Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
11
Fréttir
||
m
■ -
g.
■
Hverjir tróðu upp
árið 1994?
- á vegum Jakobs F. Magnússonar í London og víöar
Febrúar:
Jazzkvartett Reykjavíkur meö 12 tónleika.
Mars:
Kammersveit Hafnarfjaröar meö tónleika ásamt Sverri Guöjónssyni.
Hamrahlíðarkórinn meö tónleika í nokkrum borgum Bretlands.
Gunnar Kvaran meö tónleika.
íslensk gítarliátíö. Fram komu Pétur Jónasson, Arnaldur Arnarson, Kristinn H. Árnason, Einar K. Elnarsson,
Friörik Karlsson, Guömundur Pétursson, Eövarö Lárusson, Ellen Kristjánsdöttir, Þórður Högnason og Birgir
Baldursson.
Apríl:
Sýning á verkum Errós.
Norræn samsýning myndlistarnema. Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra viöstaddur.
Maí:
Samsýning 6 ísl. listakvenna: Hulda Hákon, Svava Bjðrnsdóttir, Sólveig Aöalsteinsdóttir, Ráöhildur Ingadóttir,
Inga Þórey og Guörún Hrönn Ragnarsdóttir.
Kvikmyndir eftir Ásgrím Sverrisson sýndar.
Júní:
Sýning 17 íslenskra nýlistarmanna sem nefna sig
Tónleikaferö kórs Langholtskirkju.
Einleikstónleikar Eddu Erlendsdóttur.
Sigríöur Ella Magnúsdóttir meö tónleika.
Björn Steinar Sólbergsson með orgeltónleika.
Caput-hópurinn meö tónleika.
Togarinn Leifur Eiríksson upp Thames-fljótiö. Fram
Dalvíkurkirkju. Myndlistarsýning meö verkum Brynhildar Þorgeirsdóttur, Húberts Nóa, Haraldar Jónassonar og
Hrafnkels Sigurössonar. Radio Reykjavík sent út með aðstoð dagskrárgeröarmanna RÚV, Bjarkar
Guömundsdóttur og Magnúsar Magnússonar.
Mynlistar-tónlistarsýning meö þátttöku Guöna Franzsonar, Steinunnar Helgadóttur, Helga Valgeirssonar og
Sveins L. Björnssonar.
Trio Nordica meö tónleika, þær Auöur Hafsteinsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Mona Sandström.
Blásarakvintett Reykjavíkur með tónleika.
Útisamkoma í Regent's Park. Rytjendur m.a. kór Langholtskirkju,.BIásarakvintett Reykjavíkur, Egill Ólafsson,
Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Bong og Bubbleflies.
Myndlistarsýning meö verkum Helga Þorgils Friöjónssonar, Daða Guöbjörnssonar og Siguröar Árna
Sigurössonar.
komu hljómsveitirnar Bong og Bubbleflies og kór
Arthúr Björgvin Bollason og Jórunn Siguröardóttir meö mynd- og tónskreyttan fyrirlestur.
Lýðveldishátíð. Veislustjóri Magnús, Magnússon, fjallkona Tinna
Gunnlaugsdóttir. Fram komu m.a. Ólöf Kolbrún Haröardóttir og Egill Ólafsson.
Ræöumaöur kvöldsins Guömundur Andri Thorsson.
Kvikmyndavika meö verkum Hrafns Gunnlaugssonar.
Hafdís Bennet og Helga Lára meö myndlistarsýningu.
Tónleikaröð fram í júli í St. Martin's in the Fields. Fram komu Sverrir Guðjónsson, Sigurður Snorri Sigurösson,
Siguröur Halldórsson, Daníel Magnússon, Auöur Hafsteinsdóttir, Örn Magnússon og Hallfríöur Ólafsdóttir.
Borghildur Anna Jónsdóttir meö sýningu fram í júlí.
Júlí:
Jörmundur Ingi Hansen allsherjargoði opnar víkingasýningu meö m.a. rúnalist Brynju Baldursdóttur.
September:
íslenskir rithöfundar kynntu verk sín. Fram komu Einar Már Guðmundsson,
Bragi Ólafsson, Kristín Ómarsdóttir og þýðandinn Bernand Scudder.
Október:
Kvikmyndir Friöriks Þórs og Óskars Jónassonar sýndar.
Islenskt kynningarkvöld í samvinnu viö Norska klúbbinn.
Daviö Oddsson forsætisráöherra sérstakur gestur.
Siguröur Hall sá um matinn og fjöldi íslendinga mætti.
Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon meö tónleika.
Nóvember:
Sjpfn Haralds meö sýningu. íslenskir sjávarréttir kynntir
á
sama staö í umsjón
Sigurðar Hal|.
Myndlistarsýning 12 listamanna. Þeirvoru: Karólína Lárusdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir, Þóröur Hall, Tryggvi
Ólafsson, Eiríkur Smith, Guöjón Ketilsson, Guöbjörg Lind, Lísbet Sveinsdóttir, Valgarður Gunnarsson, Harpa
Björnsdóttir, Jón Reykdal og Kjartan Guöjónsson. Magnús Magnússon opnaði sýninguna og Tómas Tómasson
söng.
Gígja Baldursdóttir meö málverkasýningu.
Guðný Guðmundsdóttir og Pétur Maté með tónleika.
Matthias Johannessen las úr verkum sínum á nokkrum stööum.
Desember:
Bogomil Font meö nokkra tónleika.
Sérstök hátíöarsamkoma. Ellý Vilhjáims söng, Matthías Johannessen flutti ræöu og Einar Thoroddsen var
veislustjóri.
