Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Side 6
6
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
Viðskipti
Þingvísit. hlutabr.
94/4 Má Þri Mi Fi Fö Má
Sterlingspundið
108
^ Þri' Mi Fi Fö Má
Pundið hríðlækkar
Meöalverð fyrir þorsk á flsk-
mörkuðunum rauk upp í 114
krónur kílóiö á mánudag eftir að
hafa verið í kringum 100 krónur
í síðustu viku.
Hlutabréfaverð hérlendis hefur
sveiflast til að undanfómu. Þing-
vísitala hlutabréfa var 1019 stig
eftir viðskipti mánudagsins.
Síðustu daga hefur stað-
greiðsluverð áls á heimsmarkaði
þokast eilítið niður á við. Verðið
var 2011 dollarar tonnið í gær-
morgun.
Gengi sterlingspundsins gagn-
vart íslensku krónunni hefur á
einni viku lækkað um tæp 2%.
Sölugengið var komið niður í
105,04 krónur í gærmorgun.
Verð á hlutabréfum í kauphöll-
inni í London hefur hækkað að
undanfómu. FT-SE 100 vísitalan
var komin í 3085 stig um miðjan
dag í gær.
700 milljóna krónukaup Seðlabankans að undanfömu:
Ekkióttivið
gengisfellingu
- segir Yngvi Harðarson hjá Ráðgjöf og efnahagsspám
Gengisvísitala krónunnar
— frá 1. febr. viö upphaf krónukaupa Seölabankans —
A Efri mörk: 117,6
- 400
JS 115,8-
| 115,6-
Neöri mórk: 112,48
Seðlabankinn hefur keypt sér
krónur síðustu daga með því að selja
bönkunum gjaldeyri fyrir rúmar 700
milljónir króna. Kaupin hófust sl.
miðvikudag og stóðu yfir fram á
mánudag. Ekkert var keypt í gær.
Markmiðið hefur verið að styrkja
gengi krónunnar en frá því aðgerð-
irnar hófust í síðustu viku hefur
gengið styrkst um 0,95%. Innstreymi
til krónukaupanna kemur vegna 10
milljarða króna láns sem ríkissjóður
tók í Japan í ársbyrjun.
Yngvi Harðarson, hagfræðingur
hjá Ráðgjöf og efnahagsspám hf., sem
hefur geíið út ritið Gjaldeyrismál,
sagði DV að aðgerðir af þessu tagi
væru sjaldséðar í Seðlabankanum.
„Þetta hefur ekki haft svona mikil
augljós áhrif á gengi krónunnar áð-
ur. Ég tel að forráðamenn Seðla-
bankans hafi ekki óttast gengisfell-
ingu á þessu stigi málsins. Þeir hljóta
að meta það svo að gengi krónunnar
hafi ekki verið of hátt fyrir og reyna
að koma þeirri hugsun að hjá mark-
aðnum. Annars væri ekkert vit í
þessu. Svo er bara að sjá hvernig
markaðurinn bregst við,“ sagði
Yngvi.
Meö styrkara gengi lækkar gengis-
vísitala krónunnar. Á meðfylgjandi
grafi sést hvernig hún hefur lækkað
eftir að krónukaup Seðlabankans
byrjuöu. Á grafinu sjást jafnframt
opinber efri og neðri mörk vísi-
tölunnar ásamt viðmiðunarmörkum
sem stjórnvöld setja á. Viðmiöunin
er 2,25% tíl eða frá gengisvísitölu upp
á 115,01. Greinilegt er að gengisvísi-
Hlutabréfaviðskiptí í síðustu viku
námu tæpum 29 milljónum króna.
Mest var keypt af bréfum Síldar-
vinnslunnar í Neskaupstað, eða fyrir
5,6 milljónir, og næstmest af Olís-
bréfunum, 4,8 milljónir. Gengi bréfa
hélst óbreytt hjá Skeljungi og Olís
en lækkaði lítiUega hjá Olíufélaginu.
Athygli vakti gengislækkun á
hlutabréfum Flugleiða um 12,3% úr
1,56 í 1,36. Gengið lækkaði á fostudag
þegar VÍB tilkynnti um viöskipti með
bréfin á genginu 1,36 þrátt fyrir mun
hagstæðari tilboð á Verðbréfaþing-
inu. Flugleiðabréfin hafa ekki verið
talan nálgast viðmiðunarmörkin eft-
ir því sem krónan styrkist.
í Gjaldeyrismálum í gær er velt upp
þeirri spumingu hvort gengi ís-
lensku krónunnar sé skráð of hátt.
Er þá stuðst við upplýsingar um
verðsamanburð við ESB-löndin sem
Hagstofan birti í gær fyrir árið 1993.
Þar kom fram að verðlag á íslandi
var að jafnaði 13% hærra en í ESB-
löndum. Aö mati Gjaldeyrismála var
þróunin íslandi hagstæð á síðasta ári
þannig að munurinn gæti verið 8-9%
lægri í verði í fjóra mánuði eða frá
því um miðjan október sl. Hlutabréf
Eimskips tóku stökk í síðustu viku
þegar gengið fór í 4,93 en það fór aft-
ur niður í 4,80 á fóstudag.
