Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Page 17
16
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
17
Iþróttir
Iþróttir
Ahyggjur
hjáACMilan
Forráðamenn AC Milan Iiaí'a
miklar áhyggjur af framkomu
stuðningsmanna sinna í kvöld
þegar liðið mætir Arsenal í síðari
leiknum um Stórbikar Evrópu.
Leikið er á San Siro og þetta er
fyrsti knattspyrnuleikurinn á ít-
aiíu síöan stuðningmaður Genoa
var drepinn fyrir leik liðsins gegn
AC Milan um fyrri helgi. Fyrri
leikurinn, sem fram fór á High-
bury í London, endaði 0-0.
ítalimir óttast hins vegar ekki
2.000 stuðningsmenn Arsenal
sem veröa á leiknum. Þeir eru
kunnir að góðrí framkomu og
engin vandamál hafa tengst þeim
i útileikjum Arsenal i Evrópu-
keppninni síðustu tvö árin.
Áskorunfrá
fyrirliðum
ítalska deildakeppnin kemst í
fyrri skorður á ný næsta sunnu-
dag en allir knattspvrnuleikir
voru felldir niður í landinu um
síöustu helgi vegna atburöarins
hörmulega í Genoa, Áður en leik-
irnir hefjast munu fyrirhðar lið-
anna lesa upp áskorun til stuön-
ingsmannanna um að nú verði
ofbeldi á knattspyrnuleikjum á
Ítalíu kveðiö niður í eitt skipti
fyrir öU.
Laftekvill
ítalann burt
Udo Lattek, fyrrum þjálfari
þýska knattspyrnuliðsins Bayern
Munchen, vill aö ítalinn Gio-
vanni Trapattorú yfirgefi félagiö
strax en ekki að tímabilinu loknu
eins og gefið hefur veriö til
kynna. Lattek skrifaöí harðorða
grein um Trapattoni í blað í
Múnchen i gær og sagði að fyrst
50 prósent af huga hans væru
komin til ítalíu væri öllum fyrir
bestu að harrn kæmi sér strax
heim og tæki hin 50 prósentin
með sér!
Franz Beckenbauer, sem nú er
stjómarformaður Bayern, Iýsti
því yfir í gær að hann teldi að
reyna ætti að fá Otto Rehhagel,
þjálfara Bremen, til félagsins í
staðinn fyrir Trapattoni. „Við
munum ræða fyrst við Rehhagel.
Hann er meistarinn í þjáUun i
Þýskalandi. Hann á 25 ára feril
aö baki og hefur skilað frábærum
árangrí," sagði Beckenbauer.
Romario
fyrirrétt
Brasiliski knattspyrnusnilling-
urinn Romario þarf aö mæta fyr-
ir rétt sem vitni eftir að lífvörður
hans barði mann á veitingastaö í
bæ nálægt Rió. Romario sat þar
að snæðingi ásamt fimm lífvörð-
um sínum þegar bam bað hann
um eiginhandaráritun. Romario
neitaði og þá reis maður upp úr
sæti sínu og sagði sína skoðun á
framkomu stjömunnar. Lífvörð-
urinn brást ókvæða viö og sló
manninn sera kærði þann urn-
svifalaust.
Astafei laus
úrkeppnisbanni
Galina Astafei, einn besti há-
stökkvari heims í kvennaflokki,
er laus úr þriggja ára keppnis-
banni sem rúmensk frjálsíþrótta-
yfirv’öld settu hana í. Rúmenar
stígja bannið ekki liafa verið póli-
tíska ákvöröun heldur komið í
kjölfar þess aö hún mætti ekki til
keppni meö rúmenska landslið-
inu og tilkynnti síðan að hún
væri flutt til Þýskalands. Astafei,
sem hlaut silfurverölaun á síð-
ustu ólympíuleikum, hefur sótt
um þýskan rikisborgararétt en
hún setti rúmenskt met um helg-
ina þegar hún stökk 2,03 metra.