Islenskt brúöuleikhús með nokkrar sýningar.
I. i. . » vxJ
Embætti Jakobs Frímanns Magnússonar:
Kostnaður
21 miljjón
umfram
fjárveitingar
- hátt í 300 listamenn tróðu upp á síðasta ári
Af samantekt utanríkisráðuneytis-
ins um menningarviðburði í London
og víðar á síðasta ári á vegum Jakobs
Frímanns Magnússonar menningar-
fulltrúa má ráða að vel á þriðja
hundrað íslenskir listamenn hafi far-
ið utan á árinu. í samantektinni eru
alls skráðar 50 uppákomur sem Jak-
ob stóð fyrir.
Fjárveitingar ársins hljóðuðu upp
á 12 milljónir króna en heildarkostn-
aður við embætti menningarfulltrú-
ans fór upp i 29 milljónir, samkvæmt
skýrslu Ríkisendurskoðunar. Því
hefur kostnaður farið 17 mUljónir
fram úr fjárveitingum á síðasta ári.
Á móti koma tekjur og loforð um
greiðslur upp á 7,1 núlljón þannig aö
heildarkostnaður umfram tekjur er
9,9 milljónir.
Þegar árin 1991-1993 eru tekin með
voru fjárveitingar fyrir rúmum 9
milljónum en heildarkostnaður þau
ár fór upp í rúmar 20 milljónir. Alls
hefur kostnaður við embætti Jakobs
því farið rúmri 21 milljón fram úr
fjárveitingum áranna 1991-1994.
Á meðfylgjandi grafi sjást þessar
tölur betur. Að auki hafa komið í ljós
kröfur frá 3 aðilum vegna ógreidds
kostnaðar upp á samtals 3,9 milljón-
ir. Þar af er krafa upp á 2,4 milljónir
frá eigendum farþegaskipsins Leifs
Eiríkssonar fyrir leigu á skipinu.
Utanríkisráðuneytið hafnar þessari
kröfu. Þá er krafa upp á rúma 1 millj-
ón vegna útvarpssendingartækja
sem var stolið og loks ógreidd leiga
á sýningarsal upp á rúma hálfa millj-
ón.
Ríkisendurskoðun gagnrýnir að
kostnaður vegna menningarvið-
burða, sem greiddur var af sendiráð-
inu í London, var ekki sundurhöað-
ur. Það hefur það m.a. í för með sér
að kostnaður vegna einstakra listvið-
burða Uggur ekki fyrir og „að ekki
hafa verið gefnar lögskipaðar upp-
lýsingar til skattayfirvalda um laun
og þóknanir sem sendiráðið hefur
greitt íslendingum vegna verkefna
eða þjónustu."
Mikil óreiða í bókhaldi
í athugun Ríkisendurskoðunar
kom í ljós mikil bókhaldsóreiða hjá
Jakobi Frímanni. Fylgiskjöl voru
ófullkomin, sem m.a. leiddi til tvi-
greiðslu kostnaðar. Hefur Ríkisend-
urskoðun óskað eftir því við Jakob
að hann merki öll fylgiskjöl ársins
1991 til 1994 með tilliti til hvaða list-
viðburði sé um að ræða.
Það er mat Ríkisendurskoðunar að
standa heföi mátt betur að mörgum
atriðum er lúta að afmörkun á starfs-
sviði menningarfulltrúans innan ut-
anríkisþjónustunnar, s.s. skilgrein-
ingu á starfi og verkefnavali, áætlun-
um um fjárheimildir og eftirliti með
störfum hans.
„Það er aðfinnsluvert að menning-
arfulltrúinn hafi getað ef honum
bauö svo við að horfa leitað beint til
ráðherra eða ráðuneytisins um af-
greiðslu einstakra framkvæmdaat-
riða án þess að hafa yfirmann sinn
í sendiráðinu með í ráðum,“ segir
m.a. í skýrslu Ríkisendurskoðunar.
Á meðfylgjandi grafi má sjá flestar
þær uppákomur sem menningarfull-
trúinn stóð fyrir árið 1994. Að auki
má nefna bókaútgáfu, kvikmyndahá-
tíðir og menningarkaupstefnu í Suð-
ur-Frakklandi þar sem Jakob skipu-
lagði íslandsbás. Einnig sá Jakob um
hljóðupptökur á ýmsum þeim við-
burðum sem hann stóð fyrir og seldi
útgáfuréttinn að þeim. í skýrslu Rík-
isendurskoðunar er gerö athuga-
semd við þetta og „varla talið sam-
rýmast hlutverki sendiráðsins" að
selja útgáfurétt til að afla sértekna.
Fjárveitingar, sértekjur og
kostnaður hjá Jakobi
- í milljónum króna -
1991-'93 1994
Af fjárlagaliö utanríkisráöuneytis 4,0 3,0
Ráðstöfunarfé utanríkisráöherra 3,2 1,5
Framlag menntamálaráöuneytis 2,0
Framlag ríkisstj. v/lýöveldishátiðar 2,5
EES-styrkur frá rikisstjórn 2,0
Viöbót frá utanríkisráöuneyti 3,0
Fjárveltlngar alls: 9,2 12,0
Sértekjur 4,0
Loforö um tekjur 3,1
Heildarkostnaöur 20,7 29,0
+ tekjur og loforö 21,9
Kostnaöur umfram fjárveitingar 11,5 9,9
Kröfur v/ógreidds kostnaðar
1) Leifur Eiriksson 2,4
2) Leiga á tækjum 1,0
3) Leiga á sýningarsal 0,5
[py!