Tveir togarar lönduðu í Þýskalandi
í síðustu viku. Breki VE fékk rúmar
24 milljónir króna í aðra hönd fyrir
133 tonna afla sem eins og fyrr var
einkum karfi. Á fóstudag fékk Skafti
SK ekki eins góða sölu þegar 132 tonn
seldust fyrir 17 milljónir.
Samkvæmt upplýsingum frá Afla-
miðlun seldust ríflega 190 tonn úr
gámum í Englandi í síðustu viku.
í dag:
„Þetta þýðir að raungengi krón-
unnar gagnvart ECU-mynt þarf að
lækka samsvarandi til að verölag
komist á svipað ról og innan ESB.
Þetta gæti gerst annaðhvort með
gengislækkun krónunnar miðað við
ECU eða með minni verðbólgu hér-
lendis en innan ESB. Samkvæmt
þessu er gengi krónunnar a.m.k. ekki
of lágt um þessar mundir jafnvel þó
það sé lágt í sögulegu samhengi,“
segir í Gjaldeyrismálum.
Söluverðmætið var tæpar 30 milljón-
ir. Mest var selt af kola og ýsu.
Hækkandi álverði spáð á ný
Staðgreiðsluverð áls á markaði í
London hefur með hléum þokast nið-
ur á við. Verðið er þó enn yfir 2000
dollurum tonnið. Að mati sérfræð-
inga má vænta verðhækkana á ný
eftir „leiðréttingar" að undanfómu.
Mikill áhugi sé ennþá fyrir álkaup-
um og svo muni verða fram á vor
a.m.k.
Heildarlausii
fyrirfyrirtækiá
Interneti
Auglýsingastofa Reykjavikur
og hugbúnaðarfyrirtækið Menn
og mýs hf. bjóða fyrirtækjum og
stofnunum heildarlausn er varð-
ar tengingu og markaðssetningu
á vörum og þjónustu á alþjóðlega
samskiptanetinu Interneti.
Helstu viðfangsefhi Manna og
músa eru Internet-tenging fyrír-
tækja, þýðing á kerfishugbúnaði
fyrir Apple-tölvur og smíði hug-
búnaðar fyrir skólastjómendur.
Auglýsingastofa Reykjavíkur
býður fyrirtækjum og stofnunum
aðgang og tengingu viö íslands-
gáttina sem er gagnagrunnur á
Internetinu. Hlutverk hennar er
að veita íslenskum fyrirtækjum
hagkvæma leið inn á þennan
markað til að kynna vömr og
þjónustu. Fyrirtækin ætla að
sameina reynslu sína í auglýs-
ingagerð og markaðsmálum fyrir
erlenda markaði.
Landsbréftaka
aðsérfjórðalrf-
eyrissjóðinn
Landsbréf hf. og Lífeyrissjóður
starfsmanna Áburðarverksmiöju
rikisins undirrituðu nýlega
samning um að Landsbréf tækju
að sér umsjón með öllum rekstri
sjóðsins öðram en greiðslu lífeyr-
is. Heildareignir sjóðsins eru um
500 milljónir króna.
Þetta er fjórðí lífeyrissjóðurinn
sem Landsbréf taka að sér um-
sjón með. Auk þeirra annast
Landsbréf fjárfestingar og um-
sýslu fyrir nokkra aðra sjóði.
Reiknað er raeð að forráðamenn
lífeyrissjóða eigi í auknum mæli
eftir að leita til verðbréfafyrir-
tækja meö rekstur sjóðanna, ekki
sist eftir aö fjárfestingar erlendis
vora gefnar fijálsar.
Aukinn utflutn-
ingurhrossa-
kjöts 1994
Veruleg aukning varð á útfiutn-
ingi hrossakjöts árið 1994 til Jap-
ans. Áætlað er að „pistólur“ aft-
urhluta skrokks og unnið kjöt úr
afturhlutum hafi verið af 2 þús-
und hrossum og reiknað méð að
útflutningsverðmæti nemi um 96
milljónum króna.
SH flutti út 102 tonn af hrossa-
kjöti til Japans og Kjötumboðið
rúm 24 tonn. Af unnu kjöti úr
afturhlutum er reiknaö með 46
tonnum í afskurð þannig að
heildarútflutníngur til Japans
nam 173 tonnum. Sambærilegur
útfiutningur 1993 var 88 tonn og
105 tonn áriö 1992.
Samkvæmt upplýsingum frá
Félagi hrossabænda er verið að
vinna að útflutningi á folaldakjöti
til ESB-ríkja. Hindrun í vegi fýrir
þvi er að einungis tvö sláturhús
hafa leyfi til útflutnings til ESB-
landa og að tollar eru háir.
Áriðhefstmeð
látum hjá
Skagamarkaði
Garðar Guðjórtsson, DV, Akranesi:
Alls seldust nær 275 tonn á
Skagamarkaðí hf. í janúar, mun
meira en árin á undan. í sama
mánuði i fyrra seldi markaður-
inn innan við 200 tonn fyrir tæp-
lega 19 milljónir króna. í nýliðn-
um mánuði nam verðmæti aflans
rúmlega 29 mifljónum króna.
Meðalverðið hækkaði verulega
milli áranna. í janúar í fyrra seld-
ist hvert kfló á að meöaltali á 98,22
krónur en meðalveröið nú var
105,94 krónur.
Flugleiðabréfin lækka
rov