NBAínótt:
Barkley rekinn
af leikvelli
Þaö var mikil spenna í leik Dallas
og Phoenix í NBA-deildinni í nótt og
leikmenn Phoenix máttu hafa sig alla
við að innbyrða eins stigs sigur.
Charles Barkley var í sviðsljósinu
enn einu sinni. Úndir lok leiksins var
hann rekinn af leikvelli fyrir að
brúka munn við dómarana og á leiö
sinni í búningsklefann lét hann alla
heyra það, meðal annars blaðamenn,
og hann ætti yflr höfði sér sektir fyr-
ir framkomu sína. Barkley var ann-
ars stigahæstur leikmanna Phoenix
með 29 stig en hjá Dallas voru þeir
Jamal Mashbum og Jim Jackson allt
í öllu. Mashburn skoraði 35 stig og
Jackson 28.
Liðin sem léku á útivöllum í nótt
sigruðu í sjö leikjum af níu. Þar á
meðai var New York sem tapaði í
Madison Squere Garden í New York
fyrir Milwaukee. Úrslit leikjanna í
nótt urðu annars þessi:
NewYork-Milwaukee....... 87-95
Charlotte - Indiana......95-92
Cleveland - Philadelphia.84-90
Minnesota - Golden State.109-100
Dallas - Phoenix.........113-114
Denver-LALakers......... 83-85
-fyrir
íþróttir allan
sólarhringinn
LAClippers-Utah.......... 88-101
Seattle - SA Spurs........103-106
Detroit - Washington......119-115
• Patrick Ewing og John Starks
voru aðalmennirnir í liði New York
eins og oft áður og skoruðu 23 stig
hvor en hjá Milwaukee var Baker
með 22 stig og tók að auki 13 fráköst.
• Regie Miller var stigahæstur hjá
Indiana með 18 stig en Dale Curry
skoraði 20 fyrir Charlotte.
• í liði Cleveland var Tyron Hill at-
kvæðamestur með 16 stig en Charles
Weatherspoon setti 20 stig niður fyr-
ir Philadelphia.
• Chris Gathng var með 25 stig fyrir
Golden State en hjá Minnesota var
Isah Rider allt í öllu og skoraði 41.
• Nýhðinn Eddie Jones var stiga-
hæstur í liði LA Lakers með 20 stig
og Vlade Divac var með 17 stig og 13
fráköst. Hjá Denver var Dale Ellis
meö 18 stig.
• Karl Malone var langatkvæða-
mestur í liði Utah og skoraöi 37 stig
en Voight gerði 21 stig fyrir LÁ Clipp-
ers.
• Kendall Gill skoraði 24 stig í liði
Seattle en Robinson var .að vanda
atkvæðamestur leikmanna SA Spurs
og skoraði 31 stig.
• Detroit og Washington áttust við
í frestuðum leik. í þeim leik fór Joe
Dumars á kostum og skoraði 43 stig.
34 þeirra vom skoruð í síðari hálfleik
og í síðasta leikhiutanum skoraði
Dumars 22 stig. Grant Hill kom næst-
ur í stigaskorun hjá Detroit en hann
skoraði 26 stig.
• Cedric Ceballos, leikmaðurinn
snjalli hjá LA Lakers, er meiddur og
getur ekki tekið þátt í stjörnuleikn-
um sem fram fer um næstu helgi.
Sæti hans mun taka Dikembe Mut-
umbo, risinn í liði Denver.
Frá undirritun HM samningsins á Akureyri um helgina.
HM samningur
undirritaður
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Um helgina var formlega undirrit-
aður samningur milli Akureyrar-
bæjar og framkvæmdanefndar
HM’95 í handknattleik og hefur fram-
kvæmdanefndin þá skrifað undir
samninga með bæjaryfirvöldum á
keppnisstöðunum fjórum; í Reykja-
vík, Hafnarfirði, Kópavogi og á Ak-
ureyri.
