Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Síða 12
12 'ÞRIÐJUDÁGUR 17. ‘Ján'ÚA^ lí)95 Spumingin Duga launin þín fyrir reikn- ingunum? . Sæunn Erlingsdóttir: Nei, þau duga | ekki. Örn Guðjónsson: Já, ég læt þau duga. Ingimundur Guðmundsson: Já, þau duga alveg bærilega. Þuríður Hjartardóttir: Ég vinn meö skólanum og þau laun duga mér ágætlega. Kristín Hólmsdóttir: Ég hef engin laun, ég er námsmaður. Halldóra Björk Ragnarsdóttir: Nei, þau gera það ekki. Lesendur dv Ný tegund milliríkj aviðskipta: Löðrungar á báða bóga Frá komu sjávarútvegsráðherra Kanada til landsins. Hörður Jónsson skrifar: Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin í milliríkjaviðskiptum okkar íslend- inga. Og þótt nýjasta uppákoman varðandi heimsókn sjávarútvegsráð- herra Kanada hingað til lands og við- urkenning stjórnar hans á yfirráða- rétti Norðmanna við Svalbarða væri einasta dæmið er hér um svo niikla handvömm að ræða af okkar hálfu að ekki er stætt á frekara klúðri í bili. - Það -er nefnilega okkar sök hvemig komiö er í samskiptum okk- ar við Norömenn, Rússa - og þá líka Kanadamenn - varðandi veiðar og sjávarafla í norðurhöfum. Nú verð- um við að fara aö mæta til samninga- viðræðna við allar þessar þjóðir og það er ekki vænlegt til árangurs að hafa fengið þær allar á móti okkur. Og líkast til að óþörfu. Sjávarútvegsráðherra okkar var á sínum tíma andvígur veiðum okkar skipa í Smugunni. Og þótt við höfum aflað þar sjávarfangs fyrir um þrjá eða fjóra milljarða þá sér þess enga staði lengur í allri eyðsluhítinni hér. Við hefðum þess vegna getað látið það ógert að veiða þar nokkuð yflr- leitt. Beðið samningaviðræðna og þá meö fullri reisn. Nú eram við að mörgu leyti brotlegir hvað þessar veiðar varðar og stimplaðir sjóræn- ingjar af Norðmönnum og Rússum. Löðrungar á báða bóga eru ekki til fagnaðar þegar gengið er til samn- ingaviðræðna. Ef vel heföi átt að vera hefðum við aflað okkur stuðnings hjá Rússum Guðrún Þorláksdóttir skrifar: Nú að lokinni jólahátíðinni langaði mig að senda nokkrar línur. - Marg- ir áttu mjög erfitt flárhagslega fyrir hátiðarnar og sáu fyrir sér að geta varla eða ekki haldiö jól. Sérstaklega var þetta erfltt fyrir heimili þar sem börn voru fyrir, þar sem þau skilja ástandið illa. - Ég tala af eigin reynslu. I byijun desember fékk ég 65 þús- und krónur greiddar. Af þeim fóru 40 þúsund í leigu og hita þannig að Gísli Guðmundssln skrifar: Lota kjarasamninga er að heflast. Síðustu áratugi hafa allir samnings- aðilar sagt og svo merkilegt sem það er - beggja vegna samningaborðsins - að leiðrétta þurfi verulega hlut hinna lægst launuöu. Og hverjir eru það? Jú, þeir sem hafa launin á bilinu 50-60 eða 70 þúsund krónur. Og hver getur ekki fallist á þau rök? Raunin hefur ávallt orðið sú að þessir lægst launuðu halda áfram að vera hinir lægst launuðu. Og ekki nóg með það; þeir fara alltaf neðar og neðar í kaup- mættinum, enda ávallt réttur minnsti bitinn. Þeir fá mulninginn af samningaborðinu. Og enn halda forystumenn sínum takti. Þeir hafa nú kynnt kjarakröfur sínar. Og það er reisn yfir þeim kröf- Hringið í síma 563 2700 milli kl. 14 og 16 -eða skrifió Nafn ob símanr. verður ad fylgia bréfum og leitað eftir bakstuðningi hjá Kanadamönnum. Hefðu þeir örugg- lega brugðist vel við þeirri umleitan. Ef ekki þá gætum við sýnt þeim tenn- urnar á líkan hátt og við gerum nú með flarveru og mótmælum utanrík- isráðherra, forsætisráðherra og e;t.v. íleiri. Málið lítur einfaldlega þannig út í augum útlendinga (og þá um leið ráðherra Kanada sem hér er í heim- sókn) aö þetta sé allt tilbúin innan- landsdeila þar sem verið sé að bítast um atkvæði í næstu kosningum hér. ekki var mikið eftir til að lifa af allan desember og jólin nálguðust. Börnin vantaði föt og skó. Mat urðu þau líka að fá og auðvitað langaði þau í pakka frá mömmu. Ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð og var orðin alveg niðurbrotin, þvi varð að taka eitthvaö til bragðs. - Mér var bent á félög sem hjálpa fólki sem svona er komið fyrir og tók ég til við að kanna málið. Það sem mér er efst í huga nú er öll hin mikla hlýja sem ég fann hjá þessu fólki sem að hjálp- um, eða hitt þó heldur! Verslunar- mannaforystan fer fram á heil 8,3% - á tveimur árum fyrir þá lægst laun- uðu! Verkamannaforingjar þora ekki hærra en í 10 þúsund króna pakk- ann. Þetta eru hugumstórir laun- þegaforingjar, eða hvað? - Svona kröfugerð stoíriar ekki stöðugleikan- um í hættu, segja þeir. Hún getur meira að segja orðiö fyrirmynd launabreytinga í landinu! Já, þeir eru sanngjarnir. Þeir vita líklega ekki af kröfum kennara. En hvernig er það, fara ekki laun- Það er dýrt kosningaspaug. Við eig- um nú ekki annars úrkosti en að leita eftir formlegum viðræðum við Kanadastjórn áður en gengið er til viðræðna við Rússa og Norðmenn vegna Svalbarðasvæðisins. - Verst að það er líka búið aö stugga eina hæfa alþjóðasamningamanninum sem við eigum (Guðmundi Eiríks- syni sem auk þess er þaulkunnugur Kanada þar sem hann ólst upp) frá viöræðum. Vonandi verður a.m.k. sú skyssa leiðrétt. Nóg er samt. inni stóð. Eg tek það fram að það voru líka einstaklingar sem veittu bágstöddum aðstoð fyrir jólin. Eg fékk sem sé aðstoð sem bjargaði jólunum á mínu heimili. - Með þess- um línum vil é’g og þakka öllum þeim sem veittu bágstöddum aðstoð fyrir þessa hátíð ljóss og friðar. Maöur geymir slíka aðstoð í hjarta sér og minnist fólksins í bænum sínum. Ég óska öllum gleöi og friðar á nýbyrj- uðu ári. þegaforingjar einfaldlega öfugan hring gagnvart sínum umbjóðend- um? - í stað þess að fara og semja við vinnuveitendur eftir sínu höfði og koma svo með pakkann til að láta lýðinn samþykkja (þeir komust jú ekki lengra en þetta!!) þá ættu þeir að halda félagsfund með stéttarfélög- unum fyrir samningalotuna og láta samþykkja þar tillögur þær sem þeir ætla að leggja fyrir vinnuveitendur. Með þessum hætti væri lýðræði stéttarfélaganna virt. Með núverandi hætti er það svívirt. Hrokibæiir ekkium Sjómaður hringdi: Mér flnnst ekki rétt að sýna hroka í samskiptum okkar við kanadíska sjávarútvegsráðherr- ann þótt hann hafi gert samning við Norðmenn ári samráðs viö okkur. Hroki bætir ekki fyrir og við getum þurft að leita til Kanadamanna einmitt í þessum málum síðar. Að tala við menn er siðaðra manna háttur, ekki að skella á þá hurðinni. Hannererlendis Sigfús Jónsson hringdi: Það er orðiö eins og vörumerki á mörgum embættismönum, ráð- herrum og ýmsum öðrum for- stjórum í opinbera kerfmu að vera erlendis í tima og ótima. Maður les það æ oftar og heyrir í fréttum að þegar ná þarf í þenn- an eða hinn manninn til viðtals er sagt að hann hafl veriö erlend- is. Er það ekki orðið nokkuð ruglað að ekki skuli nást í hvern sótraftinn á fætur öðrum vegna þess að hann er erlendis? - Jafn- vel skrifstofublækur og kvenna- klúbbsritarar eru á þönum fram og til baka til landsins með piast- poka í annarri hendi og stresst- ösku í hinni. Og gjaldeyrir upp úr öllum vösum! Ogskattfrjáls aðsjálfsögðu! Ólafur Magnússon skrifar: AUir vifla vinna „svart“. Hvað anna$, þegar skatturinn er orð- inn yfirþyrmandi og enginn akk- ur í því að vinna fyrir ríkið myrkranna á miili? En ríkiö heimtar sitt og gengur fast eftir skattinnheimtunni. Hjá happ- drættunum gengur þetta þó létt- ara fyrir sig. Þar er skattfrelsið í hávegum haft og þar er auglýst: Og vinningur skattfrjáls, að sjálf- sögðu! - Þarna gengur hiö opin- bera á undan og beinir mönnum sjálfkrafa inn á spiiabrautina með því að undanskilja happ- drættisvinninga skattheimtu. - En því þá ekki á fleiri sviðum, t.d. vinnulaunum? Lofaöi ekki t.d, Sjálfstæöisílokkurinnþví fyr- ir nokkrum árum? Hefur karinsi meint happdrættin? Heimilisföng þing- manna úti á landi Hjálmar skrifar: Lögskráning heimiiis þing- manna af landsbyggðinni, þótt þeir búi í Reykjavík, koma ávailt upp í umræðunni með vissu millibili. Ejölmiðlar eru hrifhir af þessu „skúbbi" sínu. Máliö er bara það aö enginn gerir neitt með þetta. Hvorki leíkir né lærö- ir. Það eru nefnilega flestir - lika flölmiðlamenn - sekir um „dús- ur“ mútuþægni og sporslur í ein- hverju formi hvar og hvenær sem tækifæri gefst. - Þingmenn geta því brotið af sér siðgæðishöml- umar hvenær sem þeim þóknast og gera þaö óspart. Víniðog verðlagningin ívar Jónsson hringdi: Ég vil taka undir hvert orö í grein Vilhjálms Egilssonar í DV sl. miðvikudag þar sem hann fær- ir rök fyrir ýmsum annmörkum í sölu á áfengi hér á landi. Verð- lagningin er kannski eitt helsta óréttlætið að því er varðar einok- un ÁTVR. Ég er næstum daglangt að vinna fyrir tveimur flöskum af sæmilegu rauðvíni. í flestum löndum er áfengi selt undir sömu verðlagsreglum og aðrar neyslu- vörur. Samkeppnina vantar hér. Samkeppnin verður áreiðanlega til að koma áfengisverslun hér á landi í annað og skynsamlegra horf. Aðstoðin bjargaði heimilinu Hugumstórir launþegaforingjar! Er lýðræðið I verkalýðsfélögunum svívirt?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.