. Snjómokstur - Traktorsgröfur Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör Tilboð - Tímavinna (jg 674755 - 985-28410 - 985-28411 ™ Heimasímar 666713 - 50643 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF.# símar 623070, 985-21129 og 985-21804. í\ Askritendur fá AUGLÝSINGAR 10% afslátt af smáauglýsingum m orenl//(ál hf. Eirhöfða 17,112 Reykjavík. Rennismíði - Fræsing Tjakkar - viögerðir - nýsmíði Vióhald, stilling á vökvakerfum Drifsköft - viógerðir - nýsmíði 91-875650-símboði: 984-58302 *ZT IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR VEGG- OG ÞAKSTÁL "hÖFÐABAKKA 9 k ru A | A »|»*112 REYKJAVÍK I SYAL-öOkGA rir sIMI/FAX: 91 878750 MURBR0T -STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T ■ __ • vikursögun • MALBIKSSÖGUN s. 674262, 74009 09 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N Er stíflad? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baókerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! VISA =4 Sturlaugur Jóhannesson sími 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baókerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 __ U t>g símboði 984-54577 LlHU FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við noturri ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja^, skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ,/BA 688806 • 985-221 55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.