Þaö voru þeir Geir Haarde, formað-
ur nefndarinnar, Jakob Björnsson
bæjarstjóri og Olafur B. Schram,
formaöur Handknattleikssambands
íslands, sem skrifuðu undir samn-
inginn aö viðstöddum forsvars-
mönnum keppninnar, sem fram fer
á Akureyri, fulltrúum HSÍ, frétta-
mönnum og á staðinn voru einnig
mættir tæknimenn frá danska sjón-
varpinu sem voru að „taka út“ að-
stæður í íþróttahöllinni á Akureyri
en Danirnir munu annast útsending-
ar þaðan.
í ávörpum sem flutt voru kom fram
„ aö Akureyrarbær hefur stutt mjög
vel við framkvæmdaaðila keppninn-
ar og gekkst m.a. í ábyrgö fyrir miða-
sölu vegna keppninnar á öllum
keppnisstööunum fjórum. Þá var því
lýst yfir við þetta tækifæri aö á Akur-
eyri yrði allt gert sem hægt veröur
til að halda glæsilega keppni.
Riðilhnn, sem fram fer á Akureyri,
er ákaflega áhugaverður en þar leika
Evrópumeistararnir frá Svíþjóð,
Spánn, Hvíta-Rússland, Egyptaland,
Brasilía og Kúveit.
Knattspyma:
1. deildar lið Fram í knattspyrnu er að
leita aö sterkum sóknarmanni í Tékklandi
þessa dagana og ern Framarar að vona að
eitthvað komi út úr því fljótlega. Jón Sveins-
son, sem lék með FH-ingum á síðasta tima-
bíli, ákvað í gær að ganga til liðs við sítt
gamla fólag, Fram.
Að Jóni meötöldum eru því sex leikmenn
farnir frá FH en liðið leíkur sem kunnugt
er í Evrópukeppni félagshða næsta haust.
„Það er ekkert launungarmál að við erum
að leita að sterkum sóknarmanni í Tékk-
landi. Viö höfum sett okkur í samband við
menn í Tékklandi sem ætia að finna fyrir
okkur sóknarmann. Við Framarar teljum
okkur með nægilega breidd í öllum stöðum
nema hvað sóknina áhrærir. Þegar fyllt
verður upp 1 það gat verðum viö sáttir. Viö
steíhum hiklaust á Evrópusæti, að minnsta
kosti,“ sagði Ólafur Helgi Árnason, formað-
ur knattspyrnudeildar Fram, i samtali við
DV.
Eddie Jones, nýliðinn í liði LA Lakers, skoraði 20 stig í nótt þegar Lakers
vann góðan útisigur á Denver.
TveirSiglfirðingará
ólympíuleika æskunnar
Öm Þórarmsson, DV, Fljótum:
Tveir Siglfirðingar, þeir Jóhann G. Möller
og Jón Garðar Steingrímsson, hafa verið vald-
ir til að keppa á ólympíuleikum æskunnar í
skíðaíþróttum í Andorra í febrúar.
Jóhann mun keppa í alpagreinum áasamt
sjö öðrum keppendum frá íslandi en Jón
Garðar verður einn af fimm keppendum ís-
lands í göngu, en bæði verður gengið með
hefðbundinni aðferð og frjálsri aðferð.
Þeir Jón og Jóhann keppa í flokki 15-16
ára. Þeir hafa báðir æft mjög vel undanfarna
mánuði og voru í fremstu röð í sínum flokkum
í fyrravetur.
Lokaslagurinn að hefiast í 1. deildar keppni karla í handknattleik:
Innbyrðisleikir eftir
hjá efstu liðunum
20. umferð Nissan-deildariimar í hand-
knattleik verður leikin í kvöld og þegar
henni er lokiö á aðeins eftir að leika
tvær umferðir af deildarkeppninni en
síðasti leikdagur er 18. febrúar.
Nokkuð ljóst er hvaða átta hð komast
í úrslitakeppnina en mikil spenna er
varðandi það hvernig þessi átta hð eiga
eftir raða sér í töflunni. 8-liða úrslitin
fara fram með þeim hætti að hð númer
1 og 8 mætast, 2 og 7, 3 og 6 og 4 og 5.
Til mikils er að vinna fyrir félögin sem
lenda í fjórum efstu sætunum en þau
tryggja sér heimaleik ef til oddaleiks
kemur en tvo sigurleiki þarf til aö kom-
ast í undanúrslitin.
Þá er hörð keppni um deildarmeist-
aratitilinn. Valsmenn standa best að
vígi fyrir lokaslaginn en skammt á eftir
koma Víkingur og Stjarnan og svo
skemmtilega vill til að þessi þrjú lið
eiga öll eftir að mætast innbyrðis. Þá
má ekki gleyma FH-ingum sem hafa
verið á miklu skriöi en Uð þeirra á einn-
ig raunhæfa möguleika á að hreppa
deildarmeistaratitilinn. Um næstu helgi
leika Víkingur og Valur í Víkinni og það
gæti orðiö úrshtaleikur deildarkeppn-
innar. Staðan í Nissan-deildinni er
þannig:
Valur...........19 14 3
Víkingur........19 13 3
Stjarnan........19 14 0
FH..............19 12 2
Aftureld........19 11 2
Haukar..........19 10 1
KA..............19 8 5
ÍR..............19 9 1
Selfoss..
KR.......
HK....
ÍH....
457-381 31
531-464 29
509-461 28
474-436 26
490-432 24
8 509-476 21
6 473-441 21
9 446-468 19
...19
...19
3 11 415-479 13
0 13 421-468 12
...19
...19
1 1 17 415-489 3
0 1 18 370-515 1
• HK og ÍH eru þegar fallin í 2. deild.
Fjögur efstu hðin eiga eftirfarandi
leiki eftir, (h) er heimaleikur, (ú) er
útileikur:
Valur: Afturelding (h), Víkingur
(ú), Stjarnan (h).
Víkingur: Stjarnan (ú), Valur (h),
Haukar (ú).
Stjarnan: Víkingur (h), HK (h),
Valur (ú).
FH: Haukar (ú), KA (h), ÍR (ú).
Úrslitakeppnin
hefst 26. febrúar
Sunnudaginn -26. febrúar heíjast 8-
liða úrshtin og lýkur þeim 3. mars.
Undanúrslitin hefiast 7. mars og lýk-
ur þann 12. og úrshtin um íslands-
meistaratitilinn hefiast fimmtudag-
inn 16. mars og verði leikirnir fimm
ráðast úrslitin 24. mars.
Maxwell réðst á áhorf anda
Vernon Maxwell, bakvörðurinn öflugi
úr meistaraliði Houston Rockets í
bandaríska körfuboltanum, á yfir höföi
sér keppnisbann og fiársektir eftir aö
hafa ráðist á áhorfanda á leik í Portland
í fyrrinótt.
Þegar skammt var eftir af þriðja leik-
hluta og leikhlé stóð yfir tók Maxwell
skyndilega á sprett, hljóp upp í tólftu röð
og réðst þar á áhorfanda, Steve George
að nafni, sló hann í andlitið og tók hann
hálstaki. Þeir höfðu áður sent hvor öör-
um tóninn þegar leikmenn gengu til
búningsherbergja í hálfleik.
Vitni sögöu að George og félagi hans
hefðu hrópað ókvæðisorðum að Maxw-
Bandarískir háskólar sýna knattspymukonum áhuga:
Guðlaug og Olga
hafa fengið tilboð
Tvær íslenskar landshðskonur í
knattspyrnu, Guðlaug Jónsdóttir úr
KR og Olga Færseth úr Breiðabliki,
hafa fengið tilboð frá bandarískum
háskólum um að koma þangað til að
stunda nám og
spila knatt-
spyrnu. Það
eru háskólarn-
ir í Atlanta og
Norður-Karól-
ínu sem þar
um ræðir.
„Þetta er
Guðlaug Jónsdóttir. mjög spenn-
andi og þaö yrði skemmtilegt að
breyta til. Við myndum líklega missa
af síðustu umferðum íslandsmótsins .
og þá væri spurning um bikarúrslita-
leikinn ef okkar lið kæmust svo
langt. Þetta er á viðræðustigi ennþá
en ég vona að þetta komist á hreint
innan tveggja mánaða," sagði Guð-
laug í spjalli við DV í gærkvöldi.
Þjálfari Atlanta-háskóla fékk
myndband af leik Hollands og ís-
lands í Evrópukeppninni í haust en
þar vann ísland, 1-0, og komst með
því í 8-liða úrsht keppninnar. Mynd-
bandið kom frá hollenskum stúlkum
sem vildu koma sér á framfæri í
Bandaríkjunum en þjálfaranum leist
betur á þær íslensku og setti sig í
framhaldi af því í samband við Olgu
og Guðlaugu.
Bandaríkin eru núverandi heims-
meistarar kvenna og landsliöið er
byggt á leikmönnum úr háskóiahð-
unum, enda er engin deildakeppni á
landsvísu þar fyrir ofan. Það er því
Liverpool áfram
John Barnes tryggði Liverpool
sæti í 5. umferð ensku bikarkeppn-
innar í gærkvöldi þegar hann skor-
aði sigurmarkið gegn Burnley, l-O,
á Anfield. Markiö, sem Barnes
gerði með skalla, kom mínútu fyrir
leikhlé og færði Liverpool heima-
leik gegn Wimbledon.
Neil Ruddock, harðjaxlinn í vöm
Liverpool, var rekínn af velli 9 mín-
útum fyrir leikslok fyrir að skella
sóknarmanni Bm-nley sem var
komínn einn í gegn. Á lokasekúnd-
unuro fékk síðan Ted McMinn hjá
Burnley einnig að líta rauða spjald-
ið.
Þetta er í fyrsta skipti síðan Li-
verpool varð bikarmeistarí árið
1992 sem liðið kemst áfram í bikar-
keppninni meö hefðbundnumsigri.
Liverpool var slegið út tvö ár í röð
í fyrsta leik, af Bolton og Bristol
City, og þurfti vítaspymukeppni til
að slá út Birmingham í fyrsta leik
í vetur.
í l. deild gerðu Notts County og
Bolton jafntefli, 1-1.
Japanska landsliðíð í handknatt-
leik hefur staðfest komu sina til
íslands og leikur hðið tvo lands-
leiki við Islendinga 12. og 13. apríl.
Þá hafa Marokkóinenn ákveðið aö
vera í æfingabúðum í Hafnarfirði
í byrjun aprö.
Þóv - Valur (42-33) 97-82
4-4,10-10,18-14,30-17,39-26, (42-33), 50-43,56-50,64-50,73-62,81-70,97-82.
• Stig Þórs: Konráð 25, Ánderson 23, Kristínn 21, Eínar V. 9, Bírgir 8,
Hafsteinn 8, Örvar 3.
• Stig Vals: Ragnar 26, Bragi 20, Bow 19, Bjarki 8,
Björn 5, Guðni 4.
Fráköst: Þór 48, Valur 23.
3ja stiga körfur: Þór 6, Valur 7.
Dómarar: Einar Einarsson og Þorgeir Júlíusson, frok-
ar slakir.
Áhorfendur: 250.
Maður leiksins: Sandy Anderson, Þór.
Auðvelt hjá Þórsurum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii
„Þetta var ekkert sérstakur leikur
en við emm þó að vinna,“ sagði
Kristinn Friðriksson eftir sigur Þórs-
ara á Val, 97-82, í úrvalsdeildinni í
körfubolta í gærkvöldi.
Það er óhætt að taka undir þau orð
en Þórsarar gerðu það sem þurfti til
að sigra afspyrnulélegt hð Vals. Þeir
ell allan leikinn. George viðurkenndi
það en sagðist ætla að kæra Maxwell.
Maxwell, sem er mjög skapheitur og
uppnefndur „Óði-Max“, var rekinn af
leikvelli fyrir þetta atvik og einnig félagi
hans, Robert Horry, og aðstoðarþjálfar-
inn, Larry Smith, sem ruku á eftir hon-
um upp í stúku tíl að skakka leikinn.
I kvöld
Nissan-deildin í handbolta:
HK-Selfoss „20.00
Stjaman-Víkingur. KA-ÍH 20.00 20.00
ÍR-KR Haukar-FH 20.00 20.00
Valur-Afturelding. 20.00
1. deild kvenna í Haukar-ÍBV handbolta: 18.15
Valur-Armann 18.15
Víkingur-FH 20.00
verða þó að leika betur en þetta gegn
sterkari hðum.
Þórsarar náðu snemma góðu forskoti
og Valsmenn náðu aldrei að ógna
þeim. Munurinn á hðunum lá ekki
síst í fráköstunum en þar tók Sandy
Anderson 31, eða átta fleiri en allt
Valshðið.
Þá var þáttur Birgis Birgissonar
stór en meðan hans naut við hélt
hann Jonathan Bow algerlega niðri.
Hjá Val eru þrír menn sem eitthvað
geta, Ragnar, Bragi og Bow, en þeir
voru alhr lengi í gang og Bow átti
reyndar erfitt uppdráttar allan leik-
inn.
ljóst að háskólaknattspyrnan þar er
nokkuð sterk.
Brotthvarf
þeirra fyrir lok
íslandsmóts-
ins gæti sett
talsvert strik í
reikninginn
hjá liðum
þeirra. Olga
varð marka-
Olga Færseth. hæsti leikmað-
ur 1. deildar í fyrra og Guðlaug er
lykilmaður á miðjunni hjá KR en
hún hefur leikið sem varnarmaður
með landsliðinu.
Þá yrði körfuknattleikslið Breiða-
bliks fyrir blóðtöku því þar er Olga
í stóru hlutverki.
Grindavík
í úrslitin?
Ingibjöig Hinriksdóttii skrifer:
Grindavík á alla möguleika á að
komast, í úrslitakeppnina um ís-
landsmeistaratitilinn í körfuknatt-
leik kvenna eftir sigur á Val, 56-51,
í Grindavík í gærkvöldi. Valur var
yfir í hálfleik, 27-29. Valsstúlkurnar
heföu meö sigri blandaö sér í barátt-
una en eiga nú litla möguleika.
Anna Dís Sveinbjörnsdóttir skor-
aði 24 stig fyrir Grindavík en Linda
Stefánsdóttir 25 stig fyrir Val.
Staðan í deildinni er þannig:
Keflavík......17 15 2 1313-833 30
KR............17 13 4 1142-832 26
Breiðablik....16 12 4 1163-899 24
Grindavík.....19 12 7 1069-1017 24
Tindastóll....16 7 9 959-975 14
ÍS............17 7 10 817-955 14
Valur.........17 7 10 995-964 14
Njarðvík......17 4 13 805-1102 8
ÍR............18 0 18 739-1415 0
Fram efst
Framarar eiga alla möguleika á
meistaratitli 2. deildar í handknatt-
leik eftir sigur á Breiðabliki, 18-17, í
Framhúsinu í gærkvöldi. BUkar
skoruöu tvö síðustu mörk leiksins
og fengu færi til að jafna í lokin en
nýttu það ekki.
Grótta vann Fjölni, 29-19, á Sel-
tjarnarnesi og Fram og Grótta eru
jöfn fyrir lokaumferðina.
Fram ....15 11 2 2 400-298 24
Grótta .... 15 12 0 3 396-316 24
Breiðablik.... ....15 9 1 5 394-356 19
Fylkir .... 14 9 0 5 358-312 18
Þór ,...14 8 1 5 364-319 17
ÍBV ....14 7 1 6 378-320 15
Fjölnir ....15 4 1 10 298-361 9
Keflavík .... 14 1 0 13 290-406 2
BÍ ....14 1 0 13 272-462 2
Herrakvöld ÍR
verður haldið föstudaginn 10. febrúar.
Miðasala og upplýsingar í Félagsheimili ÍR
við Skógarsel.
Takmarkaður miðafjöldi.
Vikingsstúikur eru nú aöeins
einum sigri frá deildarmeistara-
titlinum í blaki eftir 1-3 sigur á
HK í Digranesí á sunnudaginn.
Staðan er þessi í 1. deild kvenna:
Víkingur......12 11 1 34-9 34
HK............12 6 6 23-25 23
KA............11 6 5 21-23 21
ÍS............10 5 5 19-18 19
ÞrótturN......11 0 1111-33 11
Gunnar í Skallagrím
Gunnar M. Jónsson er genginn
til liðs við 2. deildar lið Skalia-
gríms í knattspyrnu. Gunnar lék
með BÍ á síðasta keppnistimabili
en lék áður með Keflavík.
Kolcðing án stiga
Danska liðið Kolding, sem vann
sér sæti í meistaradeild Evrópu í
handknattleik, hefur tapað öllum
þremur leikjum sínum í riðlin-
um. Um helgina tapaði Kolding
fyrir ungverska liðinu Veszprem
á útivelli, 25-20. Badel Zagreb frá
Króatíu er með 4 stig eftir tvo
leiki í riðhnum, Teka er með 3
stig eftir tvo leiki, Veszprem er
með 3 stig eftir þijá leiki og Kold-
ing er á botninum án stiga.
GOG, sem sló FH út úr Evrópu-
keppní bikarhafa, er með tveggja
stiga forskot á toppi dönsku 1.
deíldarinnar í handknattleik og á
að auki leik til góða. GOG vann
öruggan sígur á Roar Roskiide
um helgina, 35-22, og var FH-
baninn og landsiiðsmaöur Dana,
Nikolaj Jacobsen, markahæstur
með 10 mörk. GOG er með 30 stig
eftir 18 leiki og Roar er í öðru
sæti með 28 stig eftir 19 ieiki.
Sfrachan ráðinn?
Gordon Strac'nan, sem lék með-
al annars með Man. Utd, Leeds
og skoska iandsliðinu, er einn
þeirra sem koma til greina sem
næsti framkvæmdastjóri skoska
liðsins Aberdeen en félagið rak í
fyrradag Willie Míller úr stöðu
framkvæmdastjóra. Strachan
hefur nýlega iagt skóna á hillmia
en gegnir nú þjálfarastarfi hjá
Leeds.
ÞorvaldurogLárus
Frændurnir Þorvaldur Örlygs-
son og Lárus Orri Sigurösson
léku báðir allan leikinn þegar
Stoke tapaði á heimavelli f>Tir
Portsmouth í 1. deild ensku
knattspyrnunnar um helgina. í
Sunday Mirror fékk Lárus 5 í ein-
kunn fyrir frammisíciðu sína en
Þorvaldur fékk 7 og var það
hæsta einkunn leikmanna Stoke.
GrahamvillWeah
George Graham, stjóri Arsenal,
er sagður hafa mikinn áhuga á
að fá Líberíumamúnn George
Weah, sem leikur með Paris SG
í Frakklandi, í sínar raðir fyrir
næsta keppnistimabil. Þá herma
fregnir frá Highbury að samning-
ar verði ekki endurnýjaðir við
Ray Parlour, David Hillier, Andy
Linighan, Martin Keown og Paul
Dickov.
Wise í steininn?
Enski landsliðsmaðurinn
Dennis Wise, leikmaður Chelsea,
var í gær fundinn sekur um aö
hafa ráðist á leigubílstjóra og
brotið rúöu í bílnum fyrir utan
næturklúbb í eigu Terry Vena-
bles í október síðastiiðinn. Hann
gæti átt yfir höfði sér fangeisis-
dóm þegar dæmt veröur í máli
hans 13. mars.
Vikiðúrlaitdsliðinu
Wise var valinn í enska lands-
iiðið sem mætir írum í vináttu-
léik í næstu viku en í gærkvöldi
tilkynnti enska knattspyrnusam-
bandið að honum væri vikið úr
hópnuin.