Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 Sviðsljós Lokkamir klipptir Lokkaflóöiö sem leíkarinn Brad Pitt skartar í Viðtalinu við vamp- iruna, sem verið er að sýna i Reykjavík um þessar mundir, var allt klippt í burtu um daginn og er strákur bara dauðfeginn. „Þaö er svo erfltt aö hirða svona sítt hár,“ sagöi Pitt sem getur nú eytt tímanum, sem annars fór í hár- snyrtingu, í hugleiðslu um eigin frægð og frama. tynMagttnn ItNIISVfDEt Sími 99-1750 Verð kr. 39,90 mínútan Dregið daglega og gjafakort með uttekt á þrem myndbands- spólum frá Bónus- vídeó fyrir þá heppnu! Munið að svörin við spumingunum er að finna í blaðauka DV um dagskrá, mynd- bönd og kvikmyndir sem fylgdi DV síðasta nmmtudag. BÖHHSVfDEÖ Nýbýlavegl 16 sími 564-4733 Opið virka daga frá 10-23.30 - L laugard. og sunnud. frá 12 - 23.30 A Sturtuklefar Heilir sturtuklefar með botni, blöndunartæki og sturtubúnaði, horni fram eða heilli hurð og vatnslás. Verð kr. 28.800 Sturtuhorn, 70x90 cm Verð frá kr. 7.800 Sturtuhurðir, 70x90 cm. Verð frá kr. 8.600 Baðkarshlífar Verð frá kr. 7.600 Stakir sturtubotnar, 70x70 og 80x80 cm Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. 10-14 Ella, Claudia og aðrar mjónur hafa ýmislegt á samviskunni: Gera venjulegar konur fárveikar Claudia Schiffer. Sjö konur af hveijum tíu þjást af þunglyndi, streitu, sektarkennd og skömm eftir aö hafa séð myndir af svo- kölluðum ofurfyrirsætum í glanstímaritum samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Ríkisháskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Þessi sjúkdómseinkenni koma þó ekki í veg fyrir það að konurnar sem þátt tóku í könnuninni lúslesa yfir- leitt hvert einasta tölublað af tískutímaritunum sem þær koma höndum yfir. Fyrirsætur eins og Clau- dia Schiffer, Elle MacPher- son, Cindy Crawford og Kate Moss eru taldar bera ábyrgð á því að sumar kon- ur fá lost eða áfall sem getur valdið varanlegu sálrænu tjóni. Þetta lost hefur verið kallað á ensku „The Barbie Syndrome“. Konur verða fyrir þessu losti á innan við þremur mínútum eftir að tímaritið var skoðað. Könnunin sýndi líka að konur sem horfa mikið á sjónvarp og lesa tímarit eiga í meiri vandræðum meö matarlyst. Jim Carrey leikur Elvis Allar líkur eru á að spéfuglinn og gúmmígæinn Jim Carrey, dýraspæjarinn með grímuna fyr- ir andlitinu, leiki rokkkónginn Elvis Presley í mynd sem á að gera um goðið látna. Myndin mun fialla um Elvis á unglingsár- unum, allt fram til 1958 þegar hann var kallaður í herinn. Framleiðendur hafa þegar tryggt sér samvinnu erfingja Elvis. Iloyd Webber fjallhress Sönglagahöfundurinn Andrew Lloyd Webber er búinn að jafna sig eftir veikindin sem hrjáðu hann um daginn, enda flaug hann nýlega til New York til að æfa fjögur lög sem verða í tónlistar- myndinni Whistle down the Wind. Hann ætiar að nota tæki- færið og ganga frá skaðabótum til Faye Dunaway sem var rekin úr söngleiknum Sunset Boule- vard af því að hún kann ekki að syngja. á hátíðina Þótt þúsundir gesta hafi haldið sextíu ára fæðingarafmæli Elvis- ar rokkkóngs Presleys hátíðlegt um síðastliöna helgi, voru þo þrjár manneskjur sem ekki létu sjá sig. Það vora þau Priscilla, leikkona og fyrrum eiginkona, dóttirin Lisa Marie og eiginmað- ur hennar, Michael Jackson stór- söngvari. Ekki hefur verið skýrt frá ástæðum þessa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.