Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 3 Fréttir Þjófur mætti starfsmanni við innbrot í kvikmyndahús: Honum krossbrá og sagði halló - segir Friðrik Þór Friðriksson, ræstitæknir Stjömubíós „Honum krossbrá þegar hann sá mig. Það var mjög dimmt þarna inni enda engin ljós kveikt og hann gerði ekki ráð fyrir að neinn væri þarna. Það eina sem hann sagði þegar hann sá mig var: „Halló.“ Hann reyndi ekki að ráðast á mig né neitt enda löggan mætt með blá tjós fyrir utan,“ segir Friðrik Þór Friðriksson sem starfar við að ræsta Stjömubíó. Friðrik var að ræsta einn af bíó- sölunum snemma að morgni til um helgina þegar hann heyrði hávaða í anddyrinu. Hann fór fram í sal Friðrik Þór Friðriksson. DV-mynd Sveinn þar sem sælgætissalan er og heyrði brothljóð og fór inn í miðasölu og hringdi á lögregluna. Konan sem svaraði hjá lögreglunni bað hann að bíða í símanum þar til lögreglan kæmi á staðinn og lýsa því fyrir sér sem væri á seyði. Mennirnir sem vora að brjótast inn voru þrír en tveir þeirra lögðu á flótta þegar þeim hafði tekist að brjóta rúðu í einni af útidyrahurðum bíósins. Einn þeirra fór hins vegar inn og var handtekinn og fluttur á lög- reglustöð. -PP Snjóflóð eyðileggja sumarbústaði í Skálavík: Húsgögn spýttust út úr einu húsinu Tveir sumarbústaðir eyðilögðust í snjóflóði sem féll yfir sumarbústaða- byggð Bolvíkinga i Skálavík í landi Minnibakka sem stendur í um 12 kílómetra fjarlægð frá bænum. Þegar menn fóru að bústaðaland- inu á sunnudag kom í ljós hvað hafði gerst en þá hafði enginn verið þar á ferð í eina viku. Því er óljóst hvenær flóðið féll. Það fór alveg í gegnum annan bústaðinn með þeim afleiðing- um að húsið fór í sundur og húsgögn og innanstokksmunir hreinlega spýttust út. i hinum bústaðnum, sem eyðilagðist, fór flóðið á aðra langhlið- ina, færði hann úr stað og bungaði hin hliðin út eins og húsið væri að springa. Fjöldi sumarbústaða er í Skálavík en ekki var tahð að aörir bústaðir hefðu orðið fyrir skemmdum. -Ótt Regina Thoraiensen, DV, SeHossi: Að sögn Sigurbjargar Karlsdótt- ur Schiöth voru um mánaðamótin 198 manns án atvinnu hér á Sel- fossi - 75 karlmenn og 123 konur. Þetta er mesta atvinnuleysi sem þekkst hefur hér. Menn á Selfossi telja að núverandi ríkisstjórn skaffi þessu fólki atvinnu fyrir kosningar. Stár daitsleikur laugardagskvöld á Hótel íslandi Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Miðaverð aðeins kr. 800 Nýjung lyrir gesti Hútel íslands! Barðapantanir á dansleikinn ísima 687111 eltirkl. 20.00. Opiö virku fni kl. 9 - 18, hiu$unhi\;ii 10 - 14 Toyota Corolla 1300 '91, 5 g., 5 d„ Ijósblár, ek. 45 þús. km. Verð 740.000 MMC Lancer G LXI 1500 '91, ss„ 5 d„ rauður, ek. 60 þús. km. Verð 960.000 Subaru 1800 GL '88, ss„ 5 d„ grár, ek. 131 þús. km. Verð 630.000 Toyota Carina 1600 '87, 5 g„ 4 d„ grár, ek. 108 þús. km. Verð 460.000 Hyundai Pony GLSI 1500 '92, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 38 þús. km. Verð 770.000 Lada Sport 1600 '91, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 40 þús. km. Verð 480.000 Skoda Favorit GLXi 1300 '93, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 30 þús. km. Verð 560.000 Jl Lada Samara 1300 '91, 5 d„ vínrauður, ek. 25 þús. km. Verð 390.000 MMC Galant 2000 '90, ss„ 5 d„ grár, ek. 60 þús. km. Verð 1.090.000 Hyundai Pony GSI 1500 5 g„ 3 d„ grænn, ek. 17 þús. km. Verð 850.000 Mazda 929 2200 '88, ss„ 4 d„ brúnn, ek. 102 þús. km. Verð 820.000 J Toyota Corolla 1300 '90, 5 g„ 4 d„ blár, ek. 91 þús. km. Verð 560.000 NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060 Toyota Corolla 1300 '88, ss„ 5 d„ grár, ek. 105 þús. km. Verð 490.000 Subaru E-12, 4x4 1200 '91, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 52 þús. km. Verð 590.000 ££> HYUnDni ILADA & 4 Greiðslukjör til allt ctð 36 mánaða án útborgunar RENAULT GOÐIR NOTAÐIM BÍLAR i